Þjóðviljinn - 15.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.12.1938, Blaðsíða 2
Fimmtudaginn 15. des. 1938. ÞJÖÐVILJINN filJÓOVIUIIUI Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðw — Sósíalistaflokkuri*n — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis-, götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), simi 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasöiu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Séira Helgi Hjálmairssoii: Víðsjá Þjóðvíljans 15, 12, '38 Sígurínn í atvínnu- levsísbaráttunní. Eftir að ríkisstjórn og bæj- arstjórn hafa dag eftir dag vís- að verkamönnum Reykjavíkur hvor til annarrar — frá Heródesi til Pílatusar — hafa þær loks látið undan kröfum atvinnuleys- jjngja iDg bætt við 100 manns í atvínnubótavinnu. Hefur þaf með unnizt fullur sigur fyrir harðfylgi verkamanna. En um ieið og verkamenn læra af þessu hvernig hægt er að sigra, þurfa þeir að læra af framkomu flokk- anna gagnvart þeim.; Aldrei hafa atvinnuieysingjar Reykjavíkur verið hæddir og smáðir eins með fráiflkiómu bræðingsflokkamiá þriggja og þeésá dágana, áður en látið var itndan að síðustu. íhaldið æsti með lýðskrumi Morgunblaðsins verkalýðinn til að heimta atvinnu og neitaði svo eins lengi og-það þorði fyr- ir munn bæjarstjórnaríhaldsins um atvinnuna, sem bæjarstjórn- in á að vera fariin að láta vinna fyrir löngu. Jónas frá Hriflu hæðir og smánar atvinnulausu verkamenn ina leftir beztu getu. Pessi kóng- ur bitlingamannanna, sem pot- arflokksmönnum sínum íhverja einustu stöðu, sem losnar, án tillits til hæfileika, dirfist að luppnefna menn, sem krefjast vinnu, sem iðjuleysingja. O g Skjaldborgarbroddamir reyndu, eftir að þeir hafa ým- ist þagað um atvinnuleysisbar- áttuna eða rógborið hana, að klifra á bak þess verkalýðs, sem atvinnubaráttuna heyr og láta þessa baráttu bera Stefán Jó- hann í ráðherrastólinn, — svo eina atvinnuleysisbaráttan, sem Alþýðublaðið sá, var að kioma einum hálaunuðum . broddi í ráðherrastól! Út yfir tók þó, þegar blöð stjórnarffokkanna og íhaldsins voru að rífast sín á milli um hvorum væri að kenna. Reyndu ffokkar þessir að bera í bæti- fláka fyrir fyrirhyggjuleysi sitt og skeytingarleysi um hag verkalýðsins með hræsni, í trausti þess„ að verkalýðurinn sé búinn að gleyma, hvernig nuverandi fjárlög og fjárhags- áætlun bæjarins eru og urðu til. En verkalýðurinn er ekki bú- inn að gleyma og mun ekki gleyma. Og hann veit að nú á aftur að fara að semja fjár- hagsáætlun og fjárlög, sem á- kvarða atvinnu hans á næstu ámm og mun hafa vakandi auga á hvernig það verður gert og láta það ekki endurtaka sig, sem áður gerðist við samníngu fjár- flagsáætlana og fjárlaga. Pegar fjárlögin fyrir 1938 voru afgreidd, fluttu þingmenn Sfillíngín og ieíftríð.|jff§ Glíma þýðir leiftur, ekki þór- dunanna eða þrumufleygs Júpí- ters, heldur hin mennsku, eld- snöru viðbrögð þeirrar einu íþróttar, sem þjóð vor hefur skapað sér sjálf. Ef glíman hætti að vera þjóðaríþrótt, yrðj það merki þess, að leiftrið væri horfið úr hugsun og yiðbrögð- um íslendinga. Menn hafa sagt um tennis, þjóðaríþrótt með ýmsum hvít- uni þjóðum, að afrekunum réðu þar að 50% snarræði, að 45%. skýrleikur og gáfur, en að 5% ; liðleiki líkamans. Ef um er að ræða dálítið æfða glímumenn í sama orkuflokki, getur þetta átt nákvæmlega við glímuna ís- lenzku. Márgur er liðugur, skýr og snar ijg getur samt ekki orðið glíminn. Hann er eins og stál, sem ekki hefur fengið rétta herzlu, molnar við átak, eða þá reynist deigt. Eðia hann vant- ar einbeiting krafta sinna og stillingu. Þetta sýná dæmíri forri og ný, Grettir stóð kyrr á Hégfariess- þingi, er Þórður hljóp að hon- um til glímu, seildist til glímu- taksins annarri hendi, neytti kastsins, sem á Pórði var, til að bregða honum aftur yfir höfuð sér draugasveiflu (sbr, skessubragð), svo að hann kom að herðum niður, en sjálfur stóð hann nærri hreyfingarlaus. Pegar piltar í Bessastaðaskóla lásu eða glímdu á kvöldin, höfðiui þeir kertaljós. Einu sinni sendu þeir Þorstein Jónsson frá Reykjahlíð fram í hlóðir að kveikja. Á leið inn göngin var blásið á ljósið frá hurðarbaki. Porsteinn fór aftur og kveikti. Enn bom blástur bak við hurð- Sigurvegarar í kappglímu Ármanns 1890; Friðrik Ólafsson ijósmyndari (skeggjaðúr), Freysteinn JónsSon sjómaður, Helgi Hjálmarsson skólapiltur. Qlímubelti voru engin, en glímt í sterkum vaðmálsbux- Um, Skólapiltinn á myndinni auðkennir það, að allt, sem hann |gf i (röndótt skyrtan og skórnir) er unnið í föðurgarðí, Nes-i löndum við Mývatn, , iria iog slökkti. Þorsteinn kveikti í þriðja sirtri og bar kertið í vínstri hendi aftan við bak sér. Innaft við hurðina greip hann manninn undir bringspölu, hóf á loft og varp að höfði niður. En ljósið lifði á meðan. Sagan fer ekki milli mála. Grímur Thomsen sagði mér, en hann þekkti Þorstein vel í skóla. Ekki gerði það eitt Porstein snjall- astan allra glímumanna,.að h.ann var flestum rammari að afli, heldur fyrst og fremst andlega og líkamlega jafnvægið, sem varðveitti ætíð ljós sitt lifandi gegnum sviptingarnar. Kommúnistafl., núverandi þing- menn Sósíalistaffokksins, breyt- ingartillögur um aukningu á at- vinnuframkvæmdum og meira framlag til atvinnubóta. Jafn- framt fluttu þeir tillögur um tekjuaukningu. Allar þessar til- lögur drap íhaldið, Framsók'n og Skjaldborgin. Samt vöktu flutningsmenn eftirtekt alþingis á því að harðnandi kreppa færi í hönd, en það varð engu viti fyrir ffokkana komið. Og Morg- unblaðið æpti bara Moskva, — Moskva — og aukning atvinnu- bótavinnunnar var felld, þó þeir sem drápu tillögurnar þá, þori ekki að neita réttmæti þeirra núna. Pegar fjárhagsáætlun bæjar- ins var afgreidd í des. 1937, fluttu bæjarfulltrúar Kommún- istaffokksins, núverandi bæjar- fulltrúar Sósíalistaflokksins, tih lögur um aukna hagnýta at- vinnu, einkum byggingar o. fl. Allt var drepið. íhaldið stóðsem einn maður um að drepa hverja tillögu um atvinnu sem ekki var frá því sjálfu. En mikið af sín- um eigin tillögum, sem það þá samþykkti í blekkingaskyni fyr- ir kosningarnar, hefur þaðsvik- ist um að framkvæma. Fyrst og fremst hitaveituna, — og það hneykslismál eitt ætti að nægja til að íhaldið skammaðist síri fyrir að tala um atvinnu- aukningu. En þar að auki hefur það svikizt um að láta vinna við þær byggingar, sem hvað eftir annað hafa verið samþykktar og fé er veitt til á fjárhagsáætliun, svo sem byggingu samskóla (gagnfræða- og iðnskóla) o. fl. — Að þetta íha)d skuli svodirf- ast nú að vera með lýðskrum út af atvinnuleysinu, það sýnir bezt, hve kinnroðalaust brask- araklíka Reykjavíkur hyggstað leika með tilfinningar fólksins. Verkalýður Reykjavíkur hef- ur nú sýnt, að hann rís upp, með órofa samtök á bak við sig, þegar neyðin knýr að, og linnir ekki baráttunni fyrr en hann hefur knúð fram rétt sinn, réttinn til að lifa og vinna. En baráttunni fyrir atvinnu er ekki fokið með þessum sigri. Einmitt þessi sigur sannar hvern ig hægt er að knýja fram hags- bætur verkalýðsins. Afsakanir yfirvaldanna gagnvart verka- lýðnum nú voru að ekki væri áætlað meira fé til atvinnu. Nú er hinsvegar verið að semjafjár hagsáætlun fyrir 1939 og fjár- lög fyrir 1940. Næsta takmark- ið er því að knýja það fram, að þá verði tekið fullt tillit til at- vinnuþarfa verkalýðsins og það með sem hagnýtastri atvinnu- aukningu. Um þessa kröfuþarf allur verkalýður nú að fylkja sér einhuga. E. O. Aðalshefnd o$ bscnda- hefnd Glíman skapaðist í því Ev- rópulandi, þar sem hólmgöngur voru einna fyrst úr lögum numdar og skilmingar eða burt- reiðar urðu aldrei sérstþk þjóð- aríþrótt eiris og víða annars- staðar. Það er augljóst að glím- an er hólmgönguaðferð íslend- inga. Erlendir aðalsmenn þótt- ust skyldir til hólmgöngu, ef einhver gaf löðrung. íslenzkir bændur áttu tvær aðferðir betrí við yfirgangsmenn, sem yfir þá þóttust hafnir, og sagði Páll Melsted lagleg dæmi þess: — Bóndi kom til Reykjavíkur aust- an úr Flóa, meinlaus og fáfróð- ur, að hitta Ebbesen kaupmann. Kaupmaður stökk upp á nef sér við hann, sló hann utan undir og rak út. ,,Já, stífur þykir mér hann þessi Ebbason“, sagðí bóndi með óbreyttri hægð sinni og lét sem ekki hefði í skorizt. En Norðlendingur í búðinni á Skagaströnd brást svo við löðr- ungi Duus faktors, að hann vatt sér inn yfir búðarborðið, hóf hann upp á klofbragði og skellti honum :niður. „Hvað gengut hér á?“ kallaði Simonsen verzl- unareigandi úr næsta herbergi, við hlunkinn. Maðurinn svaraði: „Ekki nema það, að hann datt hann Duus“. „Gangi nú að guðs vilja og málefnum“, er gömul hólm- göngubæn. Oft var hólmgangan talin dómur guðs í deilu. Fáir kristnir kappar fyrr á öldum held ég hafi gengið á hólm án þess að biðjast fyrir áður. Pess- vegna varð það líka venjagóðra glímumanna. íslendingar gerðu flestum þjóðum minna að því að biðja guð að deyða and- stæðingana. Menn fundu hvílík misnotkun slíkt var. En glímu- mannsbænin var í senn sigur- bæn og svarinn eiður um dr.engsklap í leikriium. Lasti hana hver »em viH. Frá göldtrum og ftrölla^ sö$um Öfurkapp í glímum kom mönnum til hluta, sem nú þykja fáránlegir, en feikn eða glæp- ir áður. Það voru m. a. glímu-, galdrar. Þeir gátu verið mein- lausir, en skæðir galdramenn vom vísir til að fótbrjóta, skúf- slíta eða drepa jafnvel leik- bræður sína í gl'ímum. Særing- ar þeirra gleymdust og dóu út ttreð þeim, len talsvert þekkist af galdrastöfunum, sem þeir íbánu í\gl!í'mum á sér eða í skón-‘ um. Upphaflegast var Pórs- markið, hakaknossinn, samfara áheiti á Þór, en af því sköpuð- ust síðan tákn, sem þóttu ennþá magnaðri, s. s. ginfaxi og gap- aldur. Þá var notuð bæn eins og þessi: Gapaldur undir hæli, ginfaxi undir tá; — stattu hjá mér fjandi, UU liggur mér á! Tröllslegar vorU sumar glím- nr Grettis og fleiri fornfanna, ög ekkí er að spyrja að ósköp- uririm, þegar Gestur Bárðarson Sriæfellsáss og þeir féiagar tók- ust á við Glj!úfra-Geir, Gapa og Kolbjörn þurs oða þegar Ár- mann hélt veizluna miklu og glímurnar undir Ármannsfelli. Ttúnað þarf ekki að Ieggja á slíkt, heldur skilning. Þann skilning hefur stöku sinnumi mátt fá við að horfa á kapp- iglímiu'r í Reykjav'ík og það jafn- vel hjá Ármanni, einkum þeg- ar þær hafa verið mjög kepp- endafáar. Pá hafa tröll glímt, an ekki menn, og getum við ekki láð forfeðrunum, þótt þeir glæptust til að dást að slíkri á hnignunartímum íþróttanna. Við skiljum, að af hnignun og fækk- un leikinna glímumanna og blindri vinningak'eppni hlýtur að leiða slíkan smekk. Afkvæmi smekksins eru svo tröllasögurn- ar fbrnar og nýjar. Drengskapur við andstæðing fylgir líka glímunni, jafnvel \ tröllasögum. Ármann var trölí og gaf þó líf skessunni Skinn- húfu, er hann felldi í jglímu; þar „af má marka skaplyndi og spekt hans“, segir saga hans. Skagfirðingar seldu „Gesti“ ó- kunnugum grið til að fá hann í leik í Hegranesi. Brá þeim mjög vá fyrir grön að vísu, er það reyndist Grettir, sem þeir áttu hefndir að gjalda, iðg stungu þá grunsamlega saman nefjum. En griðin héldu þeir vel við leikinn, því að þeir mátu dýrt drengskap sinn og íþrótta- afrek hans. Hvetrníg lífði glíman? gera sér eitthvað til hita, og þ» , var glíman bezt. Á skólabekk var það hreyfingarþörfin, eða blátt áfram íþróttaþörf pilta, sem sagði til sín. Frá upphafi virðist glíman vera félagsíþrótt eins og kriatt- leikurinn, sem dr. Björn Bjarná- son sýndi, að væri upphaf henn- ar. Elztu glímurnar voru bænda- glímur, íþróttakeppni tveggja ffokka, sem lékust við, og sigr- aði sveitin, sem fleiri átti vinn- ingana ieða eitthvað stóð uppi- af, þegar hin var gerfallin. Pannig lýsir Glúma glímu á Al- þingi, Grettla í Hegranesi, þeg- ar Grettir var þar, og svo mætti telja dæmiin allt þangað til nú, að tvímenningskeppnin ejn er viðhöfð á leikmótuffl. Eitthvert bezta ráðiö til að fá almehna þátttöku og skapa heilbrígðari metnað í piltum hefúr einatt verið bændaglímu- formið, hvort sem skólapiltar glímdu eða Suður- og Norður- sveitarmenn við dorg á Mý- vatni. Par, sem allir gilímdu hver eftir sinni getu, iðraðist þess enginn að hafa lært glímu, og enginn kvaddi hana án saknað- ar. Pannig var söknuður sjó- reknu drauganna undir Svörtu- loftum: Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli. Betra er heima að Helgafelli að hafa þar dans og glímuskelli- Það er margþætt og merki- leg saga, sem bíður rannsókna, hvernig þjóðaríþróttin þreifst til okkar daga með alþýðu lands- ins, einkum í verstöðvum og þéttbýlum sveitum, og hjá skólapiltum að Hólum, Skál- holti og síðan Bessastöðum og í Reykjavík. Þjóðsögur, þar sem garparnir glíma helzt við útilegumenn og afturgöngur, stundum tröll eða bjarndýr, hvöttu ekki svo fáa pilta til glímuiðkana. Við dorg á Mý- vatni og í landlegum við sjó- róðr* urðu hraustir menn að HIídun$arf Reykjahííðarætt er rétt að nefna, þegar minnzt er framfara í glímu á 19. öíd. Ættfaðirinn,. séra Jón Þorsteinsson (1781-- 1862), var hvatleiksmaður og glíminn. 1 hallæri vorið 1811 brauzt hann með hesta eftir fangi norður í Sveinungsvík * Pistilfirði, þar sem 3 hvali hafði rekið undan hafísum. Stefán pr- á Sauðanesi bað hann hefna sírt í glímu við ofláta nokkurn aP brýlugan þar að hvalskurðinum> iOg stóð ekki á sr. Jóni til þess. En lítið höfðu þeir átzt við, áð- ur en oflátinn dró sig í hlé og vildi ekki glíma til þrautar. Fjórtán af börnum sr. Jónsurðu fulforðin, og eru afkbmendui þeirra nær þúsund manns. Porsteinn var einn sonui Jóns, en Þorsteinn Pálssion var tengdasonur hans og lserði mikinn hlut skólanáms hjá hon- um. Peir nafnar uxu upp seffl mývetnskum bændasonum var títt og komu fullorð'nir í Bessa* staðaskóla (Porst. Jónsson 1830, 21 árs). Þeir báru þar strax af öllum í glímu, en gRman var þar í blóma fyrir. Páll Msl' stedj sem var ágætur glím11' maður, segir um Þorstein Jóns- son: „Hann hef ég þekkt Iangm,eS*' an glímumann. Pað var fögl,r list að sjá til hans; hann einan sá ég aldrei falla. Pegar hann glímdi, og það var oft, beith hann aldrei afli, þessu m*Ma afli, sem honum var gefið, fyrr jejn; í því er bragðið reið af. (piltar) fundum ekki til ms9’; — — sama, hvort hann gl*111 1 við lágan eða háan, sterkan epa ósterkan. Hann endurbættigl’111 íuna í skólanum — —.; Af 40 piltum, sem þá vorU 1 skóla, hygg ég, að 30 hafi ja^ aðarlega glímt. Oft koniu yer menn heim af Nesinu að glí*na við okkur“. £g lreld ég verði að tilfæra sögu eftir Grími Thomsen, þeirrar sem ég setti í UPP^13 !j Þegar Grímur var í sendisve* Dana, í Wien, bar þangað Þ^r stein Jónsson. f veizlu m^° .’ þar sem voru hirð og höt&'tnp ar, kbm beljaki mikill að aflraunir og fimleíka og dgr®. Framh. á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.