Þjóðviljinn - 31.01.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1939, Blaðsíða 3
ÞJQÐVILJINN Þriðjudaginn 31. janúar 198Q Ögeðslegasta fyrirbrigðið. Skrif Jónasar Guðmundssonar um afstöðu kommúnisia fil fasismans. Dsainiidi hnliin Efíir Bjama Pórdarson, Norðfírðí Það sem gerst hefur nú á því flaki, — Alþýðublaðinu, — sem' eitt sinn þóttist' t,ilheyra verk- lýðshreyfingíunni, á ekki sinn« ilíka í viðurstyggði í lallri söguj hennar. Um víða veröld berjast kom- múnistar og sósíaldemókratar sameinaðir gegn harðstjórn fas- isma;ns(. I Þýzkalandi og Aiustur- ríki hjálpa þeir hVer öðnum eft- ir beztu getu. í ÍKína berjast kommúnistar við hlið m. a. s. Sjang Kai Sjeks, sem áður of- sótti þá og drap, —tilaðverja lýðfrrelsi og sjálfstæði Kínverja gegn japanska hervaldinu. Á Spáni hafa kommúnistar |Og‘ sósíaldemókratar barizt saman sem bræðuri í 21/2 ár, hundruð þúsunda þeirra hafa látið lífið á vígvellinum gegn fasismanum til að verja mannréttindin, lýð- ræðið og sjálfstæðið1. í Frakk-i landi hafa þessir tveir verklýðs- flokkar með sameiginlegum á- tökum stöðvað framrás fasism- ans. Hundruð þúsunda af komm- únistum hafia á síðasta ári fórn- að lífi sínu til að verja málstað frelsis og lýðréttinda gegn ægi- legustu harðstjórn og villÞ mennsku, sem veröldin hefur þekkt. Hver ærlegur maður, sem nokkra virðingu ber fyrir menningu og frelsi, lítur með lotningu til þessara og þúsunda annara píslarvotta frelsisins og þakkar þeim dýrustu fórnirnar, sem menn geta fært. En hér úti á fslandi skríður maður fram á sjónarsviðið (riU stjóri Alþýðiublaðsins), sem dirfist að taka sér nafn lýðræð- isins í jjiunn til að níða menn- ina, sem fórna lífinu fyrir lýð- ræðið og heimta þá bannaða. I nafni lýðræðisins á að koma fasismanium! ál„ jundii' kjöriorðii Mussolinis og Hitlers: að út- rýma kommúnismanum!! Það ier nauðsynlegt fyrir lýð- ræði fslendinga, ef það á að lifa að það vísi slíkum náhröfnum tafarlaust heim til föðurhúsanna Veröldin þekkir þá menn, sem gerast erindrekar fasismans í hverjiu landi. Það er sorinn úr þjóðfélaginu, mennirnir, sem ekki eru nýtandi við nein ærleg störf og flýja því frá þeim: út- lifaðir fylliraftar, foi'fallaðir nautnamien'n, samvizkulausir| fantar — veröldin þekkir typ- urnar Göring, de Llano, Ley —- Og íslenzka verklýðshreyfingin er nú að sjá, að það muni vera hugsjón Jónasar Guðmundsson- ar iað skríða inn í þennan fé- lega flokk, enda hefur hann flesta eiginleikana til þess. Lygin, nógu frek og ósvífin, nógu oft endurtekin, það er að- ferðin frá Hitler, sem Jónas notar núi í Alþýðublaðinu. í fyrradag heldur hann því fram' að fasisminn á Spáni sé spönsku kiommúnistunum að kenna.1 Sameinuð felldu lýðræðisöflin á Spáni fasismann við kosning- arnar 16. febr. 1936. Lýðræðis- stjórn var mynduð. Og af því þýzka og ítalska auðvaldið vildu ekki sætta sig við þá stjórn, undirbjó það uppreisn Franoos, auðvitað undir herópinu aðj stjórnin væri bolsjevistisk. Það kallaði Hitler stjórn Benesar í Prag líka. Og nú dirfist þessi flóttamað- ur úr íslensku verklýðshreyf- ingunni að taka undir þessar marghröktu lygar fasismans og1 reyni.r lað skella skuldinni á kommúnistana, í stað þess að læra af atburðunum og sýna hvernig verði að varast fasism- ann. Það er auðséð að hverju er stefnt: Jónas Guðmundsson vill með Jónasi frá Hriflu og íhald- inu mynda hægri stjórn í landj. inu, banna Sósíalistaflokkinn, bæla niður verklýðshreyfing- una, gera Alþýðusambandið að FRAMHALD AF 1. síðu. að tryggt verði þegiar í þing' byrjun að fulltrúar félagsins á sambandsþing verði framvegis samþykktir án tillits til stjórn- málaskioðana log afstöðu til sam- bandsstjórnar og innan verklýðs félaganna, á sambandsþingi þeirra |og) í stjórn sambandsins ríki fullt lýðræði án tiÖíts til stjórnmálaskoðana, sem því að- eins er hægt, að sambandið breytist í faglegt samband verk- lýðsfélaga einna, skipulagsl|ega óháð pólitískum flokkum", Þessi skilyrði voru ekki upp- fyllt og samþykkti því félagið lennfremur á fjölmennum félags- fundi 4. nóvember, með öllum atkvæðum gegn 12 eftirfarandi tillögu: „Verkamannafélagið Dags- brún mótmælir harðlega lögleys um þeim, er fram fóru á nýaf- stöðnu þingi, sem boðað var til sem þings Alþýðusambands Is- lands, ójöfnuði þeim, sem beitt var gegn löglega kosnum full- trúum til þingsins, en inntöku annarra, sem engan rétt höfðu til setu þar, og lögum þeim, sem þingið setti, þvert ofan í vilja félaganna. Dagsbrún viðurkennir ekki lögmæti þingsins, laganna, sem það setti, né; sambandsstjórn þess, sem þing, lög eða stjórn Alþýðusambands Islands. Ennfremur lýsir félagið á- nægju sinni yfir framkiomu þeirra 11 fulltrúa félagsins, sem kröfðust í nafni félagsins að Alþýðusambandi íslands yrðij breytt í óháð fagsamband á fyllsta lýðræðisgmndvelli, en lýsir jafnframt yfir því að hinir 7 brutu samþykktir félagsins með framkomu sinni". Loks vom við allsherjarat- kvæðagreiðslu dagana 4.-6. nóvember s.l. samþykktar laga- breytingar, þar sem ákvæðinum að félagið væri í Alþýðusam- bandi íslands og önnur ákvæði í sambandi við það, voru numin úr félagslögunum með 735 at- kvæðlum gegn 476. Tillagan, sem var samþykkt var svohljóðandi: „Ertu samþykkur lögum fé- lagsins ásamt þeim breytingum, sem félagsfundur hefur sam- þykkt og innifel(aí í ser: að efla sjálfstæði félagsins um- innri málefni þess en draga ekki úr þvf, eins þing Alþýðusam- bandsins vill, að halda fyllsta lýðræðis- grundvelli, en einskorða ekki kosningar í trúnaðarstöður við ákveðna pólitíska flokka, að nema burtu skyldu-ákvæð in um að Dagsbrún sé í pólis „vinnufylkingu“ (þar sem Jón- as hermir eftir fylliraftinum þýzka, Ley) og koma hér fas- ismanum á með lýðræðið á vör- unum. Viðurstyggilegasta athæfið, sem framið hefur verið enn, í sögu íslenzkrar verklýðshreyf- ingar, er þegar þessi Júdasverk lýðshreyfingarinnar er nú að reyna að svíkja íslenzka lýðræð ið með kossi. tísku sambandi, svo að félagið geti verið í óháðu faglegu lands- sambandi, ef það óskar þess, og greiðir þú því atkvæði með lögunum ásamt breyting- unum í heild við allsherjarat- kvæðagreiðsluna, enda gangi lögin þannig breytt í jgildi þeg- fer í stað?“ Trúnaðarráðið telur allar þessar samþykktir, sem yður er kunnugt um, og það að sam- bandsskattur hefur ekki verið greiddur, þrátt fyrir ítrekaðar innheimtutilraunir yðar, , vera fulla sönnun þess að frá því í haust s.l. hafi félagið ekki get- að talizt meðlimur stofnunar þeirrrar, er þér nefnið Alþýðu- samband Islands. Til frekari á- réttingar ályktar Trúnaðarráð- ið fyrir hönd félagsins: „Verkamannafélagið Dags- brún er ekki lengur meðlimur stofnunar þeirrar, er Stefán Jó- hann Stefánsson er forseti fyr- ir ogin efnir sig Alþýðusamband íslands, og telur sér óviðkom- andi með öllu stjórn þess, lög og skattgreiðslur til þess og felur félagsstjórn að tilkynna þetta forseta ofangreindrar stofnunar". Samkvæmt framangreindu mun félagið ekki greiða yður neinn skatt, enda munuð þér ekki hafa átt á því von“. . Þetta svar Dagsbrúnar þarf engra skýringa við. Dagsbrún tekui ekkert mark á gerðum; gerviþingsins, sem kallaði sig Alþýðusambandsþing og haldið var hér í bænium í haust. Öll lagasetning þess, stjórnarkosn- ing og aðrar athafnir eru frá sjónarmiði Dagsbrúna(r ogl fjölda annara verklýðsfélaga markleysa ein. En um Stefán Jóhann má geta þess, að hann hefur nú skapað málafærslu- skrifstofu sinni allálitlega at- vinniu með málshöfðunum! á hendur fyrrverandi flokks- bræðrum sínum, og eru flest- ar þær málshöfðanir svo frá- munalega ósvífnar, að rétt þykir að hlífa Stefáni við því að sinni að skýra frá þeim op- inberlega. En viðvíkjandi við- skiptum verklýðsfélaganna og Alþýðusambandsins skal tekið fram, að auðvitað hefur Alþýðu sanrbandinu aldrei diottiðj í hug Iað lögsækja verklýðsfélögfyr- ir vangoldna skatta, en hinsveg- ar hefur það litið svo á, sam- I kvæmt lögum sínum, að félög- in hverfi úr sambandinu, ef bau af einhverjum ástæðum greiða því ekki skatt. Slík félög hafa þó ávallt átt afturkvæmt með því að greiða áfallnar skufdir að öllu eða nokkru leyti eftir í Alþbl. frá 7. þ. m. er sú fregn birt innan viðhafnarmik- ils ramma, að íhaldsmenn og kommúnistar hafi kosið saman í allar fastar nefndir, innanbæj- arstjórnarinnar hér, á fundi dag- inn ájðnir. Og sem dæmi er svo tekin kosningin í stjórn Fóð- urmjölsverksmiðjunnar. Þessi fregn er eins og allar aðrar Norðfjarðarfréttir þessa blaðs, kryddaðar þeim ósann- samkomulagi. En Stefáni Jó- hanni þykir rétt að fara nýjar leiðir. Og hans leiðir eru bess- ar: Fyrst er fulltrúum verklýðs- félaganna varnað að sitja þing Alþýðusambandsins; um 70 af hundraði af félögum þeirra eru sviptir almennum félagsréttind- um. Þeir eru sem sé ekki kjör- gengir á allsherjarþing félag- anna. Og að öllu þessu búnu á svo að heimta af þeim skatt- greiðslur með málsókn. Ogj skattinum á að verja til þess, að halda uppi gervistofnun þeirri, sem Stefán kallar Al- þýðusamband, og flokksbroli því, sem enn fylgir honum að málum, en meginverkefni lejið-‘ andi manna þess flokksbrots og blaðs þess Alþýðublaðsins virð- ist vera að svívirða og rógbera þá menn innan íslenzkrar verk- lýðshreyfingar, sem ekki vilja falla fram og tilbiðja gervifior-.' setann. indum, er virðast svo gómsæt- ar fyrir þessa höfunda. Sannleikurinn um nefndar- kosningarnar er sá, að í allar nefndfr höfðum við sósíalistar lista í kjöri og það gerði Sjálf- stæðisflokkurinn og Skjaldborg- iti (með Níete í 1|ogi — eða má- ske Níels sé með Skjaldborg- ina í eftirdragi) einnig. Eða hversvegna hafa ekki íhalds- menn og sósíalistar meirihluta í öllum nefndum? Einasta undantekningin var stjórn Fóðurmjölsverksmiðjunn ar. Og þar fá blekkingarpostul- ar Alþ.bl. kærkomið tækifæri til að blekkja ókunna. En vegna þess að við töldum óheppilegt eins og málum er nú háttað hvað verksmiðjuna snertir, að breyta nokkuð til um stjórn liennar, þá lögðurn við fram lista með allri gömfu stjórninni á — Oddi skólastjóra líka. Þarna hafa menn sannleik þessa máls og hann get ég feng ið staðfestan hvenær sem er. Það er sýnt að Jónas ritstjóri m. m. ætlar að halda áfram' þeirri sinni iðju að ljúga til um inenn og málefni hér á Norð- firði og reyna að draga huga al- þýðunnar í landinu frá fjörráð- um hans við málefni fólksins, með því að blekkja hana um eðli þeirra samtaka, er urðu, með okkur og Sjálfstæðismönn um um val bæjarstjóra í nóvj s.l. En það get ég sagt Jónasi, að sú „samvinna" er allt annars eðlis en þjóðstjórnarbrask hansi og annarra framherja íslenzks og erlends banka og braskara- valds. Sókn Sósíalístafélagsíns í úfbicídslu Þjódvíljans 3 0 0 nýír áshrífendur fyrír 1. marz næstk. Hver reitur í töflunni táknar tíu áskrifendur. Staðan 30. jan.: 1. deild .... 3 2. — .... 0 3. — .... 5 4. — .... 10 3* . . . . 8 Samtals 26 Fimm nýir. Fjórða deild varð fyrst til að leggja undirstöðu- steininn ,er komin með 10 nýja áskrifendur. Ekkert heyrist frá 2. deild ennþá. Hvað veldur? Stjórnar- kosningln FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Alþýðublaðið í gær reynir að breiða yfir ósigurinn með upp- hrópunum um bandalag íhalds- manna og kommúnista, þótt vit- að sé, að atkvæði sjálfstæðis- manna skiptust milli sameining- armanna og Skjaldborgarinnar. En kosningin í Hlíf snérist fyrst og fremst um það; hverj- um hafnfirzkfr verkamenn treystu bezt til þess að fara með sín mál, án tillits til póffi- tískra skoðana, hverjum þeir treystu bezt til þess að lájta hagsmuni verkamannastéttarinn ar sem heildar sTtja í fyrirrúmj fyrir hagsmunum og fyrirskip- unum neins pólitísks flokks. Hafnfirzkir verkamenn vita vel hvað þeir em að gera, því þeir hafa reynsluna fyrir því, hvernig þeir sem nú skipa stjórn Hlífar, vilja starfa. Helgi Sigurðsson hefir áður verið fiormaður Hlífar iog Ölafur Jónsson varafiorm. I stjórnartíð Helga var tímakaup hafnfirzkra verkamanna hækk- að um 25 aura á klst., úr 1,20 kr. upp í 1,45 kr. á klst. Ennfremur er rétt að geta þess, þar sem sú slúðursaga var borin út fyrir kiosninguna, að Bæjarútgerðin gerði ekki út á ufsaveiðar ef Helgi yrði fior- maður, að það var fyrir ítrek- aðar áskoranir Hlífar, undir fior- ustu Helga Sigurðssonar, að Bæjarútgerðin hófst handa með ufsaveiðar. Hin nýja stjórn Hlífar mun leggja alla áherzlu á það, að sameina alla verkamenfri í bar-? áttunni fyrir heill þeirra og vef- . ferð, fyrir hagsmunum þeirra sem stéttar, án tillits ttl póli- ' tískra skoðana. Frh. á 4. síðu. V fakftð eftftr! Ferðir Strætlsvagna Reykjavíkur h. f. verða fyrst um sinn sem hér segir frá og með 1. febrúar: Lækjargafa — Landsspifalí. Fyrsta ferð kl. 12,10 og síðan á 15 mínútna fresti til kL 20,20. Ekið um Laufásveg og Bergstaðastræti til baka. Lækjarforg — Sundlaugar, Fyrsta ferð kl. 12,20 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 20,20. Lækjarforg — Sfúdenfagardur — Túngafa. Fyrsta ferð kl. 7,45 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 23,45. Ekið um Lækjargötu — Fríkirkjuveg — Skothúsveg — Bjarkargötu — Hringbraut — Hofsvallagötu — Túngötu — Kirkjustræti — Lækjargötu. Lækjarforg — Kleppur. Fyrsta ferð kl. 7,05 iog síðan á 30. mínútna fresti til kl. 24,05. Frá Kleppi 20 mínútum eftir brottför af Lækjartorgi. Lækjarforg — Skerjafjörður. Fyrsta ferð kl. 7,03 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,03. Á 15 mínútna fresti frá kl. 12,03 lil kl. 20,33. Lækjarforg — SogamýrL Fyrsta ferð kl. 7,00 og síðan á klukkustundarfresti til kl. 24,00, Lækjarforg — Selfjarnarnes. Fyrsta ferð kl. 7,02 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,02. NB. Ekið að Nýjabæjarhliði kl.9,02 — 12,02 — 16,0(2 — 20,02 — 24.02. Lækjarforg — Njálsgafa — GunnarsbrauL Fyrsta ferð kl. 7,04 og síðan á 12 mínútna fresti til kl. 24,04. Ekið um Njálsgötu — Barónsstíg — Hringbraut — Njáls- götu — Gunnarsbraut — Flókagötu — Hringbraut — Leifs- götu — Barónsstíg — Freyju-götu — Lækjartorg. Lækjarforg — Sólvellír. Fyrsta ferð kl. 6,48 og síðan á 12 mínútna fresti til kl. 24,00. Ath.: Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Sfræfísvagnar Reykjavikur h. f»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.