Þjóðviljinn - 04.01.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 04.01.1939, Page 1
TOM MOONEY. Tom Hooney látinn lans LON.DON í OÆRIW. (F. Ö.) Ákveðið hefur verið að Thomas Mo-oney, sem setið hefur í fangelsi í Kaliforniíu í 22 ár, verði nú loks látinn laus. Formlega hefur það ekki verið tilkynnt fyrr, en eins log menn •nuna, er það afleiðing af sigri ðemók'rata í landstjórakosningu; fylkisins. Laodráðamaðnr fær makíeg mðiagjHð BINKASK. TíL |>JÖÐVíLJANS KHÖFN I GÆRKV. Sjang Kaj Sjek iog Kommún istaleiðtoginn Tsjú-en-lai hafa gefið út lopinbera yfirlýsingu Um leynisamninga Wangs ut- unríkisráðherra við Japani. Eru samningarnir lýstir al- gerlega ólögmætir og að engu hafandi. Wang hefur verið rek- inn ðr flokki Sjang Kaj-Sjeks Kuomintang, og hefur þeirri raðstöfun verið tekið með mikl- ’Uiri fögnuði af almenningi. Rík-s 1Sstjórnin hefur fyrirskipað hand töku Wangs, en hann komst Ur>dan á flótta. 1 j Vsdsfáín á dag HÉÐINN VALDIMARSSON téðinn Valdimarsson for í v°.ur Sósíalistaflbkksins, ritar .. ,'dsjá Þjóðviljans í dag um> . Jornmálaviðhorfið við áramót- ln 1938-—1939. Túnísbúatr láfa óspart Il'lfós hollusfu víð Frakkland og andúð á ítölsku ktröfimum. MussdIí.ií á hersýningu í Lýbíu. EÍNKASKEYTÍ TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV | y Það hefur valdíð mihlum vonbrígðum meðal ítalshra stjórnmálamanna hve lítíll árangur hefur orðíð af sóhn ínnrásarherjanna á Spání. Talíð er að Mussolíní hafí ráðíð því að sóhnín var hafín, þrátt fyrír aðvaranír hernaðarsérfræðinga, í þeírrí von að geta unníð úrslítasígur á shömmum tíma. Upphaflega var til ætlazt að sígurínn á Spání yrðí svo auðunnínn, að nú þegar hefðí veríð hægt að senda lið frá Spání tíl nýlendna ítala í Norður-Afríhu, og ógna frönshu nýlendunum með ínnrás ítalsha hersíns. Síðan áttí að setja Chamberlaín úrslitahosti í för hans tíl Róm, og fá hann tíl að „miðla málum“ mílli ítala og Frahha, á þá leíð, að Mussolíni fengí land- vínníngahröfum sínum í Afríhu fiamgegengt i aðal- atríðum. Allar þessar ráðstafanír' voru byggðar á fljótfengn- um sígrí á Spání. Ef sóhnin mísheppnast, eins og nú eru öll lihíndí tí!, á Mussolíní erfítt með að framhvæma þessa áætlun. FRÉTTARITARI. LONDON 1 GÆRKV. (F. 0.) Frakknesku herskipin koinu til Bizerta í Tunis, aðalflota- hafnar Frakka í Norður-Afríku, snemmla í dag, og var Dalacier og fylgdarliði hans fagnað þai af gífurlegum mannfjölda. — Borgin var öll fánum skreyti og(hafði streymt þangað múg- ur manns frá öllum hlutum Tuiiis. Að því er ætlað erfögn uðu um hundrað þúsund manns Dalac'ier, er hann steig á Iand Var honum fært að gjöf gulli lagt silfurskrín, hinn mesti dýr- indisgripur. Meðal þeirra, sem fögnuðu Dalac’ier, var miki’l fj'L’i Araba. Daladier og fylgd- arlið hans skoðaði öll mannvirki fbtastöðvarinnar og því næst, var ekið til hallar soldánsins, sem >er tvær mílur frá höfuð- borginni, og fylgdi mannsöfn- uðurinn Daladier og föruneyti hans þangað. Mannfjölcinn brauzt margsi.mis gegnum fylk ingar lögreglunnar og var fögn- uður félksins engu minni >en í Korsíku. Þegar til' hallarinnar kom þustu menn inn í hallar- garcinn >og var nokkura stund verið að fá menn t;l þess að fara þaðan og kom þá til nokk- urra óeirða við garðhliðin, >en al'ur þor i viðstaddra lít í Ijós andúð á þeim, sem sýndu þar mótbróa. Nokkrir menn vo.ru handtekrir. I hásætissal ha’hr- innar fluttu þeir ræður Da’adier og soHárim. í ræðu sinni savði Daladier, að Frckkland og Tun- is væru tengd órjúfandi vináttu og tryggðaböndum. Hann sagði að samvinna Frakka og vinátta hefði orðið nánari með hverju ári sem leið. Soldáninn þakkaði alla vináttu Frakka og allar þær miklu fram farir, sem hefði orðið í Tunis og þakka mætti Frökkum.Tun isbúar ei*u þakklátir fyrir það, sem Frakkar hafa gert í Tur.is og þeir telja það helga skyldu sína að sýna Frakldandi fyllstu hollustu. Ennfremur sagði sol- dáninn; Ef nauðsyn krefur munu Erie Ladioune landstjóii Frakka í Túnis. al’.ir Tunisbúar fylkja sér um Frakkland. Soldáninn sæmdi Dalatiier tignarmerki — hinu æðsta sem nokkrum frönskum stjórnmálainanr.i hefur verið 'veitt í Tunis. CU hlöðii í Tunis sameinast um að fagna komu Daladiers, cinnig blöð Araba. Aðcins eitt bhð tclcur ekki þátt í fögnuð iniim, jþ. e. málgagn ífalskra maima. Þar er ekki á komu Daladiers minnst. ! í cinu málgagni Araba segir, 1 að ítalir muní ekki hafa búizt við, að kröfur þeirra mundu l iða til þess, að Dalndier yrði fagnað svo sem raun bæcivitni. Fá'aaca lætsr iandialia fereAnii ræðiimna i SUtiE Seliastiaii LONDON I GÆRKV. FO. j * I - Lögregtumenn úr her Fran- oos hafa liandtekið brezka pro- konsúlinn í San Sebastian — Ernest Golding — og >er hand- takan talin standa í sambandi við hernaðarskjöl þau, sem fundust í tösku vara-ræðis-i mannsins þar í horg, er hann var á leið til Frakklands. Kona Goldings hefur einnig verið handtekin. Hún er fædd á Spáni. — Ernest Golding hefur verið pro-konsúll í San Sebast-> ian í tíu ár og er það tekið fram, að staða hans sé önnur en þeirra ,sem sendir eru frá Bret- landi til þess að taka að sér ræðismanna- eða sendiherra- störf. Fulltrúa bresku stjórnarinnar í Burgos hefur verið skipað að afla sér allra upplýsinga í mál- inu >og gefa bresku síjórninni skýrslu. Ennfremur hefur hon- um verið falið að fara fram á leyfi til þess að ræða við Gold- iig og afla sér lögfræðilegrar aðstoðar í San Sebastian, tií þess að fá Golding og könu hans látin laus. Spænska stjórnin viðurkennir í tilkynningum sínum í dag, að upprcisnarmenn hafi sótt nokk'- uð fram á norður- og mið-víg- stöðvunum. í nánd við Lerida, segir stjórnin, hafa ítalir gert iilraun til þess að sækja fram og orðið dálítið ágengt, studd- ir af stórskotaliði, sem hefur haldið uppi ákafri skothríð á varnarstöðvar stjórnarhersins. Unpreisnarmenn segjast halda áfram að sækja fram og hafi mannfall orðið mikið í liði stjórnarinnar undanfarinn sólar- hring. Atvinnubótavinnan \ verður tafarlaust að hefjast — fyrir jafnmarga og voru í henni nú fyrir hátíðarnar Með nýári féll niður atvinnu- öótavinna Reykjavíkurbæjar og ríkis. Á Vinnumiðlunarskrifstof- unni voru 29. jan. skráðir 753 atjvúnnuleysingjar auk 445, sem þá nutu atvinnubótavinnu. I gær kVöldi 3. jan. höfðu verið skrá,ð- ir rúmir þúsund atvinnuleys- ingjar. 1 Al’ir vita að -ekki skapast at- vinna núna á því, þó að atvinnu bótavinnu sé hætt. Otlitið er svartara en svart. Atvinnuleysið hefur skapað slíkt neyðarástand, að enginn maður úr nokkrum stjórnmála- flokki treystir sér til að verja það fyrir almenningi að skerða atvinnubótavinnuna. En há er hún bl ítt áfram lögð riður. Spurningur.um um það, hvort hún hefjist ekki aftur á morgun, hefur aðeirss verið I svarað Lannig á skrifstofum bæjn’-ins: Ekkert hó’ að um frað nt’-pi rrn. Enda öa'grcidd fjár- ha^sáætlun næsAa árs. Það er rhs og valdhaíarnir, sem að hessn ráðlari sranda, hafi endilcga þurft á slíkum bið- tíma að halda í uppeldisskyni* viljað láta verkamenn hanga í Framhald á 3. síðuj Erindi Gunnars Benediktsscn- ar í Albýðuhúshu í kvöld, „Glataði sonurinn“, er viðburð- ur, sem enginn vill missa af. sem þekkir skarpleik Gunnars, þekking og djarfleik í riti og ræðu. Má vænta þess að að- göngumiðar verði fljótt upp- scldir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.