Þjóðviljinn - 01.02.1939, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.02.1939, Síða 1
Franskír verkamenn við Spánarsöfnun á götu í París. flier út af 4. ÁRQANGUR MIÐVIKUD. 1. FEBR. 1939. 26. TÖLUBLAÐ Itölsk blöð heímta bstur af Frökkum fyrír manntjón í Spánarstyrjöldínnt EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV BONNET utanríkismálaráðherra Frahka hefur í dag átt víðtal víð fréttarítara erlendra blaða. í víð- tali þessu skýrðí Bonnet svo frá að landakröfur ítala á hendur Frökkum hafí orsakað míklar deílur míllí hans og Daladíers. Síðar í idag er því mótmælt, í París að Bonnet hafi látið slík orð falla lum viðskipti sín og for sætisráðherrans. Yfirleitt eru þessi mótmæli þó ekki tekin al- varlega iog talið að í þeim sé aðeins um formsatriði að ræða til þess að breiða yfir óeiningu innan stjórnarinnar. Enda ber- ast þær fregnir eftir öðrum heimildum, að ágreiningurinn innan hennar fari vaxandi. I ræðu sinni sagði Attlee, að það hefði ekki neitt gott í för með sér, að gera pf lítið úr því hvern þátt ítalir hefði átt' í teókninni í Kataloníu, og vitnaði Attlee í ummæli ítalskra blaða hér að lútandi. Taldi Attlee að helmingur liðs þess, sem tók Barcelona hefði verið ítalskar hersveitir. Hann benti á hættur þær, sem Frakklandi og Bret- landi væru búnar, ef Franoo ynni fullnaðarsigur á Spáni. Pýzkaland og ítalía, sagðihann, gætu verið öllu ráðandi á Spáni, þótt Franoo léti engin lönd af hendi fyrir stuðninginn. Chamberlain varði stefnu bresku stjórnarinnar gagnvart Spáni. Hann benti á að íhlut- un hefði verið byrjuð á Spáni áður en hlutleysisnefndin tók til starfa. Víðtækari íhlutun hefði óhjákvæmilega leitt til þess að draga styrjöldina á (Frh. á 4. síðu.) Ífalír hófa að herfaka Pyreneafjöll, Mínorca og Frönsku^Marokko. ítalska blaðið „Lavioro Fas- cista“ pg önnur ítölsk blöð, ræiða í dag um „hiutleysið“ í Spánarmálunum og fara um það hinum háðulegustu prðum „Lavioro Fascista“ krefst þess að ítalir taki þegar Pyreneafjöll Minorca og Frönsku Mar- okkó iog búist þar fyrir með her sinn. Samhliða krefst blaðið þess, að Frakkar greiði ítölum skaðabætur fyrir allt það tjón er ítalski herinn hefur beðið á Spáni. FRÉTTARITARI Stérkostlea aokning (nngaMnaðarins, bastt efnahags- og menningarskiljríi ern aðalpættirnir i 3.5-ára-áætl- nninni, er nær frá 1938 tii 1942. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. Víðsjáín í dag Samkvæmt tilmælum blaðsins hefur frú Estrid Falberg-Brekk- an ritað grein fyrir Pjóðviljann um námsfélög, er birtist í Víð- sjá í dag og á föstudaginn. Frú Brekkan er Svíi, komin frá föðurlandi námsfélagahreýf- ingarinnar, og hefur sjálf tekið mikinn þátt í þeirri starfsemi. Á stríðsárunum vann frú Brekk- an sjálfboðastarf við námsfélög atvinnuleysingja, og auk þess hefur hún stjórnað námsfélög- um um bókmenntir, bindindis- mál pg tungumál. 1 Á18.þingi Kommúnistafiokks Sovétríkjanna, sem kemur sam- an í |mars n. k. fiytur Miolotoff framsögu um þriðjiu fimm-ára- áætlunina. Aðalþættir áætlunar innar hafa nú verið birtir, tog verður hún rædd um öll Sov- étríkin fram að þinginu. I á- ætluninni er kveðið á um aukn- ingu framleiðslunnar log bætt efnahags- og menningarskilyrði alþýðunnar á tímabilinu 1938 —1942. Framhvæmd ann- arar 5 ára áætlun- arínnar tóhst að fullu I fmmdráttum þeiin, sem Miolotoff hefur birt a,f ræðu sinni er því slegið föstu að framkvæmd annarrar fimm-ára- áætlunarinnar hafi tekizt, og öllum arðránsstéttum endanlega útrýmt, skilyrðum til arðráns manna af mönnum sömuleiðis, og engar leifar eftir af skipting þjóðfélagsins í arðræningja og arðrænda. I Sovétríkjunum er nú fyrsta tímabil kommúnism- ans, — sósíalisminn — þegar liðið. Samvirkir framleiðsluhætt ir ieru orðnir ráðandi í öllum þjóðarbúskapnum. Hið sósíal- iska þjóðfélag í Sovétríkjunum mynda tvær samvinnandi stétt- ir, verkamenn og bændur, en takmörkin milli þeirra og þess- ara stétta og menntamanna þurrkast meira og meira út. Efnahagur og menningarskil- yrði alþýðunnar í Sovétríkjun-i um bötnuðu mjög á tímabili Annarrar áætlunarinnar. Meðal- árstekjur verkamanna í Sovét- ríkjunum á árunum 1932—1937 gerðu meira en að tvöfaldast (stigu um 113,5%). Ríkisútgjöld til menningarþarfa stigu á þess^ um árum úr 4,4 milljörðum rúblna í 14 milljarða rúblna. Efnahagur samyrkjubænda batn aði einnig drjúgum á tímabili Annarar áætlunarinnar. Á fjór- um árum — 1933—1937 — nær þrefölduðust heildartekjur sam- yrkjubænda, og bein laun til bænda reiknuð eftir fjölda vinnustunda þeirra, fimmtán- földuðust. Á þessum árum hef ur orðið sannnefnd menningar- bylting í Sovétríkj. 1 byrjun tímabilsins voru nemendur barnaskóla og gagnfræðaskóla 21.3 milljónir talsins, en eru nú 29.4 milljónir. Oháður þjóðarbú- shapur Þjóðarbúskapur Sovétríkjanna er orðinn óháður og sjálfum sér nógur, tækniþróunin er komin MOLOTOFF það langt, að hægt er að sjá fyrir öllum þörfum þjóðarinnar. Hvergi í heimi hefur þróunar- hraði iðnaðarins verið eins mik- ill og í Sovétríkjunu’m. í auð- valdslöndunum hefur iðnaðar- framleiðslan minnkað síðustu tíu árin, en í Sovétríkjunum hefur iðnaðarframleiðslan auk- izt með hverju ári. En Rússland var áður ákaflega eftirlægt í atvinnuþróun, og enn vantar mikið á, að iðnaðarframleiðsla Sovétríkjanna, miðað við fólks- fjölda sé eins mikil og í þeim löndum Evrópu og Ameríku, sem lengst eru komin í tækni- þróun. Pennan mismun þarfað vinna upp, til að tryggja að fullu endanlegan sigur komm- únismans í hinni heimssögulegu samkeppni hans við auðvalds- skipulagið. Framhald 3. síðu. ATTLEE Fjðldi brezkra áhrifamanra krefst hjálpar handd Spáni EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í OÆRKV Breska blaðíð News Chronícle bírtír í dag á- varp tíl brezku þjóðarínn- ar ogbreskra stjórnarvalda. í ávarpí þessu er skorað á bæðí stjórnína og almenn- íng að láta spönsku þjóð- ínní þegar í té alla þá hjálp, sem möguleg sé. í ávarpinu er bent á það, hve mikinn þátt breskir sjálf- boðaliðar hafi átt í vörn spönsku stjórnarinnar og sagt að í bar-i áttu þeirra hafi vilji bresku þjóðarinnar komið fram, en ekki í aðgerðum stjórnarinnar. Fjöldi þekktra manna hefur undirritað ávarp þetta, þar á meðal Attlee leiðtogi þingflokks Verkamannaflokksins, Angell, Barllett, Haldane, Pioílitt, Pritd Priesley og H. Q. Wells. Frakkland og Bretland í hæltn ef Franco slgrar Utanríkísmálín reedd í breska þíngínu LONDON 1 GÆRKVELDI. (F. Ú.) Umræður um utanríkísmálín hófust í neðrí málstofu breska þíngsíns í dag og eru það aðallega Spán- armálín,^sem boríð hefur á góma. Af stjórnarandstæð- íngum hefur Attlee haldíð ræðu, en af hálfugstjórnar- ínnar var fyrírjsvörum Chamberlaín forsætísráðherra Hálfrar aldar afmæli „Ármanns“ Afmælishátíð Ármanns hefst í kvöld. Skjaldarglíman er fyrsli liðurinn í þeim hátíðahöldum. Áður en glíman hefst flytur síra Helgi Hjálmarsson erindi: „Olíman fyrir 50 ámm“. En eins og kunnugt er var síra Helgi einn allra bezti glímumað ur landsin's: í þá daga og manna kunnugastur glímunni eins og hún var iðkuð þá. Þarf ekki að\ efa að erindi þetta verður hið fróðlegasta og skemmtilegt, því síra Helgi segir manna bezt frá; Á eftir erindinu verða sýndar, skuggamyndir — gamlarglímu myndir, og leikur mörgum hug. ur á að sjá þær. Þá hefst Skjaldarglíman. Keppendur verða 10, allt góðir ,02 gegnir glímumenn, sumir löngu landfrægir, s. s. Skúli Þorleifsson, fyrrum glímukong- Frh. á 4. síðu. Skjaldborgín tek- ur vid stjórn „Fram" tíl bráða~ byrgda EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. SEYÐISFIRÐI I GÆR Aðalfundur í Verklýðsfélag- inu „Fram“ var haldinn síðast- liðið laugardagskvöld. Meiri hluti félagsstjórnarinnar lagði til, að þeim, er skipuðu A-list- ann við allsherjaratkvæða- greiðsluna skyldi falið að taka að sér stjórn félagsins tilbráða- byrgða. Sameiningarmenn báru þá fram þá breytingartillögu, að bráðabirgðakiosning fsfcri fram á fundinum milli listanna, sem í kjöri voru við stjórnar- kosningar í félaginu. Skjaldborgin neitaði að bera tillöguna upp, en taldi sína til- lögu samþykkta með 63 atkv. gegn 49. Margir sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna, enda var hún opinber. Alpýðnbladið birtir óstaðfestan ó- hróðnr nm lýðveldissinna á Spási Út af fréttaskeyti, sem Al- þýðublaðið birti í gær, um að „kommúnistar“ hefðu gertupp- reisn gegn stjóminni á Spáni spurðist Þjóðviljinn fyrir hjá fréttaritara sínumi í Kaupmanna höfn og fékk eftirfarandi svar: „Orðrómur þessi hefur einn- ig verið birtur hér, en engin staðfesting hefur fengizt áhon- um. Blöðin eru full af allskon- ar óstaðfestum flugufréttum frá Spáni, sem sýnilega eru settar fram í ákveðnum tilgangi. Negrin, fiorsætisráðherra, hef- ur varað menn alvarlega við að trúa upplognum og fjandsam- legum fréttum af gangi styrjald arinnar, sem séu búnar til og breiddar út til að skaða stjórn- ina“. Allur heimurinn veit um af- stöðu spönsku kommúnistanna til stjórnarinnar á Spáni, alltfrá byrjun styrjaldarinnar. Allur heimurinn veit, að þeir hafa staðið fast og trútt um málstiað stjórnarinnar, þó að áðrir hafi brugðizt. — Hinsvegar væri vel hugsandi að tnotskistarnir, vinir Alþýðublaðsins, væru hér j að verki, ef nokkur fótur er fyrir nokkurri uppreisnarfrétt. Með því að birta slíkan óstað festan óhróður um tryggustu Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.