Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 2
Miðyikudagurinn 7. des. 1938. jnðoviuiNte Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflckkunnn — Ritstjórar: Knar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld ó mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Hver er mmmv~ ínná þfzhu vlnnu íylkingumii og. Alþýd tssasnþasids sfiésfninsii? Ef til er hugsandi maður, sem •efast um að rétt sé að breyta Alþýðusambandinu í fagsam- band, þá ætti sá hinn sami að athuga lorðaskipti Alþýðusam- bandsstjórnarinnar við Pvotta- kvennafélagið Freyju. Ef til vill halda menn að Þvottakvennafélagið Freyja hafi á j)£ssu ári átt í deilum við vinnuveitendur um kaup og kjör. Pað væri ekkí með öllu óeðlilegt þó þeir, sem fjser- standa hefðu fengið þlá (hug- mynd Inn í höfuðið, út af öllu því brasi, sem félagið hefUr átt í. En allar slíkar hugmyndir eru gripnar úr lausu lofti. Pað hefur engin deila átt sér stað milli Freyju og vinnuveitenda á þessu ári. Það hefur hvorugur aðili óskað endurskioðunar eða uppsagnar á samningum. En Haraldur Quðmundsson, ráðherra hinna vinnandi stétta, lagði svo fyrir áður en hanrt var „dreginn úr ráðherrastóli“, að allar ríkisstofnanir skyldu segja upp samningum við Freyju, hann eftirlét þó Skúla Guðmundssyni þann heiður að staðfesta þessa fyrirskipan með sinni ráðherralegu undirskrift. Engin ríkisstofnun hafði ósk- að eftir að segja þessum samn- ingum upp. Freyja hafði því síður óskað þess; þaðvaraðeins hinn ráðherralegi vilji Haralds og Alþýðusambandsstjórnarinn- ar sem réð. Pað má fullyrða, að allar rík- isstofnanir hefðu verið fúsar til að taka upp samninga við Freyju á ný, en þeim var bann- að það, þeim var skipað að semja við Alþýðusamband ís- lands. Og auðvitað sömdu þær við Alþýðusamband íslands, sá samningur er um flest sam- hljóða fyrri samningum við Freyju, munurinn er sá einn að áður stóð í samningnum, að félagskonur úr Freyju hefðú forgangsrétt að vinnunni, en hliðstætt ákvæði hafa flestverk- lýðsfélög í samningum sínum, en nú stendur þar, að konur serru séu í félagi innan Alþýðu- sambandsins skuli gánga fyrir vinnunni. Freyja er ekki nefnd á nafn. Menn athugi vel hvað hér hefur gerzt. V,erklýðsfélag hefur samninga við vinnuveitendur, um þásamn inga er enginn ágreiningur. Póli tísk klíka sem ræður í sambandí verklýðsfélaganna og um' 'leið á ráðherra í ríkisstjórn, notar sér vald sitt og nauðgar vinnu- veitendum til þess að segja upp F J 6 8 V I L ] I N N Utanrikispólitík Islands Á að gera ráðstaianir til "að vernda sjálfstæðið, eða á að ilfóta sofandi að feigðarósi fasismans? 1. desember hefur vakið nokkrar umræður um afstöðu Islands eins og högum er nú háttað í heiminum. Og alveg sérstaklega virðist útvarpsræða mín hafa raskað ró ritstjóranna við Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið, sem finna engin orð nógu stefkí í málinu til að sverta mig. Pótt íslendingar yfirleitt séu annarar skoðunar en þess- ir ritstjórar ,þá er samt rétt að rökræða þessi mál nú þegar, nánar en gert hefur verið fram að þessu . . Erum við óhultir um sjálfstæð ð? Pegar við íslendingar lýstum yfir fullveldi voru 1918 og hóf- um fyrstir allra þjpða í veröld- • irú tilveru sem herlaust og varnarlaust ríki, þá gerðum við það! í barnslegri trú á, að aðrar öióðir viðurkenndu mannrétt- mdi vor sem helgan rétt vorn ;.g engri þjóð dytti í hug að granda sjálfstæði voru sökum virojngar þeírrar, er viðkomandi þjóð sjálf bæri fyrir réttindum -verrar þjóðar til að ráða sér sjálf. Þessí vírðing anhára þjóða yi ir mannréttindúm var þá líka allrík, Svo þáð gat ekki talist ■ isiti glæfralegt að byggja á ■> ínni eins og sakir stóðu. En nvar er þessi virðing fyr- . þjóðfrelsinu nú? þýzkaiand, ítalía og Japan hafa lýst yfir því, að þau viður- keinni ekki rétt þjóðanna tíi sað ráða sér sjálfar iQg áskilji sér rétt til aið blanda sér inn í inn- anríkismál annarra þjóíða eins iog þeim þóknast. Og þau hafa framkvæmt þetta. Pau hafa lagt undir sig Abessiníu, Ausíurríkj og aið mestu leyti Tékkósló- vakíu. Og þau hafa ráðizt á Spán og Kína til að leggja þær -þjóðir undir sig líka. Einhver kann að segja, að yfirlýst „hlutleysi“ íslands í samningum við félagið og knýr þá síðan til að gera samning á ný við annan aðila um óbreytt kaup og kjör. Aðeins ein ríkis- stofnun hefur ekki látið etja sér út í þennan loddaraleik. Það er ríkisútvarpið.. Þar hefur ekki verið sagt upp samningi við Freyju. Allir vita hvað veldur þessari fáránlegu framkomu Alþýðusam bandsstjórnar og ríkisstjórnar, sem s|é það, að m'eginþorrinn af félagskonum í Freyju eru andstæðar Alþýöusambandsklík junni í stjórnmálaskoðunum. Er furða þó menn spyrji: Hvaða verksvið ætlar Alþýðu- sambandsstjórn verklýðsfélög- um? < Samningsrétíurinn um kaup og kjör er tekinn af þeim í flullú trássi bæði við félögin og atvinnurekendur. Hver er munurinn á þessum starfsaðferðum Alþýðusam- bandsstjórnarinnar og vinnufylk ingarinnar þýzku? Hin einstöku verklýðsfélög eru úr sögunni í Þýzkalandi. Vinnufylkingin semur um kaup og kjör, leiðtogar hennar eru skipaðir af stjórnarvöldunum. Hvað á Alþýðusambandsklík- an langan veg ófarinn að því stríði muni forða okkur frá ör- lögum þessara þjóða. — En ég vil bara segja þeim mönnum, að Italía hefur enn ekki sagt Abessiníu stríðáhendur, Pýzka- land ekki Austurríki né Tékkó- slóvakíu og Japan ekki Kína! Og á Spáni hafa ítalskir og þýzk ir herir nú barizt í 2y2 ár, án þess að segja Spáni stríð á hendur. - Fasistaríkin bara íaka löndin. Hið formlega „stríðs“-spursmál er úr sög- unni. Aðrir halda ,að vopnleysið muni hjálpa okkur. Menn níðist ! ekki á vopnlausum mönnum. — Ég ætla að biðja menn um að vera ekki með drengskaparhug- myndir íslendingasagnanna um kvenna- og barnamorðingjana í Berlín og Róm. Hefur vopnleys- ið bjargað börnunumogkonun- umí, sem morðingjar Hitlers og Mussolíni'drepa daglega í Val- encia og Barcelona? Hefur varn arleysið bjargað Gvðingunum, sem eru limÍestir, ræntir Og' .. myrtir af glæpamönnum nazista flokkslns? — Og hví skyldiþað frekar bjarga okkur? Við höf- um ekki svo lítil auðæfi hér, að fasistaríkin ásælist ekki land vort Iíka, þegar þau gefa sér tíma til að gleypa það. Pólitík Ketils iog pólitík strútsins Staðreyndirnar tala sínu máli. Grundvöllurinn, sem við byggð- um fullveldi vort út á við, er horfinn. Helmingurinn af stór- veldum heimsins virðir ekki lengur mannréttindin og engin ástæðaf til að ætla að þeir geri undantekningu um sjálfstæðj vort. Hvað vilja þá mennirnir gera sem' berja sér á brjóstog hrópa hve dásamlegir verndarar sjálf- stæðisins þeir séu? Pað virðastaðallegaveratvær leiðir sem þeir sjá til að „vernda sjálfstæðið“: Önnur er að stinga höfðinu marki að innleiða hér þýzka skipulagið ? Framkoman við Freyju sann- ar að andi Skjaldborgarinnar er reiðubúinn til þess að taka upp starfsaðferðir nazista. Að eins eitt getur hindrað hana, — sam- takamáttur verkalýðsins. Verka- menn verða að gera sér ljóst að féiög þessl eiga að vera stétt- arfélög, ekki stjórnmálafélög. Á grundvelli stéttarfélaganna geta allir verkamenn sameinazt, allir eiga þeir sörtiu 'hagsmuna að gæta, sömu réttindi að verja, sömu menningarverðmæti að vinna, en hitt er staðreynd, að á sviði hinna pólitísku dægur- mála eiga þeir ekki allir sam- leið. i Þessvegna er það nauðsyn, að verklýðsfélögin verði losuð und an pólitísku þrældómsoki Skjald borgarinnar, áður en þessi félög verði svipt svo að segja öllum félagslegum réttindum, áður en enn fleiri einstaklingar verði ofsóttir og sviptir atvinnu vegna stjórnmálaskoðana. Öllum heilbrigt hugsandi mönnum ber að gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þessi að flýta fyrir því að Alþýðusam bandinu verði breytt í fagsam- band. S. A. S. í sandinn, eins og strúturinn, — loka þar með augunum fyrir staðreyndunum og hættunni . Hin er hin „hugumstóra“ póli tík! Ketils að segja: „Espaðu ekki ólukku manninn, sérðu ekki hann ætlar að drepa okkur lifandi". Sem sé: kioma sér vel við fasistaríkin, skríða hundflat- ir í duftinu fyrir hverri fyrir- skipun frá Berlín, þora ekki að ræða Gyðingaofsóknirnar o. s. frv. Og um fram allt aðhafast ekkert, er harðstjórunum í Ber- lín þætti sér misboðið með. Með öðrum orðum: láta óbeint strax t’ara að stjórna landinu þaðan. Hver af þessum leiðum, sem farin væri, leiðir til sömu glöt- unarinnar. Mennirnir, sem mæla með þeim nú, yrði vafalaust fljótastir til að segja: við verð- um að gefast upp, — ef Þýzka-' land tæki að hóta okkur. Eiinangriun — undir vernd brezka flotans. Þá eru aðrir, sem hugsa sér að berjast megi áfram við það, sem verið hefur einkennileg en þó raunveruleg „trygging“ sjálfstæðisins — sem sé brezka flotann og því sé bezt aðhalda einangrunarpólitíkinni áfram. Við skulum athuga þetta. Pað er um tvo möguleika að ræða: Er vernd í brezka flotanum? Bretland hefur upp á síðkastið látið svo að segja eyðileggja fyrir sér sjóleiðina gegnum Mið jarðarhafið, með því að ofur- selja í rauninni bæði Suezskurð- inn og Gíbraltar. Bretaveldi horfir aðgerðalaust á, þóttjap- an sé að eyðileggja óhemjuauð æfi þess í Kína. Og það sér Þjóðverja vera að brjóta sér leiðina til olíulinda íraks — og afhendir þeim sjálft fyrstu víg- girðinguna á leiðinni, Maginot- línu Tékkóslóvakíu. Myndi Chamberlain-stjórn láta brezka flotann fara í stríð út af okkur, þó að Pjóðverjar tækju ísland, t. d. með því móti að láta íslenzka Franco-bandítta gera hér uppreisn og taka völd- in með aðstoð þýzkra vopna? — Vissulega er það harla ólík- legt. Brezka flotann er því erfitt að treysta á sem vernd. En undir hvaða skilyrðum væri það þó líklegast og bezt fyrir okkur, að brezki flotinn léti hér til sín taka? Væri það t. d. heppilegt, að það væri alveg óbundið og brezki flotinn færi að skipta sér hér af okkar sjálfstæðismálum upp á eigin spýtur, ef þýzkir flugumenn næðu hér völdum? Gæti það, ekki einmitt stofnað sjálfstæðinu í voða, þó *að brezki flotinn sigraði. „Vernd“ Breta er ekki alltaf Svo þægileg fyrir þá, sem verndaðir eru. Arabar eru t .d. undir „vernd" Breta. ■ Bezta afstaðan fyrir okkur væri auðvitað, að Bretlandværi — ásamt fleiri þjóðum — skuld- bundið til að vernda okkar sjálf stæði — og því bæði til að grípa hér inn í, ef á okkur yrði ráðizt og til að framkvæma þá vernd á heiðarlegan hátt, bæði meðán á stæði og eftir á, gagn- vart sjálfstæðri og fullvalda þjóð. Einangriun með von í vernd brezka fLotans — er því pólitík sem byggir á sandi, — veitir enga tryggingu fyrir sjálfstæð- inu og stofnar því að nokkru leyti í tvöfalda hættu. Pá er einungis eftir að athuga þá leið, sem okkar flokkur sér- staklega hefur bent á, að reyna að fá ríki eins og Bandaríkin, Norðurlönd, Sovétríkin og Eng- land, til að ábyrgjast sjálfstæði vort. Eru Leon Rlum, Diuff Cooper, Ainthony Eden, •Attlee og Arcibald Sindair allir „eiturbyrlarar“ og „með öilu glataðir þjóð sinni“? Morgunblaðið og Alþýðublað ið ætla af göflunum að ganga yfir þessari tillögu vorri og hrópa upp að með þessu sé verið að o-“ra landið að „rúss- neskri hjálehdu ó. s. frv. Þegar heimskan og lygin leggja saman er sízt að búast við góðri útkiomu. Það, að ein þjóð ábyrgist landamæri annarar, sviptir þá, sem ábyrgðarinnar nýtur, sízt sjálfstæði sínu, heldur tryggir það. Belgía naut slíkrar ábyrgð- ar 1914. Frakkland og Sovét- ríkin eru tengd slíkum samn- ingum nú. Öll þjóðabandalags- ríkin enu í rauninni skuldbundin á slíkan hátt, þió ;að hefð sé nú orðið að svíkja þá samninga. Enginn óvitlaus maður telur Belgíu „franska hjálendu“ eða Frakkland „rússneska hjálendu“ Það er því ekki eyðandi orðum að slíkum „röksemdum“ sem þessum úr Mgbl. og Alþbl. En hver er nu skoðun helztu lýðræðissinnaðra stjórnmála- manna Englands og Frakklands á bandalögum þjóða í milli? Hvað sögðu fyrverandi utan- ríkismálaráðherra og flotamála- ráðherra Englands, íhaldsmenn- irnir Anthony Eden og Duff Cooper, að hið sterka Bretland þyrfti að gera til að tryggja friðinn í álfunni og öryggi brezka heimsveldisins eftir Munchen-samninginn ? peir sögðiu að það þýrfti að lelta bandalags við Sovéíríkin. Hvað sögðu foringjar verka- j mannaflokka Englands og frjáls lynda flokksins þar ,að þyrfti að gera, ef bjarga ætíi lýðræði Evrópu eftir það afhroð, er það hefði goldið í Munchen? peir sögðiu ,að England vrði að vera í betra sambandi vif/ Siovétríkin. Hvað ritaði Leon Blumi í blaÖ sitt „Populaire“ strax eftir Munchen-svikin miklu? Haun ritaði, að nú væri. eina vonifi fyrir Frakkland að festa betiur bcnd sím við Siovétrikín, gera bandalagið sterkara. Allir þessir fremstu mennlýð- ræðisins í Englandi og Frakk- landi berjast fyrir samskonar stefnut í utanríkismálum og við pósíalistar á íslandi. peir vilja tryggja sjálfstæði og öryggi síns lamds iog friðinn, að svo mikliu leyti sem hægt er, og þeiij sjáj ekki amnað ráð til þess e;n sterkara samband verstræinu lýðræðisríkjanna iog sterkara bandalag þeirra við Sovétríkin. 1 íslenzkum arinálum frá 1820 stendur eftirfarandi: 1 París er dvergur 26 ára, 2 fet á hæð, e* Jrar hjá dægilega fríður og inn- takandi að ásýnd og skapnaði; tal- ar mörg tungumál og hefur frábært minni. Lesi hann tvisvar eitt bréf með athygli, kann hann pað orð fyr- ir orð. 100, eða fleiri tölur, sem ho* um eru fyrirskrifaðar, man hann í réttri röð, hafi hann litið þær — í mesta lagi þrisvar. Aðsókn að þessu náttúrunnar snillismíði er fádæma mikil, því margir girnast að sjá það og heyra, sem minna er í varið. »* I sömu borg var spanskur maður nokkur, er settist fáklæddur á ofn, sem kynntur var til 60 gráða. Söng hann þar spanska vísu, meðan hæna var stejkt við hlið hans. Síðan var ofninn kynntur enn meir. Át hann. svo hænuna og drakk áhorfenda. skál, úr vínflösku. 1 þriðja sinn var hann lagður á fjöl alsetta logandi kertum allt; í kring, skotið svo inn í ofninn og hann byrgður. Að 5 mín- útum Ijðmpn var ofninn opnaður. Voru þá öll kertin bráðnuð og brenn andi gufa gaus út. Varpaði maður- inn sér þá strax sem hann út konr i kalt vaiii, og var fullkomlega; hress að fáum mínútum liðnum. -- Eftjr fyrstu tilraun sló lífæð hans 134 slög á mínútu, eftir aðra 176, og eftir þriðju 200 slög. Nýtt land skýrði frá því um dag- inn, er friðarverðlaun Nóbels í ár voru veitt Nansensskrifstofunni, senr greiðir á vegum Þjóðabandalags- ins fyrir flóttamönnum. Blað eitt kvartar yfir því, að Þjóðv. -taki ekki upp fréttina, og vir'ðist hugsa sér hinar dularfullu Moskva-skip- anir þar að verki. En það er einfallt- mál, að fréttir Nýs lands, sem kem- ur út á mánudögum, eru ekki ítrek- aðar í dagblaðinu hina daga vik- unnar, og var lýst yfir þessu i blöðunum fyrir mánuði. Hlutverk Nansens-skrjfstofunnar er annars svo merkilegt, að verðlaunaveitingirt >er meira en makleg. ( ** Kaldhæðni örlaganna felst þó í þeirri veiting. Hið hrörnandi Þjóða- bandalag ætlar að láta skrifstofuna deyja út núna í mánaðarlokin. Við sósíalistar göngum ekki eins langt. Við tölum ekki um bandalag, því að ísland getur ekkert boðið á móti. En við tölum um að reyna að fá sams- konar tryggingu fyrir sjálfstæði okkar, og þessir menn leggja til. Að svo komnu skal ég ekki ræða hvaða möguleikar væru fyrir því að nefndar þjóðir vildu tryggja sjálfstæðiokkar. Pað er mál út af fyrir sig. Það sem nú ríðiur á, er að íslenzka þjóðlri vakni íi! meðviíiundar um hætt- pjjua, sem hýn er í, og láts ekki Btiinga sér svefnþorn af þeim1 möranium sem þykjast vera uð vernda hana . Og svo vil ég að lokum spyrja ritstjóra Morgunblaðsins og skoðanabræður þeirra: EfU Anthony Eden, Duff Coöper, Leon B!um og Attlee allir ,,-eit- iurbyrlarar“ og „glataðir þjóð sinni“ af því þeir hlýða ekki fyrirskipunum frá Berlín beygja sig ekki í duftið fyr'r landstjóranum Hitler — eins og vissar „sjálfstæðishetjur“ hér. Ég býst við þrælum Cham- berlains og Hitlers vefjisttungn um tönn, en þeim er þá bezt að tala gætilegar-um hlutu sem þeir hafa ekkert vit á! E. O.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.