Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 4
moio sg Ratiða afeur~ lílfan sssýr afíMtr Stórfcngleg kvikmynd frá United Artists er byggist á síðari hluta hinnar heims- frægu sögu Rauða Akurlilj- an eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutverkin leika: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leikurinn fer fram, í Eng- landi og París á dögum frönesku stjórnarbyltingar- innar. ÞlÓOVILIINN Oi»rbo5®glnn1 Næturlæknir: Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar apóteki. Ctvarpid í áag. 10.00 Veðurfregnlr. 12.00 Hádegáútvarp. 15.00 VeSurfr«Bitír. 18.15 íslenzkukennsla. 18.45 Pýzlíukennsla. 19,10 Veðnrfregnir. 19.20 Erindi Fiskifélagsins: Um skipulag fiskimálefna. — Kristján Jónssan frá Garðs- stöðum. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.00 Æskulýðsþáttur: — Lúð- víg GuðmundssDn skólastj. 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.45 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 22.00 Fréttaágrip. 22.15 DagskrárÍDk. Skipafréttir: Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss er á leið til Austfjarða frá HuII, Brú- arfoss kemur frá útlöndum í, kvöld, Lagarfoss er í Leith, Dettifoss er í Kaupmannahöfn, 'Selfoss er í Reykjavík, Súðin fer í strandferð vesfur og niorð- Ur í kvöld, Dronning Alexand- rine fer frá AkUreyri í dag. Frá.höfninni: Snorri goði fór á veiðar í fyrrakvöld. Bragi kiom af veiðum í gær. Bætti hann við sig bátafiski og fór til Englands. Á þrettándanum kom SifÞórs til Vífilsstaða og sýndi dans Aage Lnrange annaðist undir- leikinn. Á sunnudaginn kom Lúðrasveit Reykjavíkur og lék. Sjúklingar hafa beðið blaðið að flytja öllu þessu fólki beztu þakkir fyrir komuna og ágæta skemmtun. Nýja Bíó sýnir kvikmyndina „Rauða akurliljan snýr aftur“, i Byggist kvikmyndin á síðari hluta hinnar kunniu 9ögu bar- ónsfrú Orczy „Rauða akurlilj-“ an“. Sagan fer frami í Englandi isg París á dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Sveinin pórðaraon, Sveinsson- ar á Kleppi, hetur nýlega fokið doktorsprófi í eðlisfræði við háskólanH í Jena. Hann er bráð-j lega væntanlegur heim og tekur við kennslustörfum við mennta- skólann á Akureyri. Lúðvig Guðmundssion skóla- stjóri,flytur æskulýðsþátt í út- varpið kl. 21.00 í kvöld. Hið íslenzka prentarafélag heldur fund á sunnudaginn kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Ýms þýðingarmikil mál til umræðu. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags- ins, er nýkiominn út, með ýms- um greinum er varða fiski- og útgerðarmál. Árshátíð Hlífar í Hafnarfirði verður í kvöld og hefst kl. 8 í Góðtemplarahúsinu. Dansleik heldur Matsveina- og veitingaþjónafélag Islands að Hótel ísland sunnudaginn 15. þ. m. kl. 10,30 eftir hádegi Aðgöngumiðar eru seldir hjá Janusi Halldórssyni, Hótel Is- land. Meyjaskemman verður Ieikin í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Venju- legt leikhúsverð. Aðgöngumið- lar seldir eftir klj. 1 í >dag í Iðnó.) Taflklúbburinn. Fundur í kv, kl. 8,30 í Hafnarstræti 21. — Hafið með ykkur töfl. Garðyrkjufræðsla. Eftir nokkra daga hefst garðyrkju- fræðsla ,sem ætluð er ungling- um á aldrinum 14—18 ára. Verður veitt bókleg iog munn- leg fræðsla um frumatriði garð- yrkju, en höfuðáherzla lögð á fræðslu um ræktun matjurta. Kennslan er öllum ókeypis og ættu væntanlegir þátttakendur nú þegar að snúa sér til Lúð- vígs Guðmundssonar Hverfis- götu 89, sími 5307. Ættu sem flestir unglingar að nota sér þetta tækifæri til hag- nýtrar fræðslu. Kaupendur Þjóðvííjans eru áminnifr umað borga áskrífiargföld ín skilrislega. Fjárhagsáætlunin rædd af bæjarstjórn \,S Konungur I SÓ9ÍALISTAF6L. RVÍKUR. SKRIFSTOFA félagsíns er í fiafnarsiræii 31 Sími 4824. ! Opin alla virka dag* frá ki. 2—7 e. h. Félagsmenn erw ámianttr ma s9 koma á skrifsfcofima og greiöa gjöld sin. Þeir félagsmeiui, sem ekki haia feagið skírteini gefca vitjað þeirra á skrífsfcotoja. STJÖRNSN. DtifMlIð jakiob Möller stóð fyrir svör- um meirihlutans með orðfimi að vanda, og var ekkert nýtt á því að græða. Hann taldi bæ- inn engu geta eytt til bygginga, ekkert mega missa af rafmagns- okrinu og svaraði ekki spurn- ingum frá Birni Bjarnasyni um það, hvort bærinn hefði nokk- uð reynt úm lán og innflutn- ' ingsleyfi til byggigga .eða með . hvaða fétti hundruð þúsunda af arði rafveitunnar hefðu verið gerð að eyðslufé bæjarins. Ársæll Sigurðssion fann að tor tryggilegum frágangi fjárhagsá- ætlunarinnar. Undir liðunum: „Ýmis gjöld", „Önnur gjöld‘ o. þ. h. væru tilfærðar samtalslOÖ þús. kr„ og væri fróðlegt að, vita, hvað það er. En í reikningJ um bæjarins sést ekki heldur neitt meira. 60 þús. kr. nuver- andi halla á sandnámi og grjót- tökú væri gleymt o .fl. Atvinnubótaféð á að nota til að skapa vaxandi eftirspiurn eft- ir atvinnu, sagðíhann. Fullverð- mæti þurfa að fást fyrir það, en helzt þannig, að þau skapi af sér aðra atvinniumöguleika í framtíðinni. Það er óhæfa að eyða atvinnubótafénu nær ein- göngu í götur, sem þarf að leggja hvort sem er, en skapa enga framtíðaratvinnu. Án þess; að framkalla hana er vonlaust að fátækraframfæri geti lækkað og hagur bæjarins batnað. Um áætlun Hafnarsjóðs hóf Björn Bjarnason umræður og reifaði nokkuð umfangsmiklar tillögur, sem þeir bæjarfulltrú- ar Sósíalista ætla að bera upp við síðari umræðu og verða þá raktar hér í blaðinu. Aðalatriðin voru að verja Örfirisey fra skemmdum, sem þar eru að auk: ast af sjávargangi, og taka haná til notkunar, færa þangað Slipp- inn og plja kolaverzjuri bæjar- ins, Ennfremur verður það lagt til, sent fyrr hefur kiomið til orða, að spara allt járn og timb. ur í kiomandi hafnarmannvirki með því að hlaða þau úr grá- steini. Jón Axel hélt það óráð, að færa Slippinn, en Guðmundur, Eiríksson var því mjög fylgj- andi og færði rök að því, hve miklu ódýrara það yrði en að íeggja í leyði íbúðarhverfið frá Norðurstíg, allt vestur að Alli- ance og gera auk þess óbúandi í kring fyrir hávaða og fleiri óþægindum, ef smíði járnskipa hefst í Slippnum, eins og menn leyfa sér að vona. sjóræníngjanna stórkostleg og afarspenn- andi kvikmynd, gerð af Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: Fredrjc March isg Fransisca Gaaí. Börn fá ekki aðgang. t HLJÓMSVEIT REYKIAVÍKUI? Meyjaskemmait verður leikin í kvold kl. 9>lh- Venjulegt leikhúsverð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. I í d,ajg! í Iðnó, sími 3191. H?að liefur þá gert fil að úfbreíða Þjóðfíljanti - I 9 Hiefaleika- keppit Hnefaleikakeppnin milli þeirra Joe Louis og John Henry Lew- is, sem báðir eriu svertingjar, um heimsmeistaratitil í þunga- vigt, sem Louis er meistari í, hefur verið frestað til 25. jan. Leikurinn fer fram í Manso* Square Garden, New Yiork. Aikki f\ús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir btimin. 51. Þegar vofurnar sáust flúðu allir burðarkarlarnir sem fætur toguðu, — Mikki var hvínandi reiður. Vildir þú tala við mig herra? Ég vildi sjá hvort þú værir ekki dauður úr hræðslu. — Nei, ég vaka,.yfir þér, herra. — Jæja, náðu þá í burðarkarlana, og það strax. — O, herra'iMikki. koma aldrei aftur. voða, voða hræddir. HansKirk: Sjómenn 2 við, Tea og Alma, kona Tómasar Jensens, stóðu hjá henni. En hvað hér er fallegt, sagði Tea, og Alma kinkaði kolli. Hér var enginn vestangarri sem utgaði um húsin. Og nú hringdu kirkjuklukk- urnar sólina til viðar. Það var fagur fyrirboði, sagði Tea, En hvernig var nú þetta fólk, sem maður átti að setjast að hjá? Það væri fróðlegt að vita. Tea var áhyggjufull: hvað var öll dýrð ver- aldar, effmaður geymdi ekki Jesú í hjarta sínu. Adolfina stóð álengdar og starði á land. Sól- setrið varpaði hlýjum bjarma á kinnar hennar. Annars var þessi magra stúlkukind átakanlega á sig komin. Hún hafði verið sjóveik og nær dauða en lífi og haföi óskað sér að vera komin i kalda gröf fjarðarins. Börnin hlupu um þilfarid. Skútan var eins og spörfuglahreiður. Þau voru alstaðar, mðri í lest og uppi i siglu, og skipstjórinn hafði í mörg horn að lita- Þau voru á öllum aldri, telpur 'sem bráðum áttu að fara að ganga til prestsins, hálfstálpaðir strákar og litlir kámugir snáðar, sem þrömmuðu fram og aftur. Seinni part dagsins var nærri orðið slys. Einn af pottormunum hans Jens klifraðist fram á bugspjótið og var í hættu staddur. Hásetinn varð að fara á eftir honum og sækja hann. Tea stóð á meðan og stundi { dauð- ans angist. Það var ekki rúm fyrir allan farangurinn í lest- inni, og húsmununum var hlaðið á þilfarið. Hjá- rænulega komu [)au nú fyrir sjónir, þó þau væru gamlir kunningjar, gamlir legubekkir, gulmáluð rúm og brún furuviðaJborð, sem voru gljáfægð af sliti. Einn spegil! hafði möl,razt- Brotin lágu á dreif um þilfarið og glömpuöu í rauðum sólseturs- bjarmanum, eri ramminn gapti yfirgefinn og auðnu- laus. Ofan af bryggjunni kallaði Lást, mjórri og kvíða- fullri röddu : — Hún Adolfina hefur komið með ? Hann hafði ekki komið auga á hana, þar sem hún stóð dálítið á bak við hinar- Nú gekk hiin að bordstokknum, en haföl ckki uppburð i sér til að svara, par sem svo margt tólk var saman komið og heyrði til. Hún tók upp vasaklút og veifaði til stjúpa síns. Það birti yfir Lást Sand — Þá var allt í lagi. Það tók tíma að koma börnunum í land. Þau minnstu grétu og voru hrædd um, að sér mundi verða gleymt, og pramminn varð að fara þrjár erðir, áður en allir voru komnir á þurrt. Konurn- ar litu yfir hópínn, hver hafði heimt sitt. Svo stóðu þau í þvögu á bryggjunni, innan um gömul koffort, kassa og dyngjur af sængum og rúmfötum KarlmeBnirnir gengu á milli og heilsuðu. Þau voru öll dálitíð feimin, jafnvel Alma, sem alltaf hafði eitthvað að segja, var þögul og óframfærin. Allt í kringum þau stóð fólkið, sem þarna átti heima, og góndi, svo maður þorði varla aö snúa sér við. Anton hafði bundið prammann og kom upp á bryggjuna með krókstjakann. Hann hafði eklci á móti neinum að taka, en náði í nokkra stráka og spurði, hvort sjóveikin hefði verið slæm. Sjóveik- n! S ákarnir móð ust, hann gæti sjálfur verið sjóveikur á firðinum. Jæja, jæja, Anton ætlaði svo seni ekki að móðga neinn, langt frá því, en þeir væru fölir og skitulegir. Þá grófst upp hvað Ad- olfina hafði mátt þol-a, en hún var nú ekki heldur nema kveninaður- Adolfina varð niðurlút og lá við að sökkva í jörð niður Þetta var eins og oð verða fyrir umtali. Anton fannst eitthvað verða að gerast. Þau gátu ekki haldið áfram að glápa hver á annað eins og ókunnugt fólk. Og allt einu lirá hann á leik með krókstjakanum. Hann pikkaði dálítið í Teu og var sjálfur nokkuð hikandi, en skellihló í kátinu. Tea sló frá sér og skrækti og roðnaði, af því hún ha!ði skrækt. Anton var galgopi- Hvað skyldi ó- kunnuga föikið haída? En Anton réð sér ekk> fyrir galsa. Hann varð að pikka í allt kvenfólkið og hamaðist með krókstjakann sem óður væ'1- Þetta voru kjánalæti, en það var þó kki senl verst, því allt í kring brostu menn að þessum skringilega leik og fundu sjálfsagt, að hér var a ferðini fólk, sem ekki lét standa upp á sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.