Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 3
P.JQSVLLJINN Tr Anaðarmannaráð Dagsbrfinar Svar til Jónasar Onðmnndssonar Eftír Guðm O. Guðmundsson Jónas Ouðmundsson fyrv. framkvæmdastjóri togarans ,,Brimir“, inúverandi banka- ráðsmaður Skjaldborgara og pólitískur leiðtogi þeirra skrifar mjög sóðalega grein, er á að vera svar við grein minni um Trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar Og myndun þess samkvæmt nú- gildandi lögum Dagsbrúnar. Ég sagði í grein minni, að Guð- imundur I. Guðmundsson, fé- lagi Stefáns Jóhanns, hefðisam- ið greinina um trúnaðarmanna- 'ráðið ogj borið hana undir Ste- fán Jóhann Stefánsson, áður en hann afhenti mér hana. Um þetta segir Jónas orðrétt: ,,Pað eitt er satt í sögu G. Ó. G. um afskipti Guðmundar I. Guðmundssonar og Stefáns Jó- hanns Stefánssonar af þessum breytingatillögum, að hann bað Guðmund í. Guðmundsson að lagfæra svio þessar tillögur, að þær brytiu ekk'i í bága við vinnu löggjöfima. (Leturbr. J. G.). Það gerði Guðm. í. Guðmunds- &o|n! í greiðaskyni við G. Ó. G. enda er; þessi breyting á lögum Dagsbrúnar eins og ég strax tók fram, ekki í neinu ósam- ræmi við vinnulöggjöfina. Að Guðm. I. Guðm. eðaSts- fán Jóhamn hafi verið þess hvetjandi, að lögum Dagsbrún- ar væri breytt svopa eða þeir hafi „samið greinina“ eins ©g G. ó. G. segir, er því vísvitandi ósan;nindi“. (Leturbr. mín G. Ó. G.). Ég gat um það í fyrri grein minni, að Guðm. í. Guðm. hefði á fundi trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar, þegar frumvarp það, er hann tók þátt í að sernja um stéttarfélög og vinnu- deilur var rætt þar, viðurkennt nauðsyn þess, að verklýðsfé- lögin gætu skyndilega hótað vinnustöðvun til þess aðtryggja meðlimum félaganna kaup, ör- ýggi og að allir í vinnunni væru í félögunum. Hann sagði þar, að til þess að þetta væri hægt, þyrfti til dæmis Dagsbrún ekki annað en breyta lögum sínum þannig, að slíkt vald væri veitt trúnaðarmannaráði, er aðeins væri skipað tveimur ti! þremur mönnum, til dæmis formannifé- lagsins og ritara þess eða öðr- um, ef menn vildu. Á þessunr fundi tók' ég það fram, að ég liti svo á, að frumvarpið ætti að veita stjórn félaganna þetta vald, en ef slíkt ákvæði væri ekki hægt að fá inn í Iftiumvarp- ið eins og Guðmundur I. Guð- mundsson taldi öll vandkvæði á, vegna Framsóknarflokksins, þá hlyti það að vera meiningiu með ákvæðum um trúnaðar- mannaráð, að ætlazt væri til að í því yrðu fleiri rnenn en skip- uðu stjórnirnar. Þar sem ég af kynnum mínum við Guðmund veit, að auk þess, sem hann er góður lögfræðingur, er hann vinveittur verklýðssamtökunum, fór ég til hans og bað hann að Semja grern í lög Dagsbrúnar, er að hans áliti gerði félaginu mögulegt að starfa samkvæmt lögum þeim, er þá var búið að samþykkja á Alþingi, um stétt- arfélög og vinnudeilur. Ég hafði ekki þá og hefi aldrei síðan reynt til þess að gera uppkast að sltkri lagagrein, 1 einlægni sagt, af þeirri einföldu ástæðu, að ég tel lögin þvingunarlög á verklýðshreyfinguna og mjög hæpið, að félögin geti starfað samkvæmt þeim, þótt ég á hinn bóginn vilji gera heiðarlega til- raun til þess að áhrifamesta og lang-fjölmennasta verkalýðsfé- lag landsins reyni það og þá að sjálfsögðu eftir ráðum þess manns, er var aðalhöfundur lag- anna. Ég veit það, að Jónas Guð- mundsson hefur tekið upp hjá sjálfúm sér, án þess áður að hafa rætt við þá félagana Guðm I. Guðm. og Stefán Jóhann Stef- ánsson, að ráðast á þá grein í lögum Dagsbrúnar, er annar þeirra samdi, en hinn samþykkti og þegar hann er svo staðinn að hermdarverk'um í verklýðs- hreyfingunni vegna árásar sinn- ar, þá reynir hann að draga úr jþátttöku þeirra í því að semja þessa lagagrein og lýsir mig visvitandi ósannindamann að því. að þeir hafi „samið grein- ina“ sem ég þó get sannað, að Guðm. I. Guðm gerði, ef þess þarf, með mynd af eiginhandar- riti hans af greininni, enda trúi ég ekki, að Guðmundur muni neita því, að hann hafi samið greinina. Þá segir Jónas, að ástæðan, sem varð til þess að þetta 9 manna trúnaðarmannaráð vará- kveðið í Dagsbrún, hafi ekki verið fyrír hendi, því að 100 manna trúnaðarráðið hefði full- komna heimild til þess að fela stjórn félagsins með samþykkt í eitt skipti fyrir öll, að stöðva vinnu um stundarsakir sam- kvæmt vinnulöggjöfinni. Þar sem ég hefi aldrei heyrt þessa túlkun fyrr og hún er al- gerlega móti skoðun þess manns er mest vann við samn- ingu laganna, G. í. G., þá verð- ur Jónas að fyrirgefa, þótt ég taki ekkert mark á henni, enda væri þái árás sú, er hann hóf á lög Dagsbrúnar vegna umboðs, sem þar er veitt 9 mönnum, alger markleysa, ef slíkt vald væri hægt að veita 5 stjórnar- Endurmínníngar frá 1918 Framh. af 2. síðu. danskra manna drengilegast varið málstað íslendinga, nefni- íega Balthazar Christensen. Nær hefði verið að halda hróðri hansi á lofti en Kristjáns konungs níunda. Þegar ég sé styttu kóngs á blettinum við Stjórnarráðið og bókfell það, er hann réttir fram, minnir það mig á „Stöðulögin" alræmdu, sem hann rétti að íslendingum. — Væri ekki nú tími til að heiðra minningu Balthazar Christensens, sem varði réttindí íslendinga gegn ísleuzkum mönnum, kóngsþrælum aum- Laugardaginn 3. des. 1938. Hvernig erbeztaðsteikja kjötið meðlimum og hann væri ánægð ur með( það. Um samúðarstöðvanir segir Jónas, að félög eigi ekki að gera þær, nema á ábyrgð Al- þýðusambandsins, og rnuni það þá jafnan hafa svo langan fyrir- vara um þau mál, að tími sé til að kalla 100 manna ráð sam- an til þess að ákveða það. Slík- ur barnaskapur gæti ekki komið fram fráj þeim manni, er starf- ar að verklýðsmálum fyrir Al- þýðusambandið, — hér sýnist vera maður, sem vill verr en hann veit, enda er Jónas hinn víðkunni pólitíski framkvæmdar stjóri þess. Til þes að kalla saman 100 manna ráðið, þarf minnst 2 sól- arhringa, því að fundarboð þarf að hafa borizt til fulltrúanna með minnst sólarhrings fyrir- vara, og aðeins er hægt að halda fundi í því að kvöldinu, því það er sá eini tími er verka- menn almennt geta mætt. Ef þessi tilhögun yrði tekin upp hjá Sambandinu í málefp- um stéttarfélaganna, þá geta þau ekki vænzt stuðnings þess, sem að gagni kæmi. Þar sem það hefur lang oftast lent á Dagsbrún að fá óskir um stöðv- anir á afgreiðslu skipa og vara úr pakkhúsum, þjí er rétt að geta þess, að örsjaldan hefur tíminn leyft, að bréf væri sent til félagsins, heldur hefur sam- úðaróskin tíorizt með símanum frá Sambandsstjórn og þurft að framkvæmast innan fárra mín- útna, ef að gagni átti að koma, og Dagsbrún hefur ætíð orðið við óskum sambándsstjómarinn ar, þótt fyrirvarinn væri skamm ur. Framhald. V Steikt kjöt. Við að steikja kjöt koma bragðefni kjötsins betur fram; steikt kjöt verður alltaf bragð- sterkara en soðið. En það verð- ur líka rnikið þungmeltara en SiOÖÍð. Það er hægt að steikja í ofni potti og^ á pönnu. Einnig eiJ, hægt að rista kjöt á eldi, en er nú lítið sem ekki gert meðal siðaðra manna. Ofnsteiking. Hún er notuð, þegar steikja þarf stór stykki svo sem heil- lar steikur, t. d. læri eða hrygg, og stóra fugla, t. d. endur og gæsir. • Þegar steikt er í rafofni, er steikin sett í kaldan io.fn og rot- arnir látnir standa á 3—3,þang- að til steikin er ljósbrún. Þá eru þeir stilltir á yfirhita 3 og undirhita 1, þangað til steikú* er hæfilega brún. Þá er haldið áfram að steikja á rofa 0—0. Ofnar í gas- og kolavélum verða að vera vel heitir, þeg- ar steikí er látin í þá. Það verður að láta smjörbita á víð og dreif á magrar steik- ur en við' feitar steikur, svo sem flesksteik, er þetta óþarfi. Steikin verður brún á 20 mín- útum, ef ofninn er vel heitur, og þá fyrst er salti stráð yfir steikina, dálitlu vatni helt yfir og því svo alltaf ausið yfir steikina á ca. 10 mín. fresti. Steikartíminn er reiknaöur þannig: 25 mín. fyrir fyrsta Va kílóið af kjöti og 20 mín. fyrir hvert 1/2 kg. þar yfir, svo að steik, sem vegur 21/2 kg. þarf að steikjaj i 1 ‘klst. og 45 mír Steikt í potti. Sú aðferð er þægilegust þeg- ar steikja þarf heldur smá kjöt- stykki eða litla fugla, svo sem rjúpur. Það er bezt að steikja í járnpotti eða þykkum alúminí-, umpotti. Potturinn á að vera orðinn vel heitur, áður en feitin er sett Guðm. ó. Guðmuindssoin- i í hann, og feitin á að vera orðin vel brún áður en hún er láti?* í pottinn. Kjötið er brúnað vel á öllum hliðum. Þá er salt látið í og vatni helt yfir. Vatnið á að vera heitt og maður verður að hafa lok á pottinn viðbúið til að láta yfir strax! um leið og vatnið er látið í. Lokið er látið vera yfir pottinum á meðan steikin er aoðin. Steikt á pönnu. Á pönnu er bezt að steikja flöt kjötstykki, svo sem buff, karbónaðe og kótelettur, sömu- leiðis fisk. Pannan verður að \era vel, heit. Flesksteik: 3 kg. svínslæri eða bógur, V* k vatn, salt. Sósan: 75 gr. smjörl., 75 gr. hveiti, soð af steikinni, ögn af sykri, sósulitur. Kjötið er verkað vel, og það er bezt að gera það með klút undnum upp úr heitu vatni. — Steikin er látin í skúffu (það þarf ekki að smyrja hana) og sett í vel heitan bökunanofn. Þegar búið er að steikja í 20 mín., er steikin tekin út úr ofn- inum. Með vel beittum hníf er svo rist í alla pöruna (þ. e. húðin á lærinu), fyrst langsum svo þversum, með tveggja cm. millibili. En gæta verður þess, „að rista ekki of djúpt inn í kjöt- ið. Svio; er steikin látin í ofninn aftur, og þegar hún er orðin vel brún, er sjóðandi vatni og saltinu hellt yfir hana. Soðinu er svo ausið yfir steikina á 10 —15 mín. fresti. heitu vatni er bætt við, eftir því sem upp guf- ar úr skúffunni, og steikin síð- an steikii áfram, þangað til hún er brún, eða alls rúma 2 tíma. Þá er soðið síað og fleytt vel, svo að ekki verði fleskbragð að sósunni. Hún er Svo búin til eins og venjuleg steikarsósa. skorið í mjóar ræmur og þær svo dregnar í bringurnar á rjúpunum, tvær til þrjár hvoru megin. Saltinu og piparnum samanblönduðu er nuddað vel utan og innan í þær. Feitin er brúnuð í potti og rjúpurnar brúnaðár þar í. Fyrst eru bringurnar brúnaðar og sve allt í kring, þá er sjóðandi vatn- inu og mjólkinni helt yfir þær og þær svo soðnar í ca. 1 klst.. Áður en þær eru bornar fram eru þær, klipptar í sundur, fyrst lærin frá, þá hryggurinn ogsvo íbrjóstið í tvennt. Bakið er ekki borið með. Þeim er raðað á fat og brúnaðar kartöflur öðru megin á fatinu. Einnig er gott að bera, með rjúpunum rauðkál ítalskt salat eða ávaxtasalat og eins hálf epli soðin í sykurvatni. Sd&an. Soðið er síað og jafnað með hveiti eða sagómjöli, sósulitur þr látinry í haina því að hún á að vera heldur dökk. Það er gott að láta svol. af þeyttum rjóma út í hana rétt áður en hún er borin frarn. B. Norðlensfef ærkjöí Dilkakjðf NýsTiðín svíð Rjúpur Margskonar grænmefí KIOTVERZLUNIN Herðubreíd Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. um. Hendrik J. S. Ottdsson. Síðastliðinn laugardag voru ^efin sam.aln í hjónaband ungfrú Gyðp Runólfsdóttir Bústaða- bletti 11 Reykjavík og Júlíus Magnússon frá Kolviðarnesi. Tvær fyrstu terðír Sameío> aða gufuskípafélagsíns 1939 M. s. Dronnlng Aex ndrine 1 ferð 2. ferð Frá Kaupmannahöfn 4. janúar 25. janúar Frá Thorshavn 6. — 27. — Frá Vestmannaeyjum 8. — 29. — í Reyhjavíh 8. — 29. — Frá Reyhjavíh 9. — 30. — Frá Ísafírðí 10. — 31. — Frá Síglufírðí 11. - 1. febr. Á Ahureyrí 11. — 1. — Frá Ahureyrí 12. — 3. - Frá Síglufírði 13. — 3. — Frá Ísafírðí 14. — 4. — í Reyhjavíh 15. — 5. — Frá Reyhjavih 16. — 6. — Frá Yestmannaeyjum 17. — 7. — Frá Thorshavn 18. — 8. — í Kaupmannahöfn 21. — 11. — Skípaafgreíðsla Jes Zímsen Tryggvagötu Símí 3025 Steiktar rjúpur: '■ 4 rjúpur, 50 gr. „spæk- flesk“, Vs 1. vatn og mjólk, svolítið af pipar og salti, 50 gr. af smjörlíki eða önn- ur feiti til að brúna úr. Hausar, vængir og lappir eru höggvin af rjúpunum, þær flegnar og innyflin tekin burtu. Þær eru þvegnar úr köldu vatni þar til ekkert blóð er eftir á þeim, og svo er þeim raðað í skál með brjóstin niður. Sjóð- andi mjólkurblöndu er hellt yTir þær, svo að fljóti yfir, og þær látnar Iiggja í þessu til næsta dags. Þá eru þæ.r teknar upp úr og þurrkaðar vel. Fleskið er Hangíkjöt Naufakíot i buíf og gttllasch Beinlausir fuglar VERZLUNIN Kjöt & Fískur Símar 3828 og 4764. Slðtorfélag Snðnrlands Sími 1249 (S línur). Símnefní: Sláfurfélag Reykjavik Heildsala: Líndargötu 39, SMÁSALA: Mafardeíldín, Hafnarsfrasfí 5, Símí 1211 Mafardeíldin, Laugaveg 42, — 3812 Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagöfu 9, — 4879 Kjöfbúðín, Týsgöfu 1, — 4685 Kjöfbúð Austurbaejar, Laugáv, 82 - 1947 Landsíns elHta og fullhomnasta hjötverslun, en ávat ný

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.