Þjóðviljinn - 04.01.1939, Page 3
P JÖÐVILJINN
Miðvikudagiirinn 4. jan. 1939.
Eda verduff dýrtíðín aukín með gífurlegrí tollakaekkun?
Etf®2díngsiiieianis,iiiif era í óda önn að semfa bafe víð fjöldín um hvem~
ág KveldáSfí vesrðí bezt bjaifgað ©g byrðuntim velf yfáir á verkalýðánn.
Rássmeskar kvikmyadir
Þjóðviljinn hefur áður af-
hjúpað greinilega makkið um
xÞjóðstjórnina" og sýnt fram
á, hver aðalmálin eru, sem þar
«r verið að bræða um.
Þetta makk heldur áfram,
þótt enginn makk-mannanna
Þori opinberlega við það, að
kannast. Sérstaklega farasamn-’
ingamir um, hvemig „bjarga“
skuli sjávarútveginum fram á
fiundum {jeirrar milliþinganefnd
ar, sem átti að rannsaka hag
og rékstur togaraútvegsins. En
í þeirri nefnd eru Skúli Guð-
mundsson, Bergur Jónsson,
Haraldur Guðmundsson, Sig-
urður Kristjánsson og Kjartan
Thors.
Það er rætt um tvo kosti
Gengislækkun um ca. 25% eða
útfíutningsverðHun handa stór-
útgerðinni, er uemi ca. 1y2 millj
króna og sé því fé náð! í ifíkis-
sjóð með stórkiostlegri hækk-
uu allra tolla.
Báðir þessir „kostir“ þýða;
gífurlega launalækkun fyrir
verkalýðinn — og báðar þessar
leiðir tákna það, að halda á-
fram í sama öngþveitinu og
verið hefur, — eins og eðlilegt
er, því meðan þjóðin ræðst
ekki í að gera Kveldúlf upp!
og koma útgerðinni á heil-
Síðastliðna nótt fór — sam-
kvæmt heimildum Veðurstof-
unnar — veður batnandi norðan
lands og einnig lygnandi á
Suðurlandi. Ennþá er þó nokkur
snjókoma á Austurlandi og á
annesjum norðanlands. Frostier
ekki mikið, 1—3 stig á Vestur-
og Norðurlandi en frostlaust á
Austfjörðum og á Suðaust-
urlandi. — Fréttastofan hefur
haft í dag tal af 2 fréttaritur-
um sínum norðan lands, urn
veður og færð. — Fer það hér
á eftir:
Húsavík: Hér hefur veriðnær
látlaus hríð undanfarið — en
aldrei hefur þó verið aftakaveð-
ur- Dimmviðri og snjók'oma
helzt ,enn. Feikna fönn hefur
lag't í héraðið og ófærð er
mikil. öll bílaumferð hefur
stöðvazt, og mun verða svoi
lengi enn, þó að veður batni.
Blönduós: Næstum látlaus
hríð hefur verið síðan á mið-
vikudagskvöld, lengst af stór-
hríð 'Og þess í milli hríðar-
veður. í gærkvöldi birti upp,
eu í dag hefur verið éljaveður.
Fannalög eru mikil, en veð-
urofsi hefur verið með hríðinni
sk'afið fönnina samlaln í stór-,
ar Þiljur. —Bílaumferð stöðv-
a^jst um héraðið. Tveir bílar
rá Bifreiðastöð Reykjavíkur
lafa^ verið hér hríðtepptir síð-
an á föstudag. Lögðu þeir af
sHð ,áleiðis til Borgarness í
morgun, en voru effir 6 stunda
fcrð ekki komnir að Lækjamóti.
Margir menn háfa í dag unniði
að því, að ryðja snjó af ak'-
raufinni um Húnavatnssýslu.—
brigðan grundvöll, verðurhald-
ið áfram í sama sukkinu og al-
þýðan látin borga brúsann fyr-
ir óreiðu og óstjórn stórútgerð
arinnar.
Öll líkindi benda til þess, að
ef leið gengislækkunar verður^
valin, þá verði gengislækkun
skellt á fyrirvaralaust nú á,
næstunni, — fulltrúar og
bandamenn Kveldúlfs og Lands
bankans í fhaldinu, Framsókn
og Skjaldborginni knýi það
fram hver í sinni miðstjórn án,
þess að spyrja flokksmenn sínal
og fylgjendur ráða. Það er ein-
ræði gjaldþrota braskaraklíku,
sem hér þokar öllu lýðræði, á-
hrifum þings og þjóðar til
hliðar. Enn einu sinni á vald-
boð Landsbankans að beygja
vilja Alþingis og íslenzku þjóð-
arinnar, ef þessir bræðingsmenn
fá að fara vilja sínum fram.
Hin leiðin ,sem verið er að
hugsa um, er útflutningsverð-
laun ,semaðnokkru leyti hefðu1
lík áhrif og gengislækkun, en
þó ekki eins víðtæk, nema
gerðar yrðu samtímis ráðstaf-i
anir af stjórnarvöldunum til að
hindra baráttu neytendasam-í
takánna. í
Bræðingsmenn ábyrgðarleys-
ingjanna í flokkunum þremur
Holtavörðuheiði er hinsvegar
snjólétt.
' í dag hafa farið fram viðgerð-:
ir á símalínum, sem bilað höfðu
í undanfarinni norðanhríð. Á
nokkrum stöðum á Norðaust-
ur- og Austurlandi hefur þó
ekki verið hægt að ljúka við-
gerðum vegna hríðar og ófærð-
ar.. FÚ. í ;gær.
Atvínnubótavínnan
FRAMHALD AF 1. SIÐU.
ótta í bláþræði vonar um náð
bæjarstjórnarmeirihlutans, náð:
hinna útvöldu fulltrúa til handa
þeim verkamönnum, sem sumir
þeirra vilja setja „utan við hið
eiginlega þjóðfélag“.
Þó mun það nú orðið ofan á
að taka upp atvinnubótavinnu á
morgun með 290 manns, þar-
af 200 af bæjarins hálfu. Lítur
það út eins og málamiðlun milli
þeirra, sem vilja gera sem
syæsnasta hungurárás á verka-
menn í nýársgjafar stað, og
annarra, sem þykir það ekki
ráðlegt.
Fundiur í Trúnaðarráði Dags-
brúnar í gærkvöldi samþykkti
áskorun á bæjar- og ríkisstjórn:
að halda sömu tölu í atvinnu-
bótaviiinunni og var fyrir ára-
mótin, þar sem enn væri ekkert
farið að rætast úr með aðra
atvinnu verkamanna í bænum.
Atvinnuleysisnefnd félagsins’
mun nú gera það sem í hennar
valdi stendur til að fá þessu
framgengt.
þora ekki að koma fram með
tillögur sínar, af því þeir vita,
að meiri hluti þjóðarinnar er
á móti þeim. Þeir ætla að koma
þjóðinni að óvörum með full-
gerðar staðreyndir að hætti
Hitlers og annarra harðstjóra.
Gegn þessu verður þjóðin að
rísa. Álögurnar eru orðnar nógu
þungar, þótt ekki verði þær
Fra-mli. af 2. síðu.
verið hefir. Tollar verði hækk-
aðir á vörum almennings, vaxta-
skatti komið á og kostnaðinum
náð þannig upp. Sérréttinda-
stéttin í þjóðfélaginu fái aukin
fríðindi og standi saman um
ríkisstjórn og landspólitíkina
yfirleitt en skerpi löggjöf og
stj órnarráðstafanir gagnvart
verkalýðnum, sérstaklega verk-
fallsréttinum sem er aðalvopn
hans. Tíminn og Morgunblaðið
reyna eftir mætti að undirbúa
þessa saineiningu og Jónas Jóns-
son og Ólafur Thors skrifa og
tala um, að ekki eigi að leyfa
Sameiningarflokk alþýðu i land-
inu og um takmörkun á prent-
írelsi og málfrelsi á nazistiska
vísu. Aðalleapphlaupið innan
þingflokks Frámsóknarflokksins
virðist sem stendur vera uin
það, hvort Hermanni Jónassyni
takist að halda forsæti slíkrar
„þjóðstjórnar“ eða Jónas Jónsson
nái því langþráða sæti. En þó get-
ur á síðustu stundu slegið í hart
út af sérréttindum hvers sainn-
ingsaðila fyrir sig.
Nazísfisku áhirífín 0$
uíanríkispófifíkin
Þessi stefnuhvörf eiga að
nokkru rót sína að rekja til þess,
hvernig hinir eldri stjórnmála-
flokkar eru orðnir ósamstæðir og
stefnulausir, en yfirráðastéttir
þeirra vilja styrkja falhmdi völd
og áhrif sín í landsmálum meðal
þjóðarinnar með því að standa
saman utan uin völdin ein, en að
nokkru Ieyti má rekja þetta til
þeirra áhrifa seni vaxandi völd
fasistaríkjanna í heiminum hafa
haft. Enda þótt nú sé að líða að
þeim tíma, er íslendingar geta að
öllu leyti sagt skilið við Dan-
inörlcu og ákveðið forlög sín
sjálfir sem alfrjáls þjóð, þá virð-
ist sá litli viðbúnað ur, sem af
hálfu hinna eldri stjórnmála-
flokka er hafður um þau mál,
ekki vera í þá áttina að skapa
grundvöll fyrir lýðfrjálst ríki.
Þessir flokkar hafa þrátt fyrir
allt sjálfstæðishjal sitt vanist því
að „dependera allt af Dönum“
sérstaklega, og næst þeim Norð-
j urlandaþjóðunum og Þýzkalandi.
Allir fslendingar vilja halda
nánu menningarsambandi við
frændþjóðir Norðurlandanna, en
utanrílcispólitík íslands verður
að ákveða með sérstæða afstöðu
og hagsmuni íslenzku þjóðar-
innar einnar fyrir augum. Norð-
urlandaþjóðirnar eru i hættulegu
nábýli við hið nazistiska Þýzka-
land og hafa — þó gegn mikilli
andstöðu innanlands — tekið
upp þá pólitik — ogfrekar hin-
þyngdar. íslenzka þjóðin er bú-
in að greiða á 20 árum yfir 40
milljónir króna vegna óstjórnar
togaraútgerðar og banka. Hún
neitar nýjum blóðtökum. Hún
heimtar að hreinsað verði til í
spillingarfenimi og aðalatvinnu-
rekstri þjóðarinnar komið á
heilbrigðan fjárhagslegan
grundvöll.
um Norðurlöndum einmitt Dan-
mörk' — að vægja fyrir Þýzka-
landi í hvívetna, án þess að láta
koma til árekstra. Svo langt
gengur þetta nú þegar, að
t. d. dönsku blöðin eru orð-
in meira og minna múlbund-
in um ástandið i Þýzkalandi
og ritstjórar og blaðamenn aðal-
blaða þeirra hafa fengið lausn
í .náð eftir kröfum þýzkra naz-
ista. Á þenna hátt er verið að
opna leiðina fyrir nazistiskum
áhrifum á Norðurlöndum, þrátt
fyrir það, að stjórnir þeirra vilja
vinna á grundvelli lýðræðis, en
vegna hættunnar við hinn. vold-
uga nágranna. Með því að ein-
beita islenzkri pólitík að fyrir-
mynd Norðurlanda og sigla sömu
leiðir, gjalda íslendingar nábýlis
hinna Norðurlandanna við hin
nazistisku stórveldi, en njóta
eklci legu lands síns og óhultari
afstöðu. Því að engum kemur til
hugar að Norðurlöndin hin geti
né muni reyna að verja fsland.
Við þetta bætist svo að allsterkir
straumar eru innan Sjálfstæðis-
flokksins, sem leita einmitt nán-
ara samstarfs við föðurland naz-
ismans, höfuðvígi afturhaldsins
í heiminum, Þýzkaland, og dýrka
nazistiskan hugsunarhátt. Eins
er hitt, að Alþýðuflokksbrotið er
nú að verða algerlega háð fjár-
hagslega Svíum með því að
hafa tekið hjá þeim eyðslu-
lán til að greiða íslenzkar skuld-
ir, er nema um 200 þús. kr.,
sem erfitt verður fyrir þá nokk-
urntíma að greiða. Með því að
halda áfram að „dependera af
Dönuifi“ um utanríkispólitíkina,
þá ofurselja þessir flokkar ís-
lenzku þjóðina hættum Norður-
landa, þrátt fyrir þá möguleika,
sem við höfum 1943 til þess að
slíta pólitísku tengslunum við
Danmörku og hallast, að þeim
löndum um vinsamlega sambúð
og stjórnmálastefnu, sem næst
okkur standa, geta hjálpað okk-
ur og eru skjól og skjöldur lýð-
réttinda og frjálsrar menningar
í heiminum.
Sósíalistaflokkurínn og
lýdraBðísöflin samíaka
Innan þessara þriggja borgara-
legu flokka — auk Bændaflokks-
ins er uppleysist á sinn sér-
staka hátt — sem nú eru að
reyna að ná samstarfi sin í milli
og síðar sambræðslu, um þró-
un íslenzka þjóðlifsins í aftur-
haldsáttina inn á við og með ut-
anríkispólitík er stefnir í sömu
átt, er mikill fjöldi flokks-
hianna þeirra og margir er fram-
arlega standa, sein andstæðir eru
þessum hugsunarhætti. Enn ber
Kvikmyndagerð stendur á
mjög háu ^tigi í Sbvétnkjunum.
Margar rússneskar k\ikmyndir
hafa orðið heimsfrægar, kenn-
iugar og störf kvikmyndastjórn-
ienda í Sovétríkjunum hafa haft
víðtæk áhrif á þróun kvikmynd-
arinnar sem listgreinar. Efri
myndin er frá þingi leikstjóra
og leikenda í kvikmyndum, er
haldið var í Moskva. Á mynd-
minna á þessuni öflum og þvi
ógerlegt að ákveða styrkleika |
þeirra, en víst er, að takist hin
fyrirhugaða íhaldssarna „þjóð-
stjórn“, þá mun gamla flokka-
skipunin öll riðlast enn nieir.
Smábændurnir i Framsóknar-
flokknum eru margir róttækir
°S fylgja ckki foringjum sínuni
í blindni inn í íhaldsfangabúð-
irnar og bæði í þeiin flokki og
Sjálfstæðisflokknum er fjöldi
manna í bæjunmn, verkamenn,
millistéttamenn og mentanienn,
sem unna frjálsri hugsun og
inenningu, þó að þeir séu ekki
sósíalistar. Mest allar leifar Al-
þýðuflokksins, sem af misskiln-
higi fylgja nýlendustjórnum
Framsóknar, nninu tínast úr AI-
þýðuflokknum, þó að þetta komi
jafnvel ekki til. Þessir menn allir
mundu ekki fylgja nazistisku
fyrirniyndunum hér á Islandi,
þar se.ni þjóðin hefir stöðugt í
heila öld verið í frelsis og sjálf-
stæðisbaráttu og unnið alla sigra
sína undir þeim merkjum. Þeir
munu í framtíðinni eiga sainleið
og samstarf á einn eður annan
hátt, með hinum nýstofnaða
Sósíalistaflokki, sem hefir, án
þess að fá svar, boðið Fram-
sóknarflokknum og Alþýðu-
flokksbrotinu samstarf um end-
urreisn á sviðum atvinnuvega og
menningar á lýðræðisgrundvelli,
með vínstri stjórn og markvissu
starfi að fullkomnu sjálfstæði
landsins.
Mikill hluti íslenzku þjóðar-
innar, se.ni metur undanfarna
frelsisbaráttu þjóðarinnar, mun
vera fylgjandi Sósíalistaflokkn-
um um að lífsnauðsyn sé fyrir
þjóðina að einbeita sér að því að
miða utanrikispólitíkina fyrst og
fremst við þarfir og hugsunar-
hátt og afstöðu hennar sjálfrar,
inni sjást Púdovkín, hinn heims-
frægi kvikmyndastjóri (t. h.)og,
lcikararnir Jegorova og Jútke-
vitsj. Neðri myndin er úv iúss-
neskri kvikmynd: „Bernska
Maxim Gorkis“. Drengunnn,
sem l. ikur hlutverk Corkis,heit-
ir Ahxei Líarkí, ömmuna, „Ba-
búsku“, leikur fræg leik!'ona,
Massalitir.ova.
með vinsamlegu viðhorfi og
auknu menningarsambandi við
lýðræðisríkin i heiminum, fyrst
og fremst brezka samveldið,
sem næst okkur stendur og mest
og bezt getur tryggt sjálfstæði
landsins og þar sem fjórðungur
Islendinga býr (í Kanada) og
getur aðstoðað okkur og jöfn-
mn höndum við hin voldugu og
óháðu Bandaríki • Vesturheims
sem greiðar leiðir væru til á ó-
friðartímum og síðan við hin
önnur lýðræðisríki Vestur- og
Norður-Evrópu og Sovétsam-
veldin, sem eru styrkurinn í
austrinu.
Án miklu nánara samstarfs
við þjóðir þær, sem nú vilja
tiyggja frið og írelsi og sjálf-
stæði smáþjóðanna, er sjálf-
stæði íslands og tilvera þjóðar-
innar í voða. En án fylkingar
þjóðarinnar um samskonar
grundvöll menningar inn á við,
uni réttindi alþýðunnar, bætt
kjör hennar og inenningu og
yfirráð yfir auðlindum landsins
og forlögum sjálfrar sín, er sjálf-
stæði landsins út á við lítils
virði, enda óhugsanlegt.
Sameiningarflokkur alþýðu
Sosialistaflokkurinn — mun
á þessu nýbyrjaða ári fullkomna
■, skipulagningu sína og taka upp
baráttu fyrir íslenzku alþýðuna
á öllum sviðum og mun í því
eini taka hönduin saman við
hverja, sem vilja leggja lið sitt
til slíks samstarfs, hvort sem
11,11 er ræða einstaklinga,
félagsskap eða lýðræðisflokka,
en mun jafnákveðinn berjast
gegn afturhaldinu, innlendu og
erlendu. Nauðsyn stofnunar
tlokksins var inikil og verkefn-
in aðkallandi, en sameining al-
þýðunnar og lýðræðisflokkanna
i landinu er fær uni að leysa þau.
Oveðrlð á Norður~
og Austurlandi
Stjómmáiaviðhorfið í árslok 1988
%
/