Þjóðviljinn - 31.01.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.01.1939, Blaðsíða 1
Samelnlngarmenn slgra f „Hlff” í Hafnarftrðf Þrátf fyrír ákafan undírródur Skjaldbyrg- ín$a ná sameíníngarmenn allrí stjórnínní S • innrasar- *■ herjanna stDðuu fasistaherjanaa í Kataöon'iu. — Myndtn er frá Tior tpsa, bæ á Ebró-vígstöðv'unum Stjórnarkosning fór fram síðastliðinn sunnudag í verka- mannaíélaginu Hlíf í Hafnarfiíðt, log fór hún þannig, að sam- einingarmanna voru kosnir, en frambjóðendur Skjaldborgar- innar féllu allir. Fiormaður var kosinn Helgi Sigurðsson með 186 atkvæðum. Þórður Þórðarson fékk *170 atkvæði. Ritari var kosinn Jón Bjamaaon með 177 atkvæðum. Níels Þórarinsson fékk 16S atkvæði. Gjaldkeri var kosinn Kristinn Sigurðsson með 151 atkvæði. Halldór Halldórsson fékk 131 atkvæði. Fjármálaritari var kosinn Jón Vídalín með 140 atkvæðum. Guðmundur Eggertsson fékk 117 atkvæði. Varaformaður var kosinn Ólafur Jónsson með 127 atkvæðum. Guðmundur Einarsson fékk ! varastjórn voru kosnir í einu bljóði: Grínrur Kr. Andrésson, Guðjón Gíslason iog Jön Þorleifsson. Skjaldborgin hefur lengi und- anfarið verið í miklum minni- hluta í verkamannafélaginu Hlíf, en í átökunum unr fag- sambandsmálið tókst henni tneð gerræði og blekkingum að ná fjögurra atkvæða meiri hluta. Sá sigur gaf Skjaldborginni von nm að ná yfirráðunum yfir verkamannafélaginu og liat'ði hún því mikinn viðbúnað og öílugan kiosningaáróður fyrir aðalfundinn. Miennirnir í fráfarandi stjórn töldu sig flestir sameiningar- menn, allt þar til í haust, að þeir beygðu sig til hlýðni við Skjaldborgina í fagsambands- málinu og brugðust þar með vonum margra þeirra verka- manna, sem höfðu stutt þá áð- Q0 atkvæði. treystu hægri foringjarnir þeim ekki fyllilega, en þótti ekki vænlegt til fylgis, ’ að stillá mönnurn úr sínum hóp, for- stjörum og útgerðarmönnum, og tóku því þann kiöstinn að styðja fráfarandi stjórn. Og þó að atkvæðamagn Skjaldborgar- innar yrði á þann hátt töluvert meira en annars liefði orðið, féllu allir hennar menn. Framhald á 3. síðu Aðalfundur verka- lfðsfélags Eskí- fjarðar EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. ESKIFIRÐI I GÆR. Aðalfundur verkamannafélags Eskifjarðar var haldinn í gær ug samþykkti fundurinn í eiimifj hU.óði að vinna að stofnun ó- háðs verklýðssambands. Á fundinum fór fram stjórn- arkosning, og er stjórnin skip- juð sameiningarmönmun einum saman. Formaður félagsins var kos- inn Eiríkur Hávarðsson. Arn- finnur Jónss'on skólastjóri baðst undan endurkosningu. Gjaldkeri var kosinn Jóhann Klausen, rit- ari Óskar Snædal og meðstjórn- endur Sigvaldi Þorsteinsson, Alfred Guðnason, Alfons Sig- urðsson og Guðjón Einarsson. FRÉTTARITARI. Dagsbrði svarar mðlshðlð- nnarhðtanam Stefáns Jóh. Trúnaðarráð félagsins samþykkli einróma ályktun í málinu. ur. Þrátt fyrir það, að fyrrver- andi stjórp Hlífar sýndi Skjaldborginni eftirlátssemi, Bjðrn Bjarnason bæjatrfuilkúí ieduguic í gær varð Björn Bjarnasian fertugur. Björn er einn af þekktustu verkamönnum bæjar- ins fyrir baráttu sína í þágu alþýðusamtakanna. Hann var m. a. 'einn af stofnendum Komm- únistaflokksins, jafnan í fram- kvæmdastjórn hans, fulltrúi hans í bæjarstjórn, og á þar enn sæti, sem annar af full- trúum sósíalistaflokksins. Björn starfaði árum samían í sjómanná samtökunum og varð síðan einn þeirra, sem mestan og beztan þiátt leigá í sköpun hins öflugá félags verksmiðjufólks, ,,Iðju“. Á fertugsafmæli Björns sendir Þjóðviljinn honum árn- aðarkveðjur pg óskir um að Sósíalistaflokkurinn iog verklýðs hreyfingin megi njóta kraftá hans sem lengst. Stefán Jóhann, sem kallar sig forseta Alþýðusambands- ins, hefur nú tekijð upp þá nýstárlegu aðferð að skrifa ýms- um verklýðsfélögum og hóta þeim málsókn vegna vangold- inna skatta til AIj)ýðusam bandsins. Trúnaðarráð Dagsbrúnar samþykkti í gærkvöld eijnum rómi með 72 atkvæðum svar við málshöfðunarhótun gervifor- setans, er birtist hér á eftir: Kosnísig í Ttránaðar- mannarád Á trúnaðarráðsfundi Dags- rúnar í gærkvöldi fór ennfrem- ur frarn kosning á 4 mönnum í trúnaðarmannaráð félagsins og hlutu þessir kosningu: Guðm. Ó. Guðmundsson. Sigurbjörn Björnsson, Jón Arason og Oddur Jónsson, en til vara: Páll Þóroddsson, Árni Guðmundsson, Sólberg Eiríksson og Guðbrandur Guðmundsson. Bréf Dagsbnínar tíl „ Alþýdusambandsí ns" Á fundi Trúnaðarráðsins í gærkvöldi var samþykkt að, svara bréfi, undirrituðu af Ósk- ari Sæmundssyni, pr. Alþýðu- samband íslands, á eftirfarandi hátt: Trúnaðarráð Verkamannafé- lagsins Dagsbrún gerir svofelda ályktun fyrir hönd félagsins: Félagið samþykkti á fundi 18. október s.l. eftirfarandi tillögu með 206 :17 atkvæðum: „Verkamannafélagið Dags- brún ályktar að heimila félags- stjórninni því aðeins að greiða skatt til Alþýðusambands ís- lands fyrir 1938, fram yfirþær 1000 kr., sem jxegar eru greidd ar, að sambandsþingið samþykki skilyrðislaust alla fuilltrúa félags ins á sambandsþing, án tillits til deilumálanna innan flokks- ins iog veiti þeim óskoruð rétt- indi, Framliald 3. síðu. Stjórnarherinn hefur komíð upp varnar- stððvum fyrír norðan Barcelona og, sótt ' fram á nokkrum sföðum EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV IITRANSKI blaðamaðurínn Georges Soiía símar i * dag frá Gerona að stjórnarherínn leggí nú alít happ á að homa upp nýjum varnarstöðvum norðan víð Barcelona. Jafnframt er unníð af mesta happí að hreínsa vegína og ná þeím úr höndum uppreísnar- manna tíl þess að hægt sé að safna flóttamönnunum saman og veíta þeím aðhlynníngu. Reynír stjórnín af aleflí að veita honum, börnum og gamalmennum hjálp og greíða fyrír þeím á allan hátt. Öll ökutækíi í Katalóníu, sem hægt hefur verið að ná í, hafa verið tekin í þjónustu hersins eru einkum notuð til þess að aka liðsauka til vígvallanna. Nýj ar herdeildir liafa verið vígbún ar og ejnu nú í þann veginn að að leggja af stað til vígvallanna þar sem hinn endurskipulagði her hefur tekið sér stöðu. Framsókn ínnrásarherj- anna hefur nú veríð stöðvuð hvarvetna á Katalonuvíg- stöðvunum, og sumstaðar með ströndínní hefur hom- íð tíl mjög harðvítugra bar- daga. Á þessum stöðum hefur stjórnarherínn hvar- vetna haldíð vellí. Á nokhr- um stöðum hefur stjórnar- hernum tekíst að sækja fram. Ástandið í Katalóníu líkistnú meir og meir pví sem var áður en Barcelona var tekin og stjórnarherinn hefujr í dag tekið strandbæinn Arynes, sem er mjög þýðingarmikill frá hern- aðarlegu sjónarmiði, ogj í or-i ustum umhverfis Mataro hafa uppreisnarmenn beðið mikið afhroð á liði sínu. Spánska stjórnin hefur í dagj sent út boðskap, þar sem hún „Sjá, hér er einn, sem vill ger- ast aðili að andkommúnistíska sáttmálanum". varar menn við fjandsamlegum og fölskum fréttum af gangi styrjaldarinnar, sem settar séu í gang í glæpsamlegum pó!i- tískum tilgangi. FRÉTTARITARI Sameiningar- menn kosnir í stjórn Þróttar á Siglufirði EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. SIGLUF5RÐI I GÆRKVELDI Þróttur hélt aðalfund í gær. Jón Jóhannsson var endurkos- inn formaður, Gunnar Jóhanns- son varaformaður, Þóroddur Guðmundsson gjaldkeri, allir sjálfkjörnir, þar sem ekki var stungið upp á öðrum. Friðjón Vigfússon var endurkosinn rit- ari með 53 atkv. Gunnlaugur Hjálmarsson fékk 50 og Guð- berg KristinssiDn 25. Meðstjórn- andi var kosinn Sigurður Magn- ússon með 75 atkv. Skjaldborg- arinn Gísli Sigurðsson fékk 25. Til viðbótar stjórninni voru 10 menn kosnir í trúnaðar- mannaráð. Allir, bæði stjórnog trúnaðarmannaráð, eru sósíal- FRAMHALD á 4. síðu. FcL bifvélavkkía kýs sfjóm, Aðalfundur Félags bifvéla- virkja var haldinni í gærkvöldn í stjórn voru kosnir: Valdi- mar Leonhardsson form., Þor- bergur P. Sigurjónsson vara> form., Sigurgestur Guðjónsson riíari, Magnús ÁsbjörnssoH gjaldkeri og Guðm. Þorsteins- son varagjaldkeri. í varastjórn voru kosnir: Árni Stefánsson, Jón Guðjónsson og Haraldur Jónsson. Verðnr ekkert úr málmnáminn í Ejrarljaili? Þjóðviljinn sneri sér í jgæp til herra Lárusar Fjeldsted hæstaréttarmálafl.m. og spurði hann, hvað væri að frétta um undirbúning að málmnámi í Evrarfjalli við önundarfjörð. i Af því er eiginlega ekkert að írétta ,segir Fjeldsted. Hér '-'oru nvlega á ferð nokkrir Englendingar, sem vinna að 1 undirbúningi þessa máls, og var erindi þeirra að leita hóf- anna hjá ríkisstjórninni um, hvaða kjörum fyrirtæki þeirra mundi sæta um skattgrelðsluf til ríkisins, ef til framkvæmda kæmi. Þeir áttu tal við ríkis- stjórnina ásamt fulltrúum frá 3 stiórnmálafl. (Sjálfst.-, Fram- sóknar- og Alþfl.). Þessir að- ilar töldu sig ekki reiðubúna að gefa nein ákveðin svör, og sneru sendimcnn þvi heim við svo búið. Þykir mér sennilegt, að ekkert verði úr frekari framkvæmdum. Hinir ensku sendimenn héldu því fram, að ekki kæmi til mála að eiga neitt við rannsóknir á námuskilyrðum þar vestra og því síður að hefjast handa um námugröft fyrr en fengnir væru samningar um þessi atriði. Á hvaða grundvelli óskaði aendinefndin að byggja þessa samninga? Eins og yður er kunnugt hef- ur þegar verið samið við Flat- eyrarhrepp um að borga hon- um 6 pence fyrir hvert tonn af málmgrýti, sem út yrði flutt. Minnsti útflutningur, sem til mála kæmi á ári, er talinn 1900 þús. tonn, yrðu því lágmarks- tekjur hreppsins af þessu 2500 pd. sterl. Á samskonar grund- velli mundi nefndin óska eftir að semja við ríkisstjórnina, nema senniléga mundi verða greitt talsvert hærra fyrir hvert tonn. En stjórnin hefur sem sagt ekki séð sér fært að gefa neinn ádrátt og ekki heldur staðfesta samning þann, sem gerður var við hreppinn. Og er því sennilegt, að ekksrt verði úr framkvæmdum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.