Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.01.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 10. jan. 1939. Vsðsjá Pjóðvíljans 10, í. '39 Hallgriimair Hallgrimsscti; Vflð annsmm sigra Nokbnr orð nm kraitahlntfðll og signrmlgBleflha í Spánarstyrjðldinai Flugmaður’ úr stjórnarhernum við stýri á flugvél sinni. ipðoinuiifN Útgefandi: Sanaeiiiingarflokkur alþýðu — SósíalistaflokkuiáMi — RHstjórar: R-j»«r ©igeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarse*. Rit&tjómarskri jstafur: Hveriis g&tu 4 (3. kæð), sími 2276. AlgMéðslu- og augtýsingaskrif- steia Austuretræti 12 (1. kæð), sfmi 2184. Áskíiftargjöld á mánuði: Raykjavík og »ág*enni kr. 2,00. Ameeisstaðar á landinu kr. 1,50. t tausasölu 10 aura emtakið. Vitórgsprent h. f. Hverfisgðtu 4. 9ími 2864. Menníngín eða nazísmínn Heinrich Heine er tvímæla- laust eitt allra frægasta skáld, sem orkt hefur á þýzka tungu. Allur hinn menntaði heimur syngur Ijóð hans. Nægir í því sambandi að minna á kvæðið Lorelei. En Heine var af Gyðingaætt- um. (Ekki útilokað., að ætt hans og Jesú frá Nazaret kunni ein- hversstaðar að kbma saman). Þessvegna voru bækur hans brenndar í Þýzkalandi og nafn hans þurrkað út úr þýzkum nú- tímabókmenntum. En listin er lífseig, og þýzk- um nazistum hefur ekki tekizt að láta þjóðina hætta að syngja fegurstu perlur Heines. Enn syngja Þjóðverjar Lorelei, og enn finnst kvæðið í þýzkum; þjóðlagasöfnum, en þar stendur skrifað, að það sé eftir óþekkt- a,n höfund. Allur hinn menntaði heimur fyrirlítur slíka og þvílíka villi- mennsku, í orði kveðnu að minnsta kosti. Því það er mála sannast, að í stað þess að veita hinni þýzku pest öfluga mót- stöðu, láta menningarþjóðirnar hver af annari undan síga og gera gælur við ómenninguna, sem þær fyrirlíta af öllu hjarta. Eitt Ijósasta dæmið um þetta höfum við hjá fraendum okk- ar, Dönum. Hver efast um að eins menntuð og félagslega þroskuð þjóð og Danir fyrirlíti aazismann og allt hans athæfi? Hverjum getur kbmið til hugar að þeir færu að brenna rit Ge- orgs Brandes og bannfæranafn hans, af því hann var Gyðing- pr? Svo mikil fjarstæða, sem þetta virðist vera, þá hefur þó annað hent, sem virðist litlu sennilegra. Danskur bóksali hef- ur tekið bækur Heines úr glugg um sínum, af því að þýzkir naz- istar höfðu; í hótunum við hann. Danskur bókaútgefandi hefuf hætt við að gefa út ritgerðir eftir hina frægustu rithöfunda og stjórnmálamenn Dana, af sömu ástæðu. Hve lengi verður haldið á- fram á þessari braut undanláts- semi og svika við menningu og lýðræði? Hvenær kemur aðþví, að allur hinn menntaði heimur mætir ómenningu nazismans, með fullkominni hörku og full- kominni samheldni? Þessum spurning'um er ekki auðsvarað. Þó virðist sem bandalag hinna amerisku þjóða gefi vonir um ,að sá tími nálg- ist að sagt verði í alvöru: Lýð- ræðisríkin þola ekki undir nein- um kringumstæðum áróðuf þýzkra nazista, utan vébanda Þýzkalands'. Svo virðist sem þjóðirnar séu Eftir að spánska stríðið breyttist úr herfioringjauppreisn; sem á nokkmm vikum var komin í öngþveitisvörn, — í innrásarstríð Þýzkalands og ít- alíu, runnu allskonar hergögn í stríðum straumum frá þessum löndum inn til hers þess, sem opinberlega er talið, að Franco stjórni. Fasistaherinn varð á skömmum tíma ægilega vopn- aður. Skipsfarmar af skriðdrek- um, flugvélum og fallbyssum streymdu óaflátanlega til hafna fasista í augsýn alls heimsins — og engu síður eftir að ,,hiut- leysistefnunni“ góðu ‘var kiom- ið á að undirlagi brezkra íhalds manna (og með samþykki Leon Blum). Það leið ekki heldur á löngu, áður en innrásarherinn fór að sækja á í krafti tækni sinnar og útlendra sérfræðinga, en Spánarherinn skorti þetta hvorttveggja. Fóru svo leikar, að á tveggja ára afmæli stríðs- ins hafði Spánarherinn tapað Malaga, Norðiurströndinni (Bask íu og Asturiu) og landræmu frá Aragon niður til Miðjarðar-, hafs og var lýðveldishlutanum þannig skipt í tvennt. Hafði nú innrásarherinn meirihluta lands- ins á sínu valdi þó meiri hluti þjóðarinnar sé eftir sem áður í héruðum lýðveldisins, og. greip marga lýðræðissinna er- lendis svartsýni mikil um afdrif; Spánar. Vinir rnínir og kunningjar spyrja oft, hvort ekki sé lítill veg’ur, að Spáni takist að sigra þar sem tvö af sterkustu her- veldum álfunnar standa að inn- rásinni, — hvort hin takmarka- lausa mergð hergagna þeirra megni ekki að brjóta allt og. eyðileggja. Til þess að svara þessu verður að gera sér grein fyrir öllum þeim öflum, sem til greina kom, þegar herir eig- ast við, — og þvínæst draga á- lyktanir. Þegar lýðveldisherinn tapaði, þessum landsvæðum kom margt til greina annað en vopnastyrk- ur árásarmanna. Malaga var • sótt af ítölskum landher, loft- að vakna til meðvitundar um þá staðreynd, að nú er barizt um menningu eða nazisma, þetta tvennt eru andstæður, sem ekki geta samrýmzt. í orði kveðnu kjósa Iýðræðisþjóðirnar menninguná en hafna nazismanum. En það val er lítils virði, ef öllum tilraunum hinna nazistisku sendi boða, til dð innleiða kynþátta- hatur, bókabrennur, og aðra slíka miðaldaómenningu, er ekki mætt með vægðarlausri hörku, þeirra manna, sem reiðubúnir mæta hverskonar óþægindum og ofsóknum vegna menningar- innar. Það er engin þjóð of smá til þess að sýna hreina afstöðu, ekki heldur við íslendingari oklcur ber í nafni menningarinn-i ar að sameinast sem einn mað^ ur, til baráttu gegn hverri þeirri tilraun, sem að því miðar, að Ijá nazistískum áhrifum hérnokk! i' urs fangstaðar. S. A. S. her og sjóher. Verjendur henn- ar voru ekki skipulagöur her, heldur vopnaðir liðshópar and- fasista (milicianos), sem skoríi ekki aðeins vopn heldur hern- aðarþjálfun. Öllum í borginni var ekki boðið út til varnar, eins og sjálfsagt hefði verið, heldur áttu þessir veiku liðs- hópar að gera allt einir. Aðal- atriðið var þó hi :t, að yfirstjórn varnarinnar var í höndum svik- ara, sem gáfu Mussolini borg- ina því nær bardagalaust. Án þessara svika er óvíst, að Mal- aga hefði nokkurntíma fallið. Um Norðurströndina er alveg sama að segja, hvað snertir smæð liðshópanna og áhuga- leysið um að fylkja hverju mannsbarni til varnar landi sínu. Þessir miklu veikleikar áttu ræt- ur sínar bæð,i í hinri hernaðar- pólitísku forustu í héraði og einnig í sjálfri ríkisstjórn- inni, sem á þ;im dögum var leidd af Largo Cabailero, er hvorki var heppinn stjórnmála- maður né herfræðingur. Enauk alls þessa var Norðurströndin alveg umkringd og einangruð — Qg gat engin hjálp borizt. — Þegar fasisíaherinn braut vígb'nur okkar í fyrravor á Aragon og sótti fram til hafs, l'águ því til grundvallar (auk vopnamismunarins) tvær aðal- ástæður, sem hver um sig hefði nægt til að snúa stríðsgæfunni: Annarsvegar sátu svikarar í yf- irstjórn Aragoníuhersins, sem á eftir var stefnt fyrir herrétt og skotnir (þar á meðal sjálfur yfirhershöfðinginn Pozas), - og hinsvegar sátu í sjálfri ríkis- stjórninni uppgjafa-Iegátar, er semja vildu við landræningjana, en ekki berjast, og var þessum náungum strax á eftir vikið úr stjórninni og hún umskipulögð (þar á meðal var sjálfur her- málaráÖherrann Priefo). Um aðra staði var barizf af engu minni giimmd, en án þess að þeir féllu, og það jafnvel þó hlutrænar kringumstæður virt- ust sízt betri. Madricl er fræg- ust þeirra. Þegar fall Madrid var hátíð- lega boðað af herráði fasista — • og Franco og gráa meriri biðu tilbuin í\\ innreiðar (ogMadrid- búar báru kaffi Francos á borð á miðri Puerta del Sol fil að henda gaman að „blókinni"), var því svarað á hinn eina hern- aðarpólitískt rétta há.'tt: Hver vopnfær maður fór á stúfana, f)vert einasta vopn var gert upptækt og afhent liðssveitun- unum, sem um ieið tóku að skipuleggja sig að hætli reglu- legs hers (með strangan aga og sameiginlega yfirstjórn), — hver kona, barn og gamalmenni gaf sig fram til vi.inu við að hlaða virki, grafa skotgra.ir, flytja vopn og vistir o. s. frv. Öll Madrid reis í ir ikil'eik heill- ar milljónar manna, og kvenna, sem hafa ákveðið að verja frelsi sitt og tilveru meðan nokkur stæði uppi— og Madrid er ekki fallin enn. Kaffið leppsins 1 Francos er löngu orðið kalt, - ef það þá er ekki gufað upp fyrir geislum hinnar spönsku sólar. Um kraftahlutföllin núna má i stóruin dráttum segja eftirfar- andi: Beggja megin víglínunnar stendur skipulagður og þjálf- aður her manns, að varaliði meðtöldu h. u. b. 1 milljón manna hvoru megin. Innrásar- herinn hefur birgðir stórvirkra hergagna, svo sem frekast er krafizt af nútíma hergögnum, því stríðsiðnaður hefur verið byggður upp í landinu, sem framleitt getur fa'lbyssur, skrið- dreka, flugvélar og nauðsynleg skotfæri fyrir þessi tæki. Og þó að nokkur heiðarleg ríki (fyrst og fremst Sovétríkin) hafi reynt að kóma nokkru hergagna til Spánar (gegnium járnhring ræningjanna ítölsku á sjó og í fofti), þá hrekkur allt þetta hvergi nærri svo Spánarherinn- á allt af við margfalt tæknilegt ofurefli að etja. Hann hefur því ekki tök á að hefja stórfelldai sókn enn sem bomið er, en allir varnarmöguleikar eru fyrir hendi. Margir herfræðingar (eink- um meðal fasista) halda því fram, að tæknin, hin stórvirku hergögn, sé meginskilyrði jafn- vel eina gmndvallarskilyrðið — fyrir sterkum her. Maðurinn aftur á móti sé aðeins hjálpar- meðal þessarar tækni. Frelsis stríð Spánverja hefur sýnt hið gagnstæða. Það hefur sannað, að það, sem á hermannamáli heitir „bardagamórall" er engiu ónauðsynlegra en stál og blý. Hér er ekki aðeins átt við þá siðfræði að vera sannfærður um réttmæti síns málstaðar, heldur í víðtækustu merkingu allt það hiugarástand, sem knýr liðs- mennina til að verja sitt virki æðrulaust og kavlmannlega, meðan nokkur stendur uppi. Þetta hugarástand er fyrirhendi í Spánarhernum, o.g það er það, sem vega verður á móti vítis- vélum fasismans. Þegar við í sumar hófum sókn okkar við Ebrófljót, var um það skrifað af dæmalausri undrun í hern- aðartímaritum um allan heim (einnig þýzkum), að hér hefði fótgöngulið eitt saman haíið sókn og rekið á flótta her, sem studdur var af ógrynni flugvéla og fallbyssna. Slíkt var ekki með í hernaðarkokkabók fas- ista. Við vissum vel hvar fiskur lá undir steini: „Bardagamór- all“ hermanna frelsisins á móti sprengjum Hitlers og Mússa. Og við tókum 150 km.2 hnds á tæpri viku. Þegar við síðar vor- um komnir í vörn á Ebróvíg- stöðvunum, vörðum við Sierra Caballs: í 3 ivikiur samfleytt móti grimmustu ásókn sem nokkru sinni hefur verið gerð í Spán- arstríðinu; leifarnar af einuin „brígaða“ með riffla og alltof fáar vélbyssur, stundum með aðstoð nokkurra fallbyssna, — gegn heilli herdeild • Mára og ítala með þvílík kynstur stór- skíotaliðs og flugliðs, að eínn daginn féllu 40 þús. sprengjur Að baki vígstöðvanna: Verkamenn á leið til virkisgerðar. Þjóðíulltrúi Sovétríkjanna fyrir utanríkisverzlun, Tsvaljeff, lét af því starfi í desember, en við tók Mikojan, varaforseti þjóðfulltrúaráðsíns. Um sama leyti lét Jesoff af störfum sem innanríkisráðherra, samkvæmt eigin ósk. Jesoff er áfram þjóð- fulltrúi fyrir samgöngumál. Við starfi innanríkisráðherra Sovét- ríkjanna tók Lavrenti Beria. Hann var áður aðalritari Kommúnistaflokks Grúsíu. ** Pablo Picas&o, spánski mál- arinn iieimsfrægi, hefur enn a ný gefið stórgjöf til Spánarhjálp arinnar. Hann hefur fyi>r skömmu gefið 100,000 franka í því skyni, en hefur nú sent frönsku Spánarhjálpinni 200,000 franka til kaupa á mjólk og’ brauði handa börnum í Madrid og Barcelona. Frá því að stríð- ið hófst hefur Picasso unnið sleitulaust fyrir málstað lýð- veldisstjórnarinnar. ** Trujillo hershöfðingi, forseti lýðveldisins Santo Domingo á Haiti, hefur sent spánska sendi- herranum' í New York persónu- lega gjöf — 5000 dollara — til kvenna og barna í stjórnar- héruðunum á Spáni. Trujiltö hershöfðingi skrifar bréf með gjöfinni, og lýsir yfir innileg- ustu samúð sinni með spönsku stjórninni og baráttu hennar fyr ir lýðræði. á okkar litlu sneið. Sjálfsagt hefur hlutfailið hvað stórskota- lið snerti ekki verið betra en einn á móti fimmtán eða tutt- ugu. Þó tókst að verja línuna. Að öllu þessu athuguðu verð- ur okkur ljóst, að tækni er ekki fyrir öllu. Hetjuskap þjóðar, sem ver allt sitt dýr- mætasta: frelsið, sjálfstæðið, lífið, eru engin takmörk sett. Sagan s^mir mörg slík dæmi, einnig hvað Spán snertir (árás Napóleons 1808). Spánverjar geta varizt eins og nú standa sakir, og ef þeir fá tíma, smíða þeir fleiri fallbyssur og geta þá hafið sókn. — Hinir litfu árangrar ítölskiu sóknarinnar núna í Katalóníu sýna varnar- mátt Spánverja, en þessi sókn er sú stórfelldasta að ölluni kröftum til, sem ræningjarnir nokkru sinni hafa lagt út í. Spánverjar efast ekki um, að sigurinn verði þeirra að lokurn. Þeir munu aldrei sætta sig við erlend yfirráð grimmra lxarð- stjóra. Þeir unna frelsi og lýð- ræði iog munu alltaf gera það- Þegar hinn glæsilegi leiðtogi Spánar, dr. Negrin, kvaddi okk- ur, hina erlendu sjálfboðaliða, lauk hann máli sínu á þessu: „pað hefur verið sagt okkur Spásiverja, að við mua Jin i j>2ssu stríði annaðhviort sigia — eða deyja. — Ég segi yki4' ur hérmeð — tog er mér þess vei meðvitandi hver ábyrgd hvílir á orðtum mínum — a® við rnunum sigra.“ H. H. Hvad hefrnr þú geft IIS ad áthfeída

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.