Þjóðviljinn - 07.02.1939, Blaðsíða 1
VILJINN
4. ÁROANGUR
pRIÐJUDAG 7. FEBR. 1939.
31. TÖLUBLAÐ.
Sýningarskáli íslands á heimssýningunni í New York. Fyrir
framan sést Leifsstyttan.
Engíf samningatr víð Franco og
innrásarheri hans á Spání
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV.
KHÖFN í GÆRKV.
Dr. Juan Negrin.
SsIeesés i hanms-
i New Tork
Islendingar hafa eínn b&zM sýningarsfað*
inn, víð hlíðína á skáfa
Pjóðvíljanum hefur horÍEÍ shýrsla frá sýníngarráðí
Íslandsdeildarínnar í New Yorh. Sýningín á að hefjast
30. apríl næsthomandí í mínníngu þess að þá eru íið-
ín 100 ár frá því að fyrstí forsetí Bandarihjanna tóh
víð stjórn rihísins.
Megínþættir sýníngarínnar verða eínhum tveír: Að
sýna almenna menníngu þjóðarínnar að fornu og
nýju og að sýna aívínnuvegí nú og framleiðsluvörur
til sölu á erlendum marhaðí.
Fer hér á eftír úrdráttur úr shýrslu þessarí:
Það hefur áður verið gerð
grein fyrir því, að allt sýningar-
svæðið er margar fermílur að
stærð, en þungamiðja sýningar-
innar er svæði það, sem er rétt
hjá sýningarhöll Bandaríkjanna
og eru þar reist hús þau eða
hallir, sem einu nafni eru nefrrd
,,The Hall of Nations“ og er
skipað umhverfis hinn svo-
nefnda „Friðarvöll“ (Court of
Peace). Vér íslendingar erum
svo lánsamir, að sýmingarskáli
vor er því nær fast við Banda-
nkjahöllina sjálfa, og er því
stiðurinn sérlega hentugur.
Sýningarstjórnin í Bandaríkj-
un im leggur hinum ýmsu þjóð-
ui.i endurgjaldslaust til sýning-
’.rskálana, en þjóðirnar sjá um
allt fyrirkomulag innanhúss.
Skáli vor er sambyggður við
hús fjögurra annarra ríkja, og
er að stærð urn 31 m. að lengd,
15 m. á breidd, og hæðin er 21
m. Önnur hliöin snýr að Frið-
arvellinum, en hin aðhringbraut
sýningarinnar, sem . er mjög
breið gata ,sett trjám, og eru
við þá götu skálar ýmissa ríkja,
þ. á m. Kanada. Pað má segja,
að inngangurinn í skálann sé
jafngóður frá báðum götum.
Vallarmegin er Leifsstyttan úr
bronce framan á skálanum. Hef-
ur verið gerð sérstök útbygg-
ing á skálann. sem skagar um
3 m .fram, og fyrir framanhana
stendur styttan á stalli og er
því mjög áberandi úr fjarska,
enda er styttan og fótstallurinn
jafnstórt og líkneskið hérheima
á Skólavörðutorginu. Höfum
vér einir fengið þau sérstöku
hlunnindi að hafa svo stóra og
áberandi styttu framan á skála
vorum. Otbyggingin nær 3y2m.
stofu skálans, sem er þar fyrir
innan. Þegar litið er til vinstri,
blasir við heill veggur. Verður
gestinum fyrst starsýnt á kort
eitt mikið, sem er 8 m. breitt
og 8 m. á hæð og sýnir hnatt-
stöðu íslands og siglingaleiðina
milli íslands og Vínlands.
Andspænis þessum vegg und-
ur svölunum eru tveir stórir
FRAMHALD á 3. síðu.
iív s dag g©2ád úí þá
mcsiíiíra þorgatfa s Kaía«
Soraiits ad yísrgsía hcr«
uðín,
Afturvarnarsveítum lýð-
veídíshersíns er jafnframt
fyrírshípað að verja und-
anhaldsmennína, meðan
nohkurt skoíhylki erónot-
að. Þá hefír stjórnín enn-
frelnur fYrírskípað aðfÍYtja
öll vopn, bífreíðar og vél-
ar úr Kataloníu annað-
hvort tíl Yalencía eða tíl
Frakklands.
Kaíalonskí herínn bYrj-
aðí í dag að streyma ínn
upp fyrir þak, og mun þar ís-
lenzki fáninn gnæfa við himin.
Hinum megin við innganginn 1
er stór veggflötur, og er á hon- •
um innhleyptur reitur. Á miðj-
um reitinum er komið fyrir j
upphleyptu korti af íslandi, í j
neðra horninu til vinstri vík-
ingaskip, hvorttveggja upp-
hleypt, og verða þessar mynd-
ir allar málaðar í litum.
Yfir dyrunum er sylla, og
ofan á henni stendur ICELAND
með stórum stöfum.
Fyrir framan hina hliðina,
sem snýr að Hringbraut, er lík-
neski Porfinns Karlsefnis, eftir
Einar Jónsson. Efst á þakbrún-
inni er einnig nafnið ICELAND
í stórum stöfum.
Að innan er skálanum þann
veg fyrir komið,-að svalirganga
og fram um miðjan skáhn.n í
um 9 m. hæð.
Þer;::r inn ;r komiD valhr-
' merin, v.rður fy-'st fyrir gcst-
i'nim uþvjysingasl ri's vfa, s 'm
i stcndur í sambanci við skrif-
5© ára afmælt
llaliklr á Spául
mmz ,'rauðn Stællaaiiii* er
átrýmt ár Frakklandi.
að Franoo hafi þegar unnið
hinn hernaðarlega sigur, sé það
fjarri lagi að flytja hermennina
á brott fyrr en hann sé einnig
búinn að vinna hinn pólitíska
sigur ,en það verðrur ekkigert,
segir Signor Gayda, nemameð
því að afmá rauða herinn á
Spáni og rauðu hættuna í ná-
grannalöndunum, sem veitt hafa
lýðveldisstjórninni stuðning.,
Fyrr en þessu er lokið, er sig-
r.r i'ran. ;s ekki fullkominn.
Spanskir. flóttamenn.
Málverk eftir norska málarann Willy Middelfart.
LONBON I OÆEKV. F.Ú.
Stórráð fasista hélt lokaðan
fund í Rómaborgf' í dag, og er
fullyrt, að aðalmálið á dagskrá
sé það, hvernig ráðstafa skuli
framvegis ítölsku hermönnun-
um á Spáni. Yfirlýsing stórráðs-
ins á laugardag pg sú ákvörðun
að ítalski herinn skuli framveg-
is verða á Spáni, er studd í dag
í grein, sem Signor Gayda birt-
dr í blaði sínu. Hann segir þar
meðal annars, að þar sem telja
1 Frakkland, og í fylgd með
honum eru hundruð þús-
unda flóttamanna, konur,
börn o§ óbreyttír borgarar.
Á flóttanum norður leftir Kata
lóníu hefur bæði herinn pg aðr-
ir flóttamenn sýnt' liina mestu
ró og allt undanhaldið farið
skipulega fram, þrátt fyrir ákaf-
ar Ioftárásir innrásarherjanna.
Barízt um hverS hús.
’I Gerona var barist svo að
segja jum livert hús, á meðan
hermenn lýðveldisins höfðu
nokkrum skotfærum á að skipa.
Fyrst þegar öll skotfærin voru
búin, lét herinn undan síga og
ítalskar hersveitir tóku bæinn
á sitt vald og drápu niður varn-
arlausa íb.úa í hrönnum.
ítalskar hersveitir sækja nú
fram Jil frönsku landamæranna
og hefur koma þeirra vakið
bæði ugg og ótta í Frakklandi.
50 ára afmælisfagnaöi Ár-
tnanns lauk í fyrrakvöld með
torðhaldi að Hót 1 Borg; Var
sezt að borðum kl. 7, en hófi’ti
var bkið kl 11. Á eftir var s ;'.g-
inn ,dans til kl. 3. Var allt hófið
1-ið ánægjulegasta. IJndir fcorð-
| um var haldinn fjöldi ræcna og
j mörg minni mælt fram.
Fclaeið,hafði látið gera heið-
ursmerki í 3 gráðum og voru
þau veitt setn hér segir: .Ármanns
Frh. á 4. síðu.
Stjórnin hefur ákveðið að
halda uppi baráttunni til hins
ýtrasta á Mið-Spáni, í héruð-
unum umhverfis Valencia og
Madrid.
Engar firldarumleifanir
víd Franco
Spánska stjórnin hefur í dag
mótmælt öllum fréttum um að
hún væri tilleiðanleg að taka
upp samninga við Franoo. Sömu
leiðis ber stjórnin á móti þeim
fréttum, að uppreisnarmenn hafi
fundið miklar birgðir vopna og
matvæla er stjórnarherinn á að
hafa átt fyrirliggjandi í Kata-
loníu.
Frh. á 4 .síðuj
St;éiriiairkosiimg í
Fél, járniðnadair
manna
Aðalfundur í Félagi járniðn-
aðarmanna var haldinn á sunnu-
daginn. Fundarsókn var mjög
mikil, þannig að á fundinum
mættu 103 af 116 löglegum fé-
Mussolini heldur ræðu á fundi sem haldinn var í haust í stórráði fasista.
Fcrmaður var kosinn: Þoi
valdur Brynjclfsson með 52 a
kvæðúm, en Ingólfur Finarsso
fékk 48 atkvæði. I ritarasæ
\ar kosinn Ingólfur Einarssioi
S\ inn ölafseon íiármálaritær
Siguricn jónsson varaformaði
og Thcodcr Guðmundsson vai
ritari.
Stjcrn félagsins er skipu
mönnum frá Sameiningarflokl
alþýðu, Sk'aldfcor; inni og Sjál
stæöisflokknum. Það lætur þ
franrur undarlega í eyrum,þe<
ar Albyðublaöið er að hæla
um sigra sfna og ósigra sameii
ingarmarna, rétt eins og blað:
viti ckki að Ingólfur Einarsso
sem s!.i ;ar ritarasætið, ersar
maðurinn og sá Ingólfur se
ta-aÖi formannssætinu
íhaldið iog Skjaldborginhöft
fulla .samvinnu í einu og öl
við þessar kosningar.