Þjóðviljinn - 31.01.1939, Blaðsíða 4
T
s«g Wy/a fó'io sð
Chícago~
brunínn 1371
(In old Chicagio)
Söguleg stórmynd frá Fox-
félaginu.
Aðalhlutverkin leika:
TYRON POWER,
I ALICE FAYE,
DON AMACHE o. fl.
Mikilsmetnustu kvikmynda
gagnrýnendur heimsblað-
anna telja þessa mynd risa-
vaxnasta listaverk amerískr-
ar kvikmyndaframleiðslu er
komið hafi á markaðinn til
þessa dags.
— Börn fá ekki aðgang. —
Næturlæknir: Halldór Stefáns
son, Ránarg. 12, sími 2234.
Næturvörður ier í Reykjavík-
ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unn.
Otvarpið í dag.
10.00 Veðurfregnír.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Pýzkukennsla, 3. fl.
15.00 Veðurfregnlr.
17.30 Endurvarp frá Kaup-
mannahöfn: Norrænir alþýðu
tónleikar I: Danmörk.
18.15 Dönskukensla.
18.45 Enskukensla.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Erindi Búnaðarféiagsins:
Landbúnaðartilraunir Dana.
Pétur Gunnarsson búfræði-
kandídat,
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Lífsviðhorf
kvenna fyrr og nú. — Ung-
frú Jóhanna Þórðardóttir.
20.40 Hljómplötur: Létt lög.
20.45 Fræðsluflokkur: Sn)%ju-
dýr, III — Árni Friðriks-
son fiskifræðingur.
21.05 Symfóníutónleikar:
a. Tónleikar Tónlistarskólans.
21.45 Fréttaágrip.
21.50 Symfóníu-tónleikar.
plötur:
b. Symfónía nr. 4, B-dúr, eft-
ir Beethoven.
22.30 DagskrárÍDk.
Árni Friðriksson fiskifræðing-
ur heldur þriðja fyrirlestur sinn
um snýkjudýr í fræðsluflokki
útvarpsins í kvöld kl. 20,30.
Skipafréttir: Gullfoss er á
Akureyri, Goðafoss er á útleiðf
Brúarfoss er í Leith, Dettifoss
kom frá útlöndumj í gærkveldi)
Lagarfoss er á Siglufirði, Sel-
foss er í Hamborg, Dronning
Alexandrine fór norður um
land í gærkvöldi. Súðin fer í
strandferð austur um land til
Siglufjarðar 2. n. m.
ííbróttafélag Reykjavíkur.
Vegna miðstöðvarbilunair í fim-
leikahúsi félagsins falla æfing-
ar níðluir í dag og á miðvikudag
og fimmtudag.
50 ára afmælisfagnaður Ár-
manns hefst þann 1. n. m. og
stendur í 4 daga. Lýkur af-
mælisfagnaðinum með samsæti
að Hótel Borg n. k. sunnudag.
Stjórn félagsins væntir þess, að
bæði eldri og yngri Ármenn-
ingar láti sig ekki vanta.
Rifreiðastjórafélagið Hreyfill
heldur aðalfund sinln í kvöld kl.
12 í Iðnó. Fundarefni er venju-
leg aðalfundarstörf.
Skagfirðingamót verður hald-
ið að Hótel Borg fimmtudaginn
2. febrúar. Mótið hefst með
borðhaldi kl. 7,30
80 ára varð frú Ingunn Sig-
urrðardóttir, Sunnuhvoli, Eyr-
arbakka, þann 26. s. 1.
Embættispróf í iögfr|æði. Síð-
astliðinn laugardag luku eftir-
taldir stúdentar embættisprófi í
lögfræði: Helgi Laxdal með I.
einkunn 125 2/3 stig, Hendrik
Sveinsson með I. einkunn 122
stig og Pétur Eggerz með I.
einkunn 119 2/3 stig.
Meðlimir Æskulýðsfylkingar-
innar eru beðnir að koma í
Hafnarstræti 21 í dag til að
selja Landnemann.
Frá skattstofunni. Athygli1
skal vakin á auglýsingu frá
skattstofunni á öðrum stað hér
í blaðinu um að frestur til þess
að skila skattaframtölum sé út-
Irunninn í kvöld kl. 24.
Ftrá Síglufírðí
FRAMHALD AF 1. SÍÐU.
istar og vinstrimenn. Félags-
menn eru 476. Við áramót
skulduðu 42 ársgjöld. Hagur fé-
lagsins batnandi á árinu um
tæpar þrjú þúsund krónur. Víð-
tækar lagabreytingar voru sam-
þykktar á fundinum. Ársgjald
var hækkað úr 10 kr. upp í
12 kr.
Frá Norðfírðí.
Framhald af 3. síðu.
Afstaða okkar í bæjarstjóra-
málinu hér mótaðist af hags-
munum alþýðunnar, sem stundi
undir veldi Eyþórs Pörðarsonar.
Við vildum reyna að skapa
vinnufrið í bæjarstjórninni, svo
hægt væri að snúa sér að mál-
efnunum. — Og þetta hefurtek-
izt. — Karl hefiur reynzt hinn
prýðilegasti í starfi sínu og
unnið almenna hylli.
Þjóðstjórnarbraskið er annars
eðlis. Afstaða Jónasar mótast
ekki af þeirri ábyrgðartilfinn-
ingu gagnvart hagsmunum fólks
ins ,er við sýndum við bæjar-
stjórakjörið. — Hún mótast af
hagsmunum pólitískrar klíku,
persónulegum hagsmunum, og
síðast en ekki sízt hagsmunum
þeirrar stéttar, er Jónas tilheyr-
ir — yfirstéttarinnar. Það er
ábyrgðartilfinning gagnvart
þessum aðilum, sem stjórnarat-
höfnum trúðsins, Jónasar Guð-
mundssonar.
Hafi um nokkra samvinnu ver
ið að ræðja á umræddum fundi,
þá tókst hún að lokum með
okkur iog Skjaldbiorginní í fast-
exgnaskattsmálinu. — Ætti Jón-
as að láta þess getíð í snotmm,
ramma á miðri fiorsíðu Alþ.bl.
Sósfalístafélag Reykjavikor
2. «aIM
Fundur í kvöld hl. 8,30 í Hafnarstrætí 21 (uppí)
Tíl umræðu: Útbreíðsla Þjóðvíljans og önnur mál.
Skemmtíatríðí.
Áhu$alíðsfunduir deíldarínnar hefsí á sama
sfað kL 7,30
Mæfíð sfundvfslega.
Sósíalísfar!
Sósíalísfar!
Hlntavðltn
heldur Sósíalísfafélag Reykjavikur, ííl sfyrkfar
klaðaúfgáfu flokksíns. í K. R.~húsínu sunnu-
dagínn 5. febrúar n. k.
br neítið alla verhalýðssínna og sósialísta að
gera hlutaveltuna sem bezt úr garðí með því að gefa
muní á hana og safna munum.
Munum tíl hlutaveltunnar er veítt móttaha dag-
lega á shrífstofu Sósialístafélags Reyhjavíhur, Hafnar-
strætí 21. míllí hl. 2 og 7 eftír hád.
Göxmía !?)io 4
| SlónaiBalíf
Heimfræg amerísk kvik-
mynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðu sjómanna-
sögu Rudyard Kipling,
og sem birst hefur í ís-
lenzkri þýðingu Þorsteins
Gíslasonar. Aðalhlutverk-
a in eru framúrskarandi vel
leikin af hinum ágætu leik-
urum:
Spencer Tracy,
Freddie Bartholomew,
Lional Barrymore.
SIUPAUTGEKI«i
Súðin
fer austur um til SiglufjarðaE
fimmtudag 2. n. mán. kl. 9
síðdegis.
Flutningi veitt móttaka í
dag og til hádegis á mprgun.
Skanfirðinoamót
verður haldið að Hótel Borg fimmtudaginn 2. febrúar.
Skemmtiatriði verða ræður, söngur og dans.
Mótið hefst með borðhal'di kl. 7,30.
Aðgöngumiðar seldijr i Flóru og Hótel Borg, og þarf að
vitja þeirra fyrir miðvikudagskvöld.
Sfjórn Skagfhrðíngafélagsíns,
Undífrbúníngsncfndín
Blað Æskulýðs^
fylkíngarínnajr
Landneminn, blað Æskulýðs-
fylkingarinnar kom út i gær.
Blaðið er að þessu sinni að
miklu jeyti helgað Spánarmál-
unum. Flytur það m. a. tvær
greinar eftir Hallgr. Hallgríms-
son: „Heim frá vígstöðvunum“,
ferðasögu, og „Spanska æskan
á varnarstöðvum Evrópumenn-
ingarinnar“. Ennfremur er birt
í blaðinu Stefnuskrá Æskulýðs-
fylkingarinnar, grein er nefnist
„íslendingar og Spánarhjálpin“,
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir degi fyrir burtferð.
„Við áramótin“, kvæði eftiri
Sverri Áskelssion io. m. fl. Blað-
ið kemur framvegis út mánað-
arlega og ættu sem flestir
æskumenn að gerast áskrif-
endur, Afgreíðslan ejr í Hafnar-
stræti 21 á skrifstofu Æskulýðs-
fylkingarinnai’.
AVikki Mús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrir börnin.
64.
Farðu með fólkið fram í
gestahúsið, en þú skalt eiga
mig á fæti ef þú smakkar á
þeim.
Klukkan sjö á maturinn að Hérna er gestahúsið.
verða til, hlakka til að fá einu þið svo vel, þið verðið
sinni hátíðamat! matinn!
Gerið En góði Mikki, ætlar kóngs-
sótt í fólkið að éta pkkur eins og
mat? — Bíddu þangað til þú
kemur á borðið í kvöld.
HansKirk: Sjómenn 17
sjálf veik! Tea lygndi augunum. Það var nú af
öðru. Hún var sér þess meðvitandi,. að þesskonar
var ekki hægt að bera henni á brýn. Og veikindi
gátu líka stafað af eðlilegum ástæðum. Maríanna
gall við: Jú, jú, vissuiega. En krampi gat nú líka
verið eðlilegur, þegar strákarnir standa og slást
um mann! Það vildi Tea ekki ræða og sagði bara:
Syndina og ólifnaðinn getur maður ekki kallað
eðlileg, því að það eru vondar tilhneigingar.
Anton kom líka í heímsókn og hafði gjafir með-
ferðis- Hann roðnaði. þegar hann sá Teu liggja
þarna í náttkjól með knipplingum, því að hann
var piparsveinn og hreinn sveinn í tilbót. Tea
varð vör við það, og það kitlaði hanasvolítið, en auð-
vitað var það ekki rétt að láta sér detta slíkt í
hug.
Anton hafði keypt hveitibrauð og fór hjá sér
yfir því að vera góðgerðasamur. Hann tuk Níels
litla og hampaði honum. Diengurinn skríkti af
gleði, þegar Anton sveiflaði honum.
En bezt voru þau kvöld, þegar Alma og Malena
gáfu sér tíma til að líta inn. Loftið í litla svefn-
herberginu var þungt og kæfandi, en þær sátu í
tvo tíma og sungu sálma við sjúkrabeð Teu. Alma
hafði fagra rödd, og hún bar orðin sfvo varlega
fram — hún talaði bæjarmál. Og þær töluðu m
það, hvernig það mundi ganga, þegar séra Thom-
sen kæmi. Mundi sveitin hlýða á raust áminning
anna ? Teu hægðist við að lnigsa um þá miklu
tima, sem í vændum voru. Inni í stofunni sátu
börnin undir hengilampanum, og lásu lexíur með
seimi og suði, vers, töfluþulur og ártöl. Níels litli
lá í túminu sínu og vildi ekki sofa í þessum mann-
fagnaði, hann tísti sálmana með, mjóraddaður eins
og fugl.
IV.
Aðfangadagskvöld rigndi eins og á nóvember-
degi. Á gulu bekkjunum í kirkjunni sátu frelsaðir
og vantrúaðir hlið víð hlið. Það var saggi í loft-
inu og fýla af blautum fötum. Gamla fólkið hafði
einj sinni ennþá farið á kreik til þess að hlusta
á jólaguðspjallið í troðfullri kirkju með ótal kerta-
ljósum. Börnin sátu með undrun í augurn og
horfðu á öll ljósin sem blöktu í gustinum.
Páll og Maríanna voru komin í kirkju og sungu
fullum hálsi, og það sýmdi sig nú, að Maríanna
gat vel tekið á versi, ef í það fór. En hinir frels-
uðu héldu sig á öftustn bekkjunum og horfðu með
dimmu yfirbragði á betri bændurna og konur þeirra
í hátíðafötunum. Það var ekki fallegt, að gamal-
dags stéttarmismunur hafði viðhaldizt í guðshúsi.
Ræða prestsins var eftir öðru, hún svalaði engum.
Tea hafði risið úr rekkju nokkrum dögum fyrir
jól. Hún var ekki frísk, en hún gat þó ekki legið
og látið allt reka á reiðanum, þegar þurfti að baka
og undirbúa hátíðina. Hreint varð þó að vera, og
nú var hún sér þess meðvitandi, að það var a!-
mennilega gert.
Fyrir utan kirkjuna stóð fólk og óskaði hvert
öðru gleðilegra jóla, áður en það hélt heim í smá-
hópum. Or öllum gluggum skein hlý og róleg
birta, og ekkert ungt fólk fór með galsa urn veginn.
Hjá Jens höfðu orðið útvegir með lítið jólatré. Og
Tabíta hafði búið til körfur úr kaffipokum. Þeir
voru laglegir og fullir af piparhnetum. Maríanna
hafði fært þeim körfu með allskonar kræsingum,
og jafnvel á kaupfélagsstjórann höfðu jólin haft
blíðkandi áhrif. Mildur í bragði hafði hann lagt
poka með brjóstsykri ofan í körfu Tabítu- En Tab-
íta var ekki af því taginu, sem ber hjartað utan á
sér. Hún lagði pokann með brjóstsykrinum á borð-
ið aftur. Hvað þá, sagði kaupfélagsstjórinn. Þú ert
kannske of stórlát til þess að borða brjóstsykur?
Nei, tísti Tabíta með sinni mjóu stelpurödd, en við
tökum ekki \ ið neinum gjðfum. Þá ánægju hafði
Tea í niðurlægingunni, að börnin hennar gátu sýnt
stolt, þegar við átti.
Meðan maturinn stóð og kraumaði á eldavélinni,
þurfti Tea að skreppa t:l Lásts. Það var dimmt í
stofunni. Lást sat við gluggann og starði-út. Þú
situr hér svo einmana, sagði Tea, ætlarðu ekki
að kveikja ? Nei, svaraði Lást, maður sér til að
hugsa.
Tea fór út í eldhúsið. Það var hægt að skilja