Þjóðviljinn - 27.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.11.1938, Blaðsíða 4
sp INÍý/aiÓ'iö Hin heimsfræga saga I eftir enska stórskáldið R. L. Stevenson, sem am- erísk stórmynd frá Fox, Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. Aðalhlutv. leika: Warner Baxter, Arleen Whelam <og Freddie Barthiolomew Sýnd kl. 7 og 9 Hefnd Tar&agts hin bráðskemmtilega og spennandi mynd verður sýnd fyrir böm kl. 3 og íd. 5. Lækkað verð. Lflíkfél. Beykjagfkar ^Þoflákur þreySti" Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhiutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðsson. Sýiningj í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Næturlæknir í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925, aðra nótt Grímur Magn- ússon, Hringbraut 202, sími 3974, helgidagslæknir Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sírni 2846. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Otvarpið í dag. M14,00 Messa i Fríkirkjunni séra Hálfdán J. Flelgason. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms lög, plötur. 17.20 Skákfræðsla skáksam- bandsins. 17.40 Útvarp til útlanda, 24,52' metrar. 18.30 Barnatími: Ólafur Frið- riksson fyrv. ritsjóri. 19.20 Hljómplötur: Dansar úr symfóníu. 20,15 Úr kínversku þjóðlífi, frú Oddný Sen. 20.40 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Celló-sónata, éftir Joh. Brahins. — dr. Edelstein: cello; dr. Urbantschitsch: píanó. 21.00 Upplestur: „Konunguíinn á Stapa“, saga eftir Guðm. Friðjónsson. — Sigurður Nordal prófesaor. Skipafréttir: Gullfoss er á Vestfjörðum á leið norður, Brúarfoss fór frá Londom í gær áleiðis til Hull. Goðafoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hafnar. Dettifoss er væntanleg- Ur í kvöld til Reykjavíkur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Þorlák þreytta í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldiir eftir kl. 1 í djag. Ávarp ííí sfúdanfa. Framhald af 3. síðu. Stúdentaráðið sem málsvari háskólastúdenta hefur ogtryggt sér atbeina stúdentafélags Reykjavíkur til þess að hvetja til og vinna að þátttöku eldri stúdenta í hátíðahöldunum. Reynzlan hefur sýnt það, að þótt íslenzkir stúdentar hafi mismunandi stjórnmálaskoðan- ir hafa þeir oftast getað sam- einast um minningu hins end- urheimta frelsis. í trausti þess að svo muni enn vera, væntir Stúdentaráð þess að 1. des. n. k. verði íslenzkir stúdentar fyrst og fremststú- dentar, sem unna og fagna sam- leiginlega frelsi og fullveldi þjóðarinnar, en ekki sund- o$ margar adrar fegondif af mof« ívum fíl ad fesfa á barnaföf, fassf í VESTU Latigaveg 40. þlÓÐVILIINN imiii iiini m■ if r urleitur hópur stríðandi einstak- linga. Reykjavík 27. nóv. 1938. I stjórn stúdentaráðs, Sigurður Bjarnason formaður. Bjarni Vilhjálmsson, ritari. Hannes Þórarinsson gjaldkeri. Afhygíi sfeal vafeín - á ý hínu sérstaklega ýöóða franshbrauðí úr baharíínu Píngholtsstrætí 23, (Eíngöngu notuð mjólh í brauðíð), Komíð og athugíð verðlag og vörugæði á hín- um fjölbreyttu höhutegundum, Hefí bætt víð míg eínum manní, sem er faglærð- ur frá Jóní Símonarsyní. Náttúrufræðlsfélagið heldur fund annað kvöld, mánud. 28. þ. m. kl. 8,30 í Náttúrusögubekk Menntaskólans. Dansieik heldur Svifflugfélag Íslands kl. 19 í kvöld. Bakarííð Þíngholtssí)ræfí23, Símí 4275 Útsölustaðir: Klapparstíg 17, sími 3292. Sent heim. (Áður bakarí Sig. Hjaltested). — Framnesveg 38, sími 5224. Bergstaðastræti 49. — Freyjugötu 6. i í Frtimskóga~ sfúlkan. Gullfalleg og hrífandi kvikmynd, tekin á Suður- hafseyjum af Paramount- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Ray Milland leikendumir úr hinni vin- sælu mynd „Dnottning frumskóganna“ er sýnd var í Gamla; Bíó í fyrra- vetur. Þessi mynd er öll tekin í eðlilegum litum. Technioolcr. Sýnd kl. 7 og 9. GOTT LÁND Alþýðusýning kl. 4 vegna fjölda áskorana í allra síðasta sinn. Tilkynnlng frð Stðdentarððl Yegna þess, hve mjög stúdentum hefur fjölgað í bænum, sér stúdentaráðíð sér ehhi annað fært en að tahmarha aðgang að hófí stúdenta að Hótel Borg 1. desember. Engum öðrum en stúdentum og gestum þeírra ver ð ur heímílaður aðgangur, og engínn stúdent má bjóða meíra en tveimur gestum. Verður þessum áhvörðunum stranglega framfylgt. Aðgöngumíðar verða seldír i Háshólanum þriðju- dagínn 29. nóv. hl. 11—12 f. h. og míðvíhudagínn 30. nóv. hl. 11 —12 f. h. og 6—7 e. h. Sfúdeníar! Tryggið yfefeur aðgang i fíma. Sósíalístafélag Reykjavífeur 3# dcild, Fundur verður haldínn í 3. deíld félagsins, mánu- dagínn 28. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Góðíempfarahús~ ínu (uppí). Dagskrá: 1. Stjórnarhosníng 2. Framtíðarstarf deíldarínnar. 3. Stefna flohhsíns: Sígfús Sígurhjartarson 4. Ástandíð í Þýshalandí: Hendríh J. S Ottósson. 5. Söngur. 5, deíld. Fundur verður haldínn ís.deíld félagsíns mánud. 28. þ. m. kf. 8,30 e. h. í Hafarsfraefi 21 (uppi). DAGSKRÁ: 1. Síýórnarkosníng. 2. Framfíðar~ sfarf deifdarinnar. 3. sfefna flokksíns. 5. skemmfi~ afríðí Mikki MÚS Iendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 22. — Þarna eru ferðafötin þín, — Góði Tumi minn, svona Mikki. Ég er búinn að kaupa fín ferðaföt hef ég aldrei átt. allt sem þarf. Og þau eru eins og sniðin á mig. — Þó það nú væri. Kolur — og þá er hérna einn, sem skipstjóri símaði mér hvað þú ekki er slakur. Nú er ég hvorki værir stór. Og þarna kemur hræddur við ljón né mannætur. ungfrú Magga — Agatha Christie. 79 Hver er sá seki? — Bróðursonur Poirots, sagði ég steinhissa. — Já, hefir hann aldrei minnzt á það viðyður. Hann er víst alveg meinlaus drengauminginn, en hvínandi ruglaður. — Hver heíur sagt yður þetta ? Raglan brosti á ný. — Systir yðar fröken Karólína, hefur frætt mig á þessu. Karólínu er ekki fisjað saman. Hún ann sér ekki næðis fyrr en hún hefur grafið upp hvert smá- atriði úr fjölskyldulífi fólks, sem hún kynnist. Til allrar óhamingju hefur mér aldrei tekizt að innræta henni það sterka sómatilfinningu að hún láti ekki aðra verða aðnjótandi þessa tróðleiks. — Komið þér inn, Raglan, sagði ég og opnaðí bíldyrnar. Við ökum til „The Larches*1 og segjum Poirot síðustu fréttirnar. — Já, það er réttast. Hann getur fengið góðar hugmyndir, eins og t. d. um fingraförin. Og þó að hann gangi með dellu um Kent, getur hugsazt að eitthvað búi bak við. Poirot tók okkur brosandi og kurteislega, eins og hans var vandi. Hann hlustaði á frásögn okkar þegjandi. — Þetta virðist alit vera í lagi, sagði lögreglu- fulltrúinn. Enginn myrðir mann á sama tíma og hann situr að drykkju í tveggja kílómetra fjarlægð. — Ætlið þér að sleppa honum ? — Auðvitað. Við höfum enga ástæðu til að hafa hann í haldi. Við höfum engar sannanir gegn honum. Raglan kastaði hálfbrunnri eldspítu frá sér. Poi- rot tók hana upp, og lagði hana í öskubákkann á borðið. Hann gerði það ósjálfrátt. Ég sá hann var rrreð hugann við annað. — Væri ég í yðar sporum, sagði haun Ioks, þá sleppti ég honum ekki strax. — Hvað eigið þér við ? Raglan starði á hann. — Það sem ég segi. Ég mundi ekki sleppa hon- um úr fangelsi fyrst um sinn. — Þér haldíð þó ekki að hann hafi verið viðrið- inn morðið ? — Mér þykir það ólíklegt, en þó getur maður ekki verið viss í sinni sök- — En var ég ekki að segja yður--------- Poirot lyfti hendinni til andmæla. — Mais oui, mais oui! Ég heyrði hvað þér sögðuð. Eg hef góða heyrn, svo er guði fyrir að þakka- En þér lítið á málið frá röngum sjónar- miðum. Nú var Raglan öllu lokið. — Hvernig getið þér sagt þetta. Við vitnm að Ackroyd var á lífi klukkan 9,45. Kannist þér ekki við það. Poirot leyt til hans, og brosti. Svo hristi hann höfuðið. — Ég kannast ekki við neitt, sem ekki er sarm~ að. — Já, en það er sannað. Við höfum vitnisburð ungfrú Flóu. — Að bún bauð frænda sínum góða nótt! Ég trúi ekki alltaf því sem ungar stúlkur segja mér, — ekki heldur þó að þær séu laglegar og aðlað- andi. — Hvað er þetta, maður. Þér getið ekki efazt um það. Parker sá hann koma út úr vinnustof- unni. — Nei. Rödd Poirots varð allt i einu harð- neskjuleg. Hann sá ekki að Flóra kom út úr vinnustofunni. Það sannfærðist ég um á dögunum, þegar ég lét þau leika atvikið. Parker sá hana fyrir utan dyrnzr, með höndina á snerlinum- Hann sá hana ekki koma út. — En hvaðan gat hú þé komið. — Sennilega ofan úr stigunum — Stiganum? — Já, það held ég- — En sá stigi liggur ekki annað en til svefns- herbergis Ackroyds heitins. — Nei. Raglan vissi ekki hvað hann átti að halda. — Þér álítið að hún hafi komiö ofan úr svefn- herbergi herra Ackroyds. Því ekki það ? Því skyldi hún skrökva til um það ? — Jahá, það fer eftir því hvað hún var að gera upp í svefnherberginu- — Peningarnir ! Þér ætlið þó aldrei að halda því fram að ungfrú Ackroyd hafi stolið fjörutiu pundum frá frænda sínum, — Eg veit ekki hvort hún gerðí það, sagði Poi- rot En ég ætla að minna yður á þetta: Hvorki Elóra né móðir hernar áttu skemmtílega æfi á Fern- ley. Þær settu sig í smáskuldir, og Roger Ackroyd nnuldraði yfir hverjum reikning, sem hann vard

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.