Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 1
Chamberlain: — Það gengur að með óveður. Skyldi gamla i'egnhlífin mín duga? Dingmálafondnr í Eyjum 4 af 5 tíllögum [Is- leífs Högnasonar samþybktar Á laugardaginn boðaði Jó- hann Þ. Jósefsson til þing- málafundar í Vestmannaeyjum: Hafði hann áður boðað tilfund- arins, en orðið að fresta honum sökum slæmrar þátttöku. Isleifur Högnason alþingis- maður var haðinn á fundinn og bar hann þar fram 5 tillögur, er allar voru samþykktar nema ein, sem var yísað frá með dag- skrá. Fyrsta tillaga Isleifs var um að ríkið styddi olíusamlag Vest- mannaeyjinga, sem nú á í harðri baráttu við olíufélögin. I öðru lagi, að Alþingi bæri að efla og vernda lýðræðið í landinu, með hverju því ráði er heppilegt og gjörlegt þætti: I þriðja lagi, að fundurinn lýsti fylgi sínu við tillögur Sósí- alistaflokksins um viðreisn sjáv- arútvegsins og um byggingu stórra vélbáta. I fjórða lagi, að Alþingi sporn aði við gengislæk'kun. Þeirritil- lögu var vísað frá eins og áður er sagt með dagskrártillögu frá Jóhanni Jósefssyni, er var samþykkt með 40 atkv. gegn 12. I fimmta lagi, að Alþiigi gerði ráðstafanir iil að landið gæti mætt ófriði ef hann skilli á. 4. ÁRGANGUR pRIÐJUDAG 10. JAN. 1939. 7. TÖLUBLAÐ. x--- Stfórnarherinn nálgast fárnbrautína míllf Sevílla og Salamanca Stjórnarliðar á spönsku vígstöðvunum. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV 'ÓKN stjórnarhersíns víð Estremadina heldur enn áfram af fullum kraftí. Á fjórum dögum hefír stjórnarherínn sótt fram um 50 km. og náð á sittvald svæðí, sem er á annað þúsund ferkilómetrar. Her sfjórnarínnar er nú aðeíns um 25 km. frá járnbrauiínní mállí SevíIIa og Salamanca og eru faldar líkur ííl þess að honum fakísf að ná fárnbrauiánní, og sláfa sambandánu míllá Norður^ og Suður-Spánar, I morgun stóðu yfir harðvít- ugir bardagar við Aynagen(?) og er taliðað stjórnarherinn hafi r náð honum á vald sitt. Sú frétt er þó ekki staðfest. Sljórraarkosning i ,Framc á Seyðisiirði hófst i gar. liei leíd fer fram afkvœðagreíðsla um óhád fagsambánd EINKASK. TIL ÞJÓÐV SEYÐISFIRÐI í GÆR Kosning í síjórn Vorka- mannafélagsins hefst í dag og verður viðhöfð allsherjarat- Sveiabjörn Hjálmars sson. kvæðagraíðsla. Tveir lisía: hafa komið fram. Fiormaansefni sameiaingarmanna <er Svcin-f björn J. Hjálmarsson, en í íor- mannssæti Skjaldborgarinnar :r Guðmundur Benediktsson. Um leið og allsherjaraí- kvæðagreiðslan fer fram verð- ur greitt atkvæði um ti lögu er samþykkt var á síðasta félags- fundi um óháð fagsamband. Sósíalistafélag Seyðisfjarcar hélt jólatrésskemmtun í his: barnaskólans á þrettándanum. Skemmtunin stóð yfir frá kl, 4 eftir hádegi til kl. 12 á mið- nætti. Ö!1 börn í bænum voru . boðin, ásamt mæðrum þeirra. ! Auk þess voru ýmsir fleiii boðnir. Gestir voru alls á j fimmta hundrað og vei ingar í Framhalá á 3.. s éu i Stjórnin tilkynnir að þessi sókn hafi tekizt prýðilega í alla staði og að útlitið sé að batna um framhald hennar. Sérstak- lega telur hún sér mikilsvert að hafa komist yfir fljót nokk- urt á vígstöðvunum. Franco scndsir ííðsaoka fál Esfrcmadní'a I sókn undaníarinna daga hef- ur stjórnarherinn ekki tekið færri en 10000 fanga. Síðustu fréttir frá Spáni í kvöld herma, að Franco sé nú að undirbúa að senda mikitn liðstyrk frá Kataloníúvígstöðv- unum til Estremadura. FRÉTTARITARI. A* Pcír í Chígaco ,sfiegfiír ófw **- EINKASKEYTI KHÖFN. Fréttir frá Vlnarborg herma að þýzk yfirvöldhafi krafist að Rothschild baron, greiddi hálfa milljón sterlings, punda í lausnargjald fyrir sjálfan sig, svio að hann megi fara úr landi. Effátr vánáffusamnángánn Herrétturinn í Strassburg hefur nýlega kveðið upp dóm, yfir tveimur þýzkum njósn- urum. Annar njósnaranna! Grúnberger, var dæmdur til lífláts, en hinn, Larsen aði nafni, í 20 ára betrunarhúss- vinnu. FRÉTTARITARI ðrörómur am breytingar í frönskn stjórninnl Fmhhar áhyggíufullir vegna Róma- boirgarfairair Chamberlaíns EÍNKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Sá orðrómur hefír gengíð í París í dag, að breyt- íngar á* frönsku ríkísstjórnínní standí fyrír dYrum, og að Daladíer muni láta Bonnet fara frá. sinu a Chíang Kas Stieh LONDON í GÆRKV. F.l'J. prjátíu og fimm kínverskir hershöfðingjar hafa sent Chiang Kai-shek yíirhershöffiagja sím- skeyt: og lýst yfir vaaþóknun sinni á Chang-chii-vvai, sem lagði til að frDarskiImálar Jap- ana væri samþykktir sem við- ræðugrundvöllur. Framhah! á 4. siw. Bonnet. Aðalumrscðucfná fransfera blaða Frönsku blöðin gera heim- sóka Chamberlains og Halifax lí.varðar að aðatumtalsefni smu í tíag, en þeirra er von þangað í íyrramálið á leicimi til Róma- borgar. Yfirleitt eru blöci i fremur kvíðaíu’l um Rómaborgarför ensku ráðherranna. Telja mörg þeirra sennilegt að Chamber- lain muni enn sem fyrr fús til samninga vié Musso’iú. Jafn- framt telja þau víst að Musso- lini muni í viðræðum sínum við Chamberlain halda fast á kröfu sinni um lönd af Frakka hálfu. Til þess að fá Chamberlain til þess að fallast á þetta, telja frönsk blöð að hann munibeita hótunum um styrjöld. Ktrafa um opnun spönsku landamæranna Blað kommúnista LHuman- ité, krefst þess að Iandamæri Spánar og Frakka verði þegar opnuð og að stjórnin sýni ítöl- um á þann hátt að hún lætur engan bilbug á sér finna. /ít;r ~ 0rlög Frakklands und^ ár þvá komin að ckki vcrði slakað 4il váð ífali ,,Popiulaire“, blað franskra jafnaðarmanna undirst ikarnauð syn þess, að franska stjórnin láti engan bilbug á sér finna er gæ i gefið Chamber’aii átyllu til þess að telja afstöðu stjórn- arinnar hálfvolga gagnvartkröf- um ítala. „Örlög Frakklands eru undir því komin, að öll þjóðin standi sem einn maður gegn yfirgangi ítalíu“. FRÉTTARITARI Hallgrímur Hallgrímsson. Víðsjáin í dag Hallgrímur Hallgrímss. skrif- ar í Víðsjá Þjóðviljans í dag um styrkleik stríðsaðila á Spáná og sigurhorfur lýðveldisins yfír innrásarherjunum og leppnum Franoos. Sjómatinafélag Akureyirar gerísf aðífií að varnar^ bandafiagí víð Dagsbrún EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. AKUREYRI I GÆR Sjómannafélag Akureyrar samþykkti á fundi sínum' í gæ« að mótmæla framferði Alþýðu- sambandsstjórnarinnar, lýsti sig eindregið fylgjandi óháðu verk- lýðssambandi og ákvað að ger- ast aðili að varnarbandalpgi á- samt Dagsbrún. Áður hafa þessi félög norðan- lands ákveðið að gerast með- limir í varnarbandalaginu: Verkamannafél. Þróttur, Siglu* firði,, Verklýðsfélag Ólafsfjarð- ar, Verklýðsfélag Dalvíkur, og Verklýðsfélag Hríseyjar. FRÉTTARITARl Stanoing lætnr affornstosóslal- demokrata KHÖFN í GÆRKV. F.0. Á þingi danskra jafnaðar- manna hefur það gerst helzt, að Stauning fiorsætisráðherra, sem fram að þessu hefur verið formaður flokksins, hefur beð- ist lausnar frá formannsstarfinu og stuagið upp á Hedetoft-Han- &en í sinin stað. Að öðru leyti hefur þingið fjallað um stefnuskrá flokksims og hefur Stauning Iagt áherzki á að fyrst og fremst bæri að ganga frá stefnuskrá fyrir þann (Frh. á 4. síðu.) Slauning. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.