Þjóðviljinn - 02.02.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.02.1939, Qupperneq 2
Fimmtudagurínn 2. febr. 1939 Þ JQÐ VILJINN þiðoinuiNN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæ'ð), sími 2184. Áskriftargjöld á rnánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Ef S- LS, faerí að dætní Skjald" borgariiuiar, Pað leikur ekki á tveim tung- um, að Framsóknarflokkurinn hefur allra flokka mest fylgi innan samvinnufélaganna. Ekki verður annað sagt en að flokkurinn sé vel að þessu fylgi kominn, því að hann hefur öðr- um flokkum fremur unnið að vexti og viðgangi samvinnu- hreyfingarinnar hér á landi, og það er einmitt á þessu sviði, sem flokkurinn hefur unniðsitt þýðingarmesta starf. Þetta starf hefur kostað flokkinn þrotlausa baráttu við íhaldið, enda beindi samvinnuhreyfingin geiri sín- um að meginstoð þess, arðráns- og yfirdrottnunaraðstöðu kaup- mannastéttarinnar. Jafnhliða því sem samvinnu- félögin börðust þannig við kaupmannaíhaldið, með stuðn" og forystu Framsóknarflokksins börðust verklýðsfélögin við sjávarsíðuna við sameinað íhald atvinnurekenda og kai^pmanna með stuðningi og forystu ís- lenzkra sósíalista, sem þá voru sameinaðir í einum flokki, Al- þýðuflDkknum. Sá var ljóður á baráttu verk- lýðsfélaganna, að lengi vel tóku þau ekki samvinnuhreyfinguna í þjónustu sína. Á síðari árum hafa orðið straumhvörf í ]>essu efni. Neytendafélög á samvinnu- grundvelli hafa vaxið upp við sjávarsíðuna. Þau sóttu fulltingi sitt fyrst og fremst til Samein- ingarmanna, en hjá Skjaldborg- inni gætir enn þess tómlætis, sem jafnan hefur verið mjög áberandi í ,garð samvinnuhreyf- ingarinnar hjá Alþýðuflokknum. Nokkur hætta virtist vera á því í fyrstu ,að neytendahreyf- ingin við sjávarsíðuna mynd- aði ekki eðlileg tengsl við hin eldri samvinnufélög sveitanna. En fyrir atbeina þeirra manna, sem vilja að samvinnuhreyfing- in sé ein og óklofin, á sama hátt og verklýðssamtökin eiga að vera ein og óklofin, hefur tekizt að mynda þessi tengsl, enda eru nú flest neytendafé- lögin við sjóinn gengin í S. í. Engum samvinnumanni bland ast hugur um, að þetta er vel farið. Allir vinstri men;n í landb inu fagna þessu. En því má ekki gleymla í þessu sambandi, að þetta var þv.í aðeins mögu- legt, að þrátt fyrir völd Fram- sóknarmanna innan samvinnu- félaganna, þá hafa þeir þar eng- in forréttindi umfram aðra menn. Við skulum hugsa okkur að Framsókn hefði notað meiri hluta sinn á síðasta aðalfundi S. í. S. til þess að setja þau Framhald á 3. síðu ÍÞBÖTTIB f Innlendar íþróftafirétfír Of lítið hefur verið gert að því að kynna árangur í ýmsum íþróttagreinum frá félögum eða landshlutum utan hinna stærri kaupstaða. Ætti að vera hægt að birta skýrslur um þetta í Iok hvers sumars og gera á því nokkurn samanburð sem gæti svo orðið til uppörvunar fyrir íþróttamennina hvern á sín- um stað. Óskar Þjóðviljinn eftir að fá slíkar skýrslur frá íþrótta- ráðunum til birtingar, svio betra yfirlit fáist. Birtist hér beztur árangur í nokkmrn íþróttagreinum á Aust urlandi s.l. sumar: 100 m. hlaup, Hrólfur Ingólfs- son 11,5 sek. 200 m. hlaup, Rögnvaldur Er- lingsaon 2 mín. 8,3 sek. 800 m. hlaup, Rögnvaldur Er- lingsson 2,8,3 sek. 3000 m. hlaup Einar Halldórs- son 10 mín. 53 sek. Langstökk, Sveinn Stefánsson 5,94 m. Hástökk, Sigurbjörn Sigurjóns- son 1,43 m. Stangarstökk, Ágúst Þorsteins- son 2,90 m. Þrístökk, Hrólfur Ingólfsson 12,12 m. Spjótkast Rafn Einarsson 47,09 m. Kringlukast, Sveinn Stefánsson 33,87 m. Kúluvarp, Sveinn Stefánsson 11,39 m. Eru sumir þessara árangra allsæmilegir og góðir miðaðvið aðstöðu. Aðaldriffjöðrin í íþróttamálum austanlands er Þórarinn Sveinsson kennari að Eiðum. Er hann mjög áhuga- samur um allt er að íþróttum lýtur, og er vel að kennarar lýðskólanna láti þessi mál tift sín taka, því áhrifin þurfa að berast sem víðast. Skíðalandsmótið verður að( þessu sinni haldið á ísafirði. Mun Skíðafélag ísafjarðar gang ast fyrir mótinu. — Fer mót- ið fram um páskaleytið. Sundráð Reykjavíkur hefur samþykkt að leyfa K.R. að standa fyrir fyrsta sundmóti þessa árs, sem fram á að fara 2. marz í tilefni af 40 ára af- mæli K.R. Ennfremur hefur sundráðið leyft Olympíunefnd íslands að standa fyrir sundmóti í apríl og Sundfélaginu Ægi um mán- aðamótin apríl og maí, er það hið árlega afmælismót þess og aðeins fyrir félagsfólk. Glímufélagið Ármann hefur í hyggju að fá að halda sundmót í maí í sambandi við 50 ára afmæli sitt, en í þeim mánuði hefur félagið ákveðið að hafa fimleika-hópsýningar og ef til vill fleiri íþróttasýningar og mót, ef aðstaða og tíð leyfa. Sundmeistaramót Islands er ákveðið að hafa' í júní. Stendur S. R. R. sjálft fyrir því. % Einn þáttur í vetrarstarfsemi íþróttafélaga þessa bæjar er að halda samkomur fyrir félagsfólk til aukinnar viðkynningar og skemmtunar, og fyrir almenning aðallega sér til fjáröfiunar. Um skemmtanir þessar má margt segja. Eins og þær eru reknar, hafa þær bæði sína kdsti og lesti. Innanfélagsskemmt- anir eru í góðum tilgangi haldnar, þær eiga að auka viðkynri ingu, félagsanda og samstarfslöngun félagsmanna. Skemmtiatriðin eru yfirleitt vel valin, svo sem stutt erindi, söngur, upplestur, kvikmyndasýningar, dans o.m. fl. Notkun áfengis er reynt að útrýma á þessum skemmt- unum. En við tóbaksreykingum hafa engar skorður verið sett- ar, og er það illa farið, þar sem samanlagt er, að þær eru mjög óhollar iog hættulegar heilsu manna, engu síður en not- kun áfengis. Þegar þess er gætt, að reykingar eru daglega iðkaðar af öllum fjölda karla og kvenna, í íbúðarhúsum, sam- komuhúsum, sem sagt allsstaðar úti og inni, á hvaða tíma sem er, t. d. íþróttafólk hlífist ekki við að reykja strax að lokinni líkamsþjálfun, þegar lungun eru viðkvæmust og móttækileg- ust fyrir eitrið. Þetta þurfa leiðtogar íþróttafélaganna að skilja og skýra fyrir þeim æskulýð, sem þeir eru með heil- brigðum íþróttum að efla að líkamlegum og andlegum þnoska. Um almenningsskemmtanir félaganna er það að segja, að þær eru undantekningarlftið háldnar í fjárhagslegum tilgangi og því lítið eða ekkert hugsað um nota- eða menningargildi fyrir þátttakendur, enda er á þessum skemmtunum viðhöfð óregla sem oft og ieinatt leiðir til vandræða iog minnkunar fyr- ir forráðamenn þeirra. Þarna eru íþróttafélögin eða forráðamenn þeirra sér og sinni menningarstefnu ósamkvæmir. Það er ekki hægt og ekkert samræmii í því að skapa feg- urð og hreyst með heilbrigðri líkamsþjálfun og stuðla að eða þola innan sinna vébanda óhæfilega notkun áfengis tog tó- baks, vitandi þá líkamlegu og andlegu spillingu, jafnvel eyði- leggingu, sem því fylgir. Þetta; er fúafeyra í starjfsemi íþrótta- félaganna og verður að mást burtu. Og það er hægt ef íþróttafólkið skilur hlutverk sitt, að stefna alltaf upp á við til aukins þroska, en gæta þess að forðast þá féndur, sem freista til óreglu eða einhverskonar undanlátssemi frá velferðarlög- máli mannlífsins. íþróttafólk! Við sköpmm okkur og viðhöldum fegurð og hreysti með heilbrigðri líkamsþjálfun og í jalgjöru bindindi á áfenga drykki og tóbak. Við öflum fjár félagsskap okkar til framdráttar með atorku, ákveðnum eða frjálsum fjárframlög- um, en ekki á kostnað ykhar eðía annarra heilbrigði og vel- ferðlar. Með dáð skal drýga dug, en með ómennsku auka eymd. Iþiróffasamband Islands heídrar meisfarana frá 1938 á afmælí sínu Síðastl. laugardagskvöld hafði í. S. í. útvarpskvöld en sá dag- ur, 28. jan., er stofndagur sam- bandsins. Við það tækifærivom í fyrsta skipti afhent metmerki í. S. í. Er þetta nýbreytni, sem sambandið hefur tekið upp, að sæma þá menn sem hrundið hafa gömlum metum, metpen- ingum eða metmerkjum, eftir því hve mörg met þeir hafa sett Tegundir merkjanna eru fjórar: eir, silfur, gullhúðað silfur og1 gull. Eru merkin athent eftir þessum reglum: Sá sem setur 1 met eða 2 fær eirmerki, sá sem setur 3—4 fær silfur, 5—10 met fær gullhúðað silfur, 10 met eða fleiri fær gullmerki. Þeir sem merkin hlutu í þetta sinri voru: Minnie Ólafsdóttir, Ægir (sund), eir, Erla ísleifs- dóttir, Sundfélagi Vestm.eyja, (sund), cir, Steinunn Jóhannes- dóttir, Þór, Akureyri (sund), eir. Tvær síðasttaldar vDru ekki viðstaddar þegar afhend- ingin fór fram. — Jónas Hall- dórsson, Ægir (sund) gullmerki Ingi SveinssiDn,Ægir (sund) gull húðað silfur, Sveinn Ingvarsson K.R. (hlaup) silfur, ÓlafurGuð- mundsson, Í.R. (kringla), silfur, Sigurður Sigurðssion, Í.R. (há- stökk), eir, Kristján Vattnes K. R. (kúla), eir, Óskar Sæmunds- son, K.R. (sleggja), eir, Karl VilmundarsDn, Ármann (stang- arstökk), eir. Auk þess varsund félaginu Ægi afhent innramm- að heiðursskjal sem viðurkenn- ing fyrir met í bDðsundi sett á s.l. sumri. Er vel að sambands stjórnin hefur tekið þetta upp til örvunar og eggjunar íþrótta- mönnum okkar. RAGNHILD HVEGER Hin heimsfræga danska sund- kona Erlendar íþróttafréftír Heimsmeistarakeppnin á skíð |um| í ár, fer fram{ í .LakiDpane í Póllandi. Skilyrðin til skíðaiðk- ana eru þarna mikil, auk þess sem þar er mjög fagurt lands- lag, þekktasta fjallið í nágrenn- inu er 1988 m. yfir sjávarmál með ágætum skíðabrekkum. Með miklum hraða er hægt að komast upp á þetta fjall með taugbraut. Það sparar fólki mik- ið erfiði við að klifra snarbratt- ar brekkur. Þessar brautir eru mikið notaðár í Mið-Evrópu og koma að miklu gagni við svig og brekkuhlaupsæfingar. Norð- urlandsþjóðirnar leggja mikla rækt við æfingarnar fyrir þetta mót og verður gaman að heyra hvernig fer. I Los Angeles er byrjað að reisa stærstu íþróttahöll í heimi: Á hún að rúma um 40 þús. áhorfendur, eða með öðrum, órðum að vera helmingi stærri, en stærstu hallir, sem áður vDru Þýzkalandshöllin í Berlin, Chi- cagD Stadium í Chicago og Madi Sidh Square Garden í New York. Þessi nýja höll á að heita Hol- lywood Garden. Biskupinn í Livierpiojolí í Eng- landi, A. A. David að nafni, vekiur um þessar mundir athygli á sér með því að gagnrýna íþróttamennsku Englendinga sem svd mjög er á lofti haldið. Minnist hann sérstaklega á í því sambandi framkomu leik- manna og áhorfenda í rugby og knattspyrnuleikjum, sem hann hefur verið fastur gest- ur á að áhorfenda„stæðum“ í sínu umdæmi. „Enginn getur varið hin sífelldu mótmæli sem koma fram sérstaklega þegar dæmt er móti heimaliðinu. — Þessi háttur leikmannanna, að mótmæla svona dómum, virðist merkilegur þar sem þeir þó hafi vanið sig á að virða dómsnið- urstöður, þó þær hafi verið rangar“, segir David. Leggur hann síðan til að enska sám- bandið gefi út tilskipun um að leikmenn megi iekki yrða ádóm- ,ara í leik. — Þessi tillaga bisk- upsins gæti átt víðar heima en í Englandi. Hvað segja íslenzku knattspyrnudómararnir umþað? Árjð 1938 vnru sett 14 ný heimsmet í s|undi, vuru 5þeirra met karla, en 9 sett af stúlkum IDg er þar fyrst að nefna R. Hveger með 5 met |og hol- lenzku sundkonuna von Feg- gelen. 1. janúar 1939 líta heims- metisi þannig út: í sundi fyrir herra á U. S. A 11 met, Japan 4 met og Þýzkaland 2. En fyrir dömur, á Danmörk 8 met, Hol- land 5 og Þýzkaland 2 met. Heimsmet í 400 m. bringu- sundi kvenna setti Inge Sören- sen, Danmörku, 18. jan. s. 1. á 6 mín., 16,2 sek. Evrópumeistarakeppnin á skautum fer fram á laugardag og sunnudag næstk. í Riga í Letlandi. Er þettja í fyrsta sinni sem þessi keppni fer fram í Letlandi í þetta sinn vi(ll þannig til að Letland á þann manninn sem er einna líklegastur til að verðá fV6rc5ft; Mannaveidar J. J. og fleiri vald- hafa fóru mest frain meö bitlinga- gjöfum. Pvi meiri sem naudsyniit pótti ad binda einhvern pingmann, pví meira var jafnvel gengiö eftir honum ad taka aukastörf og bitl- inga — og engum meir en Hécmi Vatdimarssyni, vegna pess aö hann var dhrifamestur tnaöur í Alpýöu- flokknum. — Árangurinn meö Héö- in er kunnur. ** Siöasta niöurstaöan um petta hjd gáifnaljósum Skjaldbyrginga er, ao parna hafi Oliuverzlun IMands ver- id grdtt leikin. 1 Alpbl. 31. jan, spyr S. G.: „Hefur Héöinn Valdi- marsson pau ár, senr hann liefur verid d launum hjd Oliuverzlun Is- lands, láitiö greiöa í hennar sjóð. laun pau, er hann hefur hlotiö fyr- ir alla sina bitlinga?‘‘ — Hugsunin er pessi: Skjaldborgarar hafa purft aö gjalda húsbœndum slmim í Framsókn, Landsbanka og vlöarj bitlingana sína meö undirgefni. Pá er H. V. siöferöilega skyldur til aö gefa sina einhverjum húsbónda, ef ekki í undirgefnj, sem hann er ifátœkari af, pá l peningum. „Vel pér, pú dyggi og trúi pjónn“, segir yfirstéttin viö Skjald- byrginga ,eins og herrann sagöi i dœmisögunni, „gakk inn í fögnuö herra pins“. ** Líklegt vœri aö Skjaldborgarar sköjnmuöust sln um of hver vegna, annars til pess aö nefna bitlinga. Peir hafa haft blessunarlega lyst á sinum, Héöins hafa fartð í baráttund■ jafnóöum og áreiöanlega drjúgwn ineir af aflafé hans. En peir geta ekki stillt sig um aö spangóla út af heimsins vanpákklceti ,pegar H. V. viröir bitlingana einskis, en pein sitja sneyptir meö hálfnöguö bein mii/' lappa. ** „Mannalœti ihaldsins“ halda áfram í Alpýðublaoinu. 31. jan. ógnar paö íhaldinu i leiöara meö kosningum og ósigri fyrir vægö pess og sam- úö mvö „kommúnistum“: ** Jónas Guömundsson itrekar sví- viröingar sinar um menningarstig reykviskra verkamanna, en reynii\ aö draga undan merginn málsinsj lœtur sem hann eigi bai-a viö sam- einingarmenn t Dagsbrún, pví að, ihaldiö par er bezt aö sœra ekki. Jœja, betri lítil framför en engin hjá Jónasi. IJaldiö er, aö hún sé pví aö pakka jaö nú hafi Stefáni P. blöskraö oröbragö Jónasar og komiö fyrir hann vitinu. Evrópumeistari, þó með verði í dansinum menn elns og Bal- langrud, Staksrud, Wasenius, Wazulek og Stipl, sem heitif réttu nafni Alfons Behrsensch og er ungur stúdent. Fyrir árið sem leið var hann lítið þekkt- ur sem skautahlaupari, en á s.I. ári getur hann sér svo góð- an orðstír að undrun sætir. Nú undanfarið hefur hann verið í Noregi og æft þar. í móti því, er haldið var þar til að velja nprska skautaflokkinn, tók Behr- sensch þátt og fékk samanlagt eftir öll hlaupin flest stig. Bal-, langrud var nr. 4 og Staksrud nr. 11. Þó svona hafi nú farið þarna, er ekki hægt að slá neinu föstu um úrslitin því karlareins og þeir sem nefndir hafa verið' frá Noregi, Wasenius iog Ojala frá Finnlandi, Max Stiple frá Þýzkalandi (áður Austurríki) og Wazulek gefa ekki eftir fyrr en í fulla hnefana, og sú reynsla sem þeir geta byggt á er þeim mikils virði. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.