Þjóðviljinn - 06.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.12.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANQUR ÞRIÐJUD. 6. DES. 1938. 282. TÖLUBLAÐ mwBBmatiiiaHga^^iMMWiiuyuBiiiiWMiWM ÍIUI í II í i Kröfur verkamanna: Fjolgun í afvínnu~ bótavínnunní um 225 manns og 500 þiís~ und htónm tíl atvínnubóta á næsfu fjár~ hagsáœflun bæjaríns lllelrlhlntl vnrkamanna f Hlf I vill ðbftð f agsamband En iorstjórar Áfenaisverzlnnarlnnar kannarar og flelri emnættismenn lella tillðgnr iyrir ?erkamðnnnm. Hinn almenna fund verklýðs- félaganna á sunnudaginn sóttu hátt á fimmta hundrað manns. Urðu mjög fjörugar umræður á fundinum. Fundarstjórar voru Friðleifur Friðrikssom formaður Vörubíla stöðvarinnar log Ölafur H. Ein- arsson, varaform. Iðju, ritari var Eggert Guðmundsson, rit- ari Dagsbrúnar. Þessi tóku til máls: Sigurður Guðna&on, varaform Dagsbrúnar, Guðjón Benedikts- . son form. Sveinafél. múrara, Ólafur H. Einarsaon varaform. Iðju, Þorvaldur Brynjólfss. for- maðiur Félags járniðnaðarmanna Eðvarð Sigurðsson form. at- vinnuleysingjanefndar Dags- brúnar, Einar Olgeirsson ritstj., Pétur Hraunfjörð verkamaður, Zóphonías Jónsson skrifstofum., Þórður Gíslason verkam. og Porsteinn Pétursson fjárm.ritari Dagsbrúnar. 'j Að lokum var stjórnum félag- anna, sem að fundinum stóðu falið að koma samþyktum fund- arinsi á framfæri við rétta aðila. Alþýðublaðið gerir fund þenn- an að umtalsefni í gær, og eru, skrif þess í þeim tón að ekki er um að villast, að blaðið er andstætt baráttu verkámanna gegn atvinnuleysinu. Eru skrif þessi í beinu áframhaldi af fyrri stefnu blaðsins í atvinnu- leysismálunum, sem skýrast kom fram þegar það skipaði fylgismönnum sínum að greiða atkvæði gegn aukningu í at- 1 vinnubótavinnunni. Af sömu ástæðu skrökvar Al- þýðublaðið um nálega helming á tölu fundarmanna. Mun það tilætlun blaðsins með þessum skrifum að telja almenningi trú um að sem flestir beri svipaðan hug til atvinnuleysismálannaog blaðið sjálft. Hér fara á efiir tillögur þær, sem fundurinn samþykkti: Almennur fuudur atvinnu- lausrar alþýðíu í Reykjavík hald- inri' 4. des. 1938 að tilhlutun Verkamannafélagsins Dagsbrún, Sveinasambands bygginga- manna, Félags járniðnaðar- manna og Iðju, félagi verk- smiðjufólks til þess að ræða hið gífurlega atvinnuleysi, sem nú ríkir hér í bænum, skorar á bæjarstjórn að fjölga í a'* vinnubótavinnu þeirri, sembær- inn hefur með höndum, um 100 manns 8.t þ .m. og um 50 þann 15. Þ- m. og verði þeirri tölu haldið til áramóta. Par sem atvínnuleysi er nú faeira hér í bæ en undanfarin ár en atvinnubætur baejarins íiins- vegar miklu minni en áður á sama tíma, telur fundurinn, að bæjarstjórn beri skylda til þess að sjá svo um að atvinnubóta- vinna bæjarins verði ekki minr.i það sem eftir er ársins en verið hefur undanfarin ár. Ennfremur skorar fundurinn á bæjarstjórn að hækka framlag bæjarins til atvinnubóta upp í 500 þús. kr. á fjárhagsáætlun næsta árs, og að auka verkleg- ar framkvæmdir, m. a. með því að í byrjun næsta árs verði hafizt handa um framkvæmd þeirra verka, sem fjárhagsáætl- anir undanfarinna ára hafa heim ilað bæjarstjórn. » Almennur fundur atvinnu- lausrar alþýðu í Revkjavík hald- inn 4. des .1Q38 að tilhlutun Verkamannafélagsins Dagsbrún, Sveinasambands bygginga- manna, Félags járniðnaðar. manna og Iðju, félagi verk- smiðjufólks til þess að ræða hið gífurlega atvinnuleysi, sem nú ríkir hér í bænum, skorar á ríkisstjórnina að fjölga í at- vinnubótavinnu þeirri, sem ríkið hefur með höndum, um 50 manns þ. 8 .þ. m. og 25 manns þann 15. þ. m. og verði þeirri tölu haldið til áramóta. Þar sem atvinnuleysi er nú meira hér í bæ en undanfarin ár, eh atvinnubætur ríkisins hins vegar miklu minni en áður á sama tíma, telur fundurinn að ríkisstjórninni beri skylda íil að sjá svo um að atvinnubótavinna ríkisins verði ekki minni það sem eftir er ársins en verið hef- ur undanfarin ár. Pá flutti Guðjón Benedikts- son, íorm. Sveinafélags múrara eftirfarandi tillögu, er var sam- þykkt með samhlj. atkvæðum: Almennur fundur verkamanna Fraaakald á 4. sí&u. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfírðí hélt mjög fjölmennan fund á sunnudagínn. Fyrír fundínum lágu 2 tíllögur varðandí fagsambandsmálíð og lögmætí híns svohallaða Alþýðusambandsþíngs. Yfírgnæfandí meírí- hlutí fundarmanna víldí lýsa y^ ÍY1?* sínu ví^ fagsam- band, en Skjaldborgín hom því tíl vegar, að athv.gr. var frestað þangað til í gærhvöld, tíl þess að fá tæhí- færí tíl að ganga mílli verhamanna, ýmíst með hótun- um eða gylííloforðum, ef verða mættí tíl þess að hafa áhríf á athvæðí þeírra. Með athvæðum manna, sem ehhí eru v^erhamenn, og hafa sumír hverjír alls chhí athvæðísrétt í félagínu, telur Shjaldborgín síg hafa vísað tillögum yerhamann- anna á bug. Undirskriftlr Skf Idboriarissffl i á Norðfirði eris svik og blebkiBgsr Mönnum, sem aldreí hafa veríð í Verka- lýðsfélagínu safnað tíl undírskríftar. Alþýðublaðið skýrir í gærfrá því, að 140 „verkamenn, lög- legir meðlimir í Verklýðsfélagi Norðfjarðar" hafi með undir- skript sinni mótmælt allsherjar- atkvæðagreiðslu þeirri, er fór fram í félaginu um.daginn. Þjóðviljinn átti í gær tal við Jóhannes Stefánsson á Norð- firði. Skýrði Jóhannes svo frá, að Skjaldbyrgingar hefðu laum- ast um bæinn til undirskriftar- söfnunar og teldu sig hafa feng- ið 140 menn til þess að skrifa undir mótmælin. Hinsvegar hef- ur enginn fengið að sjá plagg þerta nema Skjaldbyrgingar. Pó að fátt væri vilað um und- irskriftir jjessar á Norðfirði, kvaðst Jóhannes þó vita, að af þeim er undirrituðu plaggið voru nokkrir, sem ekki eni í félaginu og aldrei hafa verið þar. Auk þess er plagg þetta undirskrifað af ýmsura, sem að vísu eru taldir í félaginu en' skulda þar meira en tvö ár. Á kjörskrá í Verklýðsfélaginu voru 280 manns og af þeim gátu í hæsta lagi 215 kiosið. Hinir voru forfallaðir á ýmsan hátt eða fjarverandi. Við alls- herjaratkvæðagreiðsluna kusu 127. Eftir eru því 88 löglegir ¦ félagar, sem gátu kosið og ,af þeim á Skjaldborgin í hæstá lagi 70. Er því augljóst að hér er logið að minnsta kbsti um helming. Stjórn verklýðsfélagsins hef- ur, farið þéss á leit við formann Alþ)'ðuflokksfélagsins að hún fengi að sjá undirskriftirnar. — Formaður félagsins neitaði stjórninni um þetta. Af þessu leiðir að engin sönnun er fyrir því að mótmæli þessi séu und- irrituð af 140 mönnum. Á Norð^ firði hafa undirskriftir þessar orðið að almennu aðhlægi. Mcd hjálp vafh&' EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Ólafsfirði í gærkvöldi. Eftir að Jóni Sigurðssyni hafði tekizt að safna 15 and- stæðingum verkalýðsins hér inn í Verkal)''ðsfélagið, var sam- þykkt í gær iraustsyfirlýsingtil Aljjýðusambandsstjórnarinnar. Sagði þá stjórn félagsins af I sér og ný stjórn var kosin. Áður höfðu tveir fundir sam- þykkt traust til fulltrúa síns á Alþýðusambandsþingini og van- traust á sambandsþing og sam- bandsstjórn. PRfiTTARITARI. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði boðaði til fundar kl. 2 á sunnudaginn. Fundaréfni var atvinnuleysismálið, Alþýðu- sambandsþingið og bréf frá Dagsbrún. Fundurinn hófst því nær stundvíslega og var þegar í byrjun mjög fjölmennur. Helgi Sigurðsson hafði framsögu um atvinnuleysismálin fyrir hönd nefndar þeirrar, er síðasti fund- ur hafði kosið til að fjalla um þau mál. Skýrði hafin frá því, sem unnizt hafði á atvinnuleys- isbaráttunni, en kVað það nú einkum á vanta, að hafin yrði atvinnubótavinna fyrir unglinga. Samþykkti fundurinn einróma áskorun til bæjarstjórnar 'um að Iáta hefja atvinnubótavinnu fyrir unglinga. Emil Jónsson talaði fyrir hönd bæjarstjórnar, kvað nægan vilja fyrir hendi hjábæj- arstjórn í þessu máli, en fátt um fé. Pá lagði nefndin einnig til að kosin yrði nefnd til þess að athuga möguleika á því að auka bátaflota Hafnarfjarðar ognjóta til þess styrktar af því fé, sem Fiskimálanefnd hefur heitið til styrktar þeim, sem kaupa nýja báta, smíðaða hér heima. Til- lagan var samþykkt í einu hljóði. *ð bessu búnu hófust um- ræður um Alþýðusambandsþing ið og bréf Dagsbrúnar um bandalag þeirra verklýðsfélaga sem breyta vilja Alþýðusamb. í fagsamband. Fyrstur tók til máls Quðmundur Gissurarson og skýrði hann frá tildrögum þingsins um atvinnu- og verk- lýðsmál. Kvað hann þessi mál raunar vera þau einu þingmál sem Hlíf varðaði um; pólitísk ágreiningsmál ætti aðeins að ræðtaj í fbkksfélögum. Pá tók til máls Ölafur Jónsaon iog gerði skilmerkilega grein fyrir fram- komu Sameiningarmanna í sam- bandi við Alþvðusambandsþing- ið. Að þessu búnu hófust fjör- ugar umræður. Tólcu þessir til máls og töktðu í 10 mínútur hver: Helgi Sigurðsson, Jónas Guðmundssion framkvæmdastj. og bankaráðsmaður, Guðmund- ur Ó. Guðmundsson, Ólafur Jónsson, Guðmundur Gissurar- son,' Sigfús Sigurhjartarson, Kjartan Ólafsson og Emil Jóns- &on. Eftirfarandi tillögur komu frami undir umræðum: „Verkamannafélagið Hlífsam þykkir , að það sé fylgjandi samningi þeim, sem fyrir fund- inum liggur frá Verkamannafél. Dagsbrún og að félagið vill ger- ast aðili að þeim samningi. Og jafnframt samþykkir fundurinn að kjósa þriggja manna nefnd til! þess að fara með umboð fé- 'lagsins í þessu máli". * „Fundur í Verkam.fél. Hlíf ályktar að lýsa sig fylgjandi því, að Alþýðusambandi íslands verði breytt í faglegt samband óháð öllum pólitískum flokk- um þar sem- innan verklýðs- félaganna eru menn af öllum pólitískum flokkum, en erusam- kVæmt núverandi lögum Alþýðu sambandsins enn algerlega rétt- lausir, en það er réttlætiskrafa allra heiðarlegra manna, að all- ir verkamenn séu jafnréttháir innan samtaka sinna, en það fæst því aðeins ,að verklj'ðsfé- lögin séu ekki skipulagslega háð yfirráðum neins pólitísks flokks. Fundurinn telur ólöglega stpfn* að til síðasta Alþýðusambands- þings ,þar sem löglega kbsnum fulltrúum voru meinuð réttindi á þinginu, og viðurkennir ekki gerðir þess". Pegar klukkuna vantaði 15 mínútur í 7 var mælendaskrá tæmd, en fundarsalur svo þétt- skipaður, að standa varð út úr dyrum, og bjuggust nú allir við, að atkvæði yrðu greidd um tillögurnar. Fundarstj. reis þá úr sæti og kvaðst „úr- skurða", að engin atkvæða- greiðsla færi fram á þessum1 fundi, heldur yrði fundur annað kvöld og færi þá atkv.greiðsla fram. Varð af þessu hark nokk- urt á fundinum, því að fundar- menn þótíust brögðum beittir, en fundarstjóri kunni engar af- sakanir aðrar en þær, að losa yrði húsið kl. sjö, því Alþýðu- flokksfélagið ætlaði þar til mannfagnaðar um kvöldið. öll- um; var ljóst, að þetta gat ekki ve'rið ástæðan, því að auðvelt var að ljúka atkvæðagreiðslunni fyrir kl. 7, hitt vissu menn að þeir Skjaldborgarar, Emil og Kjai-tan voru í vonlausum minnihluta á fundinum og vildu fá frcst til þess að tala við verk'a menn. Verkamenn þiggja þessa dagana atvinnubótavinnu úr náðarh'endi þeirra. , Allan daginn í gær voru allir framkvæmdastjórar, kennarar Dg aðrir háttsettir embættis- menn Skjaldborgarinnar önnum kafnir við að smala á fundinn. Óspart var beitt hótunum um atvinnukúgun og öðrum Skjald- borgarráðum. Kl. 8,30 var fundur settur á sttý og var mjög fjölmennur. Emil Jónsaon vitamálastjóri, Kjartan Ólafsson forstjóri Á- fengisverzlunarinnar, Björn Jó- hannesson forstjóri og Guðm. Gissursson skrifstofumaður lögðu fram rökstudda dagskrá þess efnis að vísa báðum þeim tillögum, sem fyrir lágu frá. Ekki þarf að taka fram, að þessi frávísunartillaga er hrein lögleysa og markleysa, þar sem fundarstjóri hafði lýst yfir því á sunnudagsfundinum, að um- ræðum væri lokið og fyrir þess- umi fundi lægi aðeins atkVæða- greiðsla um framkbmnar tillög- ur. - 139 verkamenn greiddu atkv. móti hinni ólöglegu frávísunar- tillögu, og var þa§ meirihluti verk'amannaá fundinum. Enl43 greiddu atkvæði með henni, þar af 30—40, sem ekki eru verká- menn og sumir þeirra eru al- gerlega ólöglega taldir meðlim- ir Hlífar. Auk' hinna áðurtöldu flutningsmanna frávísunartillög- unnar skulu hér nefnd nokkur dæmi um þá „verkamenn", sem réðu úrslituiu í þessu hreinrækt aða verklýðsmáli: Bjarni M. Jónsson kennari, Stefán Júlíusson kennari, Páll Sveinsson kennari, Ólafur P. Kristjánss. kennari Gunnlaugur Kristmundsson kennari, Allir eru þessirmenn í Kennarafélagi Hafnarfjarðar, sem er í Alþýðu sambandinu og eiga því ekki, at- kvæðisrétt í neinu öðru verk- lýðsfélagi innan sambandsins. Auk' þessara manna má nefna nöfn eins og Ásgeir Stefánsson forstjóri, Guðjón Gunnarssion, fátækrafulltrúi, Viggó Stefáns- son skrifstofumaður, Jens Da- víðsson trésmiður, Þóroddur Hreinsson trésmiður, Valdimar Long kaupmaður, Magnús Bjarna&on bryggjuvörður o. s. frv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.