Þjóðviljinn - 28.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.12.1938, Blaðsíða 4
I Níý/öL íi'io BaröDsfrúin og brytinn Bráðfyndin og skemmtileg amerísk kvikmynd frá Fiox Aðalhlutverkin leika, hin fagra Anna Bella og kvennagullið. William Piowell. Næturlæknir: Kristín Ólafs- dóttir Ingólfsstræti 14, sími 2161. bopglFirit Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Otvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljóniplötur: Lög leikin á harpsichiord 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Fyrirvinnan'', eftir W. Soríierset Maugham, Leikendur: Ragnar E. Kvar- an, Soffía Quðlaugsd., Arndís Björnsdóttir, Regína Þórðar- dóttir, Alda Möller, Brynjólf- ur Jóhannesson, Indriði Waage,. Gunnlaugur Ingvars- son. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. örninn ,sem Magnús Jónssom frá Ballará kom með hingað til bæjarins verður til sýríisl í Mið- bæjarbarnaskólanum í nokkra daga frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—11 e. h. Aðgangur kostar 50 aura fyrir fullorðna en 25 aura fyrir börn. Hjónaband: Á aðfangadag voru gefin saman í hjónabancf Inga Jónsdóttir og Guðlaugur Guðjónsson loftskeytamaður. Heimili þeirra verður á Sel- landsstíg 16. Áramótadansleik heldur Glímu félagið Ármann í Iðnó á gaml- árskvöld og hefst dansleikurinp kl. 10i/2 síðdegis. Nýja Bandið spilar. Ljóskastarar. Aðgöngu^ miðar seldir á afgr. Álafoss 30. pg 31. des. ogj í Iðnó á gaml- ársdag. Leikfélag Reykjavíkur hafði frumsýningu á sjónleiknum Fróðá á annan í jólum og fekk leikurinn ágætar viðtökur. Næst verður leikið á morgun. Fyrirvinnan, leikrit eftir W. Somerset Maugham verðurleik- íð í útvarpið kl. 20,15 í kvöld< Aðalleikendur eru Ragnar E. Kvaran og Soffía Guðlaugsdótt- dóttir. Skipafréttir: Gullfioss er í Reykjavík, Qoðafoss ier í Ham- borg, Brúarfoss er í Khöfn; Dettifoss fer í kvöld til útfandA Lagarfoss cr í Kaupmannahöfn, Selfbss er í Reykjavík. Súðin er í Reykjavík, Dr. Alexandrfne er I Kaupmannahöfn. PIÓÐVILIIHN Sósialísfafélag Rcyfejavifeuif Kaffikvöld verður haídíð i Alf>ýðuhásínii víð Hvcrfísgöfu í kvöld (miðvikudag 28. des.) M, 8.30 siðdegis. Til skemmfunaf vetrðuf: 1. Ræða. Méðínn Valdimarsson, 2. Eínsöngur. Krísfhiörg Eínarsdóffítr 3. llpplesfutr. Ktrísfinn E. Andtrésson og fleíra Aðgöngumíðar seldír á skrífstofu félagsíns í Hafnar- strætí 21 í dag (míðvíkud.) kl. 2—7. Félagar, fjölmenníð og tabíð með ykkur gestí. Skemmtínefndín. Frá höfninni: Reykjabiorgin kíom af veiðumi í gær með 3500 körfur ísfiskjar og 10 tonn af saltfiski. Trúliofun: Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sveinbjörg Davíðsdóttir og Sigurður Karlssion Njálsgötu 92. íþróttablaðið, desemberblað- ið er nýkomið út. í því birtist meðal annars grein sem nefnist Heimsóknir og utanfarir. Starf- semi í. S. í. og Olympsleikarnir 1940. Á skáutum og skíðum o. s. frv. Dýraverndarinn, desember- blaðið er nýkomið út og birtist þar margskonar fróðleikur um dýr. U. M. F. Velvakandi heldur hina árlegu jólaskemmtun sína í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8,30. Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Sig- urður Einarsson dósent flytur erindi. Ennfremur verða gam- anvísur, upplestur, mandolín og gítarduett. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Áramótadansíeik heldur knatt- spyrnufélagið Fram á gamlárs- kvöld að Hótel ísland. heldur Glímufél. Ármann í Iðhjó á gamlárskvöld kl. 10y2 síðd. Ljóskastarar. Nýja bandið spilar. Aðgöngumiðar verða seldir á afgr. Álafoss 30. og 31. des. pg frá kl. 4 í Iðnó á gamlársidag. Slysavarnafélags Islands I 100 menn 09 eii stftlka Gullfalleg pg hrífandi kvikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiu hljómsvíit er leikur í myndinni þætti úr fegurstu verkum Wagners, Tschaikiowsky Mozarts, Verdi og Liszt. Mél. Re;Kjivi^ar Sjónleikfuir í 4 þáttum í eftir JÓHANN FRÍMANN Sýning á mprgiun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kL 4 til 7 í dag pg eftir kl. 1 á morgun. verður haldinn í Reykjavík, þriðjudaginn 28. febr. 1939. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Breyting á lögum félagsins verður til umræðu. Fundarstaður og fundartími yerður auglýstur síðar. Félagsstjórnin „HfeyM naór eiC( Oæisle-lkfir í Alþýdtahásána vld HveríísgöSss á Gaimláirskvöfd. — Aðgöngumíðar á kr: 3,00 fásí í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu á fímmtudag og föstudag frá kl. 5—7 og á laugardag frá kl. 1 — ©II i AlþýðMhásád á öamíáirskvöld Góð hííómsvdf. Pasasínga Iiefsf M, 10 sáðd» t\ikki t\ús lendir í æfinfýrum. Saga í myntíum fyrir bömin. 39. Við erum illa stödd efburð- armennirnir okkar flýja. Þó að við finnum fjársjóðinn kbm- umst við ekki heim með hann. En við sku'.um sjá hvað set- ur! Ég skal ekki sleppasvert- ingjunum fyrr en ég má til. Mikki hefur svo marga, menn með sér að lokkur þýð-; ir ekki að ráðiast á hann. Við verðum að fækka mönn- unum. — Hvernig? Drepa þá? — Láttu mig um það, — ég kánn ráð til þess. Aaatha Christie. 94 Mver er sá seki? var einnig fyrir hendi, að þarna hefðu tvö stefnu- mót orðið. Þegar ég fór að athuga það atriði nánar, komst ég ad ýmsum þýðingarmiklum staðreyndum, Ég komst aö því, að ungfrú Russell, ráðskonan, hafði komið til doktors Sheppards þenna dag, og spurt um ýmislegt er varðar kókaínnautn. Eg settí það í samband við pennahulstrið, og dró af því þá ályktun, að ókunni maðurinn hefði komið til að hitta ungfrú Russell, en ekki Úrsúlu Bourne. Hvern gat Úrsúla þá hafa farið að finna? Um það var ég lengi í vafa. Fyrst fann ég hring — gift- ingarhring. Innaní honum stóð „Frá R“, og dag- setning, svo heyrði ég að Ralph Paton hafði sézt ganga eftir stígnum heim að lystihúsinu klukkan 9-25, og einnig um samtal, er Ralph Paton hefði átt við stúlku úti í skógi þenna sama dag, Þá hafði ég allar þær staðreyndir er ég þurfti. Leyni- legt hjónaband, trúlofun, opinberun sama daginn og morðið var framið, skammir úti í skógi og stefnumót um kvöldið í lystihúsinu. Þetta benti mér á þá staðreynd, að bæði Ralph Paton og Úrsula höfðu eindregnar ástæður til að óska Roger Ackroyd dauða. Og það skýrði líka annað atriði. Það gat ekki hafa verið Ralph Pat- on er var hjá Ackroyd i vinnuherberginu klukkan hálftíu. Þá kemur annað fróðlegt atriði. Hver var þá hjá herra Ackroyd klukkan hálftiu ? Ekki Ralph Paton, hann var hjá konu sinni úti í lystihúsinu. Ekki ameríkumaðurinn ókunni, hann var farinn. Hver gat það þá verið ? Ég spurði sjálfan mig erfiðustu spurningarinnar í j^essumáli: Var nokfcuv fcjá fionum? Poirot hallaði sér fram og slöngvaði spurning- unni frcman í okkur, eitis og hann þættist með henni hafa leitt okkur í allan sannleika. Raymond var ekki sannfærður, og fór að malda í móinn. ' — Ég veit ekki hvort það er ætlun yðar að gera mig að lygara, Monsieur Poirot. en þetta at- riði er ekki einvörðungu byggt á framburði mínum, nema ef til vill hvað snertir orðin, sem töluð voru. Þér munið að Blunt majór heyrði lika að Ackroyd talaði við einhvern. Hann var úti á gras- flötinni og heyrði því ekki orðaskil, en hann heyrði greinilega rödd Ackroyds. Poirot kinkaði kolli. — Ég man það mætavel, sagði hann. En Blunt majór þóttist viss um að Ackroyd væri að tala við jáur. Raymond varð hughvarf, — en brátt náði hann sér aftur. — Blunt veit nú að það var ekki rétt, sagði hann- — Já, sagði Blunt majór. Ég veit það nú. — En það hlýtur að hafa verið einhver ástæða til þess að hann hélt það, sagði Poirot. Nei, lofið mér að halda áfram, bætti hann við, er Blunt ætlaði að taka fram í fyrir honum. Frá því fyrsta hef ég furðað mig á því, hvernig setningarnar voru sem Raymond heyrði. Ég er hissa á að enginn skuli hafa tekið eftír því. Hann j.agnaði snöggvast, en fór svo með orðin : „það hafa verið gerðar svo freklegar kröfiuír tll fjár míns nú undanfiarið, að ég tel mig iekki geta' lorðið við þessari beiðui“. Finnst ykkur þetta ekkií undarlega að orði komizt? — Það finnst mér ekkf, sagði Raymond. Hann hefur oft sagt mér fyrir bréf og þá notað næstum alveg þessi orð. — Einmitt, hrópaði Poirot- Það var eínmitt þetta, sem ég vildi fá fram- Mundi nokkur nota svona orðatiltæki í samtali við annan mann ? Mér finnst ómögulegt að þetta hefði getað verið brot úr samtah. Nei, en ef herra Ackroyd hefði verið að segja fyrir bréf — — — Eigió þér við að hann hafi verið að lesa bréf upphátt? En hann hlaut þá að lesa það fyrir einhvern. — Því þá það ? Við höfum enga sönnun fyrir þ”í að nokkur hafi verið hjá honum í herberginu- Enginn heyrði annan mann tala- Munið það. — Já, en enginn maður fer að lesa slíkt bréf upphátt fyrir sjálfum sér, nema að hann sé — sé orðinn eitthvað undarlegur. — Þið hafið allir gleymt einu atriði, sagði Poi- rot bliðlega. Ókunna manninum sem heimsótti Ackroyd miðvikudaginn áður en morðið var framið. Þau störðii öll á hann- — Jú, sagði Poirot- Á miðvikudaginn. Ungi maðurinnn hefur sjálfur ekkert að segja. En verzl-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.