Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.12.1938, Blaðsíða 1
1 K i l J i ', ; q i i 'Ý, orkbann gegn 2 mllljðn- nmfranskra verkamanna . Halldór Kiljan Laxness. „Höll sum&t" landsíns" fætr ágæfa dóma i Ðanmörku KHÖFN í QÆRKV. F.O. Bók Halldórs Kiljan Laxness, „Höll sumarlandsins", sem ný- kbmin er út á dönsfcu hjá Hass- elbalchs bókaforlagi í Kaup- mannahöfn, fær mjög vinsam- íeg-a dómia' í dönskum blöðum. (Sendiherrafrétt). Hefndairadfeirð ríkíssfjóraairínnar og at~ vínnurekenda fyrír verfefall, sem þeír segja ,/I qB>la .rnr, að ekkí hafí heppnazt Fntiwka verklýðssambandið skipa- loggnr mótmælabaráttnna II f I EIJl -. 6A EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVIUANS. KHÖFN ! GÆRKV Frá París er simað: Afvinnurekendur hefja verkbann og segja~ verkamönnum upp um land allf. Ríkíssfjórnin lokar hergagnaverksmíðjunum. 50O„oeo málm~ verkamenn og eín milljón verkamanna I öðrum iðngreinum hafa þegar missf vinntí vegna verk~ bannsins. ¦ Með þessu er hafin hin harð- vítugasta árás atvinnurefcenda pg ríkisvaldsins á réttinn til sameiginlegra samninga- og á alla réttindalöggjöf verkalýðs- ins. Víða hafa verkamenn svarr ¦ w, LHom»* ^mmmmmmmmmaammmmmmmmmimmmmxmwmmu urmso Hátíðahöldin á fullveldisdaginn Hátíaahöldjn í tílefmi af íull- veldisafmælinm 1 .des. fóra hið ^ezía fram, þó áð mjög drægi tpð úr affeökn þess híuta há- tiýahaldanna, sem fóra íramj ú|i, hve veður var kalt iog hvasst. Búðum Var fokáð og vmnu hætt víðast hvar. Hatíðahöldin hófust með því J» stúdentar komu saman við JJarð l0g íþróttamenn við í- prottavöllinn. Var svO gengið 1 fylkingu að leiði Jóns Sigurðs- s,onar og þaðan inn á Austur- vo», sem allur var fánum *krýddur. Um sama leyti, .eða kl- 1, flutti íorsætisráðherra £ varp til þjóðarinnar í RíkisúV r.rpið. Þá flutti Pétur Magnús- ^n aðalhátíðaræðuna fyrir l.oi.d stúdenta og talaði hann f *völum AlÞingishússins, áð r*ðu hans bkinni lék lúðrasveit #®i guð vors lands". háÍ* 3'15 hÓÍSt endurvarp frá í ^.ahö,dum Vestur-íslendinga t ^innipeg. Hófst það með Prsong og söng kórinn „Sverr- valdurUKr<<' e" ** Rögn" I »our Petursson og Brandur ind randsson lækhir fluttu er- ( wai. Sigúrður Olson söng 4 iög I í fl ~tW~ ¦' kvæðrf!p; Jónsaon: flutti slóvakíu. ^oi. Leo Jo.hannesson flutti ^varp f„á hinni yngri kynslóð estur-lslendinga, og að lok^ lpm..sönS Karlakór Vestúr-ís- ^nga nokkur lög. Fór 8am- £"tt Þessi hið bezta'framog ^estur-Wendingum^ til stór- S ,sóma- Að endurvarpinu ^nu avarpaði Hermann Jónas- g^orsætisráöhcrr* VestHt-fe- ,cnaingt. Nokkru áður en endurvarpið hófst frá Ameríku, byrjaði skemmtun stúdenta 'í Gamla Bíó og var hún mjög fjölsótt. Flutti. Ólafur Láruss.on prófess- or .aðalræðun^t?.r.: Dansleifcur stúdenta hófst að Hóteí Borg kl. 7;é. h. og hófst hann með sameiginlegu borð- haldi. Yfir borðum vorU flurtar margar ræður. '» i>l>ij Stauning forsætisráðh. Dana og Sveinn Björns&on sendiherra fluttu báðir ræður í danska út- varpið í tilefni af fullveldisaf- mælinu og var þeim báðum endurvarpað hér. ';,Um kvöldið fluttu formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ávörp til landsmanna. Fyrir hönd Sameiningarflokks ArrýTu ialaði varaformaður flokks'ns, Einar Olgeirsson, vegna f'nr- veru Héðins Valdimarssonar. Víðsvegar um land var nfnt til hátíðahalda í tilefni af deg- inum. , ,,;,;,,,, ,nu ——.--------------------------------------------------------g______I—_' Nf stjórn í Tékkó- 80 b LONDON í OÆRKV. (F. 0.) .¦¦¦r '.\:i\;:m ){h ¦nj>bic!'tsv>nii!6)iJ3 Nýja stjórnin í Tékkóslóv- akíu var skipuð í gærkveldi. Rudolph Beran er forsætisráðr herra. Sinovy fyrv. .forsætisráð- herra er landvarnarmálaráðh. Chvalfcowsky heldur áfrám sem utanríkismálaráðherra. að árásinm með verkföllum í þeim iðngreinum ,sem auðvald- inu kemur verst. Þannig eru nú verkföll í Valenciennes, Nant- es, Anzin og í Saint Nazaire er í rauninni allsherjarverkfall. Franska verklýðssambandið (C. O T.) hefur gefið út á- varp, þar sem það spyr Dala- dier hví hann geri nú hefndar- ráðstafanir gegn • milljónutn versamanna og loki hergagna- verksmiðjunum, þegar hann segir að engin verkföll hafi átt sér stað . btjorn franska verklýðssam- bandsins hefur verið kölluð til fundar á mánudag og mun þar ge.ra gagnráðstafanir gegn árás ríkisstjórnarmnarí ..^ FRÉTTARITA^. Daladíer neyðísf tíl að kalla þíngíð saman LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Daladier forsætisráðh. hefur ákveðið að kalla saman þjóð- þingið á fimmtudag í næstu viku. Allt frá því er stjórnin fór að gefa. út tilskipanir sínar fjárhags- iog atvinnulífinu til viðreisnar, hafa leiötogar vinstri flokkanna krafizt þess, að þing- ið væri kallað saman. Hefur forsætisráðherrann nú orðið við þessum kröfum. :hrA I Réftíð Spání Á annað ár : heíir spanska alþýðan síaðið gegn árásum innlendra og erlendra fas- ista, í 'Stöðug-ri vörn fyrir feg- ursru frelsishugsjónum mann kynsins gegn grimfmasta aft- urhaldi á mæli svartasta myrkurs miðalda. Alþýða hvers lands, sem, enn nýtur frelsis síns óskerts, stendur í óbætanlegri þakk- arskuld við' hina spönsku al- þýðu, sem daglega úthellir hjartablóði sínu fyrir frels- ið. í sömu þakkarskuld stend- ur íslenzk aiþýða við þá menn úr hennar stétt, sem tekið hafa sér það hlutverk að berjast við hlið spönsku alþýðuhermannanna — - vera sú hjálparhönd, sem við rétt- um peim yfir hafið'. Reykvískir alþýðumenn og fconur! Þessir fulltrúar okk- ar Koma heim á sunnudag. Fórnarstarfið gefur ekki auð r aðra hönd. Þeir eru févana og komast ekki hjálparlaust heim. Við heitum! á ykkur áð syína, í dag hug ykkar til þessara rrianna með því að gangast fyrir samskotum hánda þcim fyrir fargjald- inu. Afgr. Pjóðviljahs mun taka á móti samsfcotafé. Stjónn Sósíalistafélags Reykjavífcur. Stjónn Æsfculýðsfylk- ingarinnar. .¦ Chamberlain: Ég er góði hirðirinn! Ef ég slepp með eitthvað af ensku nylendunum, verða hinir sauðirnir að sjá um sig ^' ;bl A'iui Dalndier Sasr lannin fyrir nndanlátssemina við - .ÍO-Í. ¦ fasistana OflC Italír hrefjast hluta af Frahhlandí, Fundar um at¥fnnn« leysíð á morgnn. Dagsbrún, Sveínasamband byggin^amanna o. fl, halda almennan fund úf af afvínnuleysinu •lutfirir.jtsfjn^ , ¦ i i Með óþreyju hafa hundruð verkamanna beðið eftir því, aP hert yrði á baráttunni fyrir at- vinnu. Nú hefur Dagsbrún haf- izt handa uni undirbúningfund- ar og Sveinasamband bygginga- mann.a þegar ákveðið að vera með og'má vænta að fleiri verk lýðssamtök, sem láta sig at- vinnu meðlimi sinna hokknl varða verði með . Er nú nauðsynlegt að hver sannur verklýðssinni mæti á fundinum á morgun og undir- búi sem bezt að hann Verði fj'öl- sóttur. Verkamenn! Sýnið að fjöld- inn stendur bak við kröfurnar um aukna atvinnu, um fjölgun i atvihnúbótavinnunni, um inn- flutning byggingarefnis, um aukna útgerð. Alfir i K. R.-húsÍð kl. 4 á morgun. ií 'iih' ¦ LONDON í GÆRKV. (F. ú.) Frönsk blöð eru ákaflega gröm! í garð Italá í dag út af óvild þeirri sem framkom í gaið Frakklands í fulltr[úadeild ítalska þingsins s.l. mrðvikudajg. ? skýringar á þessum atburði. Itölsk blöðræða málið í dag og vekja eínna mesta athygli ummæli signor Gayda, sem tal- inn er túlka skoðanir stjórn- arinnar. Hann segir, að þjóðin Eru blöðin miklu beizkyrtari en standi einhuga með stjórninni í ígær. I þessu máli, og- sé reiðubúin tii^ Það' er riú kunnugt orðið. að hvers, sem af henni verður kraf sendiherra Frakka' í Rómaborg izt, jafnvel að berjast I við hefur verið falið að krefjast Frakka. -..•'...,. \ HOFðfÍFðÍ Htin iazt 8 affevsedí í allslterjairaf" Verklýdsíélagítiu ¦ . . . i kvædagr&íðstu EINKASK. TIL pJÓÐVILJAJNffi NORÐFIRÐ! í FYRRARV. Lokið er allsherjaratkvæða- greiðslu í Verkalýðsfélagi Norð fjarðar, um tillögur þær, erlágu fyrir fundinum, sem Skjaldborg iai hfeypti upp 22. nóvember. Voru tillögúrnar samþykktar meðT21 atkvæði gegin 6 atkv. Skjaldborgin gafst upp að •rnestu fyrir kosningar, þar sem ósigur hennar var fyrirfram sýni legur. Af þessum ástæðbm var Pátttaka minni í bosníngunum en hún hefði eíla verið ög það einnig af hálfu sameiningar- manna. Skjaldborgin hafði fulltrúá við talningu atkvæða. Úrslitin þykja verðugt svar verkamanna hér í bænum við fuilyrðingum Alþýðublaðsins, um að þeir hafi yfirgefið sameiningarmenn vegna lausnar þeirra á bæjar- stjóramálinu. FRÉTTARITARr í :>I>I-j nriiv ; Tillögur þær, sém állsherjari atkVæðagreiðslan fór fram um voru þessar: ' i mu Að félagið Iýsir ánægju s'inni yfir framkomu fulltrúa sinna í sambandi við Alþýðusambands- þingið, að félagið mótmælir lagabreytingum síðasta Alþýðu- sambandsþings, að sfcora á Dagsbrún að beita sér fyrir stofnun óháðs' verkalýðssam- band? ög í fjórða ,}agi: Mót- mæli g-egn því að Skjaldborgin kljúfi Verkalýðsfélag-, Norðfjarð ar eins ogorðrómurgengurum. slBmntoita iií'. fe'iil Víðsjáín í dag m H6ij{(\ Haukur Helgason, .íslenzkur stúdent, er stundar hagfræði- nám í Stokkhólmi, sfcrifar vfð- sjá Þjóðviljans1 í dag, um fund er haldinn var nýlega þar í borg til að mótmæla Gyðinga: ofsófcnum þýzku nazistanna. >t>lolt nnia £lp"mnnca 6; 1 " " ¦ ¦ teimojl •¦ Ami Óía blaðamaður við Morgurtbíaðið átti fimmtugsaf- mæli í gær. Hefir Árni verið starfsmaður MorgunblaSsins frá byrjun, cð'a í 25 ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.