Þjóðviljinn - 06.12.1938, Blaðsíða 3
P J 4 » V I L J I N N
Þriðjudagurinn 6. des. 1938.
Tvö ný sundmet sett á sund-
mótinu á sunnudaginn.
Eins og áður var um getið
fór fram sundmót á sunnudag-
inn í sundhöllinni.
Crslit mótsins urðu þessi:
50 m. sund, frjáls aðf. karla:
1. Jónas Halldórsson, Ægi, t.
27,8 sek.
2. Eðvarð Færseth, Æ., t. 28,5
sek.
3. Halldór Baldvinsson, Æ., t.
28,7 sek.
Tími Jónasar er eins og met-
tími hans. Annars var heildar-
útkoma; á þessu sundi sú lang-
bezta, sem fengist hefur ámóti
herlendis. Voru 7 af 8 keppend-
tum, sem komu til leiks, undir
30 sek. og er það í fyrstaskipt-
ið, sem farið er undir 30 sek. á
móti. Met Jónasar og aðrir
beztu tímar, sem gerðir hafa
verið á þessari vegalengd hafa
verið gerðir utan móta. Erjrví
hér um þá stærstu framför
að ræða, sem orðið hefur á
einni vegalengd.
25 m. frjáls aðferð fyrir telp-
lur innan 12 ára:
1. Halldóra Einarsdóttir, Æ.,
tími 23,5 sek.
2. Dagbjört Guðbrandsd., Æ.
25,0 sek.
3. Ingibjörg Steindórsd., K.R. I
tími 25,2 sek.
5(X m. frjáls aðferð, drengirinn-
jart 16 ára.
1. Jón Baldvinsson, Æ., 30,4
sek.
2. Randver Þorsteinsson, Á.,
34.5 sek.
3. Rafn Sigurvinsson, K.R.36,4
sek.
100 m. bringusund kvenna.
1. Þorbjörg Guðjónsdóttir Æ.,
1,38,9.
2. Hulda Jóhannesdóttir, Æ.,
1.41.5 sek.
3. Betty Hansen, Æ., 1.44.0
sek.
Á þessum þremur vega-
lengdum voru yfirleitt góðir
tímar, sérstaklega hjá drengjun-
um, sem er sá langbezti tími
sem drengir á þessum aldri
hafa fengið.
50 m. baksund karla.
1. Jónas Halldórsson, Æ., 35.0
sek.
2. Guðbrandur Þorkelsson, K.
R. , 37,6 sek.
3. Einar Kristjánsson, Æ., 41,9.
sek.
Tími Jónasar er nýtt met,
gamla m-etið var 36,6 sek.,
sett af Jóni D. Jónssyni 1937.
Þegar sundmótið var augþ'st
til þátttöku, var þetta sund
ekki J)ar með,' en sett inn á
síðustu stundu eftir beiðni
nokkurra sundmanna, og verð-
ur j)að að teljast vafasamt af
S. R. R. að taka upp slíka
stefnu. Eðlilegast virðist að
halda sig við það, sem almenn-
ingi er tilkynnt að fram eigi
að fara, og sundfólki þar með
gefinn kostur á að taka þátt í.
Síðasti liður mótsins var 200
m. bringusund karla.
1. Ingi Sveinsson, Æ., 1,21,6
sek.
2. Edvard Færseth, Æ., 1,30,3
sek.
3. Ingi Lövdal, Æ., 1,34,2 sek.
Tími Inga Sveinssonar i
þessu sundi er nýtt met. Eldra
metið var 1,23,2 sek., sett af
honum sjálfum 1937. Er Ingi
okkar langbezti bringusunds-
maður; er alltaf að bæta mel
sín og á mjög mikla framtíð
sem sundmaður.
Imma Rist gerði tilraun til
að setja nýtt miejt í 200 m. sundi
fyrir konur, frjáls aðferð, en
mistókst. Er hún þrekmikil
sundkona ,en nú alis ekki í æf-
ingu.
I gær gerði Jónas Hall-
dórsson tilraun til að setja nýtt
tnet á 100 m. baksundi og tókst
það, tíminn er 1 m. 18,8 sek.
en gamla metið átti Jón D.
Jónsson á 1 m. 21,3 sek. I
Mótið hófst stundvíslega, en
5 skráða keppendur vantaði til
leiks, og höfðu þeir víst fæst-
ir boðað lögleg forföll. Er það
sá ósiður, sem enginn sannur
íþróttamaður á að láta koma
fyrir, og samkvæmt leikreglum
á það að vera vítavert. Það er
gert eins mikið og hægt er,
eftir aðstöðu á hverjum tíma,
fyrirj íþróttafólkið. Forráða-
menn íþróttanna eiga líka að
gera kröfur til þess og kenna
því að hlýða settum reglum og
hegna fyrir augljós brot.
Eftir Jrví sem venja er til
hér gekk þetta mót vel, en þó
mætti margt betur fara og
ganga. Til dæmis það, að kepp-
endaskrá og aðgöngumiðar
eiga að vera tilbúnir fyr en
nú var, svo að hægt sé að koma
Jíví í tæka tíð til starfsmanna
og keppenda.
Keppendur þurfa að hafa ein-
hvern ákveðinn stað meðal á-
horfenda, svo að þeir séu ekki
að þvælast fyrir starfsmönnum
og jafnvel trufla störf þeirra.
Starfsmenn mega gjarna vera
ákveðnari við sinn starfa og
tímátilkýnningum þarf að koma
betur fyrir, svo þær ekki tefji
eðlilegan gang mótsins.
Allar óþarfa tafir þreyta á-
horfendur og fæla þá frekar
frá því að sækja mótin, en
sundíþróttin er svo göfug,mik-
ilfengleg og skemmtileg íþrótt
að bæjarbúar verða að læra
að meta hana og sýna henni
þann sóma, að sækja þessi
sundmót, sem til falla, eftir því
sem húsrúm leyfir.
Prenirpy ndastofan
LEI FTUR
býr til /. ftokks prent-
myndir fyrir iægsta verd.
Hafn. 17. Sími 5379.
Mell Snorrason
fímmfuguir,
Áskell Snorrason var fimmt-
ugur í gær.
Áskell er einn af beztu full-
trúum fyrir frelsis- og menn-
ingarbaráttu íslenzkrar alþýðu,
f— fulltrúi, sem hún getur
verið stolt af.
Áskell er tónskáld gott og
söngstjóri einhver besti á land-
inu. Það hvernig Áskell hefur
skólað Karlakór Akureyrar, er
að mestu myndaður af verka-
mönnum og iðnaðarmönnum,
Jupþ í að vera einhver fegursti
kór landsins, er aðdáunarvert.
Sjaldan mun hafa heyrst hér
kór, þar sem samhreimur sé
fullkomnari, þó aðrir eigi sterk-
ari raddir. En þá elju, alúð og
list, sem þarf hjá söngstjóran-
um til að ná þessum árangri,
þekkja aðeins þeir sem reyna.
Áskell hefur alla tíma staðið
yzt til vinstri í frelsisbaráttu
alþýðu. Hann hóf að skrifa um
Jijóðfélagsmál í Rétt 1916.
Hann hefur á Akúreyri alltaf
i3taðið: í bnoddi baráttunnar fyr-
ir rétti verkalýðsins, hvenær,
sem til átaka hefur komið. —
Hann var alla tíð meðlimur
Kommúnistaflokksinsí og nú
Sameiningarflokks alþýðu. Og
Áskéll byggir pólitískt starf sitt
eins: iog tónlistarstarf sitt á ná-
kvæmri og staðgóðri þekkingu
„fræðanna'' í sínum greinum.
Og af því að Áskell Snorra-
son hefur óhikað skipað sér al-
þýðu megin í menningar- og
frelsisbaráttu hennar, þá hefur
hann heldur ekki farið varhluta
af ofsóknum valdhafanna.
En því hlýrri eru kveðjurn-
ar, sem samstarfsmennirnir í
alþýðuhreyfingunni senda hon-
um á fimmtugsafmælinu.
E. O.
Skemmtifmnd heldur Ármann
í Oddfellowhúsinu (niðri) í
kvöld og hefst hann með kaffi-
drykkju kl. 9. Til skemmtunar
verður: Tvísöngur, upplestur,
eða erindi, gamanvísur, kvik-
myndasýning o. fl. Fundurinn
er aðeins fyrir félagsmenn.
NY
ems oy næsta mínnta
goyle
Mebiloil
Fœsí víd alla "BP"«bcnsíngcyma á landínu,
OLÍDVERZLDN tSLANDS "
Aðalsalar á Íslandí fyrir
VACUUfM OIL COMPANY
Gargoyle Mobíloíl hefír alltaf fylgzt með þróun
tæhnínnar, meíra að segja jafnan homízt þar fetí
framar. Áríð 1877 smurðí YACUUM OIL CO. hína
fyrstu bífreíð George B. Seldens og síðan hafa
bífreíðar af ölíum gerðum heímsíns veríð smurðar
með Gargoyle Mobíloíl. Gargoyle-taflan sýnír rétta
tegund olíu fyrír hverja eínustu gerð vagna.
Gargoyle Mobíloíl hefír faríð sígurför um víða ver-
öld — en unníð er látlaust að fullhomnun henn-
ar. Allar nýjar vélagerðír eru rannsahaðar og
fínníst ehhí tegund af Gargoyle Mobíloíl, sem
reyníst algerlega fullnægjandí, láta sérfræðíngar
félagsíns undír eíns búa hana tíL
Jafn gömul fyrstu bifreíðinni —
— jafn ný síðusfu gerðinní.
Auövcldari gangselninf!
þeir, sem ekki hafa ennþá reynt
brauðin og kökumar úr bakarí-
inu þlNGHOLTSSTRÆTI 23
ættu að gera það nú þegar.
Bakarííd
Píngholíssir, 25,
Sími 4275.
RAFTÆKJA
VIDGERDIR
VANDABAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & GENDl'M
■4|IJ
BAFTAKMVERUUN - RAFVIRKJUN - yitOGE
Ný matstofa
var opnuð i gezr í Hafnarstræfi 17, undir nafninu
BRYTINN
Par fœst meðal annars heitur maíur allan daginn
Súpur (mjólhursúpur og shyr) verð frá hr. 0,25
— 0,25
— 1,00
— 1,25
— 0,60
— 0,90
— 0,60
— 0,60
— 0,15
— 0,20
— 0,40
Desertar —
Kjötréttír t. d. gullasch —
Svínahótelettur —
Lambahóteíetíur —
Buff með eggjutn —
Buff án eggja —
Ýmsír fleírí hjötréftír.
Soðínn físhur __
Smurt brauð verð á st.
Kaffí J
Kaffí með ísl. rjóma —
Köfeur, öl og gosdrykkir,
Sérsíahlega víljum víð benda á:
Innbahaðan físh með hartöflum framborínn
á matstofunní, verð hr. 0,50
Samí seldur út af matstofunní — 0,40
Mafurínn etr tíl allan dagínn frá kl.
8 f. h. fil kl. n,30 e. h.
Kappbosíað verður að hafa fljóta af-
greíðslu. — Komíð og borðíð hjá
Brytannm
Hafnarstrætí 17
lOlo afsláilur
Tíl þess að dreyfa jólaösínní og homa í veg fyr
ír ofmíhíl þrengslí síðustu dagana höfum víð áhveðíc
að gefa 10° 0 afslátí af eftírtöldum vörum tíl 15. þ. m
Allshonar prjónavörum úr ínnlendrí ull.
Rykfrökkum harla.
Smávörum, svo sem: tölum, hnöppum, spennum
nælum, mótívum o. fl.
Ennfremur er nohhuð eftir af mancheiískyrtun
og leðurvörum sem selst með ínnkaupsverð
meðan bírðír endast.
Dragíð ehhí að gera jólaínnhaupín, þér hafíð ú
mestu að velja og spadð penínga á því a<
kaupa strax,
VESTA
Laugaveg 40