Þjóðviljinn - 31.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1938, Blaðsíða 1
'• ARGANGUR. LAUGARDAG 31. DES. 1938. iMtíMKmMpnmBVBEBMBssBmmm óskar Þjóðvíljínn lesendnm sínum og alít-í alþýðu. 302. TÖLUBLAÐ. Níunda hljómkviða Beethovens Páll Isólfsson títat eff írf arandí gi-eín í fílefní af flufníngí útr varpsíns á 9. hlíómkvíðu Beef~ hovens annad kvöld. Hún verður leikin í útvarpinu á nýársdag. í sambandi við það bað Þjóðviljinn mig að skrifa nokkur orð um verkið og höf- ^ndinn. Franska skáldið Romain Roll- and hefur tekið Beethoven (og að nokkru leyti Wagner) til fyr- Srmyndajf í iskáldsögu sinni Jean Christoph, þar sem hann lýsir ®vi mikils tónlistarmanns frá vöggunni til grafarinnar. Fyrir Þetta verk hlaut Rolland Nob- elsverðlaun á sínum tíma. Beet- hoven, þessi merkilegi, einstæði ^Jstamaður, hefur orðið hugð- arefhi fjölda margra skálda og ^ikilmenna, má t. d. nefna franska stjórnmálamanninn Herriot, sem skrifað hefur bækr Ur um hann og notað frístundir síriar til að sökkva sér niður í líf Beethovens og verk. Það er ekki einungis tón- skáldið, sem laðar menn að sér. Það er einnig maðurinn sjálfur, mnn mikli persónuleiki Beet- ™?V«ns. Hann bjó yfir ofsafeng inni 0g narðri skapgerð, en einnig yfir bljúgri barnslund. Sern lítið dæmi má nefna þetta: Hann hafði tileinkað Napóleon þriðju hljómkviðuna, >en þegar Tregnin barst lum það, að Napó- le»n hafði látið krýna sig til ^eisara, brást hann reiður við K>g reif í bræði sinni titilblaðið ttíeð tileinkuninni í tætlur og ^óð það undir fótum sér! Síðan Saf hann hljómkviðunni nafnið sinfonía eroica. Beethoven varð fyrir því mikla óláni að missa heyrnina ábezta aldri. Qeta menn ímyndað sér ny^ð það er átakanlegt fyrir tonIistarmann, sem finnur mátt sinn til að geta skapað ódauð- le& listaverk'. Það er átakanlegt að lesa hið svokallaða „Heilig- enstaedter-testament", þar sem nann lýsír sálarkvölum sínum. Það var trúin á listina, „hina &nðdómlegu", sem bjargaðí "onum frá sjálfsmorði; hann e's upp að nýju og gerði þessi r° að einkunnanorðum sínum: I'^gnum þjáningar til gleði". rauninni hefur heyrnarlieysið V bagað hann eins og ætla jnætti. tónskáldið þarf að P oska sína innri heyrn fyrst + giírernsr' °S Beethoven hafði tækni sínu Hi ltla fullkomlega á valdi er hann missti heyrnina; in voldugustu verk' sín samdi t5eethove:n efth. að hin ytri neyrn hvarf honum. Og meðal Þeirra er nfunda hljómkviðan. tkkert tónskáld hefur eins og eethoven getað lýst mannlegui ÍÖldoj tónum, — með fáum ein- um rt? línum nær hann hin, sitt Þ StU titó^nguni á vald sér ttð Cr eÍ"S og hann ]áti 1 l llst sinm. Hann er að þ VI Páll ísólfsson. leyti ólíkur fyrirrennara sínum Mozart, sem varla tyllir tánum til jarðar. Tónar Mozarts hafa því æði oft verið kallaðir himn- eskir, en um tóna Beethovens færi betur að segja, að þeir endurspegluðu og lýstu hyldýpi mannshjartans, þjáningum þess og gleði. Níunda hljómkviðan er síð- asta og mesta hljómkviða tón- skáldsins, og frægasta hljóm- kviða heimsins, ffiestir kannast við „þá níundu", en svo er hún oft kölluð. í þessu verki hefur mannleg snilli náð einna hæst, en menn mega ekki ætla að þeir fái skilið til fulls slíkt risa- verk við fyrstu heyrn. Slík verk verður að hljnsta á oft og mörg-* um sinnum, þá fyrst rennur upp fyrir hlustendum hversu tröll- aukinn andi býr á bak við þessa tóna. Hljómkviðunni lýkur með kór og hljómsveit. Beethoven valdi kvæði Schillers „Til gleð- innar" (ísl. þýðing eftir Matt- hías Jochumsson). Gleði og bræðraliagi hefur aldrei veriðj sungið eins fagurlega lof og í þessum Lokaþætti. Þessvegna er þessi hljómkviða svo oft leikin við ýms tímamót víðsvegar um heim. Því hvort heldur hún er leikin í Þýzkalandi, Frakklandi, Englandi, Rússlandi: allsstaðar snerta þessir tónar mannleg hjörtu, og fylla þau íö^nuði vonarinnar um bætt kjör og betri örlög mannanna. Páll IsóHsson. YFIRLÝSING. Að gefnu tilefni og vegna fyrirspurna viðvíkjandi eigna- kaupum fyrir Góðtemplararegl- una hér í Reykjavík skal*lýstl yfir því, að fyrir hönd Regl- unnar hér í bænum hefur ekk- ert hús verið keypt eða samið um kaup á. — Engin tillaga um það efni hefur verið samþykkt, og kaup á húseign þeirri, Frí- kirkjuveg 11, sem aðallega hef- ur verið nefnd í þessu sam- bandi, eru því Reglunni óvið- kbmandi. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. Hleð vilbyssnm og haudspreng jam mötl stðrskotallði og skriðdreknm Sfjóniarhciínn í Kafalónítt vcrst mcð dæmafáirirí hrcystí Sjóornsta við Gibraltar ^ * vm EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Sóhn fasístaherjanna í Khtalóníu míðar hægt áfram — víðasthvar hefur stjórnarhernum tekizt að halda vellí, þrátt fyrír margfalt meírí og fullhomnarí her- gögn fasísta, eínhum stórshotalíð, sbríðdreka og flug- vélar. Talíð er að í fyrsta áhlaupínu 27. þ. m. hafí ekkí færrí en 10000 fallbyssukúlum rígnt yfír vígstöðv- ar lýðveldíshersíns. Áhlaupið stóð í 5 klukkustundír. « :.";:•'. . ¦ . ¦ '," •¦. " "" ¦ \. ¦¦¦', <¦ ¦¦...¦ ¦¦ ¦ ..¦¦¦. ¦:¦¦¦ . ¦¦¦¦¦¦ ¦¦¦¦,.¦¦. .¦....¦¦: ¦¦¦'.. ." ¦¦;¦¦. ¦ . , ' ¦ . . ¦ . ¦ ¦¦¦. ¦ . ¦ . ¦ ¦ . :wm«:;S" *?»»¦'';»?;^^ f ¦ ;- an i:«sáæ;"^-:ss©s«a^ i ' wssk. ..'..¦..*. .. Árásium skriðdreka log ióU göngu'igs fasista varð stjórnar- herinn að mæta með hand* spreogjium iog vélbyssnaskot- hríð, iog! í vörninni síðustiu daga hafa herinerari spönsku stjórn-1 arinnar enn á ný unsiið afrek, er vekja undran hemaðiarsétr1- fræðinga. Stjórnarhemium hef- m tekizt að standa á móti hinni ægilegu sókn. Vígvöllurinn ér stráður líkum ítalskra úrvals-> hermanna, sundurskioíinna jþýzkra skriðdreka og leifum| brunninna Fiat- log Messer- schmidts-íflugvéla. Sókn þessi hefur verið lengi og rækilega undirbúin. ítalskij herlið og þýzk og ítölsk her- 'gögni í stónum stíl hefur verið sent til Kataloníuvígstöðv- anna mánuðum saman. Leiðtog-' ar fasista hafa ekki farið dulf með að þetta ærti að verða úr- slitasóknin, nú skyldi Barcelona verða tekin. Upphaflega var ætlunin að hefja sóknina ekkii fyrr en með vorinu, en henni var flýtt fil þess að reyna að knýja fram úrslit, eða a. m. k. stórsigra áður en Chamberlain kæmi til Róm svo að þeir1 Mussolini ættu hægra með að stofna til nýrrar fjórveldaráð- stefnu, er gerði út um Spánar- málin Franco: í vil. Eííf síjórnarheirskíp á móií mörgum óvínaskípum Tundurspillirinn Jose Luis Diez lenti í (omustu við herskip fasista í nótt sem leið, erhann sigldi út frá Gibraltar, en þang- að neyddist Diez til að flýja í sumar, ósjófær eftir lorrustu. I orrustunni í tnótt tókst tund-j urspillinum að sökkva einu her- skipi uppreistarmanna, >en Diez skemmdist svo sjálfur að sigla, varð honum á land. Sjö menn létu lífið, en fjöldi manna særðjst í viðureign þess- ari. Orrustan fór fram innan brezkrar landhelgi, og hefurþví verið sett nefnd til að rannsaka atburðinn. Diez var hleypt á land innan landssvæðis Breta. Enisk stjórnarvöld í Gibraltar hjálpuðu áhöfn tundurspillis- ins við landgönguna, og kömu hinum særðu þegar til læknis- hjálpar og hjúkrunar. FRÉTTARITARI :::"::?:^: ::....¦.¦¦.¦.¦¦¦. .'.¦..¦• . : : '¦ ::" : -.->¦¦¦ '¦:¦¦¦¦'.¦¦¦. - ::.:¦¦::¦..:¦¦¦::¦¦¦;.¦.¦:•¦¦•¦:.¦¦:¦-,¦.¦,¦¦¦¦¦¦¦.¦:¦ -f ~: .'¦ f " ¦'. -.¦..:-'¦ ¦¦ ' mm í Wmi... ...MSm -m ¦¦,'¦¦ ¦•,:,,:¦.¦.. .. ¦ . :¦:¦:::.:.. rMmm'-::::^£y:i^^^^ Jarlarfor Vandervelde fér "-*,SS§SSK5í5J,i'iB?^yB'v'^ fram meH mikllli viDhðfn Spönsk herskip í Gibraltarsundi. Leyil að skrá á togarana þó að samningar haii ekki tekizl Samní ngum vcröur hald íd áfram eftír áiramót EINKASKEYTI TIL PJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í GÆRKV Jarðarför belgiska jafnaðar- mannsins Emile Vandervelde fór fram íl 'dajg í Brússel með mikini viðhöfn. Athöfnin hófst eftir hádegi, en allan fyrrihluta dagsins streymdu verkamenn framhjáj kistu hins látna foringja, og stóðu námumenn í vinnufötum heiðursvörð við kistuna. Viðstaddir jarðarförina voru fulltrúar frá öllum deildum belgisku verklýðshreyfingarinn- ar og ótal félögum og samtök'^ um öðrum. Fyrir ríkisstjórnina mætti Spaak forsætisráðherra og fleiri ráðherrar, og Leopold konungur sendi opinberan full- trúa. Allmargir erlendir sósíalista- leiðtogar voru viðstaddir athöfn ina, þar á meðal Leon Blum og Paul Faure, fyrir franska Jafn- aðarmannafloklíian. De Brouckére, forseti Al-> þjóðasambands jafnaðarmiann.i! og baráttufélagi Vanderveldie um hálfrar aldar skeið, hélt einui ræðuna, sém haldin var.Minnt- ist hann með látlausum en þó! áhrifamiklum lorðum hins látna! leiðtoga og félaga. JarðarförÍT var ákaflega fjöl- menn og þátttaka almenn. Karlakór Verkamanna. Næstu æfingar verða: þriðjudag kl 8,30 I. og II. bassi, enfimmtu- dag kl. 8,30 I. og II. tenor. Samningar á milli sjómanna- félaganna log útgerðarmann|q penna út í kvöld log haía ekki náðst að nýju þrátt fyrirnokkra samningafundi. Á fundi sem haldinn var í fyrrakvöld með fulltrúum sjó- mannafélaganna og útgerðar-. manna, náðist samkOmulagum að skrá mætti á skipin þrátt fyrir það að samningar hefðu, ekki tekizt um kaup og kjör.; Verða sjómenn því skráðirupp á sömu kjör og gilt hafa síðan í fyrravetur að þau voru ákveð- in með gerðardómi. Samkiomu- lag þetta gildir til febrúarmán- aðar ef samningar hafa ekki áður tekizt. Fulltrúar sjómannafélaganna og útgerðarmanna hafa þegar átt með sér nokkra fundi um málið, en samkomulag hefur ekki náðst. Meðal annars hafa fulHrúar sjómannafélaganna kraf izt þess, að útgerðarmenn hækki kaup ef krónan verður felld og að hækkun sú fari eftir vísi- tö'ureikringi Hagstofunnar, sem sé reiknuð 4 sinnum á ári, 1. jan, 1. apríl, 1. júlí og 1. ok'tó- ber. Blaðið mun síðar ræða nán- ar þessa -finkennile'gu afstöðu sjómannafélagsstjórnarinnar. Togarinn Otnr seldnr til flafnarfjarðar Otvegsbankinn hefur selt tog- arann „Otur" til Hafnarfjarðar. Er það nýstofnað togarafélag í Hafnarfirði, er kaupir togar- ann og voru samningar tindir- ritaðir í ^ær. Félagið sem kaup- ir nefnist Hrafna-Flóki og er Ásgieir G. Stefánsson útgerðar- stjóri Bæjarútgerðarinnar fram- kvæmdastjóri þess, en stjórn skipa Kjartan Ölafsson, Emil Jónsson og Björn Jóhannsson. Skipið skiptir um nafn og: nefnist nú „Óli Garða". Skipið klostaði 160 þús. kr. Togurunum í Reykjavík fer nú óðum fækkandi og er ekki ánnað að sjá en að þeiir hverfi héðan að fullu ,efti;r skamman tíma ef eins verður haldið á- fram og verið hefur. Hinsvegar er þess að vænta, að aukin atvinna skapist í Hafn- arfirði við komu togarans þang- i að.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.