Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 7. DES. 1938. 283. TÖLUBLAÐ Dönskia og ísknzku sjálfbioSali'ðlarjiír koma til Khafnar. w^m^i—iiiraiTTTTniiiiBiiiiii iia' —¦¦—'"»"j™wmmimiiiimmiimi™iniiiniiii 8 verkalýðsféiðy hafa bnnðizl samtðkam am aadlrnáaing óháðs fag- sambands Féíögíffl munu efefeí sfeíljasl »víð þefía má! fytr en fafemarfeínu er náð i París i gæraí Eins iog skýrt hefiur verið frá áður hér í blaðiinu, samþykkti Dagsbrún fyrir makkru síðlan iuppkast að samningi um gagn- kvæman sfeiðning milli verk- lýðsfélaganna og lundirbúning þeirra að óháðiu fagsambsinidi. Dagsbrújn sendi samningsupp kast þetta til ýmsra verklýðs-; félaga, og hefiur rnálið þegar verið rætt af mokkrum þeirra, og sex verklýðsfélög hafa þegar heitið fylgi símu við málið lOg biundist samtökum ium að koma á fagsambandi óháðu öllum stjórnmálaflokkium. þaiu félög, sem þegar hafa gerst aðilar að samningi þess- um erii: Dagsbrún, Félagblikk- smiða, Félag bifvélavirkja, Sveinafélag húsgagnasmiða, Fé- lag járniðnaðarmanna og Svebiafélag skipasmiða. í ekiu verklýðsfélagi, „Iðju", var tillögum þessum vísað frá með þeim fioisendium, að fé- lagið væri fylgjandi óháðiu fag- sambandi. En auk þess hafa Sveina- félag múrara og Málarasveina- félag Reykjavíkur samþykkt að gerast aðilar að 4. og 5. grein samningsins og kbsið fuíltrúa ásamt öðrum félögum til þess að vinna.að undirbúningi máls- ins. < Þess riiun ekki langt að bíða, að fleiri félög bætist í þennan hóp. Nátttröll Skjaldborgarinn- i ar verðia að sætta sig við það, hvort sem þeim líkar betur eða ver, að krafan um óháð fag- samband verður ekki kveðin niður. Fer samningur þessi hér á eftir: „SAMNINGUR verklýðs- og iðmfélaga ?jm gagtnkvæman stuðning og und- irbúning að óháðu fagsam- bandi. Undirrituð verktyðs- og iðn- félög gera með sár svofelldan samning: 1. Félögin veita hvert öðru gagnkvæman stuðning í vinnu- deilum (svo sem verkföllum, Frarnhald á 4. siáu. I Frsr.sksr ökumenn í verkfafli. ,Vér heimtum Rorsikn otj Tunis* Leíðíogar fasisía standa á bak víð kröfurnar. LONDON í GÆRKV. (F. 0.) í Rómaborg gerðu ctnokkur hundruð stúdentar tilraun til þessl í dag, að s!ioína til mót- mæla fyrir framan franskasendi herrabústaðinn. Fasisíasveitir og lögreglumenn höfðu slegiðj þrefaldan hring kringMrh sendi- herrabústaðinn. Stúdentamir kölluðu m. a.: Vér heimtium Kiorsíku og Tunis. Á leiðinni til sendiherrabú- staðarins komu þeir við hjá bústað Mussolini og námu síað- ar á torginu fyrir framan sval- irnar. Paðan héldu þeir til höf- uðseturs- fasista í Rómaborg og ávarpaði einn leiðtogi fasista þá og sagði, að þeir hefðu vel gert, að láta vilja sinn í ljós. Fimm hundruð stúdenta söfn- uðust saman fyrir framan bú- stað franska ræðismannsins í Genúa. Æsíngar í ifölskum blöðum $egn Frökkum Miðdegisblöðin ítölsku í dag eru jafnharðorð og fyr'r í garð Frakka, einkanlega vegnafram- kbmu Frakka í garð ítala í Tunis og segja, að Gyðingar beiti áhrifum sínum til þess, að Jtalir; í Tunis séu ofsóttir. Sum þýzku blöðin taka í svipaðan streng. jl(!j)pi^w<^*|íwK«w«<>nipiw.wH^^ ¦ GÖRING Gðring heimtar bandalag Djóð- verja og Frakha gegn Sovét- ribjnnnin EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN 1 GÆRKV. Málgagn Görings, „Essener ^ationalzeitung" skrifar: »Vér vonum að sigur Dala- diers yfir Moskva verði gerður að friðarráðstöfun gegn Moskva". Öll frönsk blöð, að undanteknum fasistablöðunum, raðá eindregið frá því að vin- áttusamningnum við Sovétrík-, m verði sagt upp. FRETTARITARI Eiiska beitiskipið „Royal öak" kemur inn Oslofjörðinn mc!ð lík Maud dnottningar. m á morgun. KHÖFN í GÆRKV. F.O. Á meðan líkkista drottningar verður flutt frá Frelsarakirkj- unni til Akerhus verður öllum klukkum borgarinnar hringt og skotið af fallbyssum. Jarðarför- inni verður útvarpað í Noregi og Danmörkti kl. 10,50 eftir ís- lenzkum' tíma á fimmtudag. SósíalistQfélög stofnuð í Vesl- mannQ€YJum og ReykJQdQl í fyrrakvöld var haldinn framhaldsaðalfundur í Sósíal- istafélagi Vestmanuaeyja. í fé- laginu eru nú 194 meðlimir. Á fundinum var kosin stjórn ; og hlutu þessir kosningu: Guð- laugur Hansson formaður, ís- Ieifur Högnason varaformaður, Ámi Guðmundsson ritari, Har- Frakkair kvíðafullíf, Fögn~ udur í Þý^kalandí EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV |IBBENTROP' ufaní'íkísmálaxádhe'nfa Pýska^ latids og Bounef uf^eríkismálarádhertra Fi'akklands undírrifudu I dag þýsk«franska ^^vínátfusamningínn" í samníngí þessum, sem er í þremur aðaílíðum, ar lögð áher^la á: í fyrsta lagí að báðír aðílar leggí áhersfu á fríð- samlega samvínnu míllí landanna. I öðru lagí viðurkenna bæði ÞýEhaland og Frahk- land núverandi landamæri hvors annars. í þríðja lagí skulu samníngar þeír er hvort ríkíð fyrír síg hefír gert víð önnur ríkí haldast, en ef efna á til slíkra samnínga í framtíðínní, skulu rikisstjórnír beggja rikjanna bera saman ráð sin áður en horfíð er að þvi að gera slíka samninga. Þrjá af ráðherrun- um vantaðí Samningi þessum er mjög vel ^tekiðf í f>ýzkalaaidi, ien í Frakk- íandi líta menn mjög tvíráðbm Í3lugum! á hann. pegar von Ribbentriop kom til Parísar var skipaður þéttur Iög- regluvörður lum jámbrautar- stöðina og meðfram leið hans. Áður en samningurinn var ujndirritaður sat Ribbentpop í boði franskra stjórnarvalda. Við pað tækifæri Iétu þrír ráðherr- ^ena ekki sjá sig, en það voru þeir Raynaud, Mandel og Jean Zay. Ekki er vitað hversvegna þeir voru fjarverandi, hvort það var í mótmælaskyni, eða hviort nærveru þeirra var ekki óskaðl Víðfækara en af er látíð Heimsókn Ribbentnops til Parísar er mikið rædd í frönsk- um blöðum. Er almennt álitið að hann muni hafa umboð til víðtækari samninga en gefið hefur verið upp. Pýzk blöð láta í da^ í ljósi samúð sína með kröfum ítala aldur Bjarnason gjaldkeri, með- stjórnendur voru kosnir Krist- inn BjarnaSion, Jóhanna Hall- grímsdóttir og Högni Sigurðs- son. Fundurinn var fjölmennur og fór hið bezta fram. 20. f. m. var stofnað Sösíal- istafélag Reykdæla. Stofnendur voru 15, en að þremur dögum liðnum voru félagsmenn orðn- ir 21, og bjuggust þeir við að nokkrir fleiri menn í hreppn- um mundu gerast meðlimir. 1 stjórn félagsins voru kbsn- ir: Geir Ásmundsson, Víðum, formaður, Sigurjón Friðjóns- aon, Litlu-Laugum, ritari, Sig- urjón' Jónsaon Breiðumýri gjaldkeri, meðstj.: Tryggvi Sigtryggsson, Laugabóli og Helgi Hjálmarsson Ljótsstöðuní Þáj er í undirbúningi stofnun Sósíalistafélaga; í Fnjóskadal og ! Mývatnssveit. JEAN ZAY á hendur Frökkum, og segja að þýzk-franski vináttusáttmál- inn breyti engu um fylgi þeirra við kröfur Itala. íðöos sfómenn í Le Havre gera verkfall 10000 sjómenn í Le Havre hafa gert verkfall. — Nokk- ur skipanna, sem áttu að farr: þaðan hafa þó komist burtu úr höfninni mönnuð sjóliðum. 10 stór fólksflutningaskip Hggja énnj í höfn, iog fjöldi vöruflutn- ingaskipa. Hafnarverkamenn í borginni hótuðu í dag að efna til samúðarverkfalls með sjó- mönnunum. Á Norður-Frakklandi er enn allt við sama. Verkamenn, er orðið hafa fyrir verkbanninu neita að undirskrifa nj'ja samn- inga, þar sem krafizt er .að þeir afsali sér lögfestum rétt- indum. í Valenciennes eru fangelsin troðfull af handteknum verka- lýðsleiðtogum. Stjórn Verklýðssambandsirs kbm' saman á fund í dag. Jou- haux l}'sii yfir' því, að gegn - þvingunarráðstöfunum væri að- eins eitt svar áð gefa: Barátta. wmrvAtvTxm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.