Þjóðviljinn - 04.01.1939, Síða 4
I
Ny/ö ló'ib
évtsdiifsísis
(The Hurricane).
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd er vakið hefur htims-
athygli fyrir afburða æfin-
týraríkt og fjölþæít efni og
framúrskarandi tekniska
snild.
Aðalhlutverkið lcikur hin
forkunnar fagra
DOROTHY LAMOUR og
hinn fagri og karlmannlegi
JON HALL
Börn yngri en 12 ára fá ekl<i
aðgang.
vin Finnssion, Garðastræti 4,
sími 2415.
Næturvörður í Ingólfs- og
Laugavegsapótekum þessa \iku
Útvarpið í dag.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18,45 Íslenzkukennsla.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Nýtízku
tónlist.
19,40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir.
20.15 Kvöldvaka:
a. Jóhannes úr Kötlum: Frá
Færeyjum II.: Kirkjubær og
bóndinn þar. Erindi.
b. Tvísöngur með undirleik á
gítar: Ólafur Beinteinssion og
Sveinbjörn Porsteinsson.
c. Hákon Bjarnason skógrækt
arstjóri: Frá Alaska, eftir Jón
Ólafsson. Upplestur.
Ennfremur sönglög oghljóð-
færalög.
22,00 Fréttaágrip.
22.15 Dagskrárlok.
Kvennakóf Framsóknar. Mun
ið söngæfinguna i kvöld. Mæt-
ið allar stundvíslega.
Jóhannes úr Kötlum flytur er-
indi á kvöldvöku útvarpsins í
kvöld, er hann nefnir „Kirkju
bær og bóndinn þar“. Er það
annað erindi Jóhannesar í er
indaflokki, „Frá Færeyjum'L
„Islenzkur i5naður“ heitir rit,.
nýkomið út. Flytur það greinar
um ýmis mál, er varða iðnað
hér á landi.
VILLA hefur slæðzt inn í
frgsögn Pjóðviljans í gær frá
Eyrarbakka: á Bakkanum les í
Bárunni. Sósíalistar munu nú
vera stærsti fliokkurinn í félag-
inu.
Fyrir bæjarráðsfundi 30. des.
lá m. a. beiðni frá Blaðamanna-
félagi íslands um að það fái
sömu hlunnindi um aðgang að
Sundhöbinni fyrir meðlimisína
og stúdentar hafa fengið. k
sama fundi var samþykkt að
segja Thyru Loftsson upptann-
læknisstarfi hennar við barna-
skólana með sex mánaða fyrjr-
vara ,frá áramótum.
Drukknanir virtust lengiætla
að verða með minna móti síðast
liðið ár. Pær hafa verið um 42
á ári að meðaltali síðasta ára-
tug .Og er sú tala ægilega há,
samanborið við manntjón ná-
grannalanda á sjó og í vötnum.
Flest árin eru það stóru skipin
sem farast, sem miklum hluta
drukknananna valda. í þetta
sinn urðu þær ekki færri en
45, — það gerði togarinn, sem
mönnum er minnisstæðastur.
Meyjaskemman. — Allt var
uppselt á frumsýningu Meyja-
skemmunnar kl. 2 daginn, sem
leikið var. Frumsýningunni var
tekið með fögnuði, eins og
vænta mátti um þessa vinsælu
óperettu. Sérstaka hrifningu á-
horfenda vakti Sigrún Magnús-
dótíir í hlutverki Hönnu, Pét-
ur Jónsson í hlutverki Schob-
ers og Nína Sveinsdóttir í hlut-
verki Grisi, auk allra hinna vin-
sæiu gömlu hlutverka. I leiks-
lok voru lcikendurnir margkall-
aðir fram og hinn nýi hljóm- I
sveitarstjóri og leikstjóri voru
mjög hylltir af áhorfendum.
Næsta sýning verður á föstu-
dag. Sala byrjar á fimmtudag
kl. 1.
Farþegar með Gullfossi frá
Reykjavík til Kaupmannahafn-
ar:
Tryggvi Jónsson og frú, Sig-
rún Júlíusdóttir, Pétur Ander-
sen og frú, Ingibjörg Loftsdótt-
ir, Jónína Guðmundsd., Vera
Simillion, 11 ára, Þóra Árna-
dóttir, Lise Hjerrild, Alexand-
er Jóhannesson, prófessor, Jón-
Austmar, Páll Þorleifssion, Arn-
ljótur Guðmundsson, Björg
Pétursdóttir, Anna Christensen,
Jón Hjartar, Kolbeinn Guðjóns-
son, Páll Ragnarsson, Kaj And-
ersen.
Ný lækningastofa
heldtir l, ©g 2. deííd Sósíalísíafélagsíns,. fímmíii~
daginn 5. janúar hh 8,30 í Hafnarsíræfí 21 (uppi)
Ágaefír mmiír. — Margf fíl skemmfunar. —
Kaffi. — — ? — — Aðgangur ókeypís. —
Féfagar! Komið og fakið með ykkur gesfií.
Nefndín.
Bóhhald
Kenní bóhhald, mjög ódýrt. Teh að mér bóh-
færslu. Kenní eínníg byijendum dönshu, enshu og
þýzhu. — Tíl viðtals hl. 1—5 e, h. daglega.
F. SKÓLASON, Laugavegí 24C
Frá degínum í dag teh ég á mótí sjúhlíngum í
Pósthússtrætí 17, símí 2059, vírha daga hl. 2—4 síðd.
6annar Besi&díkíssom
Lögð verður stund á náttúrulæhníngar, að svo
mihlu leyti, sem ástæður leyfa.
Fyrirlestar
Heíma Grettisgötu 67, símí 5204.
fónas Krísffánsson
læknir, frá Sauðárkróki
— „Gfafaðí sommnn" —
í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu i hvöld hl. 8.30
Aðgöngumíðar hosta hr. 1.00 og fást í dag í Heíms-
hrínglu, á afgreíðslu Þjóðvíljans og í Hafnarstrætí 21
og víð ínngangínn.
Gömla fb'io
Átíunáa eígíaiisona
Bláskeggs
Bráðskemmtileg og mein-
fyndin amerísk gamanmynd
eftir
Ernst Lubiísch.
Aðalhlutverkin leika:
CLAUDETTE COLBERT
og GARY COOPER.
Lqikfél. Beyitjigllar
„Fróðá"
SJónleikjujr í 4 þáttum
eftir
JÓHANN FRIMANN
Sýning á morgiun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
til 7 í dag og ieftir kl. 1 á
morgiun.
Æskulýðsfylkingin. Fyrsti
fundur ársins í handavinnu-
klúbb stúlkna verður í kvöld í
Hafnarstræti 21 niðri.
Málfiundahópur Æskulýðs
fylkingarinnar heldur fund í
kvöld kl. 8,30 í Hafnarstræti 21
uppi. Umræðuefni: Trúmál. Fé-
lagar ,fjölmennið og komið með
nýja félaga.
/\ikki l\ús
lendir í æiintýrum.
Saga í myndum
fyrir bðruin.
43.
Eigum við að skjóta, Mikki? —
Nei, nei. Ef þeir verða vondir
er úti um okkur.
Hver veit nema Loðinbarði
kunni lagið á þeim? Ég sé ekki
betur, en að hann sé að kynna
okkur.
Reyndar! Loðinbarði sagði frændum sínum aðMikki
og Magga og Rati væru ágætis fólk, og aparnir
tóku þau í fang sér og heilsuðu öllum meðkiossi
Agatha Christie.
Hver er sá seki?
Fyrsta staðreyndin var símahringingin. Ef Ralph
Paton hefði verið morðinginn, Var símahnngingin
meiningarlaus og óskiljanleg. Þessvegna getur
Ralph Paton ekki verið morðinginn, sagði ég við
sjálfan mig.
Ég sannfærði mig um að enginn úr húsinu gat
hafa hringt, og þó var ég viss um að hinn seki
var meðal þeirra sem voru á Fernley þetta kvöld.
Af því dró ég þá ályktun að símahringingin hefði
komið frá einhverjum meðsekum. Ég var ekki vel
ánægður með þá lausn, en lét hana duga.
Þá fór ég að hugsa mér ástæðuna til hringingar-
innar. Það ’-ar verra við að eiga. En ég komst að
því með |.ví að alhuga afleiðinguna. Og hún var
sú, að morðið lcomst upp sama kvöldið, í stað
þess að annars hefði það fyrst komizt upp morg-
uninn eftir- Eruð þér ekki sammála um þetta ?
— Jú, játaði ég- Jú, herra Ackroyd hafði gefið
skipun um að trufla sig ekki þetta kvöld, og
sennilega heíði enginn farið inn til hans þetta
kvöld.
— Trés bien. Höldum þá áfram- En málið var
enn flókið. Hvaða gróði var að því að fá komið
upp um morðið strax sama kvöldið? Ég gat ekki
fundið aðra skýringu en þá, að morðinginn gæti
tryggt sér að vera viðstaddur, þegar líkið finndist,
ef hann vissi hvenær glæpurinn yrði uppvís. Og
nú komum við að síðari staðreyndinni, stólnum,
er dreginn var frá veggnum. Raglan fulltrúi hélt
að það hefði ekkert að þýða. En ég hef alltaf Iitið
á það sem mjög þýðingarmikið.
Ef þér hugsið yður vinnustofu Ackroyds, þá
sjfþð þér, að þegar stóllinn var dreginn fram í
þá. stöðu, sem Parker sýndi, stóð hann í beinni
línu frá dyrunum til gluggans.
— Glugginn, sagði ég óðamála-
— Yður dettur það sama í hug og mér fyrst.
Ég hélt að slóllinn hefði verið dreginn svona fram
til þess að eitthvað í sambandi við gluggann sæist
ekki þegar komið var inn úr dyrunum. En ég
hvarf brátt frá þeirri skýrmgu, — þó að þetta
væri stór hægindastóll með háu baki, skyggði
hann aðeins á lítinn hluta af glugganum, neðsta
hluta hans. Nei, mon ami, en gleymið því ekki
að rétt undir glugganum slóð dálítið borð með
bókum á og tímaritum. Það borð var algerlega
falið af stólnum, eins og hann stóð fyrst, — og
þegar mér varð það ljóst, féck ég fyrsta hugboð
mitt um ráðningu gátunuar.
Ef nú hefði stáðið eitthvað á því borði, sem
ekki mátti sjást. Eitthvað sem morðinginn hefði
látið þar. Ég hafði þá enga luigmýnd um hvað
það gæti verið. En ég vissi ýmislegt um það samt
svo sem það, að morðinginn gat ekki tekið það
með sér, er hann hafði framið glæpinn. En það
hafði úrslitaþýðingu að hluturinn sæist ekki eftir
að morðið varð uppvíst- Símahringingin var til
þess, að morðingin gæti verið viðstaddur, þegar
líkíð fannst.
Fjórar manneskjur komu að líkinu áður en lög-
reglan. Þér, Parker. Blunt majór,'Raymond. Patker
gat ekki verið morðinginn, því að hann hlaut að
verða viðstaddur líkfundinn, hvernig sem á stóð.
Parker kom því ekki til greina, (það er segja,
sem morðinginn. Mér þótti ekki óliklegt að hann
hefði néytt fé út úr fru Ferrars). Raymond og Blunt
lágu báðir undir grun, hefði glæpurinn orðið upp-
vís snemma morguns, var ekkert líklegra en að
þeir hefðu komið of seint til að skjóta undon hlutn-
um á bókabdrðinu.
Hvaða hlutur gat það verið? Þér heyrðuð rök-
semdafærslu mína í kvöld um samtalið, sem átti
að heyrast innan úr vinnustofunni. Þegar ég frétti
að sölumaður frá hljóðgeymaverzlun hfrfði komið
á fund Ackroyds nokkrum dögum áður, fór ég að
hugsa um hljóðgeymi- Þér heyrðuð það sem fram
fór hér í herberginu fyrir stundu síðan. Þið sam-
þykktuð öll skýringuna, sem ég kom með, en eitt
þýðingarmikið atriði fór framhjá ykkur : Secjmn
svo, að herra Ackroyd hafi notað hljóðgey.oí
þetta kvöld — fiversvegna fannst ekki filjóðge$mir~
inn ?
— Það hef ég aldrei hugsað um, sagði ég,
— Við vitum að herra Ackroyd keypti hljóð-
geymi. En enginn hljóðgeymir fannst í vörzlum
hans. Hafi einhverju verið skotið undan af borð-
inu, gat það sem bezt veriö ’nljóðgeymir. En ýmH
legt vantaði á að sú skýring væri fullnægjandi.
Auðvitað hefur athygli allra þeirra, sem viöstadd-
ir voru, beinzt. að myrta manninum. Ég held að
hver þeirra sem væri hefði getað gengið yfir að
borðinu án þess að vekja á sér athygli. Én hljóð-
geymir er ekki smáhlutur, sem ha\gt er að stinga >
vasa. Maðurinn varð að hafa eitthvað til að íelahann i