Þjóðviljinn - 07.02.1939, Blaðsíða 3
ÞJOQVILJINN
Þriðjudaginn 7. janúar 1939,
Hneyksli i verklýðsfélagi
AtvínnuleYSÍssjóð Málarasveína-
félagsíns skipt upp á míllí félags-
manna. McnfiíntfarlcysíSfejald~
borgarínnar
Á síðasta fundi Málarasveina-
félagsins kiom fram tillaga um
að skipta atvinnuleysissjóði fé-
lagsins upp á milli félagsmanna.
Sjóður þessi er um 10,000 kr.,
iDg hafa félagsmenn greitt 2%
af kaupi sínu í hann. Fyrir til-
löguna unnu þeir Ásbjörn Ól.
Jónsson og tillögumaðurinn
Ragnar Erlingsston, en á móti
henni börðust sósíalistamir 'j
félaginu og þá fyrst og fremst
formaðurinn Sæmundur Sigurðs
sion. Fóru svo leikar að tillagan
var samþykkt með 30 atkv. gegn
23. Hefur sjóðnum nú verið
skipt upp og atvinnuleysissjóð-
ur Málarasveinafélagsins erekki
lengur til.
Þetta framferði mun einstakt
í sinni röð, ekki aðeins í verk-i
lýðshreyfingu Islands ogNorð-
urlanda, heldur og þótt víðar
væri leitað. Það þnoskaleysi,
sem þessi tillaga og samþykkt
hennar sýnir, er svo gífurlegtt,
að mönnum hrýs hugur við.
í sínni réfiu mynd
Sjóðirnir eru það, sem verklýðs-
félögin venjulega varðveita sem
sjáaldur augVi Síns, og varð-
veizla sjóðanna á neyðartímum
er um leið merki þess að heild- .
ar- og framtíðarhagsmunir fé-
lagsins séu augnablikshagsmun-
um einstaklinganna yfirsterkari.
Og það er kaldhæðni örlaganna, '
að einmitt Skjaldborgararnir,
þeir menn, sem tala hæst um
„menningarleysi verkalýðsins“,
— skuli beita sér fyrir framferði
sem virkilega ber vott um m^enn
ingarleysi í félagsskap, og
hamra það! í gegn á móti vilja
þroskuðustu og róttækustu
verkamannanna.
Þann blett, sem Málarasveina
félagið hefur sett á sig með
þessari samþykkt, þvær það
vionandi fljótt af með því að
hefja sjóðsöfnun að nýju og
lájta ekki skifta þeim sjóð upp,
heldur nota hann stéttinni sem
heild til heillai í baráttu hennar.
Nokbnr orð tll nngra
sóifalista
Effíir Tcíf Þoflcífsson
Með sameiningu S. U. K. og
vinstri arms F. U. J. s. 1., haust
var nýtt spor. stigið til viðreisn-
ar og framsóknar ungra sósíal-
ista á íslandi. Þar sem félög
þessi höfðu um árabil starfað
á öndverðum meið hvort við
annað, hafði árangurinn eigi
orðið sem skyldi. Baráttan var
eigi samstillt og vörnin klofin,
gegn versta óvininum — ís-
lenzku afturhaldi í anda fasism-
ans. ;
Með stofnun Æskulýðsfylk-
ingarinnar hefur þessu að mestu
leyti verið kipptj í lag. Á breið-
ari og traustari grundvelli hafa
nú ungir sósíalistar fylkt liði
til baráttu fyrir bættri afkiomu
alþýðuæskunnar, og til ákveðn-
ari og markvissari varnar gegn
brotsjóum afturhalds og fas-
isma.
Qleggsta dæmið, sem sýnir
að ÆskulýðsfyPkingin á hugi
alís þorra unga fólksins er hin
stöðugt fjölgandi félagatula hér
í Reykjavík. Og þegar athugað
er, hve stutt er síðan félags-
skapur þessi tók til starfa, er
undraverður sá árangur, sem
náðst hefur, og spáir björtu um
framtíðina.
Það skipuliag og sú eining,
sem einkennir starf Æskuíýðs-
fylkingarinnar, er öruggt merki
þess fórnfúsa, samstillta, starf-
andi krafts, sem sósíaþstisk
æska á yfir að ráða, er hún
stendur sameinuð og samhuga
gegn þeim nátttrölíum, sem aft-
urhal'dsöflin vekja upp og stefna
gegn henni, til varnar sér og
sínu rotnandi þjóðskipuljagi.
En til þess að ná hinum fylsta
árangri framfaraviðleitninnar,
útheimtist geysimikið starf,
hvers einstaks æskumanns. —
Starf, sem ekki er unnt að sjá
neinn árangur af nema skipa
sér í raðir Æskulýðsfylkingar-
mnar, því sameinaðir stöndum
vér, sundraðir föllum vér. Ef
við sameinum viðnámsþrótt
okkar, og starf, kemur brátt
hinn geysimikli árangur í ljós,
— en þótt við störfum, og jafn*
vel hatramri baráttu, ein, hvert
í sínu lagi — fyrir velferð okk-
ar, sézt harla lítill árangur.
Hin brýna, aðkallandi þörf,
starfandi og lifandi félagsskap-
ar meðal æskulýðsins er hvergi
nauðsynlegri en hér á landi. Ef
draumurinn um frjálsa og sjálf-
stæða þjóð — menningarlega
og stjórnarfarslega, á að rætast
í virkileikanum verður hverein-
asti ungur íslendingur að hafa
hugfast: Að það er einmitt hann
sjálfur, sem stendur næstur til
að erfa landið. — Það er ein-
mitt uppvaxandi kynslóðin, sem
leggur það í sjájlfs síns hönd,
hvort framtíðardraumurinn um
frjáílsa menn í frjálsu landi,
skuli rætast eða ekki.
Það er einmitt þetta ,sem er
eitt höfuðmál Æskulýðsfylk-
ingarinnar. — Að koma hverj-
um einasta ungum sósíalista í
skilning um hvar sem hann er
á landinu, að sjá sóma sinn í
þvíí, að leggja Æskulýðsfylk-
ingunni krafta sína, og um leið
sínu eigin landi og þjóð.
í trausti þessa hefur Æsku-
lýðsfylkingin sett sér það tak-
mark, að hafa bætt 200 nýjum
félögum við núverandi félaga-
tölu sína, fyrir fyrsta maí n.
k., og skorar á hvern einasta
félaga, að hjálpa til að ná þessu
marki, sem eftir undangenginni
reynslu að dæma ætti áð vera
mjög auðvelt.
Allskonar námsflokkar og
starfshópar eru starfandi innan
Æskulýðsfylkingarinnar, þar
sem eitthvað er við hæfi hvers
einasta æskumanns. Og heil-
brigt skemmtanalíf á sinn þátt
í því að auka lífsgleði og þrótt
unga fólksins. Samstarf og kynn
ing félaganna eftir hið stæltá
æskumannseðli til hins ýtrasta
í sókn og vörn.
Trúin á góðan málstað og
Kanpdella mlllt blfrelða-
stjóra og atvlnnnrekenda
Samníngair úttunnír l. tnatz og litlaif lífeuir fyirir ad
þcír vcrdi cndurnýiadir í bílL
Bifreiðastjórar sögðu upp
samningum sínum við atvinnu-
rekendur 1. des. s. 1., en samn-
íngarnir eru út runnir 1. marz
n. k. ,,Hreyfill“ hefur nú sam-
þykkt uppkast að nýjum samn-
ingum og sent það atvinnurek-
endum til athugunar.
Er þar farið fram á lítilshátt-
ar kauphækkun hjá nokkrum
hluta bifreiðastjóra, styttan
vinnutíma um hálfa klst. á dag
og eftirvinnu greidda í peningn
um. Að öðru leyti er uppkastið
lítið brevtt frá því, sem nú. er.
Þá vil ég geta þess, að með
því breytta fyrirkomulagi, sem
er á ferðum strætisvagnanna,
hefur bifreiðastjórum stórlega
verið íþyngt með aukinni vinnu
og lengdum vinnutíma. Þetta
var okkur kunnugt um að átti
að gerast, en þessu viljum við
ráða bót á með nýju samning-
unum.
Einn fundur hefur verið hald-
inn af hlutaðeigendum um
þessa samninga, en ekkert sam-
izt, því .að þeir Steindór Einars-
son og Egill Vilhjálmsson, sem
telja sig hafa umhoð fyrir aðra
atvinnurekendur til samninga-
gerðar, neituðu að ræða ein-
staka liði samninganna fyrr en
nefndin frá „Hreyfli“, en í
henni eru: Kristján Jóhannes-
Sion formaður, H. B. Helgason
og Sæm. Ólafsson, hefði fullt
umboð til að ganga frá samn-
ingum iog undirskrifa þá.
Samninganefndin svaraði því,
að félagið myndi ekki gefa
henni slíkt umboð, fyrr en séð
væri á félagsfundi hvað á
milli bæri og aðilar hefðu nálg-
azt nokkuð með samningaum-
leitunum. En þeir Steindór og
Egill héldu fast við sína á-<
kvörðun, þrátt fyrir ítrekaða
tilraun nefndarinnar að fá fram
ágreining, sem kynni að vera
um einstök atriði samningannai
Eru þvt litlar líkur fyrir sam-
komulagi eins og sakir standa.
En atvinnurekendur flestir hafa
sagt upp starfsmönnum sínum
frá 1. n. mán., er það skiljan-
Iega gert í þeim tilgangi, að
reyna að veikja þá í aðstöðu
sinni og slá þeim skelk
bringu.
En það þykist ég geta sagt
með fullri vissu, eftir viðtali við
fjölmarga bifreiðarstjóra, að
þeir hræðast ekki slíkt og eru
ákveðnir í því, að láta ekkii
hlut sinty í þessu málij, þeir ætla
að , ráða sjálfir hvernig þeir
haga samningum frá sinni hálfu
Bifreiðarstjórar vita það bezt
sjálfir, að kröfum þeirra er
mjög stillt í hóf, og því ætla
þeir að fá þær fram. En það
vil ég jafnframt upplýsa, að
samninganefndin er reiðubúin
til samningaumleitana hvenær
sem er.
H. B. Helgason
löngunin til að vinna fyrir hann
knýr unga sósíalista til að líta
björtum augum á lífið, þrátt
fyrir siortann út við sjóndeildar-
hringinn.
— — Ungir sósíalistar, fr^m
til starfa fyrir ykkar eigin fé-
lagsskap, — fyrir land og þjóð,
gegn íhaldi og fasisma!
Teifcur þorleifsson.
Islandsdsdelld heimssýn-
lngarinnar 1 Nnw York
(Frh. á 4. síðu.)
>ogamyndaðir sýningarbásar,
öðrum þeirra er sýndur sjáv-
arútvegurinn, en í hinum land-
búnaðurinn. Sjávarútvegssýn-
ingunni verður þannig fyrir kom
ið, að í sýningarbásnum eru 5
bogadregnar myndir. Stærsta
myndin, sýnir skip að veiðum
við suðurströnd Islands, og eru
þar bæði togarar og mótorbátar
Hafflöturinn er táknaður með
glerjum og vatni á milli, og
undir haffletinum sjást veiðar-
færi skipanna, hafsbotninn og
lífið í sjónum. Myndin er 2Vs
m. á lengd.
Næst þessari mynd verður
öðru megin mynd af síldarveið-
um og síldariðnaði, en hinum
megin verður sýnd meðferð og
verkun þorsksins. Fremst í
básnum, sitt hvorum megin,
verður mynd af Vestmannaeyj-
um á vertíðinni, og af Siglu-
firði um síldveiðitímann.
Til hægri handar við þennan
bás er súla, sem skýrir lýsis-
framleíðslu vora, gæði lýsisins
og þýðingu þess fyrir heilbrigði
manna.
I landbúnaðarbásnum er fyrir
miðju stór bogamynd, er sýnir
íslenzkt landslag til sveita. Á
myndinni er stór fjárhópur að
renna fram dal, pg í ‘hprní mynd
arinnar sést íslenzkur sveitabær.
Fremst á myndinni er komið
fyrir þrem kindum, og verður
þeim þann veg fyrir kiomið, að
svo virðist sem þær séu í sjálf-i
um fjárrekstrinum.
Sitt hvorum megin við þessa
mynd og næst henni eru tvær
bogamyndir. Önnur sýnir ný-
tízku mjólkurbú, nokkuð í frani-
tíðarljósi, en hinum megin er
sýnd niotkun jarðhita. til blóma-
og grænmetisræktar, með
gróðri og húsum.
Á þessum sama vegg, þegar
lýkur þessum sýningum, er 15
m. bogadreginn veggur, sem
nær að útgöngudyrum skálans
hringbrautarmegin. Á þessum
vegg verður ísliand sýnt sem
ferðarr.annaland. Fyrir miðjum
veggnum er stórt kort af ís-
landi, og eru á það teiknuð
fram eftir endílöngum salnum
ýms merkileg náttúrufyrirbæri,
og athyglin sérstaklega dregin
að þeim stöðum, er ferðamenn
girnast að sjá. Kort þetta er því
ekki venjulegt landabréf, held-
ur eru sjálf náttúrufyrirbærin
máluð á kortið, svo sem vatns-
gos og eldgos, fossar og veiði-
ár, og auk þess helstu gistihús1
o. fl.
Beggja megin við kortið er
Iraðað stórum, vönduðum ljós-
myndum, til þess að skýra á
sem einfaldastan og greinileg-
astan hátt, hvemig komizt verð-
ur til íslands og hvernig skipa-
kosti landsmanna er háttað.
Auk þessa er niðri í skálanum
setustofa til hvíldar fyrir sýn-
ingargesti. Verður reynt að
koma þar fyrir nýtízku íslenzk-
um húsgögnum og láta stof-
'| una bera svip af íslenzkum sal-
| arkynnum á jvorum tímum. Á
Sókn
Sósíalístafélagsíns
í úíbreídslu Þjóðvíljans
1. ietld 2. detld 5. deid 4. dðlld 5. delld 1
Staðan 6 .febr
1.
2.
3.
4.
5.
7.
deild
13
5
16
16
22
5
Samtals 77
Yfir helgina gerði 5. deild
ákafa sókn, fékk 9 áskrifendur
og skellti sér upp fyrir 3. og
4. deild, er báðar voru hærri
á laugardaginn. Þær deildir eru
nú jafnan og munu hafa fullan
hug á að ná 5. deild. 7. deild
hefur náð í 5 áskrifendur, og
á því rétt á hálfum töflureit.
Verður töflunni breytt þannig
að 7 .deild fái þar sæti við hlið
hinna.
veggjunum verða íslenzk mál-
verk til skreytingar og önnur
íslenzk veggskreyting.
Andspænis sýningunni á
Iandinu sem ferðamannalandi
er bogadreginn veggur, sem
notaður verður til að sýna
Reykjavík og verklegar fram-
kvæmdir bæjarins. Verður
Sogsvirkjunin sýnd þar og enn-
fremur hin fyrirhugaða hita-:
veita.
Tveir stigar liggja upp á
svaliirnar, sinn í hvorum enda
hússins. Þegar upp kemur, ef
gengið er upp vallarmegin,
kemur maður fyrst að herbergi,
sem verður komið fyrir sem
bókaherbergi. Herbergi þettá
verður útbúið í fornísljenzkum
baðstofustíl, og húsgögn þar
inni smíðuð og útskorin hér
heima í fornum stíl, klædd ís-
lenzkum dúk.
Á veggnum ,sem blasir við
manni, þegar inn er komið, og sjávarútvegsafurðir. Auk
verða bókaskápar, alsettir þessa eru 5 smærri skápar við
vönduðum og merkum ísfenzk- stigann og verða þar sýndir ein-
umbókum, sem dr. Halldór Her- .stakir listmunir og listsmíði.
mannssion hefur góðfúsléga lof- Nokkur úrvalsmálverk verða
að að lána úr bókasafni dr. flutt vestur til skreytingar, og
Fiske. Ennfremur verða þar er þeim ætlaður staður á tVeim
sýndar allar handritaútg’áfurnar, stórum veggjum, auk þess sem
sem Levín & Munksgaard og málverk verða einnig, eins og
Háskóli íslands góðfúslega að framan getur, í setustofunni;
lána. Víðsvegar um skálann verða
Fyrir miðju, þegar inn er settar höggmyndir eftir íslenzka
komið, er yfir bókaskáp kom- listamenn. Ennfremur verða
ið fyrir mynd Einars Jónssionar, sýnd model af húsum, t. d.
Einbúanum í Atlianzhafi. Sitt þjóðleikhúsinu, háskólanum o.
hvomm megin til hliðar verða fl., skipum, veiðarfærum, og
tvær litlar bogamyndir, er sýna mjög vönduð líkön af öllum
Snorra Sturluson að sagnaritun helztu nytjafiskum landsins.
og kvöldvöku í sveit. « Einnig eru sýndir í skáp út-
Nú taka við þrír sýningar- stoppaðir íslenzkir fuglar, þ. á
básar. Þann fyrsta á að nota
til að kynna stjórnskipun lands-
ins frá upphafi og fram til vorrá
tíma. Þar verður stytta Ingólfs 1
eftir Einar Jónsson, mynd
af Alþingi hinu fornja á Þing-
völlum o. s. frv.
Næsti básinn verður helgaður
menntun þjóðarinnar og menn-
ingu. Verður þar stór boga-
mynd af háskólahverfinu I
Reykjavík og myndir af skól-
um og skólafólki frá barnaskól-
um upp; í háskóla.
í yzta básnum á svplunum
verður svo komið fyrir mynd-
um og línuritum um heilbrigð-
ismál þjóðarinnar, heilsufar, í-
þróttalíf og félagslíf.
Framhald af þessum bás er
stór veggflötur og verður þar
fyrir komið nýju landabréfi af
Islandi, litteiknuðu. Kort þetta
er gert af Geodetisk Institut í
Kaupmannahöfn, eftir fyrirsögn
Qeirs G. Zoega vegamálastjóra.
Verða þar sýndir allir vegir
á íslandi, brýr, símalínur, vit-
ar, kirkjur, skólar og helztu
merkisstaðir við sjó og í sveiti
Landabréf þetta er skýrt með
litlínum.
Vörusýningunni verður þann
veg fyrir komið, að sýningar-
munirnir verða í sérstökum
skápum á veggnum milli land-
búnaðar- og sjávarútvegssýn-
ingarinnar. I bessum skáp
um verða sýndar landbúnaðar-
m. örn, fálki, æðarfugl, rjúpa
o. fl. i,
Á mörgum veggjum sýning-
arskálans verða allskonar hag-
fræðileg línurit, er skýra frá
högum þjóðarinnar, verzlun,
iðnaði og öðrum atvinnugrein-
um og atvinnuháttum.
Til þess er ætlazt, að sýnd
verði íslands-kvikmynd dag-
lega á þeim tímum dags, er
reynslan sker úr, að bezt hientar.
Kvikmynd þessi er mjó filma.
Til þess er ætlazt, að kvikmynd-
in gefi allýtarlega lýsingu á
höfuðatvinnuvegum og lifnaðar-
háttum landsmanna. Er ætlast
til þess að firman verði sýnd
síðan sérstaklega í kvikmynda-
húsum víðsvegar um heim.
Þá hefur einnig verið tekin
mjög ýtarleg filma til landbún-
inum (mjó filma), sem einnig
verður sýnd síðar og víðarsem
sjálfstæð filma, en jafnframt
þessu hefur verið ferðast víðs-
vegar um ísland til þess að ná
myndum úr þjóðlífinu og af
fegurstu og einkennilegustu
náttúrufyrirbærum.
Það fyrirkiomulag hefurver-
ið ákveðið, að sérhver þjóð,
sem þátt tekur í sýningunni,
skuli hafa einn dag til umráða
til þess að vekja athygli á sér
og halda þátttökuna hátíðlega.
Vér höfum valið 17. júní sem
vorn dag og teljum það heppi-
legt.