Þjóðviljinn - 26.01.1939, Page 2
Fimmtudaginn 26. jan- 1939.
ÞJÖÐVILJINN
IUÓÐVIUINN
Otgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson. (
RUstjórnarskrifstofur: Hverfis
götu 4 (3. hasð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
sími 2184.
Áskriftargjöld á mánuði:
Raykjavík og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
1 lausasölu 19 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
Eríndrekar Hífl^
ers á Islandí
heímf a s jálf sf aeð~
ínu fórnað
Pað gengur hægt fyrir ís-
lendinga að læra af ]jví, sem
gerist rit í Evrópu, og er varla
vion að fljótar gangi rneðan
blöð landsins, nema okkar, sam-
einast um að þyrla upp ryki
um sjálfstæðismálin og rugla
fólkið eftir mætti.
Er íslendingum ekki enn orð-
ið ljóst að sjálfstæði okkar er í
lausu lofti, síðan nokkur afsterk
ustu stórveldum Evrópu, Pýzka
land og ítalía, lýstu yfir því, að
þau viðurkenndu ekki sjálfsá-
kvörðunarrétt neinnar þjóðar,
og ákváðu að blanda sér í inn-
anríkismál annarra þjóða einsog
þeim þóknast, til að vinna gegn
kommúnisma.
Og það vantar ekki að þau
hafi staðið við það. Framferði
barnamorðingjans Franoos á
j Spáni, áðferðir ' landráðafnann-
anha Seyssinquart og Hénléins
■í' Austurríki og Tékkóslóvakiíu
: iog þær áfleiðingar, sem ofbeldi
Þýzkalands og ttafíu háfa haft
; gagnvart þessum þretti löndum,;
sýna. hverju smáríki, að það er
ekki óhult lengur.
Við höfum hvað eftir annað
bent á þessa hættu,. Valdhaf-
arnir hafa lokáð augunum. Sósí-
alistaflokkurinn hefur bent á þá
leið að reyna að fá sterk stór-
veldi tii að ábyrgjast sjálfstæði
vort. Flokkurinn hefur tilnefnt
Bandaríkin, Sovétríkin, Ntorður-
lönd og England.. Vitanlegt er
að slík ábyrgð iér af hálfu stór-
velda oft tekin á landamærum
smáríkja og skerðir að engu
leyti sjálfstæði þeirra (sbr. Bel-
gíu o. fl.). Ríki Ameríku hafa
nú bundizt samningum sín á
milli, til að verjast hættunni.
En. hér á íslandi þykjast stjórn-
skörungarnir geta staðið einir.
Afleiðingarnar af blindnilýð-
ræðisflokkanna hér í þessu máli
er inú að koma í Ijds. Erindrek*
ar Hitlers í íhaldinu eru farnir
að setja fram kröfur umstjórn-
breytingar, er séu skilyrði fýr-
ir vináttu Pýzkalands, farnirað
hóta með óvæníum atburðum
og gera ýmsar ráðstafianir til
oiíbeldis.
Gunnar Thonoddsen setur í
málgagni „Sjálf|stæðisflokksins“
það skilyrði fyrir vináttu við
Þýzkaland, að hér ríki ekki
stjórnarstefna, sem sé fjarlæg
og fljandsamleg stjórnmála-
stefinu nazisttians, Vitanlegt er
hinsvegar að núveraudi lýðræði
á íslandi er fjarlægt jog fjand-.
samlegt stefnu brennuvárganna
.Gyðingaböðlanna og. ^annarra
villimanna, sem nú ráða í>ýzka-
lándi. það, sem landráðamenn-
Framhald á 3. síðu
u<jlc>í&iní|ð>f
Álit Alpf/dublaðsins ú fijigismönn-
V
Fyrir nokkru var því hreyft hér á íþróttasíðunni, að bæj-
arstjórnin ætti að hafa starfandi „íþróttaráðgjafa" fyrir
Reykjavík, og var þetta rökstuft nokkuð. Nú hefur komið fram
tillaga innan bæjarstjórnarinnar og hefur fengið einróma fylgi
þar, að fela Bæjárráði að taka þetta mál til athugunar. Ég
fullyrði, að öllum íþróttamönnum eru þetta gléðitíðindi. Ég
veit líka að þeir treysta því, að Bæjarráðið fylgi þessu fljótt
tbg fast fram.
Starfssvið þessa „ráðgjafa" yrði margþætt, og mundi hann
hafa mjög mikil áhrif á íþróttastarfsemi bæjarmanna og skipu-
lag þeirra mála, að því leyti, sem bæjarstjórn lætur sig þau
skipta. Eftirlit með fimleikakennslu í þrem skólunr, sem;
bærinn styrkir, mundi hann m. a. hafa. Hann mundi verða í
vallarstjórn, og fylgjast með byggingu íþróttahverfisins,
Þar a rað með tilliti ti 1 þeirrar þarfar, sem mest er
aðkallandi. Hann mundi fylgjast með starfsemi þeirra félaga
Og stofnana, sem fá styrk úr bæjarsjóði og birta skýrslur um
hana, safna nákvæmum skýrslum um árangur sjúkraleikfim-
innar (Klapps-æfingar). Mörgu fleiru yrði hann að starfa að.
Ég hef nú bent á hve þöríin er mikil, iog í því sambandi
vil ég minna á, að allt veltur á heppilegu vali manns í þessa
stöðu. Hann verður að hafa verið nokkuð virkur, sem íþrótta-
maður, helzt alhliða og fengizt eitthvað við kennslu, vera sem
sagt menntaður á sviði íþróttauna og hafa fylgzt vel með
íþróttamálum bæði utan lands og innan um langt skeið. Hann
verður að geta flutt fræðandi erindi um íþróttir og íþróttamál
skipulag þeirra og starf. Að sjálfsögðu verður þessi maður
að vera reglumaður.
Samkvæmt tiilögunni á val þessa manns að vera í sam-
ráði við íþróttamenn. Með því er þeim sýnd tilhlýðileg virð-
ing, en um leið lögð á herðar þeim sú ábyrgð að vera að
nokkru leyti ábyrgir fíyrir manninum. Er vonandi að vel tak-
ist til um val mannsins, og íþróttamenn virði'á þann háttþann
sóma, sem þeim heíiur verið sýndur, í íyrsta lagi með skip-
un þessa manns og í öðru lagíi með því að gefa þeim kost
á að velja hann. Dr.
Samanbnrðnr beztn afreha Norð-
nrlandabjóða í frjálsnm ípróttnm
ísland: Sig. Sigurðsson 12,97
ðrið sem leið.
Innlendar
íþróftafréttír
Fram ræður þjálfjara.
Knattspyrnufélagið Fram hef-
ur ráðið sér þjálfhra næsta sum
ar. Er það Hermann Linder-
mann, sem lék með| í liði Þjóð-
verjanna sl. sumar. Mun hann
kioma hingað um 1. apríl, búa
Framarana undir utanför tá
júníbyrjun og verða þeim þá
samferða út aftur.
Nýlega hefur Karl Pétursson
verið ráðinn skíðakennari fyr-
ir Héraðssamband Borgarfjarð-
ar. Er *þetta glæsilegur vottur
þess, að byggðir landsins fari
nú að bæta getu sína svo að
þeir geti komið með á stóru
mótin.
í Hafnarfirði hefur Jón Matt-
hiessen verði skipaður fbrmað-
ur í íþróttaráði Hafnarfjarðar
fyrir árið 1939.
Alveg nýlega kom út félags-
blað Knattspyrnufélagsins „Val-
ur“. Flytur það m .a. grein um •
áhugamál félagsins eftir Ólaf
Sigurðsson form., Um leikfim-
isæfingar eftir Baldur Kristjáns-
son leikfimiskennara og ennfr.
mjög smellið Knattspyrnukvæði
(Kappleikur) eftir Guðmund Sig
urðsson.
Blaðið er prýtt myndum og
frágangur þess hinn smekkleg-
asti.
Sf. sunnudag fór fram hand-
knattleikur milli Háskólans og
Hauka í Hafnarfirði. Sigraði
Háskólinn með 24:10 mörkutti.
Á eftir fór fram handknattliíiks-
keppni milH stúikna. úr Hauk-
ium Og stiiíkua ;uf Glímtíiétóg-
inu „Ármann“ óg endadi. ^sá
leikur með sigri hafnfirzku
stúlknanna 16:9.
Nokkrir áhugasamir skíða-
menn úr K. R. háfá 'úndanfáfin
kvold veríð að leiðbeitta börn-
utn á skíðum. Hefur kennslan
farið fram í Hljómskálágarðin-
um og þátttakan verið mjög
mikil. öllum börnum hefur ver-
. ið heimil þátttaka. Kennslan
hefur verið ókeypis. — Er þetta
mjög vel til fundið hjá K. R.-
ingum, því að mjög mikils er
um vert, að menn læri snemma
undirstöðuatriði skíðaiðkana.
Skíðafæri var ágætt um síð-
ustu helgi og fóru fjölda margir
með íþróttafélögunum 1il skíða-
skálanna. Einnig mátti sjá fólk
á skíðum á öilum vegum, sem
liggja út úr bænum.
Hástökk:
Finnlaridr'K. KOtkas : r,98
-Svíþjóð: K, Lundquist 1^97
Noregur: Erik Stai 1,94
Island: Sig. Sigurðssjn 1,85
' x % Vf<; 1 ’ y! ) ■ 'ó' ' - ' ,, t
La ígstökk:
Svíþjóð: S, Hákans&on 7,45
Finnland: T. Sarióla 7,44
Noregur: Nils U. Hansen 7,39
ísland: Jóhann Bernhard 6,37
Stangarstökk:
Finnland: A. Rcinikka 4,06
Svjþjóð: B. GustavssDii 4,05
Noregur: Erling Kaas 3,90
ísland: Karl Vilmundarson 3,45
þrístökk:
Fimland: O. Rajasaari 15,32
Noregur: Káre Ström 15,28
KúLuvarp:
Svíþjóð: Q. Bergh 15,75
Finnlattd: S. Barlund 15,65
Noregur: Bj. Thoresen 15,30
island: Kristján Vattnes 13,74
Spjótkast:
Finnland: Y. Nikkanen 78,70
Svíþjóð: L. Atterwall 73,79
Noregur: Bj. Bryntesen 64,91
ísland: Kristján Vattnes 58,54
Kriaglukast:
Svíþjóð: G. Bergh 50,68
Finnland: K. Kotkaí 50,02
Noregur: Reidar Sörlie 50,02
ísland: Ól. Guðmundsson 43,46
SHggjukast:
Finnland: U. Weidt 53,76
Svíþjóð: O. Malmbrant 52,93
Noregur: Tr. Syvertsen 45,94
Island: Óskar Sæmundss. 39,05
Fimmtarþraut:
Svíþjóð: O. Bexell 3285
Noregur: M. Salomonsen 3179
ísland: Ól. Guðmundsson 2554
Eins Og þessi samanburðut
ber með sér, eram við íslend-
ingar allsstaðar langt á eftir í
afrekum og getu, iog ber margt
1il þess, t. d. tíðarfar, kennara-
vöntun, slæm aðstaða á velli
ogl í húsi við æfingár, mamafæð
Og það, ttð margir íþróttaménn
okkar eru ekki nógu réglusamir
né ásturidunarsamir við æfing-
ar.
Fyrirspnrn
og svar.
Mig langaði til að gera smá-
vægilega fyrirspurn til íþrótta-
ritstjóra Þjóðviljans:
Hver er, að yðar dómi, sá
íslenzki íþróttamaður, sem er
kominn lengst á alþjóðamæli-
kvarða?
Við skulum nefna nokkra
góða íslenzka íþróttamenn, t.
d. í erlendri keppni:
Sveinn Ingvarsson, 100 m.
varp; jónas Halldórsaan, sund;
Sig. Sigurðsson, hástökk; Bj.
Schram, knattspyrna; Hermann
Hermannsson, markvörður; |
Þorsteinn Einarsson og Jóhann-
es Bergsteinsson, knattspyrna.
Ég nefni einnig þarna þrjá
knattspyrnumenn, að sjálfsögðu
þá ,sem staðið hafa upp úr i
keppni við útlend lið.
Auðvitað er ekki hægt að
dæma þá eftir neinum meta--
mælikvarða, en hverníg mundu
þtir standa sig, ef þeir kæm-
!ust í erlend úrvalslið?
Virðingarfyllst.
Krummi.
/
Svar:
Hér mun vera réttast að •
leggja finnsku stigatöfluna til
grundvallar, hvað viðvíkur
frjálsum íbróttum.
Miðað við sl. sumar er 100
m. hlaup Sv-eins. Ingvarssonai'
bezti árangur ársins. Tíminn var
10,9 sek. og gefur 872 stig.
Næst verður hástökk Sigurðar
Si_gurðssonar, 1,85,0 > og gefu r
^S^stig. Nr. 3 er Ólafuir Gúðö'
mundsson í Kringlukasti, 43,46
rri., sém gefur 817 stig. t
Met Kristjáns Vattness frá í
fyrra í kúlu og spjótkasti gefa
ekki nema 763 stig (kúlaj' og
757 stig (spjót).
Bezti árangur í frjálsunr í;
þróttum mun. vera met Jóns
Kaldals í 500.0 m. á 15,23 min;
sett í Khöfn 1922, en það gefur
875 síig samkv. töflunni. Tafla,
sem sýnir samanburð á afrek-
um sundmanna iog manna í
frjálsum. íþróttum, er ekki til,
en ég álít að mörg sundafrek
Jónasar Halldórssonar séu betri
en þau, sem hér hafa verið
nefnd í frjálsum íþróttum.
Ég geri ráð fyrir, að Björg-
vin, Hermann og Jóhannes
mundu nokkurnveginn geta var-
ið rúm sitt á vellinum í bæjar-)
eða landshlutakeppni Norður-
Iandanna víðast hvar, en Þor-
steinn tæpastur með þeirri
þjálfun einni, sem hann hefur
nú.
Til bæjarráðs hafa verið
gerðar kröfur um fullkominn í-
þróttavöll, íþróttahús- og önn-
ur þau þægindi, sem mannlegui'
máttur fær veitt. Nokkur von
er um úrlausn á næstu árum.
Og verða ménn að muna, að
um lcið og þeir gera kröfur til
annarra, verða þeir að gera
kröfur til sjálfra sín og sanna,
að þéif séu þeim vanda vaxnir
að notfæra sér bætta aðstöðu.
Eftlr því sem íþróttamenn
vorir' skapa sjálfir betri jarð-
veg fyrir íþróttahreyfinguna
um simim hefur allt af verið slœmt.
Nú fullyrðir pað, að Skjaldborgin
hafi tapað á pví í Dagsbrún ,,að
hafa ekki A-lista, eins og alltaf dð-
ur“.
Blaðið segir með pessu: Okkar
menn eru sijo vitlausir, að peir
kunna ekki að greiða atkvœði með
öðrum lista en A.
Hverníg lizt verkamöruiunum, senr
kusu B-listann. á menningarvottorð-
ið, sem Alpýðubl. gefur peim?
Ein röksemd Alpýðubl. á mánu-
daginn fyrir fylgislegsi hins ný-
kjörna formanns Dagsbrúnar er sú,
að peir sem teknir hafa verið i fé-
lagið sl. ár, en pað ern ungir menn
og aðrir peir, sem í verkamanna-
stéttina bœtast, muni ,/allflestiv
fylgja honurn1'.
,,Ef ceskan vill rétta pér örvandi
hönd“, var eitt sinn kveðið. Það
eina, sem Alpýðublaðið kallar nú
fylgi, er „hin aldraða sveit‘‘. En
jafnvel hún kœrir sig ekki lengi
úr pess.a um Alpýðublaðið og
Slcjaldborgina. •<
Erlendar
íþróttaiéttír
I Frakklandi hefur verið hert
mikið á þeim lögum, sem gilda-
um þá menn, er hafa atvinnu af
íþróttum, og var f ráði áð segja
upp öllum crlendum knatt-
spyrnutnönnum. sem j:ar liika.
Olli þetta uppþoti miklu meðal
•kikmanna og félaga, sem ein-
mitt þakka þessum mönnum ár-
angur sinn, og hinar góðutekj-
ur af leikjum. Forseti franska
knattspyrnusambaridsins, Rim-
et, miðlaði þó þannig máíum,
að eftir næsta knattspyrnutfma-
bil (saison) má ekkert félag hafa.
í, lið.i sínu nema einn .útl.ending,
Sem leiktir fyrir peninga.
Nýtt heiimsrriet í 100 m..
bringusuridi setti. rússneski sund
maðurinn Semjon Boitsjenko.
Var það á sundmóti í Moskva,
riú fyrir skömmu, hann synti
100 tri. á 1,09,0 mín. — Heiiris-
metið átti áður Þjóðverjinn
Balke, 1,09,5. — íslenzka metið
í 100 m. bringusundi er 1,21,3.
— Boitsjenko er mjög alhliða.
sundmaður, bæði í baksundi,
bringusundL og hraðsundi. Eft-
ir að hann hafðl sett heimsmet
ið synti hann strax á leftir 4x100
m. boðsund með félögum sín-
um. Og var það mest honunr
að þakka að þeir sigraðu. Tím-
inn 4,20 mín. — Hin kornunga
Julia KotsjetkOva synti þarna
100 m. frjáls aðferð á 1,12,1 vtg1
100 m. baksund á 1,20 mín.
Nýlega var haldið sundmót
í Minsk. Vonu þar sett mörg
ný met. Mesjkbv setti nýtt sov-
étmet í 100 m. frjálsri aðferð,
58,9 sek. heimsmetið er 56,4
sek., ísl. met 1,03,8 mín. —
Mesjkov var áður bringusunds-
maður, en er nú einn af beztu
skriðsundmönnum Rússa. —
Á sarna móti synti Sjélesjneva
50 m. bringusund á 40 sek.
innan sinna vébanda, ýftir því
verða aðrir fúsari til að íeggja
; þeim' lið og. sannfærast ujn. til,-
gang og ágæti. íjjróttaiuia.
Svíþjóð: L. Andersson 14,91
Vrðavangshlaup er mjög. almem og vinsæl íþrÓtt f'SöVétfíkj-
unum. Mynon sýnir rýastteska hlaupara,,sem ,eru að ljúka 28
km. kapphlaUfi. Sjá grein á 4. síðu Þjóðv. í gær: