Þjóðviljinn - 26.01.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.01.1939, Qupperneq 1
4. ÁRGANOUR FIMMTUDAG 26. JAN. 1939. 21. TÖLUBLAÐ, Fjórar stærstu hergagnaverksmíðjurnar í London hefja verkfalL ef vopnasðlubannínu verður ekkl létt af sfrax En tiægri íoríngjairníf í sfjórn brczha Verkamannaflokksins reka Síaf~ ford Cfípps ár flokknum fyrír kröfuna um þjódfylkingu gegn Chamberlaín I hléunum á leikhúsunum í Barcelona er sfcorað á sýning- argesti að gefa sig fram til varnar föðurlandinu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Verkamenn í f jórumjsfœrsfu hergagnaverk- smíðjunum í London le$$ja níður vínnu á morg- un ef bte^ka sfjórnín læfur ekkí undan kröf« unní um að fieyfa vopnasölu tíl lýðveldissfjórn^ arínnar á Spáni. Eru það flugvélaverksmíðj^ urnar Hanley Page og de Havíllands„ og fvser faílbyssuverksmíðjur. Stjórn breEka Yerkamannaflohhsíns hélt fund i dag og var þar samþykkt að reka Sfafford Crípps, sem er eínn af stjórnarmeðlímunum, úr flokknum. Tíl- efni brottrekstursíns er barátta Crípps fyrir þjóðfylk- íngu gegn Chamberlaín-stjórnínní og fyrír þvi að vopnasala tíl spönsku stjórnarinnar verði leyfð Stafford Crípps flytur ræðu í kvöld á fjöldafundí i London ásamt fulltrúum frá Frjálslynda flokknum, Kommúnístaflokknum og öðrum lýðreeðissinnum. Rætt verður um afnám vopnasölubannsins. Norskl Verkamannaflokkurínn leggur fil baráffu Norskí Yerkamannaflokkurínn hefur komið af stað voldugrí hreyfíngu til hjálpar Spánska lýðveldínu. Forsetí bæjarstjórnarínnar í Osló, Trygve Níelsen, hef- ur gefíð út ávarp með áskoruntil norsku þjóðarínnar um að leggja sitt fram tíl að bjarga Spánska lýðveld- ínu. Næstkomandí sunnudag verða fjöldafundír haldn- ír um allan Noreg um Spánarmálín. FRÉTTARITARI. Easísfaherínn þrengír ad Barcelona LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) í allan dag hafa harðvítugar orustur geysað um Barcelona. Stjórnin er farin úr borginni, en þó er fulltrúi eftir fyrirhvert ráðuneyti .og starfa þeir undir fiorystu Del Vayio, utanrikis- málaráðherra. Lýðveldisherinn hefur hörfað til baka og tekið’ sér nýja varnaraðstöðu inn í borgarjöðrunum, en borgin er nú sótt með stórskotahríð úr öllum áttum, s'vo að þess er vænzt, að hún hljóti bráðlega að falla. Fjöldi manna hefur flú- ið úr horginni í dag norð-aust- ur á bóginn, með það sem þeir hafa komizt með af nauðsynj- um sínum og farangri. Prátt fyrir stöðugar loftárásir og stórskotahríð á Barcelona og mikinn matvælaskort, eru íbúar borgarinnar furðulega rólegir. Fjöldi fólks hefur þó ilúið borg- Ffh. á 4. s4#u. Frá aðalfudi SjénannafélagsiBS ... Sígurjón & Co. verða áfram víð stjóm Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur var haldinn í Al- ’þýðuhúsinu í gærkvöldi. Var þar nreðal annars lýst kosningu á stjórn félagsins fyrir yfir- •standandi ár, og hefði hún þá staðið í rétta 2 mánuði. Alls tóku þáltt í kosningunni um 740, þar af 358 sem greiddu ratkvæði á skrifstofu félagsins. Er tala þessi ljósasti vottur um hvílíkt atvinnuleysi er meðal sjómanna stéttarinnar. Fundinum lauk kl. 10. Kosningin féll þannig: í formannssæti: Sigurjón Á. Ólafsson var kosinn með 479 atkv. Sigurgeir Halldórsson, sem studdur var af Sameining- armönnum íékk 179 atkv. og Jón Guðnason íisksali fékk 42. ' 1 varaformannssæti studdu Sameiningarmenn engann, en kosningu hlaut Ólafur Friðriks- son með 434 atkv. Guðmundur Halldórsson fékk 125, og Ólaíur Benediktsson 97 atkv. í ritarasæti var kosinn Sveinn Sveinsson með 443 atkv. Bjarni Kemp, sem Sameiningarmenn studdu, fékk 175 atkv., Thor- berg Einarsson 59. í gjaldkerasæti . var kosi,nn Sigurður Ólafsson með 596 at- kvæðum. Rósinkranz Á. ívars- •son, sem studdur var af Sam- einingarmönnum, fékk 97 atkv. og Ásgeir Torfason 11 u v. Varagjaldkeri var kiosinn Ól- afúr Árnason háseti á Geirmeð 384 atkv. Lúther Grímsson, sem Sameiningarmenn studdu fékk 220 atkv. Hafliði Jónsson, sem einijng er Sameiningarmaður, fékk 72 atkv. Sigurjón Ólafsson form., ól. Friðriksson varaform., Sveinn Svci-isson ritari og Sigurður Ól- afsson gjaldkeri, voru allir end- urkiosnir. Pessi úrslit koma engum sem iil þekkir á óvart. Mun ekki þurfa að vænfa neinna breytinga í framfaraátt í tíð þessarar stjórnar. Stjórnarkosning þessi verður nánar rædd hér í blaðinu á næstunni. Sf jómarkosmssg í Vcrkafýdsfélagí Hiríscyjar Aðalfundur í Verkalýðsfélagi Hríseyjar var haldinn í gær- kvöldi. Meðal annarra aðalfund- arstarfa, var kosin ný stjórn fyrir félagið. Kösniigu hiutu: Ó a ur Berg- mann formaður, Sigurður Ól- afsson rifari, Páll Hjartarson gjaldkeri. M e öst j ó r n e n du r: Aðalhei ðu r Albertsdótlir og Júlíus Stef- ánsson. Varaformaður Albert Porvaldsson, vararitari Pálína Árnadóttir, varaféhirðir Aðab steinn Jónsson. Vcirkalýdsfclag Nordfjardar sýnír frausf siff á Samcíníngarflokknum og svarar Jónasí Guðmundssyni NORÐFIRÐI I GÆRKVÖLDl. EINKASKEYTI TIL PJÓÐ- Aðalfundur í Verklýðsfélagi Norðfjarðar var haldinn í gær-, kvöldi. Listi sameiningarmanna var kosinn með 95 atkvæðum. Listi Skjaldborgarinnar fékk 19. 5 seðíar voru auðir. Á lista Sameiningarflokksins voru: Jóhannes Stefánsson, form., Lúðvík Jósefsson, varaformað- ur, Páll Sigurðsson, ritari, Jón Sigurðsson gjaldkeri og Krist- ján Kristjánsson meðstjórnandi. Voru þeir allir endurkosnir. Á lista Skjaldborgarinnar voru: Óli Valdimarsson, formaður, Jóhann Eyjólfsson, varaformað- ur, Sigurður Vilhjálmsson (fram sóknarmaður) ritari, Ólafur Kristjánsson gjaldkeri, og Snorri Brynjólfsson meðstjórn- andi. Jóhannes Stefáns&on. Pá samþykkti félagið með öllum atkvæðum gegn tveimur að gerast þátttakandi í varnar- bandalagi Dagsbrúnar og var fiormanninum falið að vera full- trúi félagsins í því. FRÉTTARITARI Afcí Jafcobsson ráðínn bæj~ arstjórí á Síglufírðí í þrjil ár Áki Jakobsson, -EINKASKEYTÍ TlL ÞJÓÐV. SIGLUFIRÐI I GÆRKVELDI Bæjarstjórnarfundur, sem hér var haldinn nýlega, réði Áka Jakobsson bæjarstjóra út kjör- tímabilið. Áður var hann aðeins ráðinn til eins árs. Framsókn- armaðurinn í bæjarstjórn greiddi atkvæði með ráðningu Áka ásamt A-listamönnum frá kosningunum í fyrra. í hiniu nýstofnaða verka- kvennafélagi hér á Siglufirði, „Brynjan", eiu nú 225 meðlimir Aðalfundur Sparisjóðs Siglu- fjarðar var haldinn í gærkvöldf Varasjóður hefur sextugfaldast síðastliðin 18 ár og er nú kom- inn upp í 308 þúsundir króna. Ágóði af rekstri sparisjóðsins síðastliði.ð ár var 21 þús. króna. FRÉTTARITARI. Ofsókniir úf yfíir $iröf og danda LONDON f GÆRKV. (F. Ú.) Líkkistur tveggja fyrverandi forsæfisráðherra Austurríkis, þeirra Dollfuss og Ignaz Seipeí hafa verið fluttar úr grafhvelb ingum þeim, sem þær voru í, iog grafnar í venjulegum kirkju- garði án þess nokkur ktrkjuleg athöfn færi fraai. Gjafír eru yður gefnar — — „Kosningin í Dagsbrún sýnir Alþýðuftokknum að> verkalýður Reykjavíkur er langt frá því að standa á svip uðu menningarstigi og verka- Iýður annarra Ntorðurianda“. (Ritstjórnargrein Alþ.bl. 25. jan. 1939). Petta er álit fínu herranna við Alþýðublaðið á verka- lýðnum í Reykjavík. Þeir fara ekkj lengur í fehir me^ fyrirlitningu suia á alþýðu- fólkinu sem hefur hafið þá til valda. Verkamenn eigaað lesa brigslin um ómenningu í sjálfu Alþýðublaðinu, og halda samt áfram að styrkja Skjaldborgina til valda iog kaupa Alþýðublaðið. — Gjaf- ir eru ykkur gefnar, reyk- vízkir verkamenn! I Stafford Crtpps. Sir Staffiord Cripps (fæddur 1890) er sonur Parmoor lávarðar sem er leiðtogi Verkamanna- flokksinS í lávarðadeildinoi. Hann er einhver frægasti lög- fræðingur, sem nú er uppi. FRAMHALÐ á 4. s4ðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.