Þjóðviljinn - 16.02.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 16.02.1939, Side 4
ap Wy/ðL íi'io sg Hefjan írá Texas Sprellfjörug og spennandi amerísk ODwhoy-mynd, leikin af hinum hugdjarfa Gowboykappa Charles Starett. t BARDAGA VIÐ KIN- VERSKA RÆNINGJA Æfintýrarík mynd, sem gerist í Kína. IAðalhlutverkin leika: Jack Hiolt, Mae Clarke p. fl. Báðar sýndar kl. 9. Börn fá ekki aðgang. BfcrigtlgÞ' mtse&Ngk im GRÆNT LJÓS Sýnd kl. 7. Lækkað verð. Or'bopginni Næturlæknir: Halldór Stefáns son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 10.10 Útvarp frá Krists konungs kirkju í Landakioti: Sálumessa fyrir hans heilagleika Píusi páfa 11. 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Erindi um búreikninga, VI. (Guðmundur Jónssonbú- fræðikennari) j 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18,45 Enskukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstuviku 19.30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Siðfræðileg vanda mál, I. Ágúst H. Bjarnason prófessor. 20.40 Einleikur á celto (Pórh. Árnasion).. 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsv. leikur 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötur Létt lög 22.15 Dagskrárlok. Sálumessa verður sungin í Landakotskirkju í dag kl. 10 f. h. fyrir sálu Píusar páfa ellefta Athöfninni verður útvarpað. Skátar halda skemmtun í Iðnó á sunnudaginn kl. 12,45 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Málar- anum til laugardags. Frá höfninni: Enskur togari kom hingað í gær með veikan mann. Olíuskipið til „B.P.“ fór í gærdag til útlanda. Skipafréttir: Gullfoss er í K- höfn, Goðafoss er á leið til landsins frá Hull, Brúarfoss fór vestur og norður um land í gærkvöldi, Dettifoss fór til út- landa í gærkvöKdi, Lagarfoss er í Rotterdam, Selfoss var vænt- anlegur til Reykjavíkur í nótt eða á morgun. Dronning Alex- andrine er á leið til landsins frá Khöfn, Súðin kom úrstrand ferð í gær um hádegið, Farþegar með Dettifoss ígær til útlanda: Runólfur Sigurðsson og frú, Mr. White, Kristján Einarssion framkv.stj., Mr. Purry, Láretta Hagan, Sigríður Helgadóttir, Miss Joan Higgs, Sverrir Sig- urðsson, Gunnl. Briem, Dir Golliander, Advokat Ramberg, Pónoddur Jónssion, Bjarni Guð- mundsson, Hr. Engelking, Hr. Gornelsen, Geir Sigurðsson skip stjóri, Mr. Harry Tomlinson. Farþegar með Brúarfoss vest- ur og kringum land: Ólafur Ólafsson læknir, Guð- rún Kristjánsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Gunnar Björnsson, Eyþór Tómasson, Hólmfríður Tómasdóttir, Laufey Sveinsdótt- ir, Gunnar Stefánsson, Bjarni Bjarnason. Ágúst H. Bjarnason prófessor tflytuir í kvöld kl. 20,15 í útvarp-t ið upphaf að greinarflokki, sem hann nefnir: „Hugleiðingar um siðferðileg efni". Árshátíð Félags járniðnaðar- manna verður haldin að Hótel Borg á morgun og hefst með borðhaldi kl. 8V2 stundvíslega. Aðgöngumiðar eru afhentir á skrifstofu félagsins, Hafnarstr. 18, uppi í dag kl. 5,30—7 og á morgun á sama tíma. Atvinnu lausir járnsmiðir eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofuna á sama tíma. Bæjarstjórnarfundur verður ihaldinn í dagj í Kaupjringsalnum á v-enjulegum tíma. Fyrir fund- þlÓOVILllNM i iiw iiiimii iMM ■iHMwnrMWwmtnnrTiriiin—nnwn—nr inum liggja 11 mál, flest fund- argerðir, en auk þess kosning tveggja manna í stjórn Vinnu- miðlunarskrifstofunnar og tveggja varamanna. Þá verður einnig til umræðu kæra sú sem Héðinn Valdimarsson hefurlagt fram vegna úrskurðar forseta bæjarstjórnarinnar á síðastá1 fundi. Sextugur var í gær Einar P. J. Long, Seyðisfirði. Hann var leinn af stofnendum Verkamanna félagsins „Fram“, og hefur jafnan verið áhugasamur um fé- lagsmál. Kaupsýslutíðindi, 6. blað þessa árgangs er nýkomið út. Leikfélag Reykjavíkur sýnír í kvöld rússneska gamanleikinn „Fléttuð reipi úr sandi“, eftir Valentine Katajeff. Aðgöngu- miðar seldir eftir kL 1 í 'dag. í dag kl. 7 e. h. sýnir Nýja, Bíó kvikmyndina „Grænt ljós“ fyrir lækkað verð. Allur ágóði sýningarinnar rennur til Hvíta- bandsins. ' o luAie mn o Snðin austur um laugardag 18. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti flutningi í dag og ftam til hádegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Hlíf FRAMHALD AF 1. SÍÐU. og heitir til þess fullum stúðn- ingi félagsins“. Ennfremur samþykkti fundur- inn einróma, að „Hlíf“ skyldi gerast aðili að Varnarbandalagi verkalýðsfélaganna. Viðvíkjandi þeim úrsögnum, sein stjórn „Hlífar“ hafði bor- izt, var samþykkt að taka til greina úrsagnir allra þeirra, er ekki eru verkamenn, en úrsagn- ir verkamannanna voru ekki teknar til greina að svo stöddu og vænta Hlífarfélagar þess að þeir sjái að sér og komi aftur í félagið. Pað er litlum efa bundið, að fjöldi verkalýðsfélaga á eftir að ganga í gegnum þá eldraun, sem Hlíf stendur nú í. Allt frá því á Alþýðusambandsþinginu 1937 hefur Skjaldbiorgin ýmist hótað klofningi eða framkvæmt klofning í þeim félögum, þar sem hún er í minnihluta. Það er því hlutverk „Hlífar“ að sýna að til sé sá félagsþroski meðal verkamanna, sem með þarf til að vernda einingu innan félaganna, hvaða árásum, sem þau kunna að inæta. Pað mun líka komja í ljós, að „Hlíf“ kem ur sterkari en áður út úr þeim átökum, sem nú eru um hana háð. Og sú festa og djörfung, sem verkamenn í Hlíf eru að sýna í þessari baráttu mun leiða til þess, fyrr en varir, að íslenzk verkalýðshreyfing komist á heilbrigðan grundvöll og öðlist þar með þann mátt, sem með þarf til þess að hún geti verið brjóstvörn í menningar og mannréttindabaráttu þjóðarinn- ar. ReykjavíkurannáM h. f. Rcvían Fornar dyggðír Miodell 1939. Sýning annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á miorgun. SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA fclaífsíns er í Hafnarsfrasfí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Safnið ðskrifendnm! SP 3. Gamiaföo % Ballkortið (Un carnet de bal) Heimsfræg frönsk kvik- mynd, er hlaut 1. verð- laun í alheimskvikmynda- samkeppni, er haldin var í Feneyjum síðasta vetur Kvikmyndina samdi og gerði fremsti leikstjóri Frakka: Julten Diuvivier. Aðalhlutverkin leika: Harry Baur Marie Bell Louis Jouvet og Pierre Blanchar Otbreiðlð Þjóðviljann Leikfél. Reykjaviknr „Fléftuð reípí áf sandí" gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftirkl. '1 í dag. Aflasölur:Snorri goði seldi afla sinn í gæS'i í Hull 2065 vætt ir fyrir 980 stpd. Taflhópur Æ. F. R. Æfing í kvöld kl. 9 ie. h. í Hafnarstræti 21. Þeir, sem geta komi með töfl með sér. /Aikki /A.ús endir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 76. Þetta er rétt Mikki! Gefðu Kaldur, æ bara — ég er með Ég er að soðna! — Skammarkarlarnir að skilja hionum á hann! En vertu kald- að ég væri orðinn hita; æ, æ! Hjálp! Auðvitað, asniim þinn. svona við mig. Lánaðu mér ur, ekki svona æstur! kaldur, ég er veikurÞað er farið að Hélztu að væri hægt að spýtu til að lumbra á þeim. sjóða! brúka þig í steik? liansKirk: Sjómenn 28 i spegluðust kuldalega í fletinum. En idinn var ausið inn í bátana, þá geislaði hún i litskrúði. Silfur og purpuri, rauðir og bláir skuggar, og af hinni lifandi hrúgu i bátnum stóð regn af geisl- andi hreistri. Það var partur af regnboganum, sem kom í netin. Yfir enginu lá gufuhvít þoka, og í þoipinu lagði reyk upp úr reykháfunum. Síldarkaupmaðurinn stóð biyggjunni og vóg síldina í kassa. Hann hafði tvo hálfstálpaða drengi sér til aðstoðar. Hann var frá eyjunum og hafði undarlegt málfar, en hann söng vel sálma. Á meöan hann var að leggja ís á síldina og negla saman kassana, söng hann við raust- Hann söng og sveiflaði hamrinum, og strákarnir bisuðu við vogina. Hvert trogið á eftir öðru kom upp úr prammanum : Ef í hálku heims vill renna hjartað inn á slíka braut, þar sem höggormshaus má kenna hulinn bak við rósaskraut, og til holdsins hugur stár, hugsa ég um þín píslarsár; með það dýrðlegt hnoss í huga hrekki fjandans skjótt ég buga. Það voru nú engin ðsköp, sem komu í netin hans Jens, og sálmurinn sem kaupmaðurinn söng yfir kössunum hans, var í stvttra lagi. En Jens var ánægður, ef hann bara gat fengið til hnífs og skeiðar og borgað eitthvað af skuldunum. Þetta voru góðir tímar fyrir Jens. Hann fékk peninga milli handa, borgaði af í kaupfélaginu og fékk föt á börnin. Það var gróska í loftinu. í hlýju síðdegissólskin- inu gufaði klakinn upp úr ökrunum. Guðsríki dafn- aði líka í plássinu. Það grænkaði á akri Drottins. Það voru fleiri og fleiri, sem komu á samkomúrn- ar. Það var troðfullt í skólanum á hverju láugar- dagskvöldi. Tómas tók sér ferð á hendur til þess að koma þessu í lag með trúboðshúsið, og hann kom heim með góðar fréttir. Það mundi verða fært nú í sumar. Það var safnað< í sjóðinn á samkom- unum. Hver gaf sínn skerf eftir efnum og hugar- fari Anton var orðinn kyrrlátur og einrænn. Hann jjyrsti ekki lengur í að tala um undur heimsins og almætti Drottins. Hann dró sig í hlé og sat í herbergi sínu á kvöldin. En hann átti oft erindi í þorpið, í kaupfélagið eða til bakarans. Þá kom það fyrir, að hann hitti Katrínu. í hvert skipti blóðroðnaði hann og leít niður, og ef hann reyndi að segja eitthvað, þá brást það ekki, að a!lt kom öfugt út úr honum. Einn dag datt honum í hug, að hann vantaði gr-ritré í staura. Eiginlega lá nú ekkert á því, en j)að var eíns gott að ná í það fyrr en síðar. Hann tók bolöxina og þrammaði út í skóginn, þar sem eigandinn hafði Jeyft honum að höggva til eigin afnota. Loftið var mettað þoku- Það var eins og trén væru loðin hvítu fínu þeli. Þau líktust dýrum sem þjöppuðu sér saman. Sólin varpaði daufum Ijóma. Alosi og gras voru grængljáandi í vætunni. Spörfuglarnir lístu inni í skóginum, og langt í burtu heyrði hann ])lægingamann hotta á hesta sína. Annars var heimurinn hljóður, eins og hann væri vafinn í baðmull. Hann stóð upp, gekk fram og aftur og settist á n}A Það var gott, að það var þoka, svo enginn gat séð hvaða ferðalagi bann var á í dag. En það hefði honum j)ó aldrei dotlið í hug, að hann mundi liggja fyrir kvenfólki á almannavegum. Kannske hafði Katrín gefið honuin bendingu með vilja. Ég kem aftur seinni partinn í dag, sagði hún, og þó að hún liti ekki til hans, — það var ómögulegt að botna í kven- fólki! Nú kom einhver gangandi. Anton gekk fram á veginn og beið. Katrín kom út úr þokunni og rak upp skræk. 0, það ert bara þú, sagði hún. Eg varð dauðhrædd. Þetta er ljóta þokan, og hefði ég ekki verið kunnug, þá hefði ég villzt. Ég var bjáni að fara ekki hina leiðina: en hún er dálítíð lengri. Anton gat ekki fundið upp á neinu svari. Hann var gagntekinn af þessum stóra kvenmanni, sem gekk við hliðina á honum. Það lagði frá hennl yl,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.