Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 3
ftJðÐVILJINN Þriðjudaginn 10. jan. 1939. ]§i llskiB Heliasoi Effiir fiendirík S. Offésson Sízt mun ókunnuga gruná, er I mæta jóni biskiupi Helgasyni á götu, að þar fari maður ,sem látið hefur af embætti fyrir ald- urs sakir, enda kom lausnar- beiðni hans mörgum á óvart. Sporléttur, brosandi, nær allt- af með hattinn í hendinni, er hinn vinsæli kirkjuhöfðingi nú eins og áður, enda þótt kirkju- bækúr sýni að hann hafi tvö ár um sjötugt. Jón biskúp á til merkra manna að telja, manna, sem lagt hafa sinn skerf til sögu Þjóðarinnar. Faðir hans, Helgi lektor Hállfdanarson, mótaði um ^angt skeið kennimannastétt þessa lands, en móðurfaðir hans var einn hinna gáfuðustu for- ingja íslenzkrar endurreisnar á 19. öldinni, síra Tómas Sæ- mundsson í Odda. Jón biskup virðist hafa tekið ríkulegan skerf beztu eiginleika þessara feðra sinna í arf, kennimennsku síra Helga og frjálslyndi síra Tómasar, en vísindastörfin eru Þó að mínum dómi sá þáttur í lífi hans, er mun lengst halda minningu hans á lofti. Ég ætla mér ekki að rekja hér embættisferil Jóns biskups. Til þess skortir mig öll skil- yrði, en þó skal getið nokkurra. ÞegarHáskóli íslands var stofn- aður 17. júní 1911 hvarf hann til kennslti þar, en hafði áður gegnt lektorsembætti við Prestaskólann að föður sínum iátnum. Tæplega eru nú skiptar skoðanir um að gifta hafi ráðið vali kennara í guðfræði, erslík- ir menn vorlu í upphafi skipað- ir þar, sem þeir Jón Helgason, Haraldur Níelsson og Sigurður Sívertsen. Víðsýni þeirra og umburðarlyndi í andlegum efn- um mun lengi viðbrugðið, enda þótt skoðanir þeirra færu ekki alltaf saman. Flestum þeirn ,sem nú eru á bernskuskeiði, mun minnisstæð viðureign Jóns Helgasonar við hina kirkjulegu forneskju, sem dagaði uppi fyr- ir skýrum rökum hans. Frjáls- lýnd alþýða stendtur í óbættri þakkarskuld við hann fyrir það að hann ruddi þröngsýni og hindurvitnum liðinna alda úr vegi rannsókna og kirkjulegs vísindastarfs. Árið 1916 lézt Þórhallur bisk- UP Bjarnason. Hann hafði ver- >ð hinn friðsamasti maður í hiskúpsstóli, vinsæll af alþýðu, en fáskiftinn um deilumál þau, sem helzt voru uppji í kirkjunni, enda þótt vitað væri, að hugur hans og samúð hneigðist meir hl hins „nýja siðar“. Pótti: mörgum því ekki vænlegt til li'iðar, er merkisberi „nýguð- fræðinnar", Jón prófessor Helga&on var kallaður til að gegna starfi hans. Að minni hyggju hafa fáir biskupar í 'útherskum sið betur setið stól etl hann, en um það geta mér fróðari menn betur iog rökfastar ð®mt, þeir er við kirkjuleg mál sýsla. Tvennt er það, sem auðkennt hefur Jón biskup utan embætt- 'sstarfs hans, vísindaiðkanir og Ijúfmennska. Það má segja, að V'sindaiðkanir hans séu ærið icvistarf hverjum meðalmanni, en Þó eru þau hjáverk, en munu I’ó hfa einna lengst verka hans. Áuk mýmargra ritgerða í blöð- urn og tímaritum innanlands og °g utan, má hér nefna þessi rit’ sem öll enu hin merkileg- Us^: )>Uppruni Nýja testament- ,Afmenn kirkjusaga,, isins'" „Kristnisaga íslands“, „Meist- ari Hálfdan“ og „Hannes Finns son“, svo og rit trúarlegs efnis, prédikanasöfn hans, auk margs annars á erlendum tungum. Einn liður í ævistarfi þessa merka vísindamanns lýtur sér- staklega að Reykjavík. Hávaði bæjarbúa mun hafa talið það liggja í hlutarins eðli, að Jón biskup væii borinn hér, en svo er þó ekki. Vagga hans stóð á Álftanesi, en frá öndverðu tók hann slíku ástfóstri við þennan bæ, sögu hans og þró- un, býli og borgara, að segja má með sanni að hann sé í rauninni , innfæddasti“ Reyk- víkingurinn, sem hér hefurdval- ið (og er þá mikið sagt af inn- fæddurn „Vestanbæing"!).' — Skrautrit hans „Reykjavík 1786 -1936“ er ljósast dæmi rækt- arsemi hans við þennan bæ, en um leið um eljumanninn, sem ekki lætur undir höfuð leggjast, að leita hinna vandfundnustu gagna til að verkið verði sem heilsteyptast. Það þótti líka mörgum misráðið hérna um ár- ið, þegar saga Reykjavíkur var skráð, að Jóni biskupi var ekki falið það verk (að öðrum ó- löstuðum). í sambandi við bók1 hans um Rvík, má geta eins. þáttar í lífi hans, sem ekki er öllum kunmur, það er hin ríka listhneigð. í bókinni er fjöldi mynda, er biskup hefur mál- að. Sjálfur segir hann um þúer í formálánum, að þær geri „enga kröfu til að álítast annað: eða meira en þær eru: viðvan- ingsverk manns, sem að vísu hefur frá æsku haft yndi af myndalist og gaman af sjálfur (í hjáverkum) að handfjalla teikniblý og fara með liti — —“ En þótt ég beri lítt skynbragð á myndlist, uggir mig að mörg felumyndin, sem nú þykir list, verði gleymd og grafin þegar sumar af þessum myndum Jóns biskúps verða komnar á gott safn. Jón biskup er hið mesta ljúf- menni í allri framgöngu, spaug- samur og ræðinn við hvern mann. Hann lætur sér mjög annt um hag manna og er vin- fastur með afbrigðum. Þeir voru því sennilega óvenjumarg- ir, sem hlustuðu á skilnaðarpré- dikun hans í dómkirkjunni á gamlárskveld. Hann taíaði þar af fullu fjöri sem ungur væri, eftir tæprar hálfrar aldar embættis- feril. Mér er það fullljóst, að Jón biskup hefur aldrei skipað sér í sveit með sósíalismanum. Hann hefur verið kirkjunnar maður og fræðimaður og hald- ið sér utan við opinber afskipti af stjórnmálum, en samt á fram- sækin alþýða honum mikið að þakka fyrir hina sókndjörfu bar- áttu hans fyrir frjálsri hugsun innan kirkjunnar, en sú stofnun á enn víðlend ítök í hugum manna. Honum er það einum manni mest að þakka, að hin evangeliska kirkja hefur ekki orðið ofstækisfullt verkfæri í höndum afturhalds- og kúgun- arafla, eins og viljað hefur brenna við með önnur trúfélög. Af þessum sökum er það ósk almennings, að Jóni biskúpi megi enn endast langur aldur til vísindastarfa og víst er um, það, að virðing hans mun sízt þverra þótt hann hafi nú látið af embætti. Hendrik J. S. Ottósson. Togaraflotlnn er ffilnn og togararekstnrlnii kvlksyndi ÞjéÖífii. vcirðtiif aö liotrSasí í augu víð wifuielkaun og gcra alvaiflegt átak til að koma stérútgeifðiugii á heílbrigöan grundvöÍL dugatr beygja hjá lengur að kasfa mí!*» jonum i Á hverju einasta nýári stend- ur nú barátta um rekgtur tog- aranna. Þa ,si barátta er tákn urn það ö -gþveii i, sem togaraut- g'erðin, er í eg um le‘ð:rnar út ur því öngþveiti. Togaraútgerðarmenn halda því fram, að tcgaraútgerðin sá rekin með tapi cg ríkið verði að styrkja hana — annaöhvorf með beinum fjárframlögum, útllutn- ingsverðlaunum eða gengisl c kk-. un. Alþýðan svarar þessum. kr' f- um með því að sýna fram á, að ð undanförnum áratugum hef- ur bönkum, ríkissjóði og þjóð- inni orð.ð að blæða svo tugum m'ljrna s.kiftir fyrir togaraút- gerð;na, að reksúurinn h:fur verið fram úr hófi dre fður og dýr, að fé hefur vægðarlaust verið tekið úr rekstrinum í einkaeyðslu og skrauthúsabygg- ingar, þegar vel gekk, en togar- arnir íátnir dragnast niður. — en skúldirnar látnar safnast fyrir ir í bönkunum eg reynt að velta þeim yfir á þjóðina með okur- rentum, sem liggja svo eins og mara á cllu atvinnulífi. Kveldúlfsskuldirnar við h’iö- ina á »villu«-bygg'ngum, 3hers- aranna eru talandi tákn um átumyinið í íslenskri tcgaraút- gerð. Islenska þjóðin stendur frammi fyrir þe'rri spurningu. hvort hun ætlar að láta þetta á'umein grafa um sig í þjóðfé- lagið, láta þessa skuldahít heimta sívaxandi fórnir frá al- þýðunni, — eða hvort hún. sétl- ar að skera þetta kýli burt og koma togaraútgerðinni á iieil- brigðan og traustan grundvöll, þó það kost'i sárt cg erfitt átak. Það hefur verið pólitík þeirra ráðamanna. vinstr'i flokkanna, Kveldúlfs eða leið alþýðunnar: Lsið Kveldúifs er: Gengis- ! >, kkun, s,em þýðir alt að 20% kauplækkun fyrir sjómenn og alt v e.-kafólk, 20 miljón. ísl. kr. auknar ríkisskuldir, — en 4- framhaldandi sukk togaraút- gerðarinnar með hálaunata for- stjóra, fínar villur o. s. frv. Leið alþýðunnar, leið Sósíal- i j,s.taflokks,ins er: Uppgjör á skuldafarganinu, til að koma togaraútgerðinni á tryggan grundvöll, s’ era; burtu eyðsiuna og bitlingana við hana, — end- urnýja togarafTtann, en ekki »villurn,a,r«, cg re’.a stórvirk- as’a fiarnleðslutæki Islancls, í það stórum; stíl og svo skynsam- lcga, að þau geti borið sig, eins ög reynslan sýnir að þau geta, þegar rétt er að farið. Það er á milli þcssara leiða, sem þjcðin á að velja. BB » ' Img a inai na og IsSendinga. Danskur verMræðíngur heítír verðlaun- um fyrír beEtu tíllögurnar. Danskur maður, Frants All- ing vertfræðingur, hefir heitið kr. 10.000 verðlaunum, sem hann hefir falið Polyteknisk Læreanstalt. að úthluta, í'yrir uppfyndingu á nytjaáhaldi eða nytjaefni, ;em einkum getur orðið til til þess að auka iðnað- arútflutning Dana, og Tslend- in. a. Bæði íslendingar og Dan- ir geta tekið þátt í þescari sam- keppni cg úrlausnirnar skulu | vera kormiar til Polj teknisk Læreanstvlt fyrir 31. de ember :<939. Verðlaun þe.-si er.u gefin í fil- efni af 65 ára afrnæli gefa,nd- ans,, sem er þann 7. sept. n. k. Þ„'cðviljanum hafa borist, upplýsingar um. gcfandann frá um heim. Hefir hann dvalið langdvölum í Frakklandi en er nú búsett.ur í frönsku Marokko. Sveini Björnssyni siendiherra í sem undir áhrif Landsbankans I Khöfn cg s’ al nú efiir þeim h ‘1T O IrATvnnl- A L 1 ' ' L a I WlTm n'ftrA vxAlr Irii w /->■ nr í n hafa komist, að beygja hjá, — að hopa á hal, þegar að þcssu vandamáli kom. Baráttan. um hvort vinstri flokkarnir skuii be ta sókn eða u.ndanba.1 ú í við- ureign sinni við afturhrld og fa isma, útkljáist e nmitt á af- r-stcðunni til Kveldúlfsskuldauna. Kve’dúlfsmálið verður brenni- punkturinn í íslenzkri pólitík, uns það er leyst,.— því undir lau,sn þess. er framtíð tcgaraút- gerðarinnar komin. Það hvort vinstri flokkar þ:ri að leysa það er prófsteinninn á hvort þeir þora. að reka, vinstri pólitík eða — gefast upp. Það er einmitt svona fjár- inálaá.turmein,, sem um leið und- irgrafa atvinnul fið, sem víðast hvar í löndunum knýja fram íasismann, ef lýðræðið ekki þor- ir að afmá þau. 1 Þýskalandi va,r rekstur stórjarðeigna júnk- aranna, sem hundruðum og aft- ur hundruðum miljóna hafði verið kastað í úr ríkissjóði, orð- inn samsvarandi átumein í þjóð- félaginu, e,n lýðræðið þorði ekki, f meðan tími var til að gera þetta upp. Nú stendur enn einu sinnibar- áttan um hvart fara skuli leið he mildum gerð nokkur grein íyrir honum. Frants A'lling er Jóti, og fæddur í Nibe 7. sept. 1874. Faðir hans, Peter Alling, var kaupmaður og sparisjcðsstjóri. Að loknu námi sneri Frants, Alling s:r að verslunarstörium, en hugur hans m'iðaði til stærri afreksverka. Gekk þá Alling í Polyteknisk Læreanstalt og lauk þar náml. 1903. Að því loknu fór hann til Bandaríkjanna og stundaði þar ýms verifr.vði- störf um hríð. Árið 1905 kom hann aftur heim til Danmerk- ur, cg s.tofnaði þar sitt eigió verkfræðingsfirma, sem einkurn iagði fyr r sig miðstöðvarhitun, síðar sr.e i hann sér einkum aö framleðslu cg sölu þrýstilcfts- tækja. Hefir hann komið upp slíkum tækjum, víðsvegar í Dan- mörku og í fleiri löndum, í flest- um dönskum skipasmiðjum og mörgum, erlendum. Hin flytjan- legu þrýstiloftstæki eru mjög al- geng cg bera ágæt vitni um b rautr y ð j e n dasta rf Allings á sviði þrýstiloftstækjanna. Árið 1922 dró Frants Alling sig til baka frá, störfum og hef- ir hann síðan ferðast víðsvegar fjritspm ■•■d bladiBu Þjóðviljanum hafa borist eft- irfarandi fyrirspurnir frá manni nefnir sig ,,j“. Hefur blaðið átt tal við skattstjóra og fengið hjá honum svör við fyrirspurnun- um. 1. Er ráðskonukaup með fæði og húsnæði, frádráttarhæft á tekjuframtali, þegar kona fram- teljanda getur ekki sinnt heimil- isstörfum sökum vanheilsu? Sé svo, hve hátt skal þá reikna fæði og húsnæði ráðs- konunnar? Svar: Nei. En sækja má til yfirskattanefndar um ívilnun í skatti vegna veikinda konu, svo sem annarrar vanheilsu. Ef maður er hinsvegar ókvæntur og hefur fyrir börnum að sjá eða konan vinnur utan heimi’is, svo að ráðskona kemur í hús-i freyju stað, er ráðskonukaup, fæði og húsnæði, frádráttar- hæft, þó í lengtum kringumstæð_ um ýfir 700 kr. í neglugerð um, tekju- iug eignaskatt, sem fæst sérprentuð, eru nákvæmar regl- ur um allt slíkt, auk þess sem skattstDfan er skyld að veita þeim, sem óska nokkra aðstoð við framtöl. 2. Er námskostnaður og fram- færsla barns, sem orðið er 16 ára, frádráttarhæft á telcjulið föður þess, að svo miklu leyti sem tekjur þess hrökkva ekki fyrir nefndum gjöldum? Svar: Nei. Békuafi sjéiiBM Saidierði Vetrarvertíðin í Sandgerði fer að byrja. Sjómennirnir em farnir að koma hingað. Veðrið er löngum hvasst og kalt og ekki róðrarleyfi, það sem af er árinu. I landlegum hafa sjó- menn hér pft nægan tíma til þess að lesa, ef þeir þá hafa eitthvað til að líta í, en á því hefur verið misbrestur. Bóka- safn sjómanna í Sandgeroi var stofnað í íyrria í byrjun vertíð- ar til þess að bæta úr þessari vöntun, en það hefur ekki gert það nema að litlu leyti, vegna þess að það náði ekki til allra sjómanna hér í fyrra og bækur vioru af skornum skámmti. Safn- ið eignaðist þó um 100 bindi bóka, auk bfjaða, en þar af voru um 40 bindi og blöðin gjaíir frá einstökum mönnum í Rvík. Ég vil hér með þakka þeim fyrir gjafirnar og geta tveggja gefenda — herra Guðmundar Bjarnasonar, sem gaf yfir 30 bindi góðra bóka innl'endra og útfendra og Hótel Vík, sem gaf mikið af útlendum blöðum. í lok síðustu vertíðar var haldin hér skemmtun til ágóða fyrir safnið. Nýjar bækur hafa verið keyptar núna um áramót- in og allar óbundnar bækur frá fyrra ári bundnar, svo að safnið skuldar nú upp undir 100 krön- ur. Það þarf því að hefja nýja fjársöfnun á þessari vertíð með tillögum notenda og öðrum ráð- um. Safnið þarf að eignast önn- ur 100 bindi bóka á komandi vertíð með hjálp hugulsamra manna, sem þelckja baráttu og þarfir sjómanna. Sem betur fer er skilningur manna og áhugi að aukast á þessum málum, þar sem lítið hefur verið unnið að þeirn áð- ur. Á Siglufirði hefur stúkan þar tekið þetta mál í sínar hend- ur á síðastliðnu ári. í Keflavík hafa menn áhuga á að koma upp lesstofu fyrir sjómenn. Rit- stjóri Ægis, Lúðvík Kiistjáns- son, skrifaði grcin um bókasöfn fyrir sjómenn í októberbláð Ægis s. 1. ár, og bendir þar réttilega á nauðsyn þessa máis. Það er því tímabært fyrir hvern sem er að leggja bókasöfnum og lesstofum sjómanna iið, bæði í orði og á borði. Þessum mállum þarf að sinna og þeim verður vonandi sinnt betur en verið hefur, í framtíðinni. Sandgerði 3. jan. 1939. Valdimar össura so % ■l—lllll'll IIIIPI'IIIM III I illll'll I i lllill Karlakór verkamaana. Mun- ið æfinguna hjá 1. og 2. bassa í kvöld kl. 8,30. Mætið vel. SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR. SKMIFSTOFA félasfsÉsss esr é Mafnat'sMí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru ámtnntir unt að !a»im á skrífetolura og gr<siéa $\m síu. ; Þeir fékfsmetin, sem ekki hafa iMgp* skírteini geia vitjfið þaérra á sítrifstafauxa. STJÖWN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.