Þjóðviljinn - 28.12.1938, Blaðsíða 1
-
*• argangur.
leilugir frá
áknrevri sér
esgin merki nm
eidgos
Dr. Trausti Árnasion á Akur-
■eyri skýrir fréttaritara útvarps-
ins á Akureyri þannig frá fjall-
göngoi, gerðri til þess að fbr-
vitnast um eldgps á öræfum
nprðan Vatnjökuls:
Þrír menn frá Akureyri, Ól-
afur Jónssion framkv.stj., Guð-
niundur Arnlaugsson kennariog
ég, Trausti Einarsson, dvöld-
Um aðfaranótt hinn 25. þ. m.
á Torfafelli, innst í Eyjafirði.
Lágum við hátt upp í hlíðum
íjallsins til kl. 6 að morgni og
var allan þann tíma vont
skyggni, en um þetta leyti nof-
aði til og gengum við þá alveg
Upp á fjallið. Þaðan var ágætt
útsýni til Dyngjufjalla iog
Kverkfjalla og teljum við að
ljósglampar úr gosium á öðrum
hvorum stað hefðu ekki getað
farið fram hjá okkur, því að
Ugt ský lá yfir öllu svæðinu
:Og hefðu gosglampar vafalaust
'speglazt í íþví. — Ekki sást held
Ur neinn reykur eða önnur
ttierki um eldgos á svæðinu
Uorðan Vatnajökuís.
FO í gærkvöldi.
MIÐVIKUD. 28. DES. 1938.
299. TÖLUBLAÐ.
Hann ktrefst sterkratr samvinnu Frakklands,
Bretlands og Sovétríkjanna um aijbjíóðamál.
LONDON í QÆRKV. (F. ®.)
Frá París kemiur fregn um þaðað franski jafnaðarrnjannia-
íiiokkurinn hafi haldið þing undanfarna þrjá daga. Allmikill
ágreiningur varð á þinginu umj utanríkismálastéfnu þá er fliokk
lurinn skyldi taka upp. Vildi LeioSn Blum forseti flokksins láía
taka upp róttækari stjórnmálastefnu en hingað til hefði verið
rekin, en ritari flokksins vildi fara hægar í sakir og taldi að
stefnt hefði verið í rétta áft með MUnchen-samkomiulaginu,
Tillaga frá Leon Blum var þðsamþykkt, og fekk 4000 atkvæði
en 2800 greiddu atkvæði á móti,
í ræðu þeirri, sem Leon Blum
flutti á fulltrúaþingi frakkneska
sósíalistaflokksins í Mont Rouge
sagðist hann hafa beyg af til-
slökunum, sem leiddu til þess,
að Þjóðverjar gætu farið sínu
íframi í austurhluta álfur.nar, og
þar á eftir snúizt gegn Frakk-
landi margfalt sterkari fyrir en
áður, því að þeir þyrfti þá ekk-
ert að óttast í austurhluta álf-
unnar. Blum kvaðst vilja treysta
Vandervelde látinn
Hann vatr ©ism aí hetztu leldfogism
Alþiódasamljassds jaffiiadaffiiiasifiia
©g bafðíst síðtfisfu árin íytír ©in~
íngarsfefsiiifififiií.
|j einn áhrifamesti foringi þess.
Síðustu árin bcitti Vander-
velde sér fyrir samvinnu við
| Alþjóðasamband kommúnista
urn þýðingarmikil mál (Spánar-
málin o. fl.) og hélt uppi stöð-
ugri andstöðu gegn undanláts-
pólitík Spaaks og annarra hægri
foringja í belgiska jafnaðar-
| maniiaflokknum.
FRÉTTARITARI.
samvinnu Frakka, Breta og
Rússa.
Eins og getið var í fýrri fregn
jnáðu tillögur Blum fram að
ganga, en tillögur aðalritara
flokksins, Faure, ekki. Orð-
rómur hefur klomizt á kreik um
það^ að Faure og aðrir, sem
honujm fylgja iog ábyrgðarmikl-
um störfúm gégna í flokknum,
k'unni að taka ákvörðun um að
segja af sér störfum.
Ekkert liggur þó enn fyrir
urn þetta frá Faure sjálfum og
stuðningsmönnum hans.
Fösr Daladáeirs ííí
Korsíku o$ Tunís
Daladier fer á stað 1. janúar
til Korsíku og 2. jan. til Tou-
lose og þaðán til Tunis. Gerir
hann ráð fyrir að skoða vand-
lega víggirðingar og varnarvirki
Síðan fer han-n til Algier. Ráð-
gert er að hann kbmi heim 10.
janúar.
Blöð^ í Róm ræða ekki frekar
þessa for Daladiers til Korsíku,
len í dag ræða þau um að ekki
sé hægt fyrir Frakka aðkom-
ast hjá að ræða um þær kröfur
sem ítalir hafa nú nvverið sett
f-ram, og að það muni ekkidufro.
hcim . nritt að halda sér við
þann samning sem ítaíir gerðu
við Frakka 1935.
Leon Blum.
Sorgleot sljrs i Sksgafirli
Vandervelde.
EILIKASKEYTI TIL ÞJÖÐ-
vilJANS. KHÖFN 1 GÆRKV
Belgiskj jafnaðarmannaleið-
toginn, Emile Vandervelde er
Íátlnn, 72 ára að aldri.
Vandervelde hefur um hálfrar
aldar skeið staðið í fararbroddi
belgiskra jafnaðarmanna, og
komið mjög við stjórnmálasögu
lands síns og Gft verið ráðherra
Þekktastur hefur Vandervelde
orðið fyrir starf sitt í Alþjóða-
sambandi jafnaðarmanna, en;
Það slys vildi til í morgun, að
19 ára gamall piltur, Friðgeir
Valdemarsson frá Sólheima-
gerðij í Blönduhlíð féll út af bíl
á veginum skammt frá Héraðs-
vötnum, og beið samstundis
bana.
Bíllinn var að flytja fólk’ frá
skemmtun í Varmahlíð áleiðis
yfir í Blönduhlíð. Sex menn
stóðu í djúpum kassa aftan á
bílnum — en afturgafl var eng-
inn — og var Friðgeir einn
meðal þeirra. Sáu þeir, sem með
honum voru, að hatturinn fauk
af höfði hans, ogj í ’sömu svif-
um var hann horfinn af bílnum.
Er álitið að hann hafi ætlað að
reyxm nð grípa hattinn.
— Bíllinn, sem var á hægsi
ferð, staðnæmdist þegar, en
piltuiirin var örendur þegar að
var komið. FÚ;. í gær
Kaffíbvold Sósia-
lísfafélagslns
Kaffikvöld heldur Sósíalista-
félag Reykjavíkúr í Alþýðuhús-
inu í kvöld. Þar flytur Héðin
Valdimarsson ræðu, Krist-
björg Einarsdótiir syngur eirt-
söng, Kristmn E. Andrésson, les
upp, bg fleira verður til skemmt
nuar. Félagar ættu að fjöh
menna og taka með séir gesti.
Kennaráíélag
Míðbæjar-
barnaskólans
í Reykjavík
30 ára
Félagið var stofnað 28. desj
1908 og hét Kennarafélag barna
skólans, unz barnaskólunum
fjölgaði (og myndað var stétt-
arfélag barnakennara í Rvík til
að sjá um mál, sem stéttina
varða í heild). Gekkst Hallgrím
ur Jónsson fyrir stofnun þess
og Dgði fram á stofnfundi frv.
til félagslaga, samið af honum
og nokkrum kennurum öðrum.
Var það sambykkt óbreytt að
mestu og gildir í höfuðdráttum
enn. Tilgangur félagsins var
skv. lögum að efla samvinnu
og samtnk mil'i kennara skól-
ans og hlynna að velferð hans.
Fyrstu stjórn félagsins skio-
uðu: Hallgrímur Jónsson, for-
maður, Sigurður Jónsson, fé-
hiröi". Laufey Vilhiálmsdóttir,
skrifari ng meðstjórnendur þeir
Bjarni Hjaltested og Konráð!
Vilhjálmsson. Tveir þeir fyrst-
nefndu sátu í stjórn lengst af
til 1931.
Fundir voru lengi haldnir
mánaðárlega til að ræða ýmis
mál, er snertu börnm >og kennsl
una eða voru hagsmunamál
kennaranra. Oft v-ar fiölsóttiog
fjö'rugar umræður. Márgrá ára
barátíu háði félaglð fvrir bætt-
úm launakiöitim kennara við
skólann og fekk siúátt op1 smátt
miklu áorkað í þvf efri. Það
vms
WC ■ ■
Sfdðisgat’ loffárásíir á Bafce~
lófiaa og fleifi Iiafnaffboírgiir
LONDON f GÆRKV. (F. £.)
• Uppreistarmerin á.Spári segj-
ast halda áfram sókn sinni á
Kataloníuvígstöðvunum. í til-
kynningu sljórna iinar í Eurgoo
segir, að líkur séu til að her-
sveitir hennar, nái bráðlega á
sitt vald einni aðalþjóðbrautinni
um Kataloníu til strandar.
I fregnum lýðveldisstjórnar-
innar, segir, að árásum uppreist
armanna hafi verið hrundið.
Tvær loftárásir voru gerðar
á Barcélona í ;da'gj. í annarri loft
árásinni var brezka flutninga-
skipiru Stancroft sökkt.
IMtifoss feiargar þ em
mlmaam ai feáti á r@M>
Báififitrðnn söfefe nofekrfii'effftr
* ad finönmfiisifiasii var
ÐeUi.bss kom íi igað ti! bsej-
arii.13 á cS.'arradtt aðiangýtíags-
ins. Á I: i3i.:.:r.i hingað ssuðar
bjargaoi hann þrem mönnium,
s|em vioriu á hrakningi vestur af
Svörtjloftum í biluoaim vélbát,
Kom Dettikoss með mcnnina,
hingað fil Reykiavíkur, en bát-
luriin sökk niokkru eftir að
mönnnnum var bjargað.
Klukkan rúmlega níu kom
Dettifoss fyiir Öndverðarnesog
sáu skipverjar þá að bál var
kynnt nokkuð frá þeim. Skio-
aði skipstjóri þegar fyrir að at-
huga þetta nánar og var svo
gert. Veður var þá ekki mjög
vont, en þungur sjór og gekk
að með hvassviðri.
Þegar Dettifoss k’om þar að
sem báturinn hraktist, spurði
skipstjóri mennina, hvað værí
að, þeir kváðu vél bátsins bil-
aða og yfirleitt væri allt í ímesta
ólagi. Jafnframt kváðust þeir
óska eftir hjálp. Var nú komið!
dráttartaug á bátinn, en skip-
verjar óskuðu eftir því að fara
átti mikinn þátt í, að matgjafir
voni teknar upp í barnaskól-
unum. Það samdi starfsskrá fyr-
ir skólann og bætti skipulag
kennslunnar. Bókasafn eignaðist
það þegar á fyrsta ári, og var.
það mest að þakka örlæti M.
Hahsens skölas'j-ra, pem styrkti
það bæði með bókum og fé og
arfleiddi það loks að bókasafni
sínu.
Nú enu í stjórn Kennarafélags
Miðbæjarskölans: Þorsteinn G.
Sigurðsson, formaður, Helga
Þorkelsdóttir, rirtari, Uhnur
Briemj gjaldkeri.
um borð í Detiiíoss, vcgna lekr.
sem kominn var að bátnum.
Tók björgunin alllangan tím.
og klukkan tæpt ellefu lagð'
Dét'ifoss af stað aítur með vél-
bátinn í togi. Var nú mikir
farið að hvessa og um 12 1 cyti'
sökk báturinn.
Vélbáturinn hét Rafnarogvar
hann fr/s Flateyri, en á leic
hingað suður. Talið er að
hann hafi verið mjög úr sér
genginn, og benda allar líku
til hess að bátiyinn hefði fariz
með allri áhöfn, ef ekki hefð’
viljað svo giftusamlega til, nr'
Detíifoss bar að áður en meirr.
hvessti.
Skipstjórinn á ,.Rafnari“ heit.
ir Tryggvi Sigurðsson.
Deíta ættiCIim-
bertain að mnna
Vernon Bartlett, hinn ný-
kjörni enski þingmaður, ritar
nýlega í ,,News Chronicle":
„Spanska stjórnin hefur heit-
ið almennri sakaruppgjöf, er
Franoo hefur nýlega lýst því
yfir, að hann hafi lista yfir f
milljónir manna, sem hann fari
með eins og glæpamenn, eí
hann sigrar. Þessi ólíka afstaða
aðiljanna hefur breytt skioður
margra Englendinga, sem álitu
áður að í Burgos væru mem
með mánnlegum tilfinningum
en ekki í Barceloná.
Þetta ætti Chamberlam að
muna þegar hann fer til Róm í
janöarfnSjnuni". '