Þjóðviljinn - 20.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1938, Blaðsíða 1
1 ^¦¦¦:,:v'T.^^.::>.;!.y^::v.v:'..:::;::?. ...-.^ • '<^*'£$&ffi& 3- ARGANGUR. ÞRIÐJUD. 20. DES. 1938. 294. TÖLUBLAÐ Harðori gsgerýnl á utan- ríkisstef nn Ohamberlains Jafnaðaraiaðtiirínn Dalfon vífír undanfáfs" semí Chambedaíns við fasístairíkín LONDON í GÆRKV. (F. ©.) Thetodóra Thónoddsen. Þnlor Theodóru Thóroddsen Hulur ieftir frú Theodóru 1 horoddsen fcomu í bókaverzl-. wriijr í igær. Fyrir mörgum árurtii síðan komu þær úft í fyrstu útg gáfu, en hafa nú verið ófáanleg- ar ,um langt skeið. Fyrri útgáf- aji var- prýdd teikningum eftir Quðmund Thorsteinsson og jók það ekki lítið gildi bókar- "nnar, þar sem Guðmundur var að allra dómi frábær listamað- íir. Pessi nýja útgáfa er gefin út í tilefni af ,75 ára afmæli höf- hndarins. 1 bók þessari eru all-. ar þulurnar, sem voíu í eldri, útgáfunni, ásamt myndumGuð- mundar, en auk þess hefur Theódóra bætt við nokkrum Þulum og hefur sonur hennar, Sigurður Thoroddsen, gertj ^yndir þær, er þeim fylgjaj Bókaútgáfan Heimskringla gefur bókina út. Umræður um vantraust á bresku stjómina vegna stefnu jhenna,r í utanríkismálum hófust í neðri málstofunni í dag. Af hálfu jafnaðarmanna, sem| standa að vantrauststillögunni,; talaði mr. Dalton, én Chamb- erlain var fremstur ræðumanna af hálfu stjórnarinnar. Hanri gaf þá yfirlýsingu undir um- ræðunum, að hann biði eftir merki þess frá þýzku stjórn- irini, að unnt væri að halda á- fram f riðarstarfinu í álfunni, og, neitaði fregnunum um, að ítalíu yrði boðið brezka Sömaliland eða nokkur önnur brezk ný- lenda. Dalton gagnrj'ndi stjórnina harðlega fyrir stefnu hennar í utanríkismálum. Um afstöðu hennar í Kína sagði hann, að brezka stjórnin hefði átt að á- stunda meiri samvinnu við Bandaríkjastjórn þar eystra, og* ætti breska stjórnin að fara að dæmi hennar í því að veitá Kína lán, en lán það, sem Bandaríkjamenn nýlega hafa veitt Kína, nemur fimiw miljónum sterlingspunda. Um; Munchen-samkomulagið sagði Dalton, að af því hefði ekki og mundi ekki leiða, eins og Cham berlain hefði gefið í skyn, frið fyrir vorn tíma, en síðan ef þetta samkomulag var gert, hefðu þýzk blöð hvert á fæturj öðru svívirt brezka stjórnmála- menn og Þjóðverjar hefðu yfir- Verklýðsfélag Dalviknr ttótmaBlir nýfn Alþýðn- sambandslSgniinm. EINKASK. TIL pJÓÐV! Dalvík í gærkvöldi. Á fundi Verkatyðsfélags Dal- J'íkUr í gær voru Alþýðusam-; ^andslögin nj^ju til umræðu og ri þýðingarmikil hagsmuna- mál. : Eftirfarandi tillaga, <er Krist- lnn Jónsson flutii, var samþykt með 31 atkv. gegn 9. >,Verkalýðsfélag Dalvíkur lít- Jr. svo á. að því aðeins geti mðsamleg samvinna orðið um; nin margþættu hagsmunamát mnan verklýðsfélaganna, að cll- ym sé þar tryggður sami rétt- Mr, an tilli^s til pó'litískra skoð- ^na og heldur félagið því fast Við fyrri ályktun sína, að bei^a ser fyrir því, að svo megi verða sem allra fyrst. Félagið lýsir % því mótfallið hinum nvju Alþýðusambandslögum og það* Pví fremur, sem þau takmarka Jvo mjög sjálfsákvörðunarrétt telaganna um sín innri mál." 52 félagsmenn voru á fundi. Jón Jóhannsson og Guðmundur Ó. Guðmundsson sátu fund- mn. FRÉTTARITARI. ÍMibnot, Aðfaranótt sunnu- dagsins var brotizt inn í rak- arastofuna í Aðalstræti 6. Var stolið þar ýmsu smávegis, svo sem rakhnífum, hárgrciðum og hárvötnum. Mæðrastyrksnefndin efr ir að venju til söfnunar fyii,- fátækar mæður. Gjöfum er veitt mót- taka da<rlega á skrifstofu félaps- ins í I iigholtfS'ræti 18. Þ< ir, sem kynnu að vilja legq-ja cit'- hvað af mörkum en ciga óhæ^t j með að senda það cru beðnir j að láta Vi';a í síma fk i s'rfunr- ar 4349. Skrifstofan er o- in kl 4—7 e. h. Póstferð verður "il Austfjarva í dag. Utaoríkispólitík brezku stjórnaTÍanar: Hitler skipar, Halífax, i hlýðjir. leitt reynzt nágrannaþjóðunum: slæmir nágrannar. Hann drap einnig á Memel og ríkin í aust-j urhluta álfunnar, þar sem Þjóð^ verjar hefðu undirróður í frammi til þess að köma af stað vandræðum. Hvaða afstöðu tæki brezka stjórnin til þessar- ar framkomu? Hefði húh hvatt þjóðirnar í öllum þessum ríkj- um til þess að taka sem ákveðn asta afstöðu gegn öllum slíkum tilraunum Þjóðverja? Chamberlain varði stefnu stjórnarinnar kappsamlega og sagði, að ef þeirri stefnu hefði verið fylgt, sem Dalton fylgdi, 'eftir orðum hans að dæma, væri Bretar komnir í stríð við Japani, Þjóðverja, ítali — iog Franco og þá, sem honum fylgja að málum. I mmi neitar eð láta afhendi fr Bskt land við Mnssolini nefndi sérstaklega Tunis, Sav- oyhérað, Korsíku og borgirn- ar á ströndum franska Somali- lands, en þetta eru þau Iönd og horgir, sem ítölsk blöð hafa krafist ítalíu til handa. Bíóðug BONNET LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Bonnet, utanríkismálaráð- herra Frakklands hefur endur- tekið það ,sem hann sagði ný- lega, að grundvöllur fra'nskrar utanríkissmálastefnu væri sam- vinna Brcta og Frakka, og mundu Frakkar þcgar í stað veita Bretum aðsíoð, ef á þá væri ráðist. Einnig endurtók Bonnct, að scrhver tilraun, sem gcrð kynni að verða til þess að sölsa urdir öig frönsk lönd, mundi Ii iða til styrjal'ar. Hann ,Snjónum mokað af götunum í sjálenzku þorpi. Grimmdarkuldar suður í álfu Fjðldí fólfes fíýs í hel. Lí'rkiptr?- i'-ran hciíir ný- ötkornið 1 ikrit efíir Siguvð Eggerz b-r?rr?5geta á Akureyri. Er bct'n 1-eikrit í 4 r-át^um og 125 bl"ðsíður að stærð. Bók'm er gefin út á Akureyii. 11 móðgun víð Míðaídíirnasr" — að líkja þeim víö þfíðfa iríkíð LONDON í GÆRKV. FO. Landon, fulltrúi Bandaríkj- anna flutti mjög harðorða ræðu á al-amerísku ráðstefnunni í gær. Hann sagði að Bandaríkin mundu aldrei leyfa að nokkurt Evrópuríki fengi nokkurt tang- hald á ncireu af Suður-Ameríku- ríkjunum. Hann sakaði einræð- isherrana í Evrópu um óheyri- lega grimd og vi'limennsku og sagði að Bandaríkjamenn ættu ekkert sameiginlegt við þá. Mr. Ickes, innanríkismálaráð^- herra Bandaríkjanna flut'ieinn- ig ræðu í gær, og réðist mjög á einræðisríkin. Hann sagði að KHÖFN í GÆRKV. F.ð. Miklar hríðar eru í Dan-' mörku og hefur umferð tafizt á .sjó og landi. Skip koma til hafnar degi á eftir áætlun, eri járnbrautarlestir hafa setiðfast- (ar í snjónum allvíða, en fcom- izt leiðar sinnar eftir nokkrar tafir. Um skeið voru yfir 100 bílar snjótepptir í Kaupmanna-Í höfn og grennd. Nokkur slys hafa orðið sumstaðar vegnai hláku einkum: í Kaupmannahöfn; Grænrandsfarið Gertrud Rask mun ekki komast til Kaup- mannahafnar fyrir jól. I Noregi eru frost sumstaðar 25 stig á Celsius, en í Svíþjóð um 20 stig. LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Snjókoma hefur verið um mestan hluta Bretlandseyja í dag, og í London, þar sem sjaldan festir snjó á götum, er talsvert föl. í morgun var fnostið 7 stig og hefur orðið nokkurt tjón af völdum kuld- anna, pípur hafa sprungið o. s. frv. Vegna þess að vatns- leiðslupípur, sem «ru hluti af kælikerfi í útvarpsstöð B. B. C. sprungu varð að fresta út- varpinui í gær um 4 klst. Kuld- arnir eru miklu meiri á megin-1 landinu, í Hollandi er 34 stig fyrir neðan fnostmark á Fahr- enheit mæli, en í Póllandi og Tékkóslóvakíu er €nn meira frost. i í Búlgaríu hafa 10 menn fnos- ið í hel, en þar er sumsstaðar 6 feta þykkur snjór í fjallahér* uðunum. Fái-viðri mikið geisar nú á Svartahafi og hafa allar sigl-J ingar stöðvazt. Miklir flutningaerfiðleikar voru á Ermarsundi í gær, bæði vegna veðurs og ísa við strönd- ina. Eitt belgiskt milliferðaskip var 19 klst. á leiðinni frá Frakk- landi til Dover, en er vanalega 3 klst. það væri blóðug móðgun við miðaldirnar, að bera þær saman við ástandið í einræðisríkjun- um. Þá fór hann mjög hörðum orðum um þá Bandaríkjamenn, sem hefðu þegið heiðursmerki af Hitler og kvaðst ekki skilja að nokkur maður, sem bæri' kristið nafn gæti lagzt svo lágt. GÖBBELS 0öbb@ls byrfar útgáfu 4 dag~ blaða í Dan^ mörhu Jens Ström, sem fyrir nokkru var rekinn úr stjórn í sósíal- demokratisku flokksfélagi, hef- iur í Odense ^tofnað fasistaflokfc er hann ícáll r „Þjóðlegi verka- mannafl i jrinn" og gefurJ hann úi gið dagblað. Aðam .zistaflokkur Danmerk- ur, sern Dr. Clausen nokkur stjómar byrjar og að gefa út dagblað á næstunni. 2 aðrar na?istaklíkur eru og að undir- búa dagblaðaútgáfu. Munu því alls á næstu mánuðum 4 nazist-: isk dagblöð hefja útkomu sína. Göbbels er auðsjáanlega far- inn „að spýtai í byssuna" til að undirbúa að gera Danmörk að' leppríki nazismans. ASalftundur Karlakórs verka- manna var haldinn á sunnudag- inn var. í stjórn voru kosnir, Valdimar .Leonhardsson formað ur, Baldur Ólafsson gjaldkeri, báðir endurkosnir, og Páll Þór- oddsson ritari. Kórinn er nú mjög vel starfandi og eru með- limir hans ákveðnif í að gera hann sem öflugastan og beztan. íslenzkri dagskrá verður út- varpað frá Boston kl. 21,30 í kvöld á 25,45 mctra öldulcngd. Dr. Cawley próf. við Harward- háskóla talar, auk þe?s verða Iiljómlcikar. x

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.