Þjóðviljinn - 15.01.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 15.01.1939, Side 1
Breytlngartlll. Sósfallstaflokkslus vfð fjðrhagsóættnn Rvfknr 1939 Tilfögursiar gera rád fyrír sfórfelldrí afvinnuaukníngu I yfíffvoíandí hætiu LONDON í GÆR. FÚ. Stjórnarherínn hefur byrjað sóhn fyrír vestan Mad- ríd, í , nánd víð Bruneie, þar sem oft hefur veríð grímmí- lega barízt áður, en þó eígí í seínni tíð. Á Estramadura-eígstöðvunum standa yfír bardagar á víglínu, sem er um 80 mílur enshar á lengd. Baejarfulltrúar Sósíalistaftokks- *ns hafa nú lagt fram breytinga- tillögur sínar við fjárhagsáætl- un bæjarins fyrir 1939. Eru þær í höfuðatriðum þessar: Byggmgar íbúðarhúsa og ráðhúss. Sósíalistaftokkurinn leggur til að bærinn láti byggja um 100 íbúðir, 1, 2ja og 3ja herbergja og séu það nýtízku íbúðir. Á- ætlar ftokkurinn til þess eina milljón króna og skal taka féð að láni. Ennfremur sé hafin bygging á ráðhúsi og veittar til þess 500 þús. kr., er einnig séu teknar að láni. Fé tíl gafna aukíð um 260 þús. krónur. Viðhald gatna og ræsa sé awkið úr 120 þús. kr. upp í1 200 þús. Til nýrra gatna og hol- raesa sé varið 200 þús. kr. ístað ttO þús. kr., senr áætlað er. Þá leggja bæjarfulltrúarnir til að 90 þús. kr. sé varið til nýrr- ar akbrautar irm úr bænum í áframhaldi af Skúlagötu frá Barónsstíg. Er það mjög nauð-; synleg endurbót á samgöngu- leiðum bæjarins. Atvínnubófaféð haldísf scm fyrr — cn því sé varíð beiur. Þá er lagt til að borgarstjóra sé heimilað að taka 100 þús. kr. ián á árinu, meðsamþykki bæj-| arráðs, til atvinnubóta, endaná- *st samloomulag við ríkisstjórn um framlag úr ríkissjóði á móti láinsfénu. Ef þetta næði sam- Þykki, yrði þó aðeins jafnmikið fé áætlað til atvinnubótavinnu. 1939 og var 1938. — En auk Þess leggja svo bæjarfulltrúar ^ósíalistaflokksins til að atvinnu hótafénu sé varið til virkilegrar atvinnuaukningar, sem sé: umfram þá vinnu við viðhald gatna og annarra mannvirkja, sem nauðsynleg er, svo þau gangi ekki úr sér, — en jafn- framt að atvinnubótavinnunni sé hagað þannig, að hún skapi fu'lt verðmæti fyrir bæinn og sem mesta atvinnu í framtíðinni. Á5annúðar~ og endur- bófamáf. Sósíalistaflokkuiinn leggur til J 15 þús .kr. sé varið til að | auna ca. 15 stúlkur til hjálpar | a fátækunr heimilum, — að 10 Þus- kr. sé varið til að kosta sumardvöl fyrir fátækar mæður börn (varatillaga um 5 þús. r-h — til útsæðis- og áburðar- aupa handa fátækum smágarða e'gjendum 10 þús. kr. Til hús- S 1 ornarkenn slu ; bænum sé var ú þús. kr. í stað 15 þús., 11 a verði kennslan ókeypis. Framlögín fil æskulýðs- íns séu aukín um 47 þúsund krónur. Þá leggur flokkurinn til að stórurn sé aukið það framlag, sem bærinn leggur fram til að bæta úr þeim óþolandi kjörum, sem æskulýðurinn býr við sök- um atvinnuleysis, fátæktar og útilokunar frá menntun. Skal auka framlag til atvinnubóta og fræðslu handa ungum mönn- um úr 13 þús. kr. upp í 50 þús. (Ríkissjóður leggur auk- þess á móti). Og til unglinga- vinnu að sumri til sé varið 25 þús., í stað 15 þús., sem íhald- ið leggur til. Sparnaður á hálaun~ um og fL Þá leggur flokkurinn til að bærinn samþykki að greiða ekki hærri laun en 8000 kr. og sam- kvæmt því sé lækkuð laun há- Iaunamannanna. Bifreiðakiostn- aður lækki með betra skipulagi á innheimtunni úr 47 þús. kr. í 20 þús. Kostnaður við mann-J talsskýrslur úr 17 þús. í 10 þús. Framlag til fatnaðar lögreglu- þjóna lækki úr 30 þús. niður í 10 þús. og sé unninn úr íslenzku efni að svo miklu leyti sem hægt er. Ýms gjöld lögregl- unnar séu læklcuð úr 15 þús. 'niður í 10 þús. Innheimtukiostn- aður Sjúkrasamlagsiðgjalda lækki úr 14 þús. í 10 þús. Styrk- ur til elliheimilisins Grund 8 þús., til Sjómannastofunnar 1 þús. og Ráðningarstofu bæjar-! ins 17 þús. falli niður. Híð naaðsynlega fé fíl framkvæmda og cnd« urbófa fáísf mcð þyngrí úfsvörum á þá ríkusfu. Að svo miklu leyti sem auka þarf tekjur bæjarins til að fá fé til þessara endurbóta og fram kvæmda, þá leggur flokkurinn til að það sé fyrst og fremst gert með því að auka útsvörinj á þeim ríku. Sé útvarpsupphæð in hækkuö úr 4y2 miiljón upp í 5 milljónir, þannig að það lendi ekki á þeim fátækari, þá sam- þykki bæjarstjórnin að gefa öll um gjalderdum, er bera lægra útsvar en 500 kr. eftir 10% af því og öllum, sem bera útsvar 500 -995 kr. 5°/« af því. Nokkra smærri tekjuliði legg- ur flokkurinn til að hækka á áætlun. Rafmag'nsvcrð fíí Ijósa lækkí níður i 3® aura. Pá leggur flokkurinn iil aö rafmagn til ljósa verði selt á 30 aura hver kiliowattstund í stað 40 aura nú. Tekjur Raf- veitunnar myndu minka um 80 þús. kr. við þetta, en þá tekju- minnkun tæki bærinn á sig, eft- ir ti lögum Sósíalistailokksins, með því að minnka grtiðsliu Brezkir hermenn leita á arabiskum föngum í Jerúsalem. Ráðizt með misMrmmgnm á kanp- mann á fðstndagsnóttina Katiptnaduffínn íelur adáffásarmad urinn haíí astlað ad ræna síg Aðfaranótt föstudagsins réð- ust tveir menn tnn í hús Ásgeirs> I. Ásgeirssonar, kaupm., Lauga- vegi 55. Er mennimir vorú kiomnir inn til hans réðst ann-i ar þeirra á Ásgeir ,og barðihanú til óbóta. Ásgeiri tókst þó að ráða niðurlögum árásarmanns- ins ug hrekja harm út. Árásar- maðíurinn heitir Albert Olsen, alkunnur óreiðumaður. Ásgeir hringdi til lögreglunn- ar um miorguninn og skýrði henni svo frá málavöxtum, að um nóttina milli kl. 12 og 1 hefðu þeir félagar komið og viljað hafa tal af sér. Kvaðst Ásgeir hafa þekkt annan mann-! inn en hinn ekki. Hleypti hann þeim þá inn. Þegar sá er var honum ókunnur var kominninn réðst hann þegar á Ásgeir, sló hann/ í höfuðið svo að hann féll á gólfið. Raknaði Ásgeir þó brátt við aftur og fékk þá annað högg. Kvaðst nú Ásgeir hafa tal Rafveitunnar til bæjarins úr 153 þús. niður í 73 þús. - Enda væri ósanngjarnt að láta þá fá- tækustu borga ljósarafmagnið dýrara, til að hlífa þciai ríkustu við útsvörum. Sfórkoslícgaír firam« kvæmdfir Hafnatrsjóds. Einhverjar merki egustu tillög ur bæjarfulltrúa Sósíalistaflokks Framhald a 3. s’ðu ið að um líf eða dauða væri að ræða og lagt fil atlögu við árásarmanninn og getað komið honum út. Hinn maðurinn var hlutlaus áhorfandi eftir því sern Ásgeir skýrir frá. Hóf nú lögreglan leit að árás- armönnunum og mun hafa fund ið þá eftir nokkura leit. Kváð- ust þeir hafa leitað til Ásgeirs í þeim erindum að fá hjá hon- um brennsluspíritus. Segir Al- bert Olsen, að Ásgeir hafi ekki viljað láta spíritusinn af hendi og hafi það verið orsök árásar- innar. Hinn maðurinn, semlög- reglan vill ekki nafngreina kveð ur hinsvegar, að engin íyrir- staða hafi verið á því að fá spíri- tusinn. Hann neitar því, að hafa verið viðstaddur viðureign þeirra, Ásgeirs og Alberts, þar sem hann hefði farið út aftur. Hefur maður þessi viljað gefa í skyn að fyrir honum hafi vak- að að nái í hjálp. Ásgeir I. Ásgeirsson telur hinsvegar, að hér hafi verið um ráustilraun að ræða. Ásgeir er allmikið meiddur, og blóðferill isást í herberginu þar sem við- ureignin fór fram er lögreglan kom á vetfvang. Báðir árásarmennirnir sitja í varðhaldi og rannsókn málsins er enn ekki að fullu lokið. Bindlndisfélag íþrótíamanna heldur almennan fund um bind- indismál í dag kl. lyt> í K.R.- húsinú. Árásarflngvélar gego Arðbum i Palestinu LONDON 1 FYRRAKV.FO. Brezkt herllð, sem naut að- stoðar flugvélar gerði árás á ftokk arabiskra uppreisuar- manna, sem voru að Ieggjaupp í leiðangur frá þorpi einu. Sum- ir uppreisnarmatma vioru í iein- feennisbúnlngum. Flokknum var tvístrað log varð nokkuð mann- tjón i bardaganum. 1. log 2. deild Sósíalistafélagsi Reykjavíkur halda skemmtifund með kaffidrykkju í Hafnarstr.i 21, annað kvöld, mánudagskv.; Víðsíáín ídag Sigurður Þórarinssion. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, skrifar grein í Víð- sjá Þjóðviljans í dag, „Hugleið- ingar um eina myndabók“. Uppreisnarmenn á Spáni halda áfram sókn sinni í Tar- ragona-héraði og sækja aðhöf- uðborg héraðsins, Tarragona, úr þremur áttum. Hersveitir appreisnarmanna hafa nú tekið bæinn Valls norðvestur af Tar- ragona, í 18 enskra mílna fjar- lægð.. Sögunni uui5000 kffónuirnar vísad hcím fil fööuir^ húsanna Vegna ummæla er birtust í Alþýðublaðinu í gær, um að Trúnaðarráð Dagsbrúnar hefði samþykkt að verja allt að 5000 kr. úr félagssjóði í pólitískt ferðalag Guðmund- ar Ó. Guðmundssonar, snéri Þjóðviljinn sér til fiormanns Dagsbrúnar, Héðins Valdi- marssonar, og gaf hann blað- inu eftirfarandi yfirlýsingu: Svofelld fillaga var sam- þykkt á fundi Trúnaðarráðs Dagsbrúnar 13. nóv. 1938 með 43 atkv. gegn 7. „Trúnaðarráð ályktar, að fela félagsstjórn að koma á, í sambandi við önnur stétta- félög, til bráðabirgða, sér- stöku varnarsambandi um fag legu málin, en undirbúa jafn- framt að komið verði á óháðu fagsambandi á fyllsta lýðræðisgrundvelli með stétta félögunum| í landinu. Heimil- ar Trúnaðarr)áð félagsstjórn ef þörf þykir í þessu skyni að senda út sérstakan trúnaðar- mann frá félaginu, sem gang ist fyrir þessum málum, í samráði við félagsstjórn. Aðrar tillögur hafa ekki verið samþykktar af Trúnað- arráðinu um þennan erindis- rekstur. Rvík 14. jan. 1939. Héðimi Valdimarsson formaður félagsins. I fyrradag skipaði kennslu- málaráðherra Jakob Kristinsson fyrrum skólastjóra á Eiðum, fræðslumálastjóra. Tekur Ja- kob við embættinu frá 1. febr. Kaffikvöld hefur Málfunda- klúbbur Æskulýðsfylkingarinna r í Hfnarstræti 21, í kvöld. Allir meðlimir Æskulýðsfylkingarinn- ar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Málarasvebafél. Reykjavikur lreldur aðalfund sinn í dag kL .1.30 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.