Þjóðviljinn - 12.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.02.1939, Blaðsíða 3
P.I0ÐV1LJINN Sunnudaginn 12. febrúar 1939. Danmörk hefur margfalt meirilSýnlng Kjarvals verzlunarviðskipti við Þýzka- í larbíískihuiMi land en Sovétríkin Verzlun Sovétríhjanna víð Þýzkaland hefur mínnkað tíl muna síðan Hítler komst tíl valda — en verzlun Danmerkur hefur síöðugt aukízt Sókn Sósíalístafélagsíns í útbreíðslu Þjóðvíljans Jónas Guðmundssion hefur undanfarið skrifað grein eftir grein til að sýna, að Sovétríkin styddu fasismann með verzlun- arviðskiptum við fasistaríkin. Greinar þessar eru upptugga úr danska blaðinu Socialdemiokrat- ien, og var upphaflega sett af stað sem einskonar „afsökun“ á verzlunarsamningum dönsku stjórnarinnar við Franoo. Soc- ialdemokraten iog Jónas í Al- þýðublaðinu hafa gert sem allra mest úr verzlunarviðskiptum Sovétríkjanna iog Pýzkalands. Engar tölur hafa fylgt þess- um greinum, og skulu þær því birtar hér, samkvæmt opinber- , um skýrslum, og til samanburð- i ar viðskipti Danmerkur og Hitl- ers-Þýzkalands. Samkv. Statistisches Jahr- buch fúr Deutschland“, hinum opinberu hagskýrslum þýzku stjórnarinnar, var verðmæti inn- flutnings Sovétríkjanna frá Pýzkalandi sem hér segir: 1934 . . . 210 millj. m. 1935 ... 215 — — 1936 ... 93 — — 1937 ... 65 — — Samkvæmt sömu heimild var útflutningur Sovétríkjanna til Þýzkalands þessi ár: 1934 ... 63 millj. m. 1935 ... 39 — — 1936 . . ’ 126 — — 1937 ... 117 — — öll verzlunammsetning milli Sovétríkjanna og Þýzkalands nam 182 milljónum marka ár- ið 1937. Samkvæmt hinum opinbem dönsku hagskýrslum, „Statist- iske Aarbog“, var innflutning- ur Danmerkur frá Þýzkalandi: 1935 . . . 292 millj. kr. 1936 ... 376 — — 1937 ... 376 — — 1938 ... 370 — — Þess skal getið að tölurnar fyrir árin 1937 og 1938 ná að- eins yfir 11 mánuði áranna, þannig að upphæðin verður ‘hátt í 400 milljónir króna hvort árið við endanlegt uppgjör. Útflutningur Dana til Þýzka- lands var: 1935 . . . 203 millj. kr. 1936 ... 278 — — 1937 ... 268 — — 1938 ... 280 — — Einnig hér ná tölurnar fyrir 1937 og 1938 aðeins yfir 11 mánuði áranna, og verða töl- urnar því hærri þegar ársút- koman liggur fyrir . Öll verzlunammsetning milli Danmerkur og Hitlers-Þýzka- Íands verður því: kr. tíma er 182 milljónir marka, og það þótt Sovétríkin hafi 50 sinmim fleiri íbúa en Danmörk. Verzlunarumsetning Sovét- ríkjanna við Þýzkaland nemur einu marki á hvern íbúa, en umsetning Danmerkur við Þýzkaland nemur 200 kr. á hvern íbúa landsins. Enda þótt tillit sé tekið til gengismunar- ins á þýzka markinu og dönsku krónunni er umsetning Dan- merkur við Þýzkaland miðuð við íbúafjölda, yfir 100 sinn- um meiri cn Sovétríkjanna. Ekki er nóg með það. Verzl- un Siovétríkjanna við pýzkaland hefur stórum minnkað síðan Hitler kiomst til valda ,en verzl- un Danmerkur við pýzkaland hefur aukizt frá 1935 til 1938 utn 200 milljónir marka . Eftir hugsanagangi Jónasar Guðmundssionar hefur smáríkið Danmörk gert ólíkt meira til að halda lífin'uj í fiasismanum ien stórveldið Sovétríkin og sízt! sparað að mata krókinn af hern-1 aðarundirbúningi þýzka fasism- ans. 1935 . . 495707 000 1939 • • V 654 036 000 1937» . . J 644 060 000 1938; . . ;.! 650152000 Þegar umsetningin í des 1937 og 1938 kemur til verður augljóst að umsetningin milli Danmerkur og Hitler-Þýzka- fands verður um 700 milljónir króna en öll umsetning Siovéú ríkjanna log pýzkalands á sama Þýzkir verzlunarsamningamenn koma til Kaupmannahafnar. Walther ráðherrafulltrúi til vinstri. Sósialistafétag Reyljaviknr í. deíld. Fundur verður haldínn i Hafnarstrætí 21, mánudagínn 13. þ. m. kl. S.30 e. h. — Fjölnenníð. % Síjórnín. Utbreiðiö Þjóðviljann Það var lítil, yfirlætislaus j auglýsing, sem ég leit í einu dagblaði bæjarins, hún til- kynnti opnun á málverkasýn- ingu í Markaðsskálanum. Þess var eigi getið hver málarinn væri. En það barst út, Kjarval hafði opnað sýningu. Það er alltof sjaldgæfur viðburður, að Kjarval haldi sýningu, þó er hann líklega langafkastamestur allra íslenzkra málara. Það þekkja allir Kjarval og allir segja af honum sögur og brandara. Hann er engu síður sérkenni- Iegur rnaður en málari, og það er þetta sérkennilega við hann, sem rnenn leggja misjafnan skilning í, sem fer eftir greind ' hvers eins. Háð hans og biturleiki í svör- um er ekki óþekkt fyrirbrigði meðal gáfaðra afburðamanna, er lifa við skilningsleysi ogill kjör sína stuttu ævi. Manni dylst það ekki, er maður mætir hinni miklu per- sónu Kjarvals, að yfir henni hvílir sálrænn glæsileiki, þessi sálræni glæsileiki, sem svo víða kernur framj í verkium þess| mikla meistara. Ég lagði leið mína niður í Markaðsskála síðastliðinn sunnit dag, það var ekki í þeim til- gangi, að skrifa um sýninguna, heldur til þess að njóta áhrifa listaverkanna. En þrátt fyrir þ^ð, þótt vika sé liðin og meir, frá því sýn- ingin var opnuð, þá hefi ég hvergi Jitið grein um hana í blöðunum. Hvar eru nú allir list-gagnrýnendurnir? Það hef- ur ekki verið skortur á þeim hjá sumum blöðunum að: minnsta kosti. og hví þegir út- varpið um sýninguna, það er þó vant að tala um allt' millt himins og jarðar, hvort sem það þekkir það eða ekki, og þó hvað mest, ef engann varðar um það. Það er óvenjulegt fyrirkomui Iag á sýningunni að því Ieyti til, að þar er engin sýningar- Happdrættl ðskðla íslaads / Viðskiptamenn ern beðnir i ð aíhngi: Tíl 15« febrúar hafa metnn forréff~ indi að númerum þeím, sem þeir áffu í fyrra« Efffír þann fíma eíga menn á hæftu, að þau verðí sefd ððrnm« Mjög míkíff hörguíf er á heífmið^ um og háffmiðum, og er því afveg uauðsynfegf að fryggja sér þá affur fyrir þann fíma. Talið við nmboðsmann yð r sem fyrst. skrá, myndirnar eru ónúmer- aðar, það skiptir líka engu máli fyrir listamanninn, sem hlýtur að skilja vel það skilningsleysi, sem hann á við að búa meðal þjóðar sinnar. Yfirleitt eru myndir þæí, sem þarna eru, mjög glæsilegar. það er erfitt að tala um ein- stakar myndir þar, svo ekki valdi misskilningi, þar sem ekki er hægt að gefa upp númer. Þó Kjarval sé frumlegur mál- ari, þá er hann engan veginn einhæfur í efnisvali eða með- ferð þess. Það getur enginn sagt, hvað eða hvernig Kjar- val máli næst, þó að stór lið- jur í mótívum hans sé hraun. Á sýningunni kennir margra grasa, þar gefur að líta nokkrar myndir, sem málaðar eru ein- göngu til þess að vera myndir, það eru fallegir litfletin í ’harm- oniskum litum, en efnislaust, þær sína leikni í litflötum og litavali. En þesskonar leikni þarf Kjarval ekki að sína, því hann hefur mikið meira til brunns að bera, hann er ekki listhagur, heldur listamaður á háu framtíðarstigi. Til að skýra það nánar fyrir þeim, sem ekki grípa það, að mynd sé efnis- laus, þá er þgið svipað og er hagyrðingur kveður dýrt, erf- iðar reglur eru settar Jiverri línu, en innihald þeirra að efni til er oftast ekkert. Þarna má sjá mynd með að- dáunarverðri skiptingu litflata og fallegum línum, er mynda nokkrar fígúrur. Þá eru hraun- myndir Kjarvals hver annarri betri. Þarna úti í hrauninu hef- ur hann sameinast náttúrunni, þar hafa íslenzkar þjóðsögurog þjóðtrú náð sálrænum tökum á honum, hann málar hraun, en ástand hans er hafið upp yfir umhverfið, hraunið er ekkileng ur aðalatriðið, heldur eru það áhrifin, sem hann málar. Það mætti tala langt mál um hverja einstaka mynd. Þær eru yfirleitt allar góðar, hver ásínu sviði og surnar snildarverk. Það er merkilegt tÖmlæti, sem hin unga íslenzka myndlist á við að búa, ien þrátt fyrirþað hefur hún haft stórfelda þýð- ingu fyrir nútímamenningu þjóð arinnar. Hún er á miklu hærra stigi en t. d. tónlistin okkar, að henni ólastaðri, þrátt fyrir það þó tónlistin njóti margfalt meiri aðhlynningar frá hinu op- inbera. Skilningur manna á myndlist ier heldur að færast í aukana hér á seinni árum, en þó >er hann miklu minni en ætti að vera eftir annarri nútímamenn- ingu. En sú sök hvílir að miklu leyti á stjórn fræðslumála og landsstjórn. Einu sinni áttum við hér í höfuðstaðnum aðgang að mál- verkasafni ríkisins í Alþingis- húsinu, en það eru mörg ár síðan; nú fyrirfinnst það hvergiy myndirnar flestar komnar út í veður og vind og ég hef ástæðu til að halda að sumar hafi hafn- að hjá prívatmönnum. Þetta er sá vafasami sómi sem íslenzka ríkið sýnir liestaverkum sínum. Það hafa bæði innlendir og útlendir menn bent á það, að það sé blettur á íslenzku þjóð- inni, að hún hefur ekkert hús undir málverkasafnið, eins er það líka stór hneysa, að hún hefur engan sýningarsal sem hún getur látið listasonum sín- um í té. Það er nú farið að taja all- Staðan 11. febr.: 5. deild ... 32 3. — ... 24 4. — ... 20 1. - ... 15 2. — ... 7. 7. — .... 5 Samtals 103 Hundraðinu náð. Þriðja og fimmta deild bættu við sig í dag, og eru þær hæstar, fimmta deild þó langhæst. Fjórða deild er að dragast aftur úr þrátt fyrir ágæta byrjun, og Vestur- bæingarnir eru starfslitlir. Með sama áframhaldi (5 áskrif- endur á dag að meðaltali) fást ekki 200 áskrifendur á tilsett- um tíma. Góður árangur næst aðeins með því að allar deild- irnar starfi, og starfi vel. Deild- arstjórninni í þeim deildum, sem verða aftur úr í söfnuninni, mega ekki láta sér það á sarna standa. Söfnunin er mælikvarði á starfshæfni deildanna, og verða þær og stjórnir þeirra að gera sér ljóst, að nú þegar er farið að leggja árangur söfn- unarinnar sem mælikvarða á starfshæfni deildanna og stjórn- arhæfni deildarstjórnanna. Lát- um þá viku, sam nú byrjar, ein- kennast af því, að allar deild- irnar bæti daglega við sig á- skrifemdum. hátt um þörf og nauðsyn — já, að minnsta kosti þriggja kirkna, það er afar erfitt að skiljja þessa þörf, þar sem hin- ar tvær kirkjur, sem fyrir eru, eru alltjaf tómar, eða því sem næst. Það er öllu viturlegra og þarf legra að byggja í stað þessara kirkna, fyrst yfir listasafn rík- isins; og svo þarf að byggja kirkju, musteri — eða hvað menn kjósa að kalla það — yfir Kjarval. Hann þarf leinnig að hafa þar íbúð og vinnustofu, hann þarf að hafa rífleg prests- laun og góða aðhlynningu. Það mun enginn þurfa að efast um hinn andlega og listræna ár- angur; hann mun standast tönn tímans. Þriðja húsið þarf svo að vera sýningarskáli sem yrði þjóðinni til sóma. Sýningu Kjarvals í Markaðs- skálanum ættu sem flestir að sækja, það mun kanske möiljg- um veitast erfitt að skilja mynd- irnar við fyrstu sýn, en það er einungis eðlilegt, því það sem maður ekki þekkir, það skilur maður heldur ekki, og þótt flestir hafi ekki átt kost á að kynna sér grundvallarregl- ur hinna mörgu listastefna, þá getur athugull áhorfandi orðið margs vísari um list Kjarvals. Ég vil eindregið mælast tií, að allir þeir sem unna sigrum mannsandans, hvort heldur er á hinum listræna eða verklega Tfittvangl, að sækja sýninguna. Reykjavík 9. febr. 1939. Benedikt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.