Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 3. des. 1938 ÞJÓÐVILJINN þJðOVUJlNli Qtgejaneli: Einar Oifitn—, Sigfús A. SigarfajeFÍars**. Ritstjórrumkrtfniefar: Hvorfis- götu 4 (3- tuaB), stmi 2270. AJgreiðsta- •* auglýsingaskrif- stofa Anstwstrasti 12 (1. hæö), sími 2184. AskrlftargfttW á mánuöi: Reykjavík og nágFsani kx. 2.69 Annarsstaöar á la»cli*u kr. 1.59. I lausKSölu 18 mar* ©intakið. Víkingspreat, Hvarfiagðtu 4, Sírai 2884. Haukur Helgasou Vídsjá Þjóðviljans 3. 12. '38 Lýdrædí grand~ völlur sjálfsfæð~ ísíns. Á tuttugu ára fullveldisaf- mæli þjóðarinnar virtust allir stjórnmálaflokkar sammála um það, að allt bæri að gera til þess að vernda það frelsi, sem fengið er, og til þess að búa þjóðina undir að taka utanrík- ísmálin í eigin hendur og slíta konungssambandinu við Daní árið 1943. Sjálfsagt er að fagna þeim samhug stjórnmálaflokkanna, sem kom fram við þetta hátíð- lega tækifæri, og engin ástæða er til að ætla annað, en að af heilindum sé mælt þegar lýst er yfir sjálfstæðisvilja hinna ein- stöku flokka. Pað virðist því vera orð í tíma talað að leggja fram þá spurningu, á hvern hátt flokkarnir geti unnið saman aS þessu sameiginlega áhugamáli. Öllum virðist bera saman um það, að undirstaðan undir stjórnarfarslegu sjálfstæði voru sé efnahagslegt sjálfstæði þjóð- arinoar, ásamt verndun lýðræð- is og menningar. Sjálfsagt verður ekki hjá því komizt. að stjórnmálaflokkana greini mjög á um hvaða leiðir beri að fara til þess að vernda og efla fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Petta verður ljóst þegar þeirrar staðreyndar ei gætt, að það eru fyrst og fremst mismunandi viðhorf til þess hvernig reka skuli þjóðar og ríkisbúið, sem skipa mönn- um í mismunandi stjórnmála- flokka. Hvað hinum atriðunum við- víkur, verndun lýðræðis og menningar, gegnir nokkuð öðru máli. Par ættu flokkarnir að geta hafið samstarf. Það er ekkert efamál, að meginþorri þeirra manna, sem fylgja þeim fliokkum að máli, sem fulltrúa eiga á þingi, eru eindregnir unnendur lýðræðisins, þó hitt sé jafnvíst,, að til eru menn innan sumra þeirra, sem eru haldnir af brjálæði nazisma. Pað er þessi mikli fjöldi, sem á að taka höndum saman án til- lits til stjórnmálaskioðana, og vinna sem einn maður að öllu því, sem tryggt getur sanna þjóðmenningu og þar með grundvöll lýðræðisins. Það er þessi fjöldi, sem verð- lur að gera þá skilyrðíslausu kröfu til stjórnmálaflokkanna, þð þeir í einu og öllu vinni sem sannir framherjar menningar og lýðræðis. Hver sannur lýðræðissinni verður að sannprófa sinn flokk í þessu, máli — og komist hann að þeirri niðurstöðu, að flokk- ur hans .geri ekki skyldu sína í baráttunni fyrir lýðræði og menningu, og fái hann engu Svíar mótmæla Stokkhólmi 22. nóv. 1938. í gærkveldi var fundur hald- iinn í stærsta samkomusal Stokk hólms, til að mótmæla Gyð- ingaofsóknunum í Þýzkalandi nú síðustu vikurnar. Allir að- göngumiðarnir, 2000 að tölu, seldust upp á tveim klst. Menn úr öllum stéttum og pólitískum flokkum virtust vera þarna sam- ankomnir. Verzlunarmenn, lista- menn, embætlismenn, verka- menn, vísindamenn og stúd- entar sátu þarna hlið við hlið. Eitt batt alla saman: Andstygð- in á upplífgun miðaldavilli- mennskunnar suður í Pýzka- Iandi og samúð með hinum of- sóttu Gyðingum. Fundarstjóri var Jónas Lindskog prestur hér í Stokkhólmi. Fyrsti ræðumað- urinn var próf. Torgny Seger- stedt, aðalritstjóri Göteborgs handels och sjöfartstidnings. „Loksins virðist vera mögulegt að vekja samvizku alls heims- ins“, sagði Segerstedt. „Þýzku Gyðingarnir skunda til landa- mæra Þýzkalands til að reyna að komast úr landi. Við landa-r mærin standa hermenn með á- setta byssustirtgi og meina þeim inngöngu inn í nágrannalönd- in. En fólkið stendur bak við ríkisstjórnirnar, og fólkið getur myndað heims-álit og vakið samvizku heimsins, jafnvel þótt maður væri farinn að efast um það. Göbbels afsakar Gyðingaof- sóknirnar m. a. með að hreinsa þurfi landffi af þeim lýð, sem kom að austan. Og svo eru ætt- ir, sem dvalið hafa í Pýzka- landi í mörg hundruð ár of- sóttar. 12 þús. Gyðingar féllu í stríðinu fyrir Pýzkaland. Ætt- menn þeirra eru einnig ofsótt- ir. — Allir þeir, sem vita hvaði mannúð er hljóta að standa upp og mótmæla! „Pað, sem þér viljið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Petta er og verður alltaf eink- unnarorð mannúðarinnar“. Ræðu próf. Segerstedts, sem er höfuðóvinur hinnar nazist- isku villimennsku her í Svíþjóð, var tekið með dynjandi lófa- taki. Næst talaði rithöfundurinn Morika Stiernstedt. Hún hóf mál sitt með að minna á hvernig fjölmenn þjóð í byrjun ófriðarins 1914 réðst án nokkurs fyrirvara á lítit* land,, þótt hún hefði ábyrgzt hlutleysi þess. Eftir á talaði for- sætisráðherra fjölmennu þjóð- arinnar með fyrirlitningu um hlutleysissamninginn, sem hann kallaði „pappírssnepil". Með þessum atburði byrjaði nýtt tímabil: Ofbeldi gegn rétt- læti. „Gin- og klaufaveikin er ekki hættulegasti sjúkdómurinn, sem kemur sunnan að“, hélt Stiern- stedt áfram. „Sá sjúkdómur, sem lýsir sér í Gyðingaofsókn- unum er miklu hættulegri. í um þokað til úrbóta, þá getur hann og flokkurinn ekki leng- ur átt samleið. ^ S. A. S. Gvðingaofsóknunum „FIóttam£ou“. Málverk eftir norska®málarann Willi Middelfart af „Flóttamönnum í Alicante“. — Slík eru nú og örlög Gyðinga ungdæmi mínu ferðaðist ég mikið í keisara-Rússlandi, og sá þá mörg hryllileg dæmi um hvernig farið var með Gyðing- ana. En þessar ofsóknir í hinu Asíulega kcisara-Rússlandi voru barnaleikur í samanburði við ofsóknir þýzku nazistanna gagn- vart varnarlausum Gyðingun- um. Ekki eru allir Gyðingar góðir og göfugir menn, En eru allir Svíar það? Fylkjumst gagm art kynþátta- h'atri! Roðnum við ekki af skömm, þegar við erum kölluð aríar? Munið eftir.að í skógunum við landamæri Þýzkalands og Pól- lands bíða hópar af flóttamönn- um, allslausir í nístandi haust- rigningum. Reynið að setja ykk- iur íþeirra spor. Er það oíbeldi, sem við viljum? Eða er það réttlæti? Undir svarinu er fram- tíð menningarinnar komin“. Séra Bertil Nagárd talaði næstur. „Að rétta hvor öðrum hönd- ina, að byggja upp þjóðfélagið hvor með annars hjálp, ekki að slá hvor annan og ekki að brenna hvor annars íbúðir, það er takmark hins demókratiska þjóðfélags. Pessvegna skulum við vinna fyrir tilveru þess og berjast gegn ofbeldi, heimsku og óréttlæti“. Zeth Höglund, aðalritstjóri Social-Demokratens, mælti m. ia.: „Við sósíaldemókratar blygðumst okkar ekki fyrir, að Marx og Lassalle voru Gyðing- ar. Störf þeirra fyrir verkalýðs- baráttuna hafa verið notuð sem átylla fyrir Gyðing.ahatri naz- ismans. En kapítalismi Gyðing- anna er líka tekinn sem átylla fyrir Gyðingaofsóknunum. Við Iítum ekki á Gyðinga-aucf-. valdið sem sérstakt GyðingaT viðfangsefni, heldur sem kapí- talistiskt viðfangsefni. Kynþáttahatur og þjóðremb- ingur verður að yfirbugast, ef menningin á ekki að tortímast! Það er andi mannúðarinnar, sem Göthe barðist fyrir, sem Heine, Kant og Thomas Mann börðust fyrir. Pað er barátta þessara manna og annarra slíkra, sem bjargar okkur frá hatri á Þjóðverjum. Pað er þessi barátta, sem veldur því, aft viö í na7Ísmanum siáum skammvinnt fyrirbrigði, þarsem við erum sannfærðir um að inn- an skamms muni Göthe sigra Göbbels, lýðræðið sigra harð- stjórnina, kraftur andans sigra traðk stígvél,ahælanna!“ Að lokum var eftirfarandi til- laga samþykkt í einu hljóði: „Hinar dæmalausu Gyðinga- lofsóknir í Pýzkalandi hafa vak- ið hryggð og viðbjóð um allan hinn siðmenntaða heim. Fund- urinn telur sig láta í ljósi skoð- un mikils jneiri hluta sænsku þjóðarinnar, er hann í nafni mannúðar og lýðræðis samein- ast í mótmælum alls heimsins gegn ofsóknunum á móti varn- arlausu fólki. Að þessar hrylli- legu ofsóknir séu í hreinni and- stöðu við boðskap kristinnar trúar, þarf ekki að taka fram. Fundurinn álítur það knýj- andi skyldu allra lýðræðisríkja, að reyna að stöðva Gyðingaof- sóknirnar og koma hinum of- sóttu til hjálpar. Að svo miklu leyti, sem mögulegt er, verður að útvega griðastaði í öðrum löndum, og ber öllum að gera skyldu sína til þessa. Sérhverja tilraun til að koma á Gyðinga-andúð í landi voru ber að brennimerkja sem fjand- samlega lýðræðinu og hafandi í för með sér andlegt og menn- ingarlegt hrun. Fundurinn skorar að lokum á alla einstaklinga að taka þátt í hjálparstarfseminni til lianda flóttamönnunum. Megi þjóð vor jnú, eins og í heimsstyrjöldinni sýna hinum ógæfusömu samúð og með því leggja áherzlu á hugsjón mannúðar gegn hug- sjón ofbeldis“. u^lcí&in^r Grtmur Úlfsson frœndi minn svaf' aði Haraldi konungi lúfu er bað hann pjóna sér: „Eigi mun ek pjóna pér. Pvi at ek veit, at ck mun eigi gœfu til bera at veita pér pá pjón- ustu sem ek mgnda vilja ok vert vceri. Konungr pagdi ok setti hann drefnrauZnn á at sjá“. (Egla). Porri Islendingu, a. m .k. gervöll alpgda, svarar eins Haraldi lúf.u nú- tímcns, fasismadraugrmm, sem skýt- fir upp\ höfpinu l Sjálfsta’disflokJin- um og heimtar pjónustu. Draugá skortir náttúriega sk n til ad rocn& undan sskt sinni, en peir hrœdast, ef sijnd cr sú pjónusta ein, sem vert vceri. „* flísir pú gscn mér cg hjálpirdu mér ekki til að fella Framsókn, pá hlýtur pú\ ad vera prœlt Framsókn- arflokksins, petta er pad sem affurhaldsblödin beina nú ad Sam- einingarflokki alpý'öu med blygdun- arlausri frekju. En viö sjáam og skiljum draugsglottid á snjáldrinu, sem par er ad bidja um pjónustu viö sig. ** Á lcugardaginn e; ddi Vísir leiöara sinum í umkvörtun um páð, aö Örvar-Oddur hef&i lagt of takmak- aca merking i eina af pessum ó- sönnu frekjuklausum hans og tekið of lifiö upp orörétt. Nú skal petta tekíö upp Vísi til sóma eins ótak- markaö og hann vill hafa paö: aö Sósialistaflokkurinn sé pess albúinn, hvencer sem d purfi aö fialda, aö veiia Framsóknarflokkn- um alla pá pjónustu, sem hann má. Og f/jrir peirri pjónustu flokks ins eru engin skilyröi sett. Sú pjón- Framhald á 4. síðu. Endnrmlnnlngar frð 1918 Ufiphaf sambandslaganna Effír Hendvík S, Offósson Á fundi stjórnar Jaínaðar- maanafélags Reyk'avíkur, sem haldinn var í verkstjóraherberg- inu uppi á lofti í Gutenberg í janúar 1918, bar formaður fé- lagsins, Pétur G. Guðmundsson fram tiíiögu þess efnis, að fé- Iagsfundur skoraði á stjórn Al- þýðusambandsins að senda mann á fund danskra jafnaðar- manna og heita á fulltingi þeirra til þess að koma fram óskum ís- lendinga í sambandsmálinu og jafnframt því að fá viðurkenn- ingu Dana fyrir sérstökum sigl- ingafána, en frá 1915 höfðum við haft lögfestan landhelgis- fána. Á þessum örlagaríka fundi voru eftirfarandi stjórnarmeð- Iimir viðstaddir: Pétur G. Guð- mundsson, form., undirritaður, ritari, Guðmundur Sigurðsson klæðskeri gjaldkeri, Hallbjörn Halldórsson og Sigurður Por- steinsson á Rauðará meðstj. — Pétur rökstuddi tillögu sína með því, að ógerningur væri að ætla sér að skipuleggja verka- Iýðinn til stéttabaráttu meðan innanlandsdeilur um afstöðuna til Dana væru svo ríkár í hug- um manna. Nokkrar umræður urðu um málið, en að lokum var tillaga formanns samþykkt, og á næsta félagsfundi var á- skorunin samþykkt og send sambandsstjórn. Hún brá fljótt við og tilnefndi ritstjóra „Dags- brúnar“, en hún var þá mál- gagn fbícksins, ölaf Friðriks- son, til fararinnar. Pá var svo högum háttaðí í Danmörku, að samsteypustjórn radikala ilokks ins fór með völd í landinu und- ir forsæti Th. Zahle, en ráð- herrar án sérstakrar stjórnar- deildar voru Th. Stauning frá jafnaðarmönnum og I. C. Christemsen frá vinstri flokkn- um. Ólafur Friðriksson fór ut- an með næstu ferð, en ákveðið var, að ekki skyldi látið neitt uppskátt um erindi hans. Hann hitti að máli F. Borgbjerg, sem þá var ritstjóri Social-Demo- kraten og fyrir utan Stauning á- hrifamesti maður danskra jafn- aðarmanna. Ólafur skýrði hon- um frá sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga og óskum þeirra um endurheimt hins forna stjórn- frelsis. Borgbjerg tók vel í þetta. Hann var tilfinningaríkur maður að eðlisfari, nokkuð ofsafenginn og fylginn sér, en ekki að sama skapi ýtinn og flokksbróðir hans Stauning. Mun það' líka hafa ráðið mestu um að Stauning varð seinna aðalforingi flokksins. Stjórn danska flokksins tók málið fyr- ir, enda mun Ólafur hafa sótt: það fast og Borgbjerg fyrir hans hönd og íslendinga. Lauk því svo að danskir jafnaðar- menn, sem voru næst stærsti stuðningsflokkur stjórnarinnar, gerði ákveðnar kröfur til henn- ar um, að nú yrði endanlega gengið frá deilumálum íslend- inga og Dana. Stjórnin og stuðningsfLokkar hennar urðu á- sátt umi að skipa nefnd frá öll- um flokkum til að semja við samskbnar nefnd frá hendi ís- lendinga. Danska íhaldið neit- aði þó með öllu að verða við þessum tilmælum og þóttist ekkert eiga vantalað við íslend- inga.*) Nefndin var síðan skip- uð og samdi um sumarið við fulltrúa íslendinga. Ég-vai viðstaddur umræður um þetta mál í danska þinginu, ásamt fleiri íslendingum. Þóttf okkur mikið til koma glæsi- mennsku Borgbjergs heitins, er hann stóð þar og reiddi eldi- branda mælsku sinnar gegn í- haldinu, er ekki vildi ganga inn á neinar réttarbætur. Christen- ensen gamli, sem um langan aldur hafði verið foringi danskra bænda, lét sitt ekki eftir Iiggja að heldur. Auk okk- ar íslenzku stúdentanna, sem Borgbjerg hafði útvegað sæti á pöllunum, sat þar líka aðal- „,átórítet“ íhaldsins^ í málum ís- lands, Knútur prófessor Berlín. Víst höfum við ekki litið hann hýru augá í það sinn. 1 sambandi við þetta dettur mér í hug annar danskur mað- ur, sem ef til vill hefur allra *) Pegar Ólafiir kom heim úr för sinni, var honum fagnað af flokksbræðrum hans með kaffi- samsæti, sem haldið var uppi á lofti. Þótti hann hafa rekið erindi flokksins með hinní mestu prýði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.