Þjóðviljinn - 09.02.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 09.02.1939, Page 3
i MOÐVILJINN Fimmtudaginn 9 .febrúar 1939. Engar lllslakanlr gagn- vart KveldAlisvaldinn Seðlaúfgáfa Islands er raunverulega kom- • ''UEtdBi •SÖ' t&esteak. *tœiiedr wii- __ ín í hendur Thorsaranna 2- é □mioa Sem dæmi _ um auðsöfnun iðju- hölda í stórveldum heimsins má taka alúminíumhringinn ameríska, sem stofnaður var 1888 með aðeins 20 Þús. dollara hlutafé. Smámsam- an var það aukið, varð 1,6 millj. 1898, hlutabréf hækkuð um helming að nafnverði 1904 og síðan fimm- földuð 1909, allt fyrir gróða félags- ins. Við félagssamsteypu var hluta- féð enn „þynnt út“, en engum virki- Jegum höfuðstól bætt í fyrirtækið- utan að. Af 120 milljóna gróða 1917 —26 gengu 90 til að auka það. Hluta bréfin voru metin 1927 á 250 millj. dollara. Hvaða leyndardómur e» baM við þennan hundraðfalda gróða? Sá, sem á meirihluta hlutabréf- anna ásamt bróður sínum, er And- rew Mellon, sem heilan áratug var fjármálaráðherra Bandaríkjanna. — Fyrir áhrif Mellons voru þá settir geysiháir vemdartollar á alla fram- leiðslu úr alúmíni. 1 skjóli þeirra hækkaði hann verð sitt, unz það var jafnhátt Evrópuverði að við- bættum tolli. Þvi að hringurinn náði nálega einokun á þessari fram- leiðslugrein í Bandaríkjunum. Eng- inn kallar Mellon stórþjóf fyrir það, þótt hann stæli þessu af þjóðinni með ríkisvemd. En þá kom það fyrir að upp kom- ust um hann skattsvik, er námu 3 millj. dollara. Síðan eru metorð hans minni í stjómmálum, en sem auðkóngur gengur hann næstur Ford. ltalska blaðið Tevere birti um daginn þessa smekklegu, snjðllu og (rökstuddu árás á Frakka: „Vér Italir getum í dag hrækt íraman í hlla borgara hins viðbjóðs- lega franska lýðveldis, af eftirtöld-T um ástæðum: 1. Því Frakkar eiga Itölum og ein- göngu Itölum að þakka fyrir, ». þeim var bjargað í heimsstríðinu, þegar bleyðumar, sem sátu þá í svokallaðri stjóm landsins, flýðu París af ragmennsku, þegar skotið var fyrstu skotunum. 2. Af því að Frakkár vita, að Na- póleon var Itali. 3. Af því að vaskleiki ítalskra hermanna þarf ekki frekari sönn- unar vfð. Hann er sannaður af þeim, sem féllu við Bligny og sofa nú í hinni óhreinu frönsku mold. 4. Af þvi að allt, jafnvel loftblaðra úr ítölskum hráka, er meira virði en franskur maður.“. Það skemmtilega við svona sví- virðingar er ekki annnð en það* hvað þær verða hrákalinar á sama augnabliki sem lesandinn finnur, að þær eru tóm yfirdrifin mannalæti. Til em nú samt þeir Mússavinir á Islandi, sem kalla þetta að „hrækja hraustlega“. ** Maður var að halda veizluræðu. Gesti þótti hann langorður, sneri sér að frúnni við hlið sér og sagði: Skyldi enginn geta fengið hann til að þagna? Hún svaraði hógvært: Og ég hefl mú verið að reyna til þeS^ í fimmt-i án ár. Víðrcísn sjávairúfvegsins verður að byrja með því að bínda enda á ó* reíðuna og sukkið og koma úf~ gerðínni á heílbrígðan grundvöll Um 50 milljómim króna er íslenzka þjóðin búin að tapa til braskaranna á undanfömum 20 ámm, sakir þeirrar óheilla- vænlegu fjármálastefnu, sem fslandsbanki hóf log Landsbank- inn hefur haldið áfram með, að láta skuldasúpu stórfyrirtækj- anna vaxa í sifellu tog velta þeim svio yfir á þjóðfina í sköttum! |og skyldunij, I stað þess að gerá óreiðufyrirtækin upp. Skuldir Kveldúlfs munu nú vera nálægt 10 milljónum logj má þar með segja að öll seðlaútgáfa landsins sé torðin ein- göngu fyrir Kveldúlf, því skuldir hans trn nú torðnar nærrl jafn miklar og allir seðlar i umferð, en þeir em um 12 millj- ónir. Og ekki verður séð að batnað hafi við þá aðferð Fram- sóknar frá 1937 að lána Kveldúlfi nýjar upphæðir í viðbót. Og vafaíaust á eftir að kioma fram, hvemig það eftirlit, sem Landsbankinn átti að hafa með þessu óskabami sínu, hefúr verið framkvæmt. En að óreyndu verður ekki álitið að það hafi verið betra en fyrr. Á fiskiveiðum vfð Oræn- íand og New-Fonndland á itölsknm tognrnm í fyrra- Þegar verið ier nú að ræða* 1 um viðreisn sjávarútvegsins, þá verður því fyrsta viðfangsefnið að vera það að binda enda á óreiðuna í stórútgerðinni, sva þeir peningar, sem ríkið kynni að Iáta til styrkja sjávarútveg- inum, færu ekki til að halda óreiðunni við, heldur til að byggja upp sjávarútveginn á traustum og heilbrigðum grund velli. Einmitt skuldasukk Kveld- úlfs hefur hvað eftir annað orð- ið að helgreipum! í sjávarútveg- inum ,sem læst hafa sig um smá Sjálfstæðisflokksins, ekki sízt útgerðarmanna, vex óánægjan með ofríki Thorsaranna og Landsbankastjómarinnar, eins og síðasti fundur S. I. F. sýndi. Það Ieikur því enginn vafi á hver þjóðarviljinn er: uppgjör Kveldúlfs og annarra óreiðufyr- irtækja. Framtíð Framsóknarer undir því kiomin að hún fari að framkvæma þennan vilja þjóð- arinnar og gefist nú ekki framar upp. Verkalýður, bændur og smáútvegsmenn myndu áreiðan lega standa saman um alla við- útvegsmenn, er þeir hafa heimt- j reisn sjávarútvegsms, þegar að frelsi ti! að ráðstafa vömm sínum .Þannig píndi Landsbank inn útvegsmenn 1932 undirein- Okun Kveldúlfs, þegar þeírvoru að losa sig við Kveldúlf sem millilið í Spánar- og ítalíu-við- skiptunum. Og þannig vioru út- vegsmenn neyddir til að grieiða Spánarmúturnar 1933—34, lya milljón króna ,með verðjöfnun- argjaldinu fræga. Og þannig er hinum háu vöxtum bankanna viðhaldið ,til að pína þjóðina til að greiða bankanum það semi hann tapar á Kveldúlfi. Það er talað um að það muni þurfa á einn eða annan hátt að styrkja sjávarútveginn með 1 — 2 milljónum króna á ári. En það er alveg tvennt ólíkt hvort slíku fé væri varið til þess að viðhalda sukki log óreiðu í útgerðnini, unz allt að lokum strandaði af sjájfu sér, þegar fólkið léti ekki þrautpína sig fyrir Kveldúlf lengur, — jeðai hviort þessu fé væri varið til að rétta við log efla sjávarút- veginn, eftir að búið væri að tryggj3 þar heflbrigðan rekst- ur með uppgjöri á gjaldþnota stórfyrirtækjum, sem hafa nú I tæpan áratug verið mara á fiskimönnum landsins og arinn fjármálaspillingarinnar í stjóm- málum Iandsmanna. Það er margreynt af kosn- ingum á íslandi, að meirihluti þjóðarinnar heimtar uppgjör ó- reiðunnar. Það er vitanlegt að alþýða landsins, til sjávar og sveita, krefst þess af vlnstri flokkunum að þeir hopi ekki lengur á hæl fyrir valdi Lands bankans * og Kveldúlfs. Það et og alkiunna að meðal fylgjenda þessari óhjákvæmilegu forsendu væri fullnægt. Vínslrí cda haegrí Framhald af 2. síðu. þannig að ótvírætt' komi í Ijós hvemig háttvirtum kjósendum geðjast hægra brosið. Um hina tvo „fræðilegu mögu leika“, sem Morgunblaðið erað „velta fyrir sér“ er því þetta að segja. Myndun þjóðstjórnar gengur í berhögg við yfirlýstan vilja kjósenda og er því hreint lýð- ræðisbnot, og kosningar, án þess að Framsóknarflokkurinn hafi gert upp við sig, hvort hann vill heldur hægri eða vinstri samvinnu, eru fálm út t loftið, sem ekki getur skapað neinn grundvöll fyr>. ákveðna stjórnarstefnu á næstU ámm. Framsóknarfiokkurinn verðuf að gera sér þá staðreynd Ijósa að sem „ábyrgum“ flokki bef honum nú þegar að velja milli „hægri“ og „vinstri“. Velji hann „vinstri“, má; ganga til kosninga í vor eða ekki fyrr en að kjörtímabilinu loknu, eftir því hvort betúr þyk- ir henta, hvort tveggja er full- komlega á gmndvelli lýðræð- ijsins. Velji hann „hægri“ ber honum tvímælalaust að efna tll kosninga í vor. Kosningar í vor, án þess að kjósendur séu um það spurðir hvort þeir vilja heldur hægri eða vinstri stjórn, eru skrípa- leikur einn og ier „ábyrgum flokkum“ ekki ætlandi að stofna til slíks. S. A. S. í júní lögðum við af stað til Grænlands á ítölsku togumn- um „Gnongo“, Narssello“ og „Orata“ og komum til Græn- Iands eftir nokkurra daga ferð. Til fiskjar bámm við fyrst nið- ur á Fyllubanka, og þó við reyndum að fiska þar í tvp sól-: arhringa, fengum við ekki svq mikið sem: í sioðið. Eftir umþað bil þriggja sólarhringa fiskileit á þessum slóðum fómm við til Færeyingahafnar, þar sem við vorum orðnir vatnslausir. Hitt- um við færeyska skonnortu á leið til þafnar. Áttum við tal við skipstjóra, tog kvaðst hann hafa orðið mikils fiskjar var á þessum slóðum. Eftir viðtalið héldum við til hafnar. Frá Fær- eyjahöfn sendi skipstjórinni skeyti til „Narssello“ og „Or- ata“ tog skýrði þeim frá viðræð- um sínum og skonnortu-skip- stjórans og hvar hann hefði vís að þeim til fiskimiða. Daginn eftir vorum við komnir á þessi mið, sem iem á h. u. b. 40 faðma dýpi, sem var of djúpt fyrir okkur. Þá barst okkur sú frétt frá hinum tbgumnum, að þeir fengju 3—4 tonn í drættij Við bmgðurn þegar við og fór- um til þeirra og vomm ásamt þeim að veiðum[ í 13 daga. Var aflinn svio mikill að tæpast var hægt að hafa undan á þilfari, en allur var fiskurinn fremur smár. Eftir 13 daga vomm við bæði salt- og kolalausir, svo að við urðum að fara til Færey- ingahafnar og bíða þar eftir „móðurskipinu“ í 3 vikur. Bið þessi stafaði af því hve erfitt' var að fá skip til fararinnar. Að lokum kom skipið 22. júlí, og hét það „Antella“. Voru nú skipin fermd kolum og salti, en fiskinum skipað í „móðurskip- ið“. Þegar þessu var lokið, hurf- um við aftur á sömu svið og áður, en fiskurinn var þá í rén- un, og gekk „túrinn“ stirðlega. Fréttum við þá til fiskjar á öðr- um stað, en þar vomfyrirnokk- ur línuskip. „Narssi^o“ og „Orata“ vonu sendir þangað, eii veiðin varð aðeins reytingur, „Grongo“ hélt áfram veiðurn á „Fyllubanka“ og fékk sæmi- legan afla. Fiskur var nokkuð' vænn og bezt að „kasta“ að næturlagi. Við vomm h. u. b. 27 mílur undan Færeyingahöfn Dýpi var þar 32—40 faðmar og var botninn sæmilega sléttur og góðiur. Hin skipin héldu sigj allmiklu norðar. Fiskur var þar jafntregur á nóttú sem degi og allur afar smár. Skip þessi kom- ust niorður undir Disko, en afli þeirra var jafn tregur, þó að línuveiðarar öfluðu sæmilega. Ég vil minnast lítilsháttar á þá morska línuveiðara, sem: stunduðu veiðar á líkum slóðum og við. Skip þessi vom fráÁIa- sundi og vom um 500 smálestir að stærð. Þau hafa diselvélar og er ganghraði þeirra um 12 mílur á klukkustund. Skipin voru af nýjustu gerð og búin fullkiomnustu tækjum. Um borð höfðu þau stórja báta svipaða nótabátum hér heima. í bátun- um vom vélar og vom þeir notaðir við að draga límma. Ég átti tal v.ið einn skipstjórann og taldi ham skip þessi spar- neytnari en gufuskip; taldihann þessi skip hentug til Grænlands veiða. Ég spurðist fyrir um afl- Sókn Sósíalístafélagsíns í úfbreíðslu Þjóðvlljans ann, og kvaðst skipstjóri hafa veitt vel og búast við miklumi gróða hjá útgerðinni. Þá innti ég hann eftir kjömm hásetaog kvað skipstjóri þá fá prósentur og mundi kaup þeirra nemaurrt 1000 krónum á mánuði. Fluttu þeir sjálfir fiskinn til Noregs, á þann hátt, að tvö vorui affermd í eitt og skiptUst jiau svo á um ferðirnar heim. Yfir höfuð öfluðu línuskip ágætlega við Grænland í siumar og hafa gert það undanfarin ár. Værii ekki óhugsandi, að íslenzk línu- skip gætu haft mikið upp úrl Grænlandsveiðjum og teldi ég Eldborgina bezt til slíkra veiða fallna. Gamall maður, sem lengi hef- ur verið í Færeyingahöfn og stjórnaði Sjómannaheimilinu, sagði mér, að hann teldi það mjög undarlegt og jafnvel van- hugsun af Islendingum að kioma; ekki með skip sín til Græn- lands. Þann 10. september lögðum við af stað frá Grænlandi, og •var förinni heitið til NewFiound lands. Fylgdust öll skipin að, þrír togarar og „móðurskipið“. Við vorum 5 daga á leiðinni og var veður gott og ferðin hin skemmtilegasta. Þegar við kom- um til hafnar í New Foundland fengum við þar löndunarleyfi., Eftir 2 daga vonum við búnir að fá vistir og Iögðum af stað í „túr“ og var förinni heitið til New-Foundlandsbanka. A „Orata“ var tekinn franskur fiskiskipstjóri ,sem talinn var1 vanur fiskiveiðum á þessum slóðum. Voru þá tveir fiskiskipi stjórar á skipinu, þar sem Gísli Guðmundsson var þar fyrir. Á hin skipin voru aftur á mótiekkj teknir neinir fiskiskipstjórar í New Fioundlandi. Á þeim voru fiskiskipstjórar þeir Arinbjörn Gunnlaugsson á Gorgo og Bogi Kristjánsson á Narssello. Við vorum tíu daga í fyrstá „túrnum“ og var aflinn nokkuð ójafn: „Gorgo“ kom með 70 tonn, „NarselIo“ með 32 og „Orata“ með 25 tonn. Var nú farið í annan „túr“, en veður vioru tekin að versna, svo að við urðum Iítt fiskjar varir, nema í 3 daga. Hina 12 daga ferðarinnar urðum við lítið var, ir við fisk. Dvöldumst við alls hálfan annan mánuð við New Foundland. Móðbrskipið Antella keypti fisk af skonnortum, sem voru að veiðum víðsvegar, umhverfis New Foundland. Munu Italir, hafa keypt þennan fisk með góðu verði. Togararnir urðu hinsvegar eftir fyrir vestan og mun þeim ætlað að stunda fiskveiðar í vet- ur, en hverfa aftur til Græn- lands í sumar. Magnús Haraldsaon. * m m EE i"' \:W \.l. 1 1 deild 12- I deild 1 3* I deld 1 4' I delld 5. delld Staðan 8. febrúar: Hvad hefur þú ^erí ttl að úfbrcíða Þjódtiljann 1. deild • • • . 14 2. — . 5 3. — . 18 4. — * • • . 20 5. — • • • . 28 7. — . . . . 5 Samtals 90 9 Fjórða og fimmta deild skij- |uðu í gær, aðrar engu. Fyrsta deild er að verða alvarlega aft- ur úr, að ekki sé minnst á 2. deild, sem vfcðist ákveðin í að taka sem minnstan þátt í söfn-i uninni. Nú vantar aðeins 10 í fyrsta hundraðið. Ef hver deild fengi 2 nýja í dag, yrði söfn- lunin komin upp fyrir hundrað á morgun. En það er óhjá- kvæmilegt að allar deildimar starfi. M w# 600,000 manns mjrrtir I þessum mánuði hefur fjöldii Sp;'|nverja flúið frá héruðum uppreisnarmanna á Spáni til Frakklands. Meðal þeirra var háttsettur embættismaður Franoo-stjórnarinnar, og hefur hann gefið fréttastofunni Ag- ence Espagnes eftirfarandi upp- lýsingar. t „Frá fyrsta degi gekk ég í lið með uppreisnarmönnum vegna þess að ég var sannfærð- ur um réttmæti stefnu þeirra. Mér var fengið þýðingarmikið trúnaðarstarf fyrir Franoostjóm-' 5na í Burgos. Dag frá degi hef ég getað fylgzt með hreyfing- unni, er byrjaði með þjóðem- issinnuðum kjönorðum, ei* endaði með því að gefa þóföð- urland vort á vald erlendra ríkja. Ég átti þess kost að fylgj- ast með fregnunum1 um hin skelfilegu fjöldamorð á körlum og konum og meira að segja börnum, er framin hafa verið af pólitískum ástæðum í þeirn hluta Spánar, er Franoo hefur á valdi sínu. Eftir því sem ég hefi komizt næst, hafa um 600,000 manns verið myrtir á þennan hátt. Mér er farið eins og svo mörgum öðrum, er látið hafa blekkjast af lygum og áróðrl stjómarvalda fasistanna, — nú öska ég einskis annars, en að takazt mætti að hrekja burtu heri ítalíu og Þýzkalands, sem nú eru í þann veginn að gera Spán að nýlendu. Hatur Spánverja á þessum innrásarherjum hefur sízt verið sagt meira en það er, — það er af öllum gráðum ,allt frá fyr- irlitningu á Itölunum og til hræðslu við Þjóðverja. öánægjai Spánverja og óvild í garð út- lendinganna eykst með degi hverjum, ekkl sízt meðal hátt- F*b. á 4 .síðw. ■hi .a lii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.