Þjóðviljinn - 07.02.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudaglnn 7. januar 1930.
ÞJðöVlLJINN
Víösjá Þjóðvíljans 7. 2. '39
Sígurður Guðmundsson:
JANÚAR 1939
IjUðflVIIJINII
Otgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
simi 2184.
Áskriftargjöld i mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Simi 2864.
Framsókn á
vegamófum,
Miðstjórnaríundi Framsóknar
fbkksins lauk svo, að þar voru
engar samþykktir gerðar, er
skæru úr um það, hvort
flokkurinn hugsar sér að leita
samvinnu til hægri ieða vinstri
á komandi þingi. Málið. er lagt
í hendur þingflokksins.
Því verður ekki neitað að
þettja aðgerðarleysi miðstjórn-
arinnar kom mönnum mokkuð á
óvart. Menn bjuggust almennt
við, að einmitt þessi fundur
mundi skýra línurnar á vett-
vangi stjórnmálanna, mundi
skera úr því, hvort Framsókn-
arflokkurinn ætlar að vera trúr
þeirri stefnu, sem kjósendur
hans fólu honum að fram-
kvæma, eða hvort hann ætlar
að falla í faðm íhaldsins, Lands-
bankans og Kveldúlfs.
Framsóknarflokkurinn stend-
ur nú á vegamótum, og á þing-
inu, sem fer í Ihönd, verður hann
að velja veginn.
Þegar litið er yfir sögu Fram-
sóknarflokksins, hljóta menn
að minnast þess, að hann átti
fyrstu rætur sínar í tveimur
stórmerkum félagshreyfingum:
Samvinnufélögunum og Ung-
mennaf élögunum.
Samvinnuhreyfingin er hin
fyrsta skipulagða uppreisn ís-
lenzkrar alþýðu gegn arðráni
og kúgun. Samvinnufélögin
voru samtök viturra og djarf-
huga sveitabænda, sem skildu,
að þeir höfðu „rétt til að lifa
eins og menn“ bæði í and-
legum og efnislegum skilningi,
sem skildu, að þessum
rétti var haldið fyrir þeim,fyrst
og fremst af kaupmönnum, sem
vildu lifa hátt á kostnað fjöld-
ans. Og bændurnir gerðu til-
raun til þess að taka þann rétt,
sem þeim bar. Kaupmennirnir
streittust við að halda sínum
ranglátu forréttindum. Saga
þessarar baráttu er stór og
merkur þáttur í hinni rniklu
sögu um baráttu alþýðunnar,
baráttu fjöldans, fyrir hinum
helga rétti hvers einasta manns,
réttinum til að lifa eins og mað'-
ur.
Það er engin tilviljun, að
vagga ungmennafélaganna stóð
á sömu slóðum og vagga sam-
vinnuhreyfingarinnar, því í
raun og sannleika voru það
sömu hugsjónirnar, sem þær
félagshreyfingar börðust fyrir.
Ungmennafélögin voru hin örv-
andi hönd, sem æskan rétti sam
vinnufrömuðunum, hönd, sem
var lögð á plóg, því að „rækta
skyldi lýð og land“, skapa
frjálshuga, menntaða þjóð í
fögru landi, þar sem hverskon-
ar áþján og kúgun væri afmái
Or þessum jarðvegi spratt
Framsóknarflokkurinn.
Árin liðu. Mennirnir, sem
Barcelona féll fyrír
mar$földu ofureflí
fasísfaherjanna.
Dimmur skuggi liggur yfir
minningu fyrsta mánaðar ársins
1939: sókn fasistaherjanna í
Kataloníu og fall Barcelona.
Allan mánuðinn var barizt um
Kataloníu, en það var ójafn leik-
ur. Fasistanna megin — her,
sem hafði allt, er hann þurfti,
ítalskur her og þýzkur, ógrynni
ítalskra hergagna og þýzkra;
lýðveldisins megin, — spánsk-
ur her, (Þjóðabandalagsráðið
staðfesti 16. jan. brottflutning
allra erlendra sjálfboðaliða frá
vígstöðvunum), spánskur her,
er vantaði vopn til að verja
land sitt, mat til að nærast á,
fatnað til að klæðast í; — öðru
megin tvö fasistastórveldi álf-
unnar undir alvæpni, ásamt
spönskum landráðalýð, hinu-
megin spánska lýðveldið eitt,
bundið á höndum vegna vopna-
sölubanns „lýðræðis“-stjóm-
anna í Vestur-Evrópu, Þrátt'
fyrir sigursæla og óvænta gagn-
sókn á Estremadura-vígstöðv-
unum og við Brunete og hetju-
lega vörn á Kataloníu-vígstöðv-
unum tókst fasistaherjunum að
neyta hins margfalda aflsmunar.
í lok mánaðarins var meginhluti
Kataloníu bældur undir blóðug-
an járnhæl fasismans.
Ekkert væri fjær réttu lagi en
;að líta á fall Barcelona, sem sig-
ur Breiðfylkingarinnar á Spáni
fyrst og fremst. Það var meira í
veði. Bardagarnir í Kataloníu
eru fyrstu alvarlegu átökin milli
lýðræðis og fasisma á árinu
1939. Sókn fasistaherjanna á
Spáni er þáttur í herferð heims-
fasismans gegn lýðræði, menn-
ingu og verklýðshreyfingu allra
landa. Það er áframhald ábraut
inni, sem vörðuð er nöfnum
hugsjónir samvinnuhreyfingar-
innar og ungmennafélaganna
höfðu eflt til forustU á sviði
stjórnmálanna, fluttust til höfuð
staðarins, vellaunaðar stöður
urðu hlutskipti þeirra. Það er
ekki nema mannlegt, þó það sé
mjög fjarri því að vera stór-
mannlegt, sem hent hefur suma
þessa menn, þeir hafa gleymt
að fjöldinn, sem bjó þeim hæg-
an sess og embættisnáðir, hafði
falið þeim að fullkomna verk
bændanna, sem fyrstir hófu
merki samvinnuhreyfingarinnar
á bft hér á landi. Ef enginn af
leiðtDgum Framsóknarflokksins
hefði gleymt þessu, þá væri
ekki spurt um það nú, hvort
leið flokksins lægi til hægri
eða vinstri.
íslenzka íhaldið kallar á hjálp
til þess að verja forréttindi sín
í þjóðfélaginu. Það kallar á
hjálp til þess að dylja milljóna
óreiðutöp Kveldúlfs og annarra
hyrningasteina afturhaldsins.
Það kallar á hjálp til þess að
vernda arðránsaðstöðu stór-
kaupmanna. Það kallar á hjálp
til þess að halda völdum í Lands
bankanum. Það kallar á hjálp
til þess að tortíma íslenzka lýð-
ræðinu, því meðan lýðræðið er
í heiðri haft, heldur sókn alþýð-
unnar áfram. Og Framsóknar-
mennirnir, sem hugsjónir sam-
vinnuhreyfingarinnar og ung-
Mandsjúríu, Abessiniu, Austur-
ríkis og Tékkóslóvakíu. Næsta
takmark fasismans er Spánn.
Einræðisríkjunum, Italíu og
Þýzkalandi er lífsnauðsyn að
knýja fram úrslit á Spáni sér í
vij, þegar á þessu ári.
Hversvegna er Spánn
nœsta mark fasísmans
í baráttunní um heíms-
yftrráðín?
Fasistaríkin reikna með styrj-
öld, fyrr eða síðar, við Frakk-
land, Bretland og Sovétríkin,
baráttu um heimsyfirráðin, ráð:
yfir nýlendum, hráefnum, mörk
uðum.
Undanlátssemi auðvaldsstjórna
Englands og Frakklands hefur.
verið notuð og verður notuð til
hins ýtrasta, en hamslaus víg-
búnaður þessara sömu stjórna,
sýnir, að þrátt fyrir það, að
hvert vígið sé látið falla eftir
annað, fyrir orðum fasistanna
einum, vita foringjar undanláts-
stefnunnar í Bretlandi og Frakk
landi hver hin óhjákvæmilega
afleiðing hennar verður.
í styrjöld milli Frakklands og
Bretlands öðrumegin og Þýzka-
lands og ítalíu hinumegin geta
yfirráðin á Spáni haft úrslita-
þýðingu. Það, sem fyrst og
fremst gerir styrjöldina á Spáni
að alþjóðamáli er sú staðreynd,
að fasistaríkin, ítalía og Þýzka-
land eru að vinna sér þar vígi,
leggja undir sig land, er hefur
óskaplega hernaðarþýðingu í
komandi styrjöld gegn Frakk-
landi og Bretlandi.
Þeim stjórnmálamönnum
Breta og Frakka, er skýrast sjá,
er þetta ljóst. Einn þeirra Vern-
on Bartlett, ritstjóri hins heims-
þekkta tímarits „World Revi-
ew“, maður með yfirgripsmikla
mennafélaganna hófu til auðs
og valda, standa á vegamótum
og hlusta. Persónulegir hags-
munir bjóða þeim mörgum
hverjum að hverfa til kjötkatla
íhaldsins, en gamíar hálf-
gleymdar hugsjónir hvísla við
Og við í eyru þeim: „Þér ber
að vera með í för fjöldans til
hins fyrirheitna lands alþýðunn-
ar, j>ar sem jafnrétti pg bræðra-
lag ríkir, þess lands, sem frum-
herjar samvinnuhreyfingarinnar
og ungmennafélaganna eygðu
fyrir stafni“.
Og rödd alþýðunnar talar
sínu máli, hún krefst þess, að
allir þeir, sem af einlægniunna
lýðræði og menningu, allir þeir,
sem unna baráttu fjöldans fyrir
rétti sínum, taki upp bróður-
lega samvinnu til lausnar þeim
vandamálum. sem nú eru fyrir
hendi, að allir vinstri flokkar
þjóðarinnar taki hondum sam-
an, fari með völd í landinu og
framkvæmi hennar kröfur, en
ekki kröfur heildsalanna, Kveld-
úlfs og Landsbankans.
Þeir Framsóknarmenn, sem
ekki hafa slitið rætur sínar úr
þeim jarðvegi, sem þeir eru
vaxnir úr, eiga ekki um tvennt
að velja. Þeir fylgja kröfum al-
þýðunnar. Vonandi sýnir reynsl-
an, að þannig sé ástatt um þá
flesta eða alla.
S. A. S.
og áreiðanlega þekkingu á
brezkri utanríkispólitík, skrifar
í janúarhefti „W. R.“ ritstjórn-
argrein um Spánarmálin, og er
þar áhyggjufullur vegna fram-
gangs fasistaherjanna.
„Ef fasistaríkin geta haft kaf-
báta- og flugstöðvar á Spáni“,
segir Vernon Bartlett, „er hver
einasta siglingaleið milli Eng-
lands og Mið-Ameríku, Suður-
Ameríku, Afríku, Miðjarðar-
hafslanda, Indlands, Austur-
Asíu og Ástralíu; í 'hættu, — og
eru þá ekki margar leftir opn-
ar. Vér ættum sannarlega ekki
að deila um það, að ekkert ríki
óvinveitt Bretaveldi mætti
nokkru sinni ná yfirráðum á
Spáni“. Með óyggjandi,opinber
lega viðurkenndum staðreynd-
um sýnir Bartlett að ítalía og
Þýzkaland hafi nú þegar náð
tangarhaldi á Spáni. „En sva er,
nú komið, að einmitt þær tvær
ríkisstjórnir, sem mesta ástæðu
hafa til að vilja hnignun Breta-
veldis, hafa yfirráð allra þeirra
spánskra landa, sem talin eru á
valdi Franoo. Á Atlantshafs-
ströndinni, Kanaríeyjum og
‘ niDrðvesturströnd Afríku býr
hætta fyrir verzlunarleiðir vor-
' ar til Ameríku og suður um
Afríku. Frá Majorca er hægt
að gera samband Frakka við
nýlendurnar í Norður-Afríku, ó-
tryggt. Yfirráð Italíu og Þýzka-
lands í Spánska Marokkó, Al-
geciras, Cadix og Malaga gera
úr Gibraltar kostnaðarsaman
landfræðilegan óþarfa og af-
nemur völd Breta í Miðjarðar
hafi. Frakkar, hinir sjálfsögðu
bandamenn vorir, — fá ný
landamæri að verja — Pyrenea-
fjöll, og frá Baskalandi eiga
þýzkar flugsveitir auðveldara
með sprengjuárás á Vestur-
England en frá Þýzkalandi“.
Ályktun Vernon Bartletts er
þessi: England verður að breyta
um stefnu, hætta undanlátssem-
inni við fasistaríkin log taka upp
andstöðu við þau. „Það er á-
hættusamara nú“, segir V. B.,
„en fyrir sex mánuðum, en
verði haldið áfram á þessari
braut, þýðir það áreiðanlega
styrjöld log getur þýtt — ósig-
ur“.
Chambeirlaíti íórnar
hagsttiunum birezku
bíóðatrínnar
En brezka íhaldið heldur á-
fram náinni samvinnu við
stjórnir ítalíu og Þýzkalands.
Rómaborgarför Chamberlains
va}r einn liður í þeirri pólitík
er varð öllurn heimi opinber
með svikunum í Múnchen. Sú
för bar þó ekki tilætlaðan ár-
angur. Tvennt kom einkum lil
þess. Augljóst samhengi var
niilli sóknarinnajr í Katatoníu og
farar Chamberlains. Hefðu fas-
istaherirnir verið búnir að vinna
úrslitasigra þegar Chamberlain
var í tRóm, er talið víst að hann
hefði ,,samið“ við Mussiolini um
hernaðarréttindi handa Franoo
og þar með gefið honum tæki-
færi til að láta sultinn vinna
það, sem ekki hafði tekizt að
vinna rneð vopnum fasistanna.
En þegar Chamberlain fór
frá Róm, var Tarragona enn ó-
fallin, og stjórnarherinn sótti á-
kaft fram á Estremadura-víg-
stöðvunum. — Annað var það,
að Mussiolini gerði sér ákveðn-
ar vDnir um að Chamberlain
léki sáttasemjarahlutVe:rk,, í mál-,
um ítalíu og Frakklands, og
Daladier mundi taka því með
undanl'átssemi samkvæmt „and-
anum frá Múnchen“. En í för
Daladiers til Korsíku, Túnis og
Algier í byrjun janúarm;ánaðar
lét fólkiðj í þessum löndum svo
ótvírætt í ljós vilja til baráttu
gegn fasismanum og landakröf-
um Itala, að enginn franskur for
sætisrjáðherra, ekki einu sinni
Daladier gat annað en aftekið
með öllu að nokkru sinni yrði
tekið mark á kröfúm ítala um
nýlendur Frakka, Á leiðinni til
Rómar varð Chamberlain ljóst,
að ekki væri hægt, —, í bili —
að koma þar á sáttafundum.
Að þessu leyti kom alvarlegt
strik í reikning þeirra Chamb-
erlains og Mussiolini. En hitt
er jafn víst, að Chamberlain við,
urkenndi til fulls „rétt“ Itala til
að berjast þar til yfir lyki á
Spáni, — í ræðu, sem Chamber
fain hélt nokkrum dögum eftir
fall Barcelona, lýsti hann yfir
því, að ekki væri viðlit að leyfa
spönsku stjórninni að kaupa
vopn, til að verjast gegn fas-
ista;herjunum, af því að það
gæti dregið Spánarstyrjöþiina á
langinn. Þannig talar enginn
nema bandamaður fasismans.
Vöirn lýðveldíshersíns á
Spání $efur komið af
sfað hruní fasísmans,
Einmitt það, hve hin hetju-
lega vörn spönsku þjóðarinnar
hefur „dregið styrjöldina á
langinn“ hefur verið svio stórt
strik í reikning fasistaríkjanna,
að óvíst er, að þau bíði þess
bætur, — og takizt lýðveldis-
hemum að verjast enn eitt miss-
eri er hugsanlegtaðáþeimtíma
næðu lýðræðisöflin í Vestur-
Evrópu yfirhönd, svo að fasism-
inn yrði ekki látinn níðast á
spönsku þjóðinni vopnlausri lOg
matariausri.
Ef lýðræðið hefði ekki haldið
uppi hetjulegri vörn á Spáni
h'átt á þriðja ár, — er vísast að
fasisminn hefði nú þegar steypt
þjóðunum út í heimsstyrjöld.
Það -er hættulegt fyrir Hitler,
Chamberlain og Mussolini, ef
Spánarstyrjöldin dregst á lang-
inn meir en orðið er, — það
getur orðið upphafið að hruni
fasismans.
Einmitt í mánuðinum sem
leið sýndi það sig að fasista-
ríkin geta ekki mikið lengur
beðið eftir úrslitabaráttu. Þýzka
land er að sligast undir hinum
óskaplegu vígbúnaðarútgjöld-
um. Hjalmar Schacht, einvaldur
þýzkra fjármála, var rekinn frá
embætti, vegna þess að honum
tókst -ekki að fá risafúlgur aðj
láni erlendis, án þess að þýzká
stjórnin virti að -einhverju venju
leg milliríkjaviðskipti siðaðra
þjóða. Hann gerðist svo djarfuij
að fara fram á að hægt yrði
á vígbúnaðarkapphlaupinu, eða
skattar auknir stórkostlega. —
Hvorttveggja þótti Hitlers-
stjórninni óþolandi. Engum
erfiðleikum hennar á sviði fján
mála og viðskiptamála hefur þó,
verið rutt úr vegi með brotti
rekstri dr. Schachts, og er sízt
áfetæða til að ætla að -eftirmanni.
hans takizt betúr að ráða fram
úr því öngþveiti.
Hítler krefsi nýlendna,
Un$verjaland leppríkí
þýzku nazísfanna.
Baráttan um Spán -er liður í
undirbúningi fasistaríkjanna til
úrslitastyrjaldarinnar um ýfir-
ráðin í V-estur-Evrópu. Allap
janúarmánuð voru þýzku blöðin
full af heiftúðugum árásum á
Breta, með nákvæmum lýsing-
um á grimmdarverkum þeirra í
Palestínu, og nýlendukúgun fyrr
og síðar. Stöðugar árásir og
hótanir til brezkra stjórnmála-
inanna, er voga sér að andmæla
stefnu Hitlers og Chamberlains.
I ræðu Hitlers í mánaðarlokin
kemur svo bein krafa um fyrri
nýlendur Þjóðverja, en mest af
þeim er undir brezkri ,.vernd“.
Þessari kröfu, sein fyrir niokkr-
um árum hefði þótt óhugsandi,
er nú tekið með v-elvild og sam-
úð í enskum íhaldsblöðum, og
talið sjálfsagt að nýlendum
heimsins verði skipt upp á ný,
til þess að hið fasistiska Þýzka-
land fái sinn skerf.
Ef til vill vonar Chamberlain
að hægt sé að seðja Hitler með
nýlendum Hollands, Portugals
og Belgíu — um það væri hægt
að „semja“ álíka og um Tékkó-
slóvakíu og Spán. — I mán-
uðinum sem leið hófu þýzku
blöðin ákafa árás á Holland —
út af einskisverðu og sennilega
,,leiknu“ atviki — gæti það
bentt.il hvert stefnir.
Sókn þýzka nazismans suð-
austur Dónárlöndin heldur a-
fram. Tékkóslóvakía öll má
heita innlimuð í Þýzkaland —
svd gjörsamlega hefur þýzka
stjórnin tangarhald á atvinnu-
vegum landsins og stjórnmál-
um, — fyrir því var séð í Mún-
chen — og Ungverjaland er að
fara sömu leiðina — gerðist í
janúar meðljmur „Bandalagsins
gegn Alþjóðasambandi komm-
únista“, en það er hernaðar-
bandalag fasistaríkjanna gegn
Englandi, Frakklandi og Sovét-
ríkjunum, heimsbandalag aftur-
haldsins gegn lýðræði, frelsi og
menningu.
Bandaríkin og Brefland
faka ákvednarí sfefnu
gegn Japan
I Kínastyrjöldinni urðu -eng-
ar stórvægilegar breytingar í
janúar, nema helzt á stjórn-
málasviðinu. Stjórn Konoya
prins í Japan varð að fara frá
en við tók Hiranuma barón.
Talið -er að stjórnarskiptin hafi
fetaðið í Stambandi við hina mis-
heppnuðu tilraun Konoya-stjórn
arinnar að vinna Kína með
samningum og svikum. En ein-
mitt afdrif kínverska landráða-
mannsins Wangs sýna, að stjórn
Sjang-Kaj-Sjeks er þess aíbúin
að berjast áfram. Afstaða Banda-
ríkjanna og Englands gegn Jap
an hefur skerpzt mjög síðasta
mánuðinn, hefur það m. a. kom-
ið fram! í stórfelldum vnpnasend
ingum til Kína.
Baráffan um samfylk*
íngu lýðræðísaflanna
gegn fasísmanum
Mönnum hættir til að einblína
á sókn og sigra fasismans, ein-
blína á þá staðreynd, að öðm-
megln er komið á harðvítugt
hernaðarbandalag fasistanna, en!
hinumegin eru kraftar lýðræð-
FRAMHALD á 4. síðu.
I