Þjóðviljinn - 27.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.11.1938, Blaðsíða 1
ÍÍÍÍP-" , r"- *| Boris Búlgaríukionuiigiir. Btílgarar fífja upp á landa^ krðfum, LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Til nokkurra óeirða hefur komið á landamærum Búlgaríu og Rúmeníu milli rúmenskra og búlgarskra landamæravarða. Þrír Búlgarar vom handteknir. Eins og kunnugt er urðu Búlg- arar að láta lönd af hendi við nágranna sína, er friðarsamn- ingarnir voru gerðir að heims- styrjöldinni afstaðinni, og virð-> ist sem kröfumar um endur- skoðun friðarsamninganna séu að verða háværari í Búlgaríu. í höfuðborg landsins, Sofia, fiafa stúdentar, sem hallast að nazistum, haft sig allmjög í frammi, gengið um göturnar og hrópað „Heil, Hitler", og krafizt þess, að Búlgarar fengi aftur þau landssvæði, sem þeir misstu eftir styrjöldina. Merfegasíeísin" ff Klukkan um hálfníu í gær- kvöldi kom upp eldur í hús- inu Vesturgata 12 (Merkja- steinn). Kom eldurinn upp ' í saumastofu á annari hæð. Slökkviliðinu tókst brátt að slökkva eldinn í bili, en hann leyndist þó í húsinu, og klukkutíma síðar eða um hálf- tíu stóð húsið aftur í bjortu báli. Slökkviliðið var enn kall- að á vettvang, en því tókst ekki að slökkva fyr en húsið var orðið mjög Drunnið. — Merkasteinn er steinhús rríe}5 timburgólfum og skilrúmum. Ekki var vitað, þegar Pjóð- viljinn frétti síðast í gærkveidi um iorsakir brunans. Tvær Shirley Temle bækur -eru nýkomnar út. Nefnist önn- ur ,,Einn dagur úr æfi Shirley Temple", þýdd, af Steingrími Arasyni og gefin út af Ölafi Erlingssyni. Bókin er prýdd fjölda mynda úr daglegu lífi þessarar vinsælu kvikmynda- stjörnu. Hin bókin nefnist: „Shirley Temple í kvikmynd- inni „Broshýr". Steindórsprent gefur bókina út og kostar hún 'fcr. 1,80 í bandi. - Friðarfélagið heldur opinn fund í Kaupþingssalnum T Eim- skipafélagshúsinu mánudagskv. 27. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: F. Braae Hansen frá Haders- lev flytur erindi erindi um sam- búð Dana og Þjóðverja í Suð- ur-Jótlandi, og sýnir skugga- myndir. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir. Háskóli íslamds efnir iul mkiningarathafnar um Harald Nielsson prófessor hinn 30. növ. fcl. 6 e. h. Er mtnningaraíhöfn f»essi í tilefni af að 70 ár eru .IHKn frá fseðing'u Haralds. SUNNUD. 27. NÓV. 1938 276. TÖLUBLAÐ beon Bðum Mt hess afl Dalier leool niOur uöld. LEON BLUM 195 meðlímítr í Sósialísíafé> itfí S bafnnmgar samþykkfrf um ttæjar* málasamvímiu víð Alþýðuflokkími* EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS SIGLUFIRÐI I GÆRKVELDI Framhaldssíoínfundttr Sósíalístafélagsíns var haldínn í gærkveidí. Félagsmenn eru 193. Formaður var kos~ ínn Otió Jörgensen, varaformaður Jón fóhannsson, rít- arí Krístmar Ólafsson, gjaldkerí Þóroddur Guðmunds- son, Meðsfjórnendur: Gunnar Jóhannsson, Þórhallur Björnsson, Páíi Arngrímsson. Fundurinn samþYkktí samníng víð Alþýðufíokksfé- lagið um samvínnu í bæjarmálum og ennfremur fjár- hagsáætlun félagsíns næsta ár, FRÉTTARITARI. Ofsófeníf gegn verkalýðnum byffadair. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV „Lýðveldissínnaða sósíalístabandalagíð*' hefur mót- mælt ráðstöfur um Daladíers-stjórnarínnar og skorað á hana að afturkalla þær, en hóta að öðrum kostí að láta fulltrúa sína í stjórnínní að segja af sér. Ráðherr- ar „Lyðveldíssinnaða sósíalístabandalagsíns" eru tveír Leon Ðlum„ foríngí fransfcrá |afnaðarmanna„ foefur krafísí þess fyrír hönd flokksíns ag Dala« díer leggí níður vöSd. Samband málmiðnaðarmanna í París hefir harðlega mótmælt handtöku verkamannanna, í Re- naul verksmiðjunum <og nefnd fullírúa frá sambandinu hefur farið á fund stjórnarinnar með mótmælin. 282 verkamenn hafa verið leiddir fyrir dómstólana í áag og eru þeir ásakaðir um að hafa ætlað sér að efna til uppreisnar. Verklýðssambandið franska greiðir allan kostnað af málsvörn þeirra fyrir réttinum, Dómsniðurstöðum í máli þess- iara verkamanna hefur verið frestað um 3 daga. Aðeins fjórir af þeim hafa hloti^ dóm og hljóðar hann á 10 daga fangelsi. Verkamenn í Norður-Frakk- landi hafa lýst því yfir, að þeir muni taka upp vinnu aft- mr á mánudaginn, ef stjórnin heitir að reyna ekki til hefnda. Utn allt Frakkland hafa í dag verið haldnir mjög fjölmenn- ir fundir til þess að mótmæla aðgerðum Daladier-stjórnar- innar. Þrjátíu þúsundir verka- manna tóku þátt í fundi, sem haldinn var í Iþróttahöllinni í París í dag. Jouhaux, ritari verklýðssam- bandsins franSka, hefur skorað á verkamenn til þátttöku í alls- herjarverkfallinu, en beðié menn að fara spaklega að öllu. Katl Kaflsson Til Kiopmanoahif nar ð prem sölartrioaai Eiœskipafélagið lætnr bjrooia nýtizke farjiegaskip. Svo setn kiuínmigt er, hfiíur Eíirisklpaíélag íslands mr.d&ii- íarið veriið að v?;nna að því;, að smíðað yrði handa féíagi itt farþeg.a- og flotoingaskip, vfákhi síærra og hraðskreíðara ein þau skip, sem nú cra í föusm miili fsíands og útlmda. Undirbúningi þessa máls er itiu það langt komið, að stjóru Eimskipafélagsins hefir l:i'að tilboða hjá 18 skipasmíðastöðv-' um á Norðurlöndum, í Þýzka- landi, Hollandi, Frakklandi, íí' alíu og Stóra-Breilandi. Stærð skipsins á að vera s::m hér segir: Lengd 320 fet, breidd 45V2 fet, dýpt 26!'2 fet, og djúprisía 16 feí. Til'saman- burðar rflá geta þtss að Gull foss og Goðafoss eru 230 fet að lengd, en Brúarfoss og Dettifoss 237 fet. Skipið verð- ur mðtiorskip með cinni vél, pl cylindra, mcð 500CS hcstöflum. Hrað'" skipsins í reyrsluför, með í'ullfcrmi af stykkjavöru á ¦ að verða 17Va míla á vöku. Með þessari stærð skipsins og hrað,a í reynsiuför er gengið út frá að meðalsiglingahraði þess á hafi, geti orðið rúmlega 16 sjó- ítnílur á vöku. Verður skipið þá rúma 2 sólarhringa milli Reykjavíkur <óg Leith, rúman hálfan sólarhring milli Leith og Kaupmannahafnar, en beins leið milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar rúmlega 3 sólar- htinga. , Á fyrsta farrými verður rúm fyrir 112 farþega, á öðru far- rými 60 og þriðja farrými 48. — Skipið verður 3700 brúttó smálesti.r. Frystirúm verður í skipinu 30 þiís. teningsfet, s:m nægir til að flytja 500 smálest- ir af flökuðum fiski, eða 17 þús. skrokka af dilkakjöti. Að því er snertir útvegun gjaldeyris t!l .skipakaupanna, vfrður ekkert um það sagt, hvor aðstaða félagsins verður í því efni, fyr e» séð verður sam- kvæmt væníanlegum tilboðum hinna crlendu skipasmíða- stöðva, í hvaða landi skipið verður smíðað. En ríkisstjórn- in héfir gert Jað að skilyrði fyrir tillögam til Alþingis um styrk -til skipsins, að slík lais'i fáist á gjaldeyrishlið málsins, sem ríkisstjórn og gjaldeyris- nefnd telja framkvæmanhg?. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS NORÐFIRÐI I GÆRELDI Bæjarstjórnarfundur var hald- inn hér í dag, og var Karl Karlsson ráðinn bæjarstjóri með 5 atkv. gegn 4. Er Karl ráðinn til eins árs. Sósialistar og Sjálfstæðismenn greiddu honum atkvæði, Sósíalistar létu bóka eftirfar- andi greinargerð fyrir atkvæð- iiffl sínum: „í sambnndi við atkvæða- greiðsluna um bæjarstjórann viljum við taka fram eftirfar- andi sem greinargerð fyrir at- kvæðum okkar: 1. Að við greiðum Karli Karlssyni atkvæði án iillits 'i1 flokkspólitískra skoðana, er.da er það kunnugt, að hann er af- skiptalííill um stjórnmál. 2. Aö við sáum ekki að.ra leið íil þí.ss að vinna bug á þ\; DALADIER B'ráttan gegn atvinnnleyslnn verðnr aðtaarðua Mófmælafundíir verða ad hefíasf. Verkalýd*' urínn þarf ad sameínasf Neyðin, sem siglir í kjölfar atvinnuleysisins í bænum e.r orðin gífurleg. Á fjölmörgum verkamannaheimilum er nú þegar sultur. Bæjarstjórn aðhefst ekki neitt. Meira að segja er sagt upp verkamönnum í hafnar- vinnunni, í stað þess að bæta mönnum við í vinnu. Svona má þetta ekki ganga áfram. Fyrst samþykktir verk- lýðsfélaga og tillögur verklýðs- fulltrúa hafa engin áhrif, þá verður að grípa til kröftugri ráðstafana. Atvinnuleysisnefnd Dao;sbrún ar hélt fund í gær. Hún mun inú í byrjun næstu viku heim- sækja á ný yfirvöld bæjar og ríkis til að bera fram kröfur verkamanna. En það ér auðséð að það eitt dugar ekki. Verklýðssamtökin með Dagsbrún í broddi fylk- ingar, verða að skera upp her- ör gegn atvinmdeysinu, með mótmælafundum — og mun nú þegar vera farið að undirbúa það. vandræðaástandi, sem ríkt hef- íuir í Ibænum, og skapa vinnufrið fyrir sífelldum erjum út af ráðningu bæjarstjóra, og forða bæjarbúum frá þýðingarlausum kosningabardaga. 3. Að við töldum, að það væri óviðunandi, að láta fyr- verandi bæjarstjóra fara með starfið framvegis, vegna þess, að reynslan hefir sýr.t, að hann er ófær til þess- áð gegná því. 4. Með þcssari ráðningu er spöruð allveruleg fjárhæð fýr- ir bæinn, þar sem Karl er ráð- inn fyrir mun lægri laun en fyrverandi bæ;:!:síjór.i, og á brc'aoc-Jh<?'ið að tijÖta s'arís- k a'íi Ka.r"s ('ski->lra. í svað þcss .a^ð bærinn naut ckki neiriá hl.i a ai s.aríi íyrverandi bæj- a s:.i';:.T." i Krls vei'ða kr. 3600,00, þ&.S \rru kr. 500G,00. Hki i af hiöijiýíi^ifujMÍ í Rauðptorgfcru í Mioskva 7. hóvembe'jr í hciu^t.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.