Þjóðviljinn - 24.01.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 24.01.1939, Side 4
/ ap !\íý/eJ5io ss Prínsinn og betlarínn Hin ágæta ameríska kvik- mynd verður vegna mikill- ar aðsóknar og eftir ósk fj;ölda margra sýnd aftur í kvöld. Orrbopginn! Næturlæknir: Daníel Féldsted Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturverðir eru þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Útvarpið í ;dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Pýzkukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnlr. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Um smjörframleiðslu, Sveinn Tryggvason mjólkúrfr. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Madamé Curie og vísindaafrek hennar, frú Ther esia Guðmundsson. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.40 Fræðsluflokkur: Sníkju- dýr, II., Árni FriðrikssDnfiski- fræðingur. 21.05 Symfóníutónleikar: a. Tónleikar Tónlistarskólans^ 22,00 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníutónleikar, plötur. b. Celló-konsert, Op. 104, eft- ir Dviorák. 22.30 Dagskrárlok. Síðustu forvöð! Stjórnarkosn- ingunni í Sjómannafélaginu er lokið kl. 12 á hádegft í ;dag. Eru; því allra síðustu forvöð að kjósa. Sjómenn! Kjósið þá menn er Sameiningarflokkurinn styður, í ÍDrmannssæti: Sigurgeir Hall- dórsson, í ritarasæti: Bjarni Kemp, í gjaldkerasæti: Rósinkranz Á. Ivarssnn, í varagjaldkerasæti: Lúther) OrímssDn. Jóhann Bjömsson, Bræðra- borgarstíg 55, var jarðsunginn í gær. Jóhann var einn af stofn- um Dagsbrúnar og var í félag- inu alla tíð frá stofnun, og var kjörnin heiðursfélagi á 30 ára afmæli félagsins. Skipafréttir: Gullfoss er vænt- anlegur til Vestmannaeyja í dag, Goðafoss er á Sauðárkrók, Brúaríoss komj í gær að vesti'i, Dettifoss er á leið til Hull frá HarnÖDrg, Lagarfoss er á Akur- eyri, Sdfoss er á leið til útlanda frá Norðfirði. Frú Theresia Guðmundsson, kona Barða Guðmundssonar þjóðskjalavarðar, flytur erindi í útvarpið kl. 20.15 um madame Curie og vísindaafrek hennar. Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn. Aðalfundur Sjómannafélags- ins verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. ■ B Leiðrétting: í frásögn blaðsT ins á sunnudaginn um styrkveit- ingar til skálda og listamanna hefur nafn Sigurðar HelgasDnar rithöfundar fallið niður. Farfuglafund heldur Ung- mennafélagið Velvakandi í Kaupþingssalnum M. 9 í kvöldj Allir ungmennafélagar eru vel- kbmnir. „Fiornar dyggðir“ verðasýnd ar annað kvöld í Iðnó. Aðgöngu miðar seldir eftir kl. 1 í dagj Fjöldi manna kannast við revy-> una frá því í fyrra, en nú hefur henni verið bylt mjög um og færð til meira samræmis við nútímann, eins og'hann lítur út frá bæjardyrum höfundanna. Leiðrétting: 1 síðustu Víðsjá blaðsins hefur slæðst inn sú villa að Lenin hafi andazt 21. 'inóvember í stað 21. janúar, sem rétt er. Hjónaband: Nýlega voru gef- in saman í hjónaband, ungfrú Jóhanna Halldórsdóttir frá Pat- reksfirði og Árni Vilberg Guð- mundsson sjómaður. Heimili þeirra er á Vitastíg 8. Ungherjar! Þið sem ekki eruð búnir að gera skil fyrir Ung- herjann, gerið það strax. Komíð í Hafnarstræti 21 milli 5 og 7 í dag og næstu daga. Meyjaskemman verður leikin annað kvöld kl. 8V2. Venjulegt leikhússverð. Pó em nokkrir öft ustu bekkirnir seldir fyrir 2 kr. sætið. Aðgöngumiðar fáslt í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1., Brúarfoss fer væntanlega í kvöld umVest mannaeyjfar til Aberdeen, Léith iog Kaupmannahafnar. BBæmmmmiBmMiixmmmmxBmi Nýíir áskrifendur fá Madið ékeypís tíl mánaðaméía* Atbngasemd Frásögn Þjóðviljans frá síð- asta bæjarstjórnarfundi um að „lóðaleiga til íbúðahússbygg- inga hefði verið hækkað nokk- uð“, getur valdið misskilningi. Lóðaleigan var ekki hækkuð sjálf, en áætlunarupphæðin um hvað inn kæmi fyrir lóðaleigu til íbúðarhúsa var hækkuð í samræmi við auknar tekjur á þeim lið, sem reikningar bæj- arins fyrir 1937 sýna. Hinsvegar hækkaði íhaldið fyrir nokkru sem kunnugt er fasteignaskattinn á íbúðarhús- um úr 0,8% upp íl% á móti vilja Sósíalistaflokksins, sem vildi iekki láta hækka á smærri íbúðum, heldur aðeins á stór- íbúðunum og „villunum“. Sósialísíaféla$ Reykjavíkur 4. deild heldur shemmtífund í hvöld, þríðjudagínn 24. þ. mán. hl. 8.30 e. hád. i Hafnarstrætí 21. Dagskrá: 1. Eríndí: Björn Sígfússon 2. Söngur. 3. Upplestur 4. Kaffídryhhja. 5. Sósialístavíst. Félagar! Fjölmenníð og tahíð spíl með yhhur. Stjórnín. Æ. F. R. Æ. F. R, Skemmtif nndnr. Æshulýðsfylhíngín heldur shemmtífund i Oddfellow- húsínu í hvöld hl. 8.30. & D AGSKRÁ: — J 1. Mínníng Leníns. 2. Upplestur hvæða. G. Síg. 3. Uppeldísmáíín: Yald. Sveínbj.son, 4. Upplestur: Kárí Sígurðsson. 5. Píanósóló. 6. D a n s . Aðgöngumíðar á hr. 1.00 á'shrífstofu Æ. F. R., Hafn- arstrætí ý21,ffrá hl. 5—7 í dag. } Utbreiðið Þjóðviljann jL GöJT)laF51o % ¥ér héldum heím Áhrifamikil og listavel leik- in amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins heimsfræga rithöfund- ar Erich Maria Remarque. Aðalhlutverkin leika: JOHN KING, RICHARD CROMWELL BARBARA REÁD I Böm innan 14 ára fá ekki 1 aðgang. HLIÓMSYEIT REYKIAYÍKOR Neyjaskenman verður leikin annað kvöld kl. 81/2. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á miorgun. Venjulegt leikhússverð. Reykjavíkurannáll h. f. 1939. Revían ^Fomðtr dyggðk" Modell 1939 verður leikin í Iðjnó í kvöld kl. 8 s.d. Aðgöngumiðar seldir í Iðinó í dag frá kl. 1. Nokkur stæði óseld. Leikurinn hefst stundvíslega. /\ikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 59. Flýttu þér að skjótahann, Lubbi. horfa rækilega á hann í síð- Mik’ka, sem hef- O, ekkert liggur á. Ég ætla að asta sinni, þenna bannsetta __ ur svo oft farið illa með mig um dag ana. Mikki er óhræddur, en þegar Lubbi ætlar að skjóta, kemur spjót fljúgandi. HansKirk: Sjómcnn 11 um. Langt til að sjá minnti hún á kirkju- En þaó var bara blekking. Það var fátt gott að segja um þann stað. Veitingamaðurinn, Mogensen, var lítill, málgefinn maður, fyrrum málari en hafði nú byrjað á greiðasölu. Alltaf hafði hann eitthvað nýtt á prjón- unum. Hér í sveit gat vel þrifizt baðstaðargisti- hús. Kráin lá nærri ströndinni. En fyrst um sinn skyldi dansað. Hann hafði fengið sér spilavél í kaupstaðnum. Hún kostaði þrjú hundruð krónur og var þess virði. Maður stakk tíeyring í rifu og fékk músík- Hún fyllti upp heilan skáp og gekk á hjólum með trumbum og flautum og ískrandi fiðlum. Hann hafði farið á stað einn dag, keypt vélina fyrir peninga út í hönd og tekið hana með sér heim í mótor- bátnum sínum. Hún var prófuð þegar í stað á bryggjunni- Níels Væver offraði tieyring, og hálft þorpið stóð og horfði á. Tea var komin niður eftir með krakkana. Það opnaðist hurð í skápnum og út stökk mannskrípi sem skældi sig og hneigði, rak út úr sér tunguna og baðaði út höndunum. Börnin höfðu aldrei vitað annað eins. En á heim- d ~ 'a þau í allan sannleika- Það var bannsettur dansdjöfullinn, sem kom og skrípaðist til þess að ginna skikkanlegt fólk út í glötun. En æskulýðurinn skemmti sér á kvöldin á kránni. Piltarnir sveifluðu stúlkiinum í sterkum örmum, og sungu : Og hor Susanne, vil du gifte dig með mig? saq kober jeg et Sneglehus og bor i det med dig. Þegar vélin stanzaði var strax fórnað nýjum ti- eyringi. Mogensen sat bak við diskinn og reikn- aði út með löngum talnaröðum, hvernig músík- sjóðurinn bæri sig- Milli dansanna gáfu piltarnir ka i eða öl. Það var þröngt við borðin, stúlkurn- ar urðu að lqta þá sitja undir sér. Þær voru heitar og rjóðar, og hárið hafði aflagazt. En undir eins og vélin fór á stað þá voru þær aftur komnar út á gólfið og dönsuðu, svo húsið lék á reiðiskjálfi. Tea mátti til með að fara og sjá ósómann. Með skýlu um höfuðið Iæddist hún að gluggunum og gægðist inn. Hún varð bæði heit og köld í senn og fékk hjartslátt. Þegar hún snéri frá, þá rakst hún í myrkrinu á Anton. — Ert það þú, Tea? sagði hann, það er ljót sjón. Málrómur hans var æstur, og Tea var honum sammála. — Sástu strákana sitja undir stelpunum, svaraði hún. Það ætti nú að banna slíkt. * — Já, það er voði, hreinn voði, tautaði Anton. Hvernig fer fyrir þessum veslings manneskjum. — En stúlkurnar, — að þær skuligeta fengið það af sér, sagði Tea skjálfrödduð. Þær hljóta að vera hreint blygðunarlausar. Ég segi nú bara það, hefði það verið í sveitinni heima, þá hefði ég ekki trúað mínum eigin augum. Fróm hjörtu fengu lika huggun. Tömas hafði byrjað á sunnudagaskóla. Aaby kennari leigði honum eina af skólastofunum. Sjálfur þóttist hann of gamall til þess að standa í sliku. Það var ekki til þess að upphefja. sjálfan sig, að Tómas gerði þetta, en presturinn hafði ekki skilning á því, hvað æskunni var fyrir beztu. Svo mátti Tómas, einfaldur sjómaður og guðs barn, uppfræða þau litlu á hverjum sunnudegi. Þau sátu stillt á brúnu bekkjunum og hlýddu á. Ef einhverjum varð á að falla í blund, var hann vakinn með blíðu. Hópur Tómasar fyllti heila röð í bekkjunum. Það var dálítið guðsríki- Dimmari og dimmari nætur lögðust þungt yfir landið. Á þessunr hráslagadögum gekk Aaby kenn- ari fram með ströndinni. Hann gekk með biblíuna sína í vasanum, settist niður og las þar, sem var nokkurt skjól- Hann var horaöur eins og gamall fugl, og fötin héngu utan á honum. Haustið vekur vissulega til íhugunar. Þau voru farin að venjast nýju sveitinni. En átthagatilfinninguna vantaði. Margt var svo ólikt því, sem þau áttu að venjast að heiman, hér höfóu þau ekki þessa samkennd í trú og lífi og dauða,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.