Þjóðviljinn - 19.01.1939, Síða 4
sb Níy/a b'.o sg
Prinsínn o$
beflarínn
Amerísk stórmynd frá War-
ner Bros, samkvæmt hinni
heimsfrægiu sögu með sama
nafni eftir hinn dáða ame-
ríska ritsnilling
MARK TWAIN.
Aðalhlutverkin leika:
ERRAL FLYNN
og tvíburabræðurnir
BILLY og BOBBY MAUCH
Börn yngri en 12 ára fá
ekki aðgang
Næturlaeknir: Sveinn Péturs-
son, Garðastræti 34, sími 1611.
Næturvörður er í Ingólfs-
og Laugavegs-apóteki.
Útvarpið í dag.
10.00 Veðurfregmr.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnlr.
18.15 Dönskukennsla.
18.45 Enskukennsla.
19.10 Veðurfregnir,-
19,20 Lesin dagskrá næstuviku
Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Um sjúkrasamlög;
hvers almenningur þarf að
gæta, Felix Guðmundsson um'
sjónarmaður.
20.40 Einleikur á fiðlu: Þórar-
inn Guðmundsson.
21,00 Frá útlöndum.
21.15 Útvarpshljómsveitin leik-
ur.
21.40 Hljómplötur: Andleg tón-
list.
22,00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok.
Frá höfninni: Saltskip, sem
klom hingað um daginn með
saltfarm til ýmsra útgerðar-
manna fór aftur til útlanda í
gær.
Bíl stolið. í fyrrinótt var bíl
istolið vestur á Öldugötu. Var
það ÁR 23. Bíllinn fannst í
gær vestur við sjó og var
hann þar bilaður. Hins vegar
hafði honum ekki verið ekið
langt. Ekki var vitað í gær-
kveldi hver valdur var að þjófn-
aði þessum.
Kínverska sýningin er opin
daglega í Markaðsskálanum frá
kl .10 f. h. til kl. 10 e. h.
Dagsbrúnarmenn. Greiðið A-
listunum atkvæði ykkar við
kosningu stjórnar og trúnaðar-
ráðs.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir í
kvöld sjónleikinn ,,Fróðá“ kL
8 í Iðnó. Lækkað verð. Nokkr^
ir miðar seldir sérstaklega ó-
dýrt í dag eftir kl. 1.
A-listinn er listi alþýðunnar
við stjórnarkosningarnar í
Dagsbrún.
Meyjaskemman. Hljómsveit
Reykjavíkur sýnir Meyjaskemm
una annað kvöld kl. 8V2. Venju-
legt leikhúsverð. Á nokkrum
bekkjum verða sætin seld á 2
krónur. Alþýðusýning verður
hinsvegar engin.
Ríkisskip. Súðin var á leið
til Hvammstanga kl. 6 í gær->
kvöldi.
Greín Arna
Guðmundssonar.
Frh. á 4. síðu.
um gagnkvæm réttindi ogskyld
ur við félagið, megum vera
vissir um það, að því aðeins
kemur hann okkur að gagniy
að listar Trúnaðarráðsins, A-
listarnir, verði kiosnir. Okkur
ber því sem öðrum Dagsbrúnar
mönnum að kjósa þá, enda er í
gjaldkerasæti formaður deildar
okkar, Friðleifur í. Friðriksson,
sem hefur getið sér mikinnorðs-
tír fyrir, hvað hann hefur unn-
ið mikið og vel fyrir bílstjóra-;
stéttina. Síðan hann tók þar við
forustu hafa samtökin borið
glæsilegan árangur, enda hefur
hann hviorki sparað til tímaeða
fyrirhöfn, getum við því vænzt
mikils góðs af störfum hans
þar. Við ættum að vera vel
minnugir á það, bílstjórarnir,
við þessar kosningár. Það er
ekki svio langt síðan Félags-
dómur dæmdi af okkur þann
rétt með atkvæðum Skjald-
borgar og íhalds, að við réðum
okkar kauptaxta sjálfir.
Nú eru þessir menn að
smjaðra fyrir okkur og vilja
láta okkur kjósa sína menn,
vilja með því láta okkur af-
henda sér okkar félagslegu
réttindi, sem þeir hafa ekki enn
náð, með vinnulöggjöf, Félags-
dómi og úrskurðum, sem þeir
hafa komið sér upp og eru nú
farnir að nota á þau verklýðs-
félög og einstaklinga, sem ekki
skríða í iduftinu fyrir þeim eða
vilja ekki kyssa á vönd kúgar-
ans.
Bílstjórar og verkamenn í-
Dagsbrún! Munið þið það, að
þJÓÐVIUINN
Grein Gnðm, Gudmundssonar
Frh. 3. síðu.
formannsefni Dagsbrúnar, á C-
listanum. Sannleikurinn er, að
Framsóknarflokkurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn vilja veikja
samtakamátt verkamanna í
Revkjavík og gera nú tilraun til'
eyðileggingar á Dagsbrún, og
k'emur mér það ekki á óvart,
bó Alþýðublaðið styðji þessa
jflokka í þessari árás, eftir fyrri'
framkomu þess á s.l. ári.
Dagsbrúnarmenn, samtaka
nú, eins og svo oft áður, og
sýnum, að félagið okkar er ekki
opinber pólitískur orustuvöllur,
er lísíí alþýdunnar
hver ykkar, sem gefur Skjald-
borginni eða íhaldírru atkvæði
(það er að segja B-lista og
C-lista) við stjórnarkiosninguna
í Dagsbrún, er með því að
negla sjálfa sig og félag sitt
á kross æðstu presta kúgunar
og nazisma og gerist með því
sinn eigin böðull.
Komið allir Dagsbrúnarmenn,
ungir og gamlir, svo fljótt sem
þið getið og kjósið í ykkar
eigin félagi, kjósið þá menn,
sem vinna að heill allra verka-
manna, hvaða pólitíska skoðun,
sem þeir hafa. i
Gerið skyldu ykkar. Kjósið
A-listana.
Árni Guðmundssion.
heldur hagsmunasamtök, sem
við virðum svo mikils, að við
veljum stjórn félagsins eftir,
framkbmu manna í félaginu, en
ekki eftir fyrirskipun póli-
tískra flokka.
A-listinn er listi verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar. Gerðu
allt, sem í þínu valdi stendur,
til þess að allir meðlimir Dags-
brúnar fylgi sínu eigin * félagi
og svari öllum utankomandi á-
rásum á það með því að fjöl-
menna til stjórnarkbsninga að
J>essu sinni og kjósa A-list-
ann á báðum kjörseðlum. Kjör-
or'ð Dagsbrúnar er: allur verka-
lýðurinn sameinaður í stéttar-
félögunum og þau sameinuð í
einu allsherjarsambandi, J>ar
sem fullt lýðræði ríki, án til-
líts til pólitískra flokka.
Sameinuð alþýða í hags-
munasamtökum er sigrandi fé-
Lagsskapur.
Guðm. Ó. Guðmundsson.
Sameíníngarmenn
sígra á Reyðarfírðí
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV.
ESKIFIRÐI f GÆR.
Á aðalfundi verkamannafé-
Iags Reyðárfjarðar á sunnudag-
inn var, fór fram stjórnarkosn-
ing og hlutu þessir kosningu:
Sigfús Jóelssion formaður, með-
stjórnendur Jóhann Björnsson
Guðlaugur Sigfússon.
FRÉTTARITARI.
HLJÓMSVEIT
REYKJAVÍKUR
ffleyiaskeraman
verður leikin annað kvöld kl.
8,30.
Venjulegt leikhúsverð.
Nokkrir bekkir verða seldir fyr-
ir 2 krónur sætið. Engin al-
þýðusýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag
fcl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun
í. Iðnó.
Dagsbrúnarmenn!
Kjósíð A-lístana
Fjárhagsáætlunín.
Framh. af 2. s*ðu.
við þjóðfélagið. Háimarki sínu
tnær þessi svívirðing sjvio í eftir-
farandi lillögu: (Bæjarráð á) ,að
hlutast tfl um það, í samráðj
við ríkisstjórnina, að framleið-
endur úti á landi geti fengið at-
vinnulausa bæjarbúa í vinnu
með viðunandi kjörum.“
Hér á samkv. tillögum Jónas-
ar frá Hriflu að innleiða nokk-
urskonar þrælasölu á styrkþeg-
tim. Það, að menn, sem kenna
sig við lýðræði ,skuli dirfast
að bera svona fram, sýnir best
hvernig hugsunarháttur harð-
^ GötmlöFSí© %
Hiróí Möttm
firá EI Dorado
Stórfengleg og áhrifamikil
Metro Goldwin M»yer-
k'vikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Warner Baxter,
Ann Loring og
Margo.
Þetta er kvikmynd, sem
snertir hjarta hvers eins
er sér hana.
Börn fá ekki aðgang.
tolfcfél Bogfejayfkar
„Fródá"
Sjónleik|u;r í 4 þáttum
eftir
JÓHANN FRIMANN
Sýning í fcvöld kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir eftirkl.
'1 í dag.
stjórnarinnar er að eitra J>jóð-
félagið. Jónas frá Hriflu er
orðinn smánarblettur á Fram-
sóknarflokknum, blettur, sem
hann J>arf að þurrka af sér.
Alþýða Reykjavíkur þarf ,að
fylgjast vel með afgreiðslu fjár-
hagsáætlunarinnar. Það er auð-
i séð að tillögur og barátta Sósí-
í alistaflokksins hafa J>egar haft
nokkur áhrif, en til þess að
hrinda þeim stærri af þeim
fram, þarf alj>ýðan að fylkja
sér einhuga um þær.
Mikki Mús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrir börnín.
56.
Taktu í annan endann, karlinn. — Einn ,tveir, takið á! Einn,
Við Rati tökuml í hinn. Magga, tveir, takið á! Kipptu ekki
þú getur talið. svona í Rati. —
— allur þunginn liggur á mér, — Rétt er J>að, Hér koma tveir
úpú, það veitti ekki af þremur karlar, sem vilja hjálpa til —
í viðbót. ( Lubbi Ljólikarl og PúIIi.
HansKirk: Sjómenn 7
annars sló netunum flötum í fyrsta stormi. Harð.
skeyttastur þeirra var Tómas; hann stakk niöur
staurnum jg gaf honum tvö högg með kylfunni,
og þar med stóð hann fastur um alla eilífð.
Einn daginn, þegar hann var of hvass til þess
að hægt væii að leggja netin, söfnuöust sjómenn-
irnir saman á bryggjunni. Þeir sátu á tjörguðum
bitum og fiskdöllum, reyktu og spjölluðu. Heirna
þoldu þeir ekki við. Blessun guðs og gjafir átti
sjórinn að færa bæði börnum hans og syndurum,
allt eftir vísdómi Drottins, Fjörðurinn gat veitt
auðæfi eða fátækt, volæði eða daglegt brauð. En
heimurinn og hans basl máttu ekki gjörsamlega
fylla hug og hjarta- Það var skoðun sjómannanna,
að vestan og annarra frelsaðra. Sumir voru ]>rælr
ar heímsins og töluðu bara um mikil aflaár, þegan
állinn hefði streymt í háfana, svo að aldrei hefði
þekkzt þvílíkt. Þá gat Anton ekki á sér setið og
sagði, að i einum háf mundum við allir saman
lenda, og það væri guðs háfur. Lárus bætti við, að
öðrum háf kæmumst við manneskjurnar ekki held-
ur hjá, og það væri hin dimma gröf,
Jú, náttúrlega var hægt að segja ýmislegt um
þá hluti, tef maður hefði gáfuna til að tala, áleit
Niels Vever, magur, háðskur fjarðarsjómaður, En
hvernig J>etta allt saman endaði, um það vissi
víst enginn neitt. Állinn kæmst í pönnuna, það
ætlaði forsjónin honum. Sjómennirnir að vestan
kinkuðu kolli, og augnaráðið dökknaði. Kannske
yrðu þeir fleiri. sem kæmust h glóð. Og Anton
skar upp úr með það: Helvíti var einmitt slík
panna.
Svo er ekki talað meira um það. Sjómennirnir
að vestan vissu sínu viti. Guð hafði hrjáð þá með
vestanbrimi, mannsköðum og fátækt. Aflinn hafði
brugðizt ár eftir ár. Sveitin var eins og sviðin eftir
sandfok og hafgjólu, og bræður og vinir höfðu
drukknað fyrir augunum á þeim. Einungis eitt. stöð
fast: Guðs orð. Einungis eitt gaf kraft: Guðs náð.
Legði maður ekki byrðar sínar á herðar Jesú,
var lífjð óbærilegt.
Niðri í fjörunni trítluðu títur, og mávarnir flugu
gargaddi eftir síld. Börnin ösluðu í tlæðarmálinu
og veiddu pöddur og hornsíli í háfkríli. Kýrnar
bitu í þolinmæði á enginu. Það dró regnskýr fyrir
sólu, og sjómennirnir fóru í afdrep bak við skúr.
Stundum bar Kock að. Hann var tolljrjónn og
skósmiður og læröur maður, átti bækur og var
gefinn fyrir rökræður) Skynsamur var hann og
kunni skil á vísindum og guðspeki. Þá barst talið
oft að hlutum, þar sem hollast er aö halda skýrri
hugsun og hlaupa ekki á sig.
En Anton átti erfitt með að halda sér i skefjum
Jregar Kock hélt hélt |>vi fram, að ]>að þyrfti að
umbæta biblíuna og skrifa hana upp aftur í sam-
ræmi við hin sönnu vísindi. Margt var orðið óskilj-
anlegt nú á iímum.
Anton anas
mundi guð þola, að hreyít væri við hans heilaga
orði.
— Einmitt það, sagði Kock og lagaði gleraugun.
Átti maður, em vitiborin manneskja og skynsemi
gædd vera, að trúa 'sögunni um Jesú, sem rak
illu andana í tvö Jrúsund svin við Genesaretvatn-
ið? Með stami og vandræðum gat Anton svarað
þvi, að fyrst það stæði í biblíunni, væVi það hverju
orði sannara. Víst voru andar til, bæði Ijóssins
og myrkursins. 'Ekki er svo ósjaldan minnzt á
herskara helvitis.
Kock brosti og hætti talinu. Við slíka favizku þýddi
ekki að fást. En hvernig var |>að með Jónas í
hvalnum? J>að var vísindaleg staðreynd, að hvalur
með sliku sköpulagi gat ómöguléga gleyj>t svo
mikið sem kettling. Og álti maður svo að trúa
I'ví, að hann heíði gleypt Jónas með húð og hári
og spúið honum aftur? Og enriþá eitt: Hvernig
gat jónas dregið andann í maga hvalsins?
En Anton stóð fastur fyrir. Það sem slóð skrif-
að, stóð fast. Það gátu verið aðrir hvalir í Gyð-
ingalandi, og guð hafði vald til að gera kraftaverk.
Anton Ijómaði allt í einu : Nú hafði hann sönnun.
Ef allt hefði farið fram á eðlilegan hátt, þá hefði
það ekki verið neitt kraftaverk, en kraftur Drott-
ins tók allri skynsemi fram.
í byrjun veiðitímans var állinn tregur." Það var
ekki mikið að gera, og stóð vel á að fá heimsókn.
Það var systursonur Lásts, Mads Langer að nafni,