Þjóðviljinn - 26.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.11.1938, Blaðsíða 3
P J ð 8 V I L J I N N Laugardaginn 26. nóv. 1938 Sameining alpýðuæskunnar Göngum öll sem einn maður út í siarfið og baráttuna- Miðdegisverðir fyrir heila viku Undanfarnir dagar hafa ísögu æskulýðshreyfingarinnar í Rvík verið dagar örlagaríkra atburða, sem eiga sér langa þróunarsögu að baki. Atburðir, sem til einsk- is er að vita hvenær gerðtist án þess að þekkja sögu þeirra. Undanfarin ár hafa staðið átök innan æskulýðsfélaga með flest sömu stefnumál hér í bænum, átök um það hvort æskulýður- inn ætti að ganga sameinaður til baráttu fyrir sérhagsmunum sínum sjálfur eða vera í föstu sambandi við hina pólitísku stjórnmálaflokka, skuldbundinn til þess að sitja og standa eins og þeim þóknaðist. Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til þess að losa æskulýðsfélög þessa bæjar undan þeim tak- mörkunum og höftum, sem slík afstaða skapar, og mynda eitt voldugt æskulýðssamband sem ekki væri háð neinum sérstök- um flokki, heldur ynni aðmenn- ingarmálum æskunnar, reiðu- búið til þess að taka í hverja þá bróðurhönd, sem því yrði rétt til hjálpar í baráttiunni. Að þessari baráttu hafa stað- ið ýmist heil félög eða brot úr þeim — brot, sem skildu hina félagslegu þróun. Pað e«* eftirtektarvert, aðþað \ æskulýðsfélag sem hefur á að skipa þroskuðustum meðlimum, með vítt útsýni yfir þjóðfélags- lega þróun, félag róttækra há- skólastúdenta, — félag sem þó hefur á að skipa mönnum af öllum vinstri flokkunum, —■ það hefur þrátt fyrir skiptingu inn- byrðjs í allfjarlæga flokka, stað- ið einhuga að tilboðum um sam vinnu við öll vinstri æskulýðs- félög í bænum um menning- armál æskulýðsins. F. U. K., sem vafalaust hef- lur bezt allra æskulýðsfélaga unnið að þroskun félaga sinna sýndi að það skildi þetta mál til hlítar með hinum mörgu samvinnutilboðum, sem það hef ur sent frá sér undanfarin ár, en sem hjá hinurn pólitísku æskulýðsfélögunum mættu mjög misjöfnum móttökum, vegna þess að þau voru þræl- bundin pólitísku flokkunum og fjandskaparfleygarnir milli þeirra urðu að ná niðu'r í fylk'- ingar æskunnar, og skapa þar ímynduð ágreiningsatriði. Sam- vinnutilboðið frá Félagi rót- tækra stúdenta til æskulýðsfé- laganna, er samt að mörgu leyti hið markverðasta af því, sem fram hefir komið í þess- um málum, vegna þess miðs, senii í því er fólgið. Það tekur ekki einungis til flestra æsku- lýðsfélaga í bænum, heldur og til ungmennafélaga og félaga í skólum, þar sem nemendurnir korna og fara. Samvinnan við skólafélögin miðar að því, að hagnýta þann kraft, sem alltaf, ef svo mætti segja, „!osnar“ í skólunum. Einmitt skólanem- endunum, sem eru að búa sig til starfa í þágu I)jóðfélagsins, er það ljósara nú, en nokkru sinni, hver ábyrgð hvílir á þeim igagnvart heildinni. í skólunum eru nú þegar starfandi ýmiskonar menningar- félög, aðallega bindindisfélög. Þau fá tiltölulega litíu áorkað út á1 * við, í bænum a. m. k. Ef þau vinna í föstu menningar- sambandi, gætu þau aftur á móti, hvenær.sem þeim sýnist, tekið þátt í virku baráttustarfi. Við það ynnist tvennt. Fé- lög, sem annars eru einangruð og utan við baráttu, sem þau eru í rauninni sköpuð fyrir, getá orðið virk, og alþýðu- æskufólk, sem sækir skólana, stendur áfram í lifandi sarn- bandi við félaga sína, og fara þannig í skólana til þess að verða styrkur í baráttunni, en en ekki til þess, beint eða ó- bcint, að styðja andstæðinga hennar. Ég minnist á þetta mál, því að einmitt næstu daga hefst ráðstefna fulltrúa æskulýðsfé- laganna. Það er þess vert, að við gerum okkur fyllilega Ijósa þýðingu þessa merka máls og fylgjumst með því af áhuga. Atburðir undanfarinna daga eru sá árangur, sem unnizt hef- ur af æskulýðnum í Reykja- vík, og sannarlega er hann glæsilegur. í hvert sinn sem Æskulýðs- fylkingin heldur samkomur, fær hún yfirfullt hús ungra og á- hugasamra æskumanna. Hin glæsilega aðsókn að fundum Æskulýðsfylkingarinn- ar hefir orðið þyrnir í augum hægri nannanna við Alþýðu- blaðið. Það er ia’.að um dans- samband kommúnista, og reyní að gefa í skyn, að ekkert sé þar annað en dans. Þó að mér detti ekki í hug að drótta þv? að Alþýðublaðsmönnunum, að þeir séu svo þunnir, að þeir viti ekki að þeir fara með vís- vitandi lygi, þá er auðséð, að þeir skilja ekki, hvað lygin er tilgangslaus. Haldi þeir bara áfram. En það er hreint ekki undar- legt, þó að hægri mennirnir séu hugsandi um sinn hag þessa dagana, þó að þeim verði star- sýnt á þá lífsglöðu, heilbrigðu æsku, sem fylkir sér undir merki Æskulýðsfylkingarinnar og gleðst innilega yfir sigrum þeim, er hún hefir unnið. Og sannarlega eru þeir ekki öf- undsverðir af því, að standa einir eftir fylgislausir af öll- um æskulýð bæjarins eins og nátttröll sem dagaði impi á leið heim í skjól myrkursins og varð að jarðgrónum steini. ** Þcssa dagana erum við að hefja starfsemi okkar. Hún verður borin uppi af starfshóp- um þeim, sem félagarnir skipta sér niður í, eftir hugðarefnum hvers eins. Félögunum verða skrifuð bréf og gefnar þar all- a:r upplýsingar, sem fyrir hendi eru. Aðaláherzluna ber tvímæla- laust að leggja á fræðslustarf- semina og íþróttirnar og ala upp andlega og líkamleg? hrausta æsku. Takist það, er velferðarmálum hennar borg- ið tög hún mun aldrei beygja sig fyrir neinum yfirgangi eða þola nein svik. Á sunnudaginn verður í- þróttastarfsemin hafin með skíðaferð. Allir meðlimir Æ. F. R., sem eiga kóst á skíðum, ættu að taka þátt í þessari skíðaferð. Strax eftir helgina verður byrjað á fræðslustarfinu. Ég vil skora á hvern einasta fé- laga að koma sem fyrst niður í Hafnarstræti 21 og velja sér verkefni. Göngum öll, sem einn mað- par út í starfið iog baráttuna. Sameiningin mun sigra! B. V. Sunntudagur: Dilkasteik með brúnuðum kartöflum. Nougat-fromasje. Mánudagur: Brauðsúpa. Mánudagssteik. Þriðjudagur: Mannagrjónagrautur með kanelsykri og saft — nýr, soð- inn fiskur. Miðvikudagur: Baunir og saltkjöt. Kaffi og lummur. Fimmtudagur: Steiktur fiskur. Skyr. Föstudagur: Rabarbarasúpa með tvíbök- um. Steikt lifur. Laugardagur: Vellingur með slátii. Salt- eða Rauða ktross víkan Rauða Kross vikan er nú sejnn á enda. Flestum mun núvera ljóst orðið verkefni Rauða Krossins af gretnum í blöðum og útvarpserindum, sem flutt hafa verið í vikunni. Dagurinn í dag og morgundagurinn munu valdir til félagasöfnunar, og eru það skátar .og skólafólk, sem leggja Rauða krossinum til starfskrafta sína í ]>ennan þátt 'útbreiðsluvikunnar. Rauði krossinn vill nú beina þeirri ósk til allra að efla og auk.a starfs- þrek félagsins með því að gerast félagar. Jafnframt heitir Rauði krossinn á alla núverandi félagsmenn sína að leggja fram krafta sína, með því að safna nýjum félögum. Gerið Rauða Kross íslands að öflugri og voldugri félagsheild, sem með auknum afköstum og starfi verður þjóðinni allri til heilla og blessunar. Gerizt Rauða Kross-félagar ídag! Jón Guðmundsson frá Hausfhúsum Mínníngaiforð í hvert skipti, er við stönd- um við kistu látins manns rifj- ast upp að nýju hugsanirnar um lífið og dauðann. Við sjá- um menn starfa '0g þjást, verða gamla, slitna að kröftum, og falla að síðustu í valinn. Og við dauðann mást burt rúnir þjáninganna, eins og komi lausn frá allri þreytu, eins og ný blómgun lífsins. í dag verður borinn til grafar einn af elztu verkamönnum þessa bæjar, Jón Guðmunds- son Brekkustíg 8. Hann var 81 árs, var sístarfandi alla tíð, jafnvel fram á síðustu daga, hélt nokkurn veginn starfskröft- um, aðeins sjónin var orðin mjög döpur. Síðustu dagana þjáðist hann mikið, kraftarnir fjöruðu skyndilega burt, og tengslin smáslitnandi við þenn- an hversdagsleik, sem lífiðhlýt- ur að vera orðið manni á þeim aldri. Ég þekkti Jón aðeins síðustu árin. Hann var af þeirri hreinu tegund alþýðumanna, sem eru allra geðfelldastir. Hann var hinn mesti eljumaður, lét sér aldrei falla verk úr hendi,starf- ið var hans líf, ogj í starfi sínu átti hann þá fullkomnu skyldu- rækni, sem er einkeinni hins heilbrigöa alþýðumanns. Hann mátti ekki í neinu vamm sitt vita, hann hefði aldrei getað svikizt um neitt, hvað smávægi- legt sem það var, og hins sama krafðist hann af öðrum, að þeir væru skylduræknir og heiðar- legir. Því að það var annað ein- kennj hans sem alþýðumamns að eiga næma og viðkvæmá réttlætistilfinningu. Jafnframt var hann mjög vel greindur og Framhald á 4. síðu. kryddsíld með lauksósu með heitum kartöflum. Skýrimgar: V* 1. þeytirjómi, 6 bl. mat- arlím, 2 egg, 30 gr. sykur. Nougat 50 gr. sykur, 10 gr. sætar möndlur. Þegar þessi búðingur er bú- inn til, er bezt að byrja á Nou- gatinu. Möndlurnar eru þurrk- aðar með stykki, saxaðar á bretti. Sykúrinn er brúnaður. ljósbrúnn á pönnu og þá eru möndlurnar látnar í og þetta hrært vel saman og brúnað þangað til komin er af því kamellulykt. Þá er því helt á vel smurða bökunarplötu og látið kóln.a og loks er það svo steytt niokkuð fínt. Rjóminn og eggjahvíturnar eru stífþeytt sitt í hvoru lagi. Eggjarauðurnar eru hrærðar með sykrinum mjög vel. Mat- arlím ,sem áður hefur legið í köldu vatni, er tekið upp úr og brætt yfir gufu. Eggjarauðurnar eru fyrst hrærðar sanian við rjóma. Þá er matarlímið brætt, hrærtsam- an við og síðan eru eggjahvít- urnar hrærðar varlega saman við. Þegar frómasjan er farin lað stífna er nougatið hrært saman við, látið í glerskálar og skreytt með þeyttum rjóma. Mánudagssteik: Afgangur af steik og sósu, asía, salt, pipar, kartöflu- mauk, t\nbökumylsna. Grateinfat er smurt vel að innan. Kjötafgangur frá sunnu- deginum er skorinn í sneiðar og þær1 lagðar í botninn á fat- ínu. Yfir þær er svo helt sósu, sem er krydduð með fínt söx- uðum asíum, salti og pipar. — Kartöfluinaukið, sem er búið til úr söxuðum kartöflum, lirærð- um með mjóik ,er látio eízt í fatið og tvíbökumylsnu stráð yfir. Þetta er svo bakað í 3,4 klst. og borið í fatinu, sem það er bakað í, á borðið. Mannagr jónagrautiur: 1 Va 1. mjólk, 1. vatn, 1 1. mjólk, 1,4 1. vatn, 200 gr. mannagrjón, salt. Suðan látin koma upp á mjólkinni. Þá eru grjónin lát- íin úKí í og soðið % klst. Saltað eftir þörf. Sykur kanell og saft- blanda borið með. Steikiur fiskrir: 1V2 kg. fiskur, — þorskur, ýsa eða rauðspretta, 50 kg. feiti til að brúna úr, hveiti og ögn af pipar og salti eða egg og brauðmylsna, 100 gr. smjör. Fiskurinn er hreinsaður vel, flattur og hryggurinn tekinn úr honum, síðan e'r hann skorinn í hæfilega stór stykki og þau þurrkuð vd, stráð yfir þau salti og pipar. Þá er beim vc-lt upp úr þunnum hveitijafningi og brauðmylsnu eða saman- þeyttum eggjum og brauð- m)4snu. Feitin er brúnuð á Eitt =inn er verið var að uppræta skóg í Hoiiandi, fannst undir einu trjánna, djúpt í jörðu, kista úr málmi. 1 kistunni var höfuð af kvenmanni, morðkuti, stokkur fullur af gullpeningum, og beina- grind af ketti. mm 1 Bretagne á Frakklandi eignað- ist kona nokkur fjórbura. Voru pað drengir og fæddust allir lifandi. Annan daginn eftir gengdi móðirin vanalegum innanhússstörfum, eins og ekkert óvanalegt hefði komið fyrir. Árið 1825 leið franskur skipstjór) skipbrot í Tndlandshafi við liinar svonefndu Crogeteyjar — en þær fundust fyrst 1772. Á pessum eyjum varð skipshöfnin að haldast við i 18 mánuði, þar til enskur hvalveið- ari varð þeirra var og flutti þá til Qóðrarvonarhöfða. Yfir þenna tíma höfðu skipbrotsmenn ekki aðra fæðu en egg og kjöt hinna svokölluðu Tví-dýra. Á eyjunum var enginn gróður, og þær snævi þaktar 10 mánuði ársins. pönnu, fiskstykkin látin íhana Elskcn nnn! Erlu viss un að ,0g brúntið ljósbrún á báðum hliðum. Fiskinum er raðað á fat, brún uðu smjöri hellt yfir, og soðn- a:r kartöflur bornar með. Nýkomið: Hvítkál Rauðkál Blómkál Gulrætur Rauðbeður og sellerí Kjöfveirzlaiiír Hfalða Lýðssonar: Grettísg. 64 — sími 2667 Fálkagötu 2 — símí 2668 Kjötbúðín í Verkamanna- bústöðunuin — símí 2373 ReYkhýsíð, Grettísgötu 50 símí 4467 Spíkþrasddar rjúpur Hangíkjöt Saltkjöt Soðín svíð Soðíð hangíkjöt og slátur Verzlunín Kjðt & Fiskur. Símar 3828 & 4764. um klút. Þeim er síðan veli upp úr hveiti, salti og pipar sam- anblönduðu. Smjörlíkið er brún- að á pönnu, lifrin brúnuð þar í, en maður verður að gæta þess að brúna hana ekki of- mikið, því að þá vill hún verða hörð. Þá er sjóðandi vatni eða kjötsoði hellt yfir og söðið í 5—8 mín. Lifrin er tekin upp úr og raðað á fat. Soðiðer jafn- að með hveitijafningi, sósulit- ur látinu í og salt og pipar eftir þörf. Sósunni er hellt yfir lifrina og brúnuðum lauk stráð yfir. Soðnar kartöflur eru born- ar með. Lauksósa: Laukur, skorinn niður í ræmur, er soðinn í vatni í nokkrar mín. Síðan er laukur- inn látinn í mjólkursósu. Þessi sósa er ágæt með salís ld og kryddsíld. B. þú verðir mér alltaf trúr? — Já, það gst ég svarið þér, góða. Pví að hvert sinn sem mér dytti i liug að faðma aðra stúlku, mundi ég sjá fyrir hugskotsaugum mynd þína og við það kæmi rödd úr djúpi hjarta míns og segði: Vík þú frá mér Satan! ** Gestkomandi frú spúrði smátelpu á heimilinu: „Langar þig nú ekki stundum ósköp mikið til að bíta í litla, sæta köku?‘‘ Telpan: „Uss, nei, — það er ljótt að stela frá mönnnu. Ég bara sleiki Steikt lifiur: 1 kg. lifur, salt, pipar, 100 gr. smjörlíki, 2Vs dl. vatn eða kjötsoð, 25 gr. hveiti, laukur, smjörlíki. Lifrin er lögð í bleyf. í kalJ vatn. Síðan er hún flegin, all- ar æðar og sinar teknar buríu, skórin í nokkuð þunnar sneið- ar og þær þerraðar með þurr- ■„Visir'1 rœdir í Jeidara'- i gœr ummœli pau, er PjóZvilj nn birti í gcvr eftir E. O. — Visir lcetur scm hér sé um njja uppgötvun ad rceda hjcí Sóstplistiwi, — cn titvitnunin er sem lespnckirnir vita, úr ,„Rétti‘‘, sem konv út i ji n; i etur.cr! Cg „Visir'‘ porir ekki aö geta pess að wn leid og E. O. getur pess að lýð- rœðisstefnan sé erui sterkust ú meo- a! fylgjcnda fiakksins'1 pá segir hann ac, hún eigi ,jSér enga forustu i for.ngfaliði h::ns“. Einmitt gegn hinn hœtiulega,. valdi fasismans yfir forustuliöí sjdlfstccðisflokksins vilja sósialistar berjast, en med alpýð- tinni, sem enn fylgir Sjálfstceðis- flokknnm og vill hafa lýðrœðið i heiðri, — og pað pýðir: með fólk■ jnn en' á> móti foringjiuvim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.