Þjóðviljinn - 22.02.1939, Síða 2
Miðvikudaginn 22. febrúar 1939
l»JOÐVIL>INN
þióoyiuiNN
Otgefandi:
Sameiaingarflokkur alþýðu
— Sósiaiistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Ðlgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðsiu- og auglýsingaskrif-
stofa f rstræti 12 (1. hæð),
sími
Askrift Id á mánuði:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
Hvað verður um verkalýðs-
hreyfinguna í Hafnarfírði?
Efiir benjamín Eiríksson
Skrípaleíkur
Alþýðuflokknum hefur fekizt
að gera Félagsdóm að athlægi
iþegar í upphafi. Alþýðuflokkn-
um hefur tekizt að gera fram-
kvæmd vinnulöggjafarinnar að
slíkri skrípamynd af réttarfari
að enginn maður tekur mark;
á þeirri löggjöf framar. Fé-
iágscfómur er orðinn ,að ó-
merkri endiemisstofnun í hönd->
um AlþýðufLokksbrod;danna, í
örvæntingartilraun atvinnurek-
endanna í Hafnarfirði til að
halda völdum er vinnulöggjöf-
inni fórnað, ekkert skeytt' um
þó að hún sé gerður skotspónn
verðugrar fyrirlitningar verk-
lýðssamtakanna.
*•
Það þarf áreiðanlega að fara
í bitrustu háðlýsingar fyrri alda
skálda á réttarfari rússnesku
keísarastjórnarinnar til að finna
réttarskrípaleik á borð við þann
sem nú er að fara fram í mál-1
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar á
móti Verkamannafélaginu Hlff
í «vonef|idium FéJagidðnl.
Stjórnandi leiksins er Stefán
Jóhann Stefánsson, forstöðu-
maður málfærsluskrifstofu í
Reykjavík, fiorsetl svokallaðs
„Alþýðusambands íslands“.
Samkvæmt vinnulöggjöf-i
inni skipar Alþýðusambandið
imann í dóminn, fulltrúa verka-
lýðssamtakanna. Stjóm Alþýðu-
sambandsins, Stefán Jóhann,
skipar fulltrúa í dóminn fyrir
„Hlíf‘, sem búið er að reka úr
sambandinu, og sá fulltrúi er af
einhverri merkilegri tilviljun
toaður af málfærsluskrifstofum
Stefáns Jóhanns, Sigurgeir Sig-
urjónsson! Fyrir atvinnurekend-
ur í Hafnarfirði situr Guðjón
Guðjónsson kennari, yfirlýstur
Alþýðuflokksmaður, þriðji mað-
ur dómsins, af fimm, er Sverrir
Þorbjarnarson, þægur þjónn
Haralds Guðmundssonar. Uní
Hafnarfjarðardeiluna verður þvi
dæmt af dómstól, þar sem ann-
ar deiluaðílinn hefur í full-
komnu blygðunarleysi fyrir virð
ingu réttarins tryggt sér alger-
an meiríhluta, 3 menn af 5, —
og það hreinan flokkslegan
inelrihluta.
**
Ósvífnin í þessari framkomu
er öllum augfjós. Frekja Skjafd-
borgarinnar víð að seljasér sjálf
tíæmi í Hafnarfjarðardeilunni er;
svo gegndarlaus, að ekki er
hikað við að fórna ,,óskabami“'
Skjaldborgarinnar, vinnulöggjöf
toni. Til frekari tryggingar því
að enginn verkamaður takl mark
á réttarskrípaleiknum, er Guð-
mundur I. Guðmundsson, mað-
ur af málfærsluskrífstofu Stef-
áns Jóhanns, gerður að sækj-
anda atvinnurekenda í málinu.
Sami maðurinn, sem Stefán Jó-
hann sendi út til verkalýðsfé-
laganna tíl að prédika blessun
vtonulöggjafarinnar og Félags-
Þeir atburðir, sem gerzt hafa
undanfama daga í Hafnarfirði
þættu ekki sérstaklega merki-
legir til frásagnar, ef ekkiværi
um annað og meira að ræða en
það, sem borið hefur fyrir aug-
u.nl. Verkamennirmr í Hlífhafa
farið þrisvar sinnum fylktuliði
vestur á Hafskipabryggju, til
þess að sýna mátt sinn og lýsa
þar yfir vilja sínum. Þeir eru
fast ákveðnir í tað varðveita fé-
lagið, en um það stendur deil-
an. Félagið er búið að vera
þeirra skjöldur og skjól í ára-
tugi, og þeir vita sem er, að
fari félagið, þá er eina vopnið
sem þeir hafa í banáttunni við
atvinnurekendurna undið úr
höndum þeirra.
Klofningsmennirnir segja að
félögin geti verið tvö. Ogþess-
ari hugmynd reyna þeir að læða
inn hjá verkamönnum, sem þeir
tæla og neyða nú inn í hið svo
kallaða Verkamannafél. Hafnar-
fjarðar. En félögin geta ekki
verið tvö. Klofningsmennirnir
ráða yfir meirihluta allrar at-
ýinnu í bænum, og í kraftiþess
hóta þeir verkamönnum atvinnu
missi, ef þeir gangi ekki inn í
félagið sem þeir hafa stofnað
handa sér — á hvern hátt þeir
hafa fengið yfirráð yfirþessari
miklu atvinnu kem ég síðar —
Eins og þeir nota þessi vopn
nú, eins munu þeir halda áfram
að nota þau. Með gullnum k>f-
orðum — og hótunum — til
skiptis, munu þeir reyna að ná
til sín verkamönnunum úr Hlíf.
Þetta yrði mjög hættulegt fyr-
ir félagið, þar sem það er sam-
tök fátækra verkamanna og hef-
ur ekki yfir neinni atvinnu að
ráð!a til þess að bjóða meðlim-
um sínum enda er það ekki hlut
verk verklýðsfélaganna. En at-
vinna, það er brauð handa
verkamanninum og fjölskyldu
hans.
Yfirgnæfandi meirihluti verka
manna í Hlíf hefur hinsvegar
sýnt þann félagslega þroska að
skilja nauðsyn þess að varðveita;
samtök verkamannanna, og að
þeir eru reiðubúni|f að berjast
fyrir tilveru þeirra því að ban-
áttulaust verða þau samtök
hvorki sköpuð né viðhaldið.
Verkamennirnir í Hlíf hafa
sýnt það að þeir skilja að sam-
tökin eru meira virði, en náðar
brauð atvinnurekendans, sem á
morgun getur breytzt í svipu,
þeir skilja það að samtökin eru
fyrsta tryggingin fyrir mann-
réttindum þeirra, að stjórnar-
dóms í verklýðsfélögunum, er
gerður að fyrsta sækjanda fyr-
ir málstað atvinnurekenda í Fé-
lagsdómi!
**
Þannig er leikurinn settur á
svið. Stefán Jóhann velur meiri-
hluta dómaranna og sækjanda
atvinnurekenda. Málstaður
verkalýðsins á engan fulltrúa í
Félagisdómi. Dómurinn mun
hljóia verðskuldaða fyrirfitningu,
allrar alþýðu. Engton verkamað
ur tekur mark á úrskurclslíkrar
stofmmar. Þessi dómur hefur
dæmt sig sjálfur. Örskurður
hans er markleysa etn og verð-
ur að engu hafður.
skráin og lagaákvæðin eru lítils-
virði ef þeir hafa ekkert vald
til að sækja með rétt sinn í
hendur atvinnurekendanna. Án
samtaka eru þeir tvístraðir og
máttvana, og þá oft auðvelt
þeim sem ráða lífsskilyrðum
þeirra að beygja þá.
•Tvö félög í Hafnarfirði mundu
líka verða til þess að kljúfa verka
mennina í tvo hópa, og þá yrði
auðvelt fyrir atvinnurekendurna
í V. H. að sá fræum óvildar og
jafnvel haturs í brjóst þeirra,
því að þeir eru búnir að sýna
hvaða hug þeir bera til hinna
frjálsu verkalýðssamtaka. Þrátt
fyrir mismunandi skoðanir á
j, ýmsum tímum innan Hlífar,þá
\ hefur aldrei verið um annað að
| ræða en að varðveita félagið.
En sá einingar- og bræðralags
5 andi meðal verkamannanna
j myndi spillast og hafa sín ó-
heillavænlegu áhrif á alla verk-
lýðshreyfinguna í Hafnarfirði.
Það er hin sameiginlega stétt-
arvitund sem verður að halda
verkalýðnum saman, þrátt fyrir
mismunandi (skoðanir í einstök-
'um málum.
Félagið verður að vera 'eitt.
En það er ekkí nóg þótt félagSð
sé aðeins eitt; félagið verður
líka að vera þannig, að allir
verkamenn geti verið í því, án
þess að þurfa að láta sjálfsvirð
ingu sína. Þeir verða að hafa
þar jöfn réttindi sem félags-
menn. í félaginu verður því að
ríkja fullkomið lýðræði.
Og stjórn Hlífar hefur að-
eins framfylgt lögum félagsins
Atvinnurekendur hafa oft
leitazt við að hafa áhrif á verk-
lýðsfélögin gegnum sína menn.
En það er víst ekki oft sem
þeim hefur dottið í hrig að
reyna að komast inn í félögin^
til þess að beita þar áhrifum!
sínum. Enda er langt síðan
verkalýðnum varð það ljóst, að
þeir eiga þar ekkert erindi.
Um þá atvinnurekendur, sem
reknir voru úr Hlíf, er það að
segja, að atvinnurekendaað
stöðu sína hafa þeir flestirfeng
ið með nokkuð öðrum hætti en
venja er til. Og hér byrjar það
ljóta í þessu máli. Þeir hafa
áður verið leiðandi menn íverk
Iýðssamtökunum — eða gerst
það, — þeir hafa átt traust verka;
lýðsins og verið trúnaðarmenn
hans; þeir hafa jafnvel viljað
vera sósíalistar. Vera atvinnu-
rekanda eins og Ásgeirs Stefáns
sonar í Hlíf var afsökuð með
að hann hefði áhuga fyrir mál-
efnum verkalýðsins og gerðii
svo mikið „fyrir“ hann. Hlíf
þoldi hann >og fleiri atvinnurek-
endur innan sinna vébanda af-
þessum orsökum. En upp á síð-
kastið varð það stöðugt Ijósara
að svo gat ekki gengið tillengd'
ar, ef félagið ætti að vera starfs
hæft. Við opinberar atkvæða-
greiðslur var hann farinn að
hafa það til að stíga upp á
bekk, og hvessa augun yfirsal-
inn, til þess að sjá hvemig
verkamennimir greidduatkvæði
Þegar svo Ieynilegrar atkvæða-
greiðslu var krafist, þá fór hún
á annan veg en hin opinbera.
Hversu Iengi gat félagið verið
starfshæft sem verkamannafélag
upp á þessa kosti? Ásgeir Stef
ánsson og klíkan í kring um
hann varð að fara. Enda banna
lög Hlífar að taka atvinnurek-
lendur inn í félagið. Eitt af því,
sem barizt er um, er þetta: Eiga
verkamennirnir að ráða verka-
mannafélaginu?
En þessir atvinnurekendur
ráða fleiri fyrirtækjum en eigin.
Alþýðuflokkurinn var á sínum
tímja í Imeirihluta í bænum og
stjórnaði honum. Þá settibær-
inn á stofn atvinnufyrirtæki til
þess að gera afkomu verkalýðs
ins öruggari eins og Alþýðubl.
sagði fyrir nokkrum dögum.
Þessum fyrirtækjum var svo
stjórnað af trúnaðarmönnum
flokksins. Þegar Alþýðuflokk-
urinn og Kommúnistaflokkur-
inn sameinuðust í Sameinirigar-
flokk alþýðu — Sósíalistaflokk
inn, þá voru allir trúnaðarmenn
alþýðunnar hér í Firðinum,sem
hún hafði falið völd og embætti
í hópi þeirra fáu, sem skipa
Skjaldbiorg um Stefán Jóhann.
Stjórn bæjapns og fyrirtækja
hans er því enn í höndum
þeirra. En verkalýðnum hefur
hinsvegar orðið Ijósara með
hverjum deginum sem liðiðhef-
ur, að vegur Stefáns Jóhanns
er ekki hans vegur.
Vald sitt yfir atvinnufyrirtækj
um bæjarins, sem þeir hafaþeg-
ið úr hendi alþýðunnar í bænj
um nota þeir nú til ofsóknar
gegn Hlíf ,sem verið hefur um
langt skeið þýðingarmesta vopn
alþýðunnar í bænum.
En sómaferill þeirra undan-
farna daga hefur verið þessi:
• þeir hafa klofið verkamanna-
félagið Hlíf.
Þegar hinir „verklýðssinn-
uðu“ atvinnurekendur fengu til-
J mæli um að víkja úr félaginu,
! þá tóku þeir því ekki eins og
j bar, með því að viðurkennaað
' ekkert væri eðlilegra en að
I verkamennimir vildu ráða mál-
um sínum sjálfir. Starf sitt í
þágu alþýðunnar gætu þeir unn-
jð í hinum pólitísku samtökum
hennar (t. d. í Alþýðufl.félagi
Hafnarfjarðar). En síðar hefur
orðið enn ljósar hversvegna þeir
vildu ekki þann kostinn. Með
því að misnota atvinnurekenda-
aðstöðu sína og þá valdaaðstöðu:
sem verklýðshreyfingin veitti
þeim á sínum tíma, lögðu þeir
í að stofna handa sér „verka-
mannafélag". Félagsmenn gátu
þeir fengið þar sem voru at-
vinnurekendur, kennarar, kaup-
menn og verkstjórar. Verka-
menn voru fengnir í félaglð með
hótunum, því að þótt nokkritj
verkamenn fylgdu þessum mönn
um ennþá pólitískt, þá vomþeirl
tregir til að fylgja þeim út í
svona athæfi. Áratugum samari
hafa margir þesSaria verka-t
manna starfað í Hlíf. Áttu þeir
að fara að vega aftan að félög-
um sínum þar? Þeir vom kúg-
laðir inn í uýja félagið með hót-
unum um atvinnumissi. En í
baráttunni hefur hvað eftirann-
að orðið vart við, að þeir óska
einskis frekar en að Hlíf takist
að kæfa klofningsfélagíið í fæð-
ingunni. Þeir trúa þrátt fyrir
allt meir á mátt iog nauðsyn
samtakanna, en á náðarbrauð
atvinnurekendanna. Þessir verka
menn hafa ekki vijjað berjast
gegn félögum sínum í Hlíf.
Þessi staðreynd skýrir að tals-
verðu Ieyti hversvegna aldnei
hefur verið reynt að byrja vinnuj
þrátt fyrir allan viðbúnaðinn.
Ásgeir Stefá;nsS'on og Björn Jó-
hannesson hafa óttast að verka-
mennimir mynclu vita, hvaðþeir
ættu að gera ,þegar á hólminn
kæmi. Það er stundum bægt að
beygja menn, sem erfiða að-
stöðu eiga i lífinu, en ekkinema
að vissu inarki. Sómatilfinning
þeirra vaknar fyrr eða síðar og
þá eru menn eins og Ásgeir
og Björn ekki lengur neitt ótta-
legir, því að vald þeirra þessa
dagana byggist mest á ótta
þessara verkamanna við þá.
peir hafa rekiS Hlíf úr Alþýðiu-
sambandinu.
Það var samt ekki úr háum
söðli að detta fyrir Hlíf. Það
hefur glögglega komið fram í
þessari deilu hvers virði Al-
þýðusambandið er orðið verka-
lýðshreyfingunni.
Guðmundur Gissurars. sagði
í ræðu sinni á Hafskipabryggj-
unni fyrsta daginn sem deilan
stóð, að nýja félagið hefði ver-
ið tekið í Alþýðusambandið og
nyti styrks þess. Styrks og stuðn
ings Alþýðusambandsins hefur
ekki orðið vart í Hafnarfirði,
en hver hann átti að verða kem
ég brátt að. Þar sem Alþýðu-
sambandið er orðið viðskila við
öll helztu verklýðsfélögin á
landinu, þá er það ekki orðið
annað en hagsmunafyrirtækí
mokkurra embættismanna og
skoðanalausra valdaspekúlanta í
Reykjavík. Og sé ég ekki á-
stæðu til að orðlengja frekar
um viðskipti þessa fyrirtækis og
Hlífar.
peir hafa beðið um lögregluna
til þsss að „Ieysa“ deiluina.
Þegar augljóst var, hversu lið
fáir klofningsmennirnir voru,og
að þeir myndu ekki geta att'
verkamönnum, sem þeir höfðu
rieytt inm í félag sítt, á sína fyrri
félaga í Hlíf, þá báðu þeir um
aðstoð lögreglunnar, þótt enn
hafi hún ekki fengist. En það
stafar fyrst og fremst af því, að
verkamennirnir í Hlíf eru stað
ráiðnir í því að verja rétt sinn
og samtök. En þetta .er eitt af
þeim atriðum, sem gleggstsýn
ir hvað gerst hefur innan verk
lýðshreyfingarinnar undanfarin
tvö ár. Það ætti að verða ljóst
hverjum verkamanni, hvar sem
er á landinu, að það flokksbrot,
sem skipar sér um Alþýðublað
ið, og sem nú í Hafnarfirði
mænir vonaraugum á ríkislög-
reglu og hvítliða í Reykjavík
á ekkert skylt við þann Alþýðw
flokk, sem á Alþingi barðibt á
móti ríkislögreglunni á sínum
tíma. Sá Alþýðuflokkur Iifir á-
fram í Sameiningarflokki al-
þýðu — Sósíalistaflokknum. En
klíkan í kring um Alþýðublað-
ið berst hér í Hafnarfirði með
klóm og kjafti fyrir því að halda
völdum sínum yfir verkalýðn-
um. Málefni og skoðanir eru
þessari klíku aðeins til byrði í
valdabaráttunni, öllu er kastað
fyrir borð. Emil Jónsson, Björn
Jóh., Kjartan Ólafsson og þeir
félagar hafa. nú Ioksins opnað
hug sinn fyrir alþýðunni í
Hafnarfirði — og þar er sannar
lega ljótt inn að skoða. Það er
óþarfi að taka sér hátíðleg orð
í munn eins og skoðanir, —að
ég ekki tali um hugsjónir —
í þessu sambandi, en atferli þess
ara manna hefur gjörbreytzt,
ui]l(>í&ííi^]5r
Ég ráðlegg þéim,. sem nú erir.
cið hugsa til þáttökn í slags-
mátatiði gegn hafnfirskum
verkamönnum, að tala fgrst við-
einhvern lögregluþjóninn, senr .
var með i bardaganum 9. nóv.
1932 eða hvítliða frá sama
tíma.
•»
Pessir menn gætu sagt fra
því, hvernig þeir fengu niciðst-
in, hvernig þeir urðu fyrir
hatri og fyrirlitningu atþýð-
unnar, ekki aðeins meðan a
stagnum stóð, heldur árum
saman, hvernig þeir fengu að
bera byrðarnar sem óvinn'
verkalýðsins hvar sem Pel!
komu.
**
Stjórnendurnir, mennirnir,-
sem otuðu liðinu fram til þess-
ara óhappaverka, höfðu iniktu
minna af óvildinni að segja-
Og þó voru það þeir, sem báru
ábyrgðina. Pannig fer það attt-
af, því miður, — hatrið beinist
að mönnunum, sem á bareft-
unum halda, cn ekki ge9n
þeim, sem stjórna mönnunum
með bareflin. Mið þessu er ekki
hægt að gera.
**
öll likindi eru til að slags-
mátalið það, sem Alþýðublað-
ið kann að fá til yfirráða,
biði ósigur ef tit átaka kæmi
við hafnfirzka verkamenn. En
jafnvel þó að Skjaldborgar-
broddarnir gætu sigrað í biE,
með tögreglukylfum, yrði sa
„sigur’’ skammvinn gleði. Fyr-
irlitning og övitd hafnfirzkra
verkamanna, mundi fýtgja
þeim hvar sem þeir færu; og
hún mundi ekki reynast léttur
baggi.
hvað sem hug þeirra kann að
líða.
Verkalýðurinn í Hafnarfirði
hefur víljað sameiningu. F°r'
ingjarnir hinsvegar hafa haft
svo viðkvæmalýðræðissamvizku
að þeir treystu sér ekkí tilþesS
— hennar vegna — að stofna
nýjan, lýðræðissinnaðan, sósia-
listiskan flokk með bersyndug-
um manneskjum eins og komrn
únistum. Hinsvegar þegir sama
samviskan þegar um fasistiskar
ofbeldisráðstafanir gegn verka-
lýðnum er að ræða,þá ge^a
þeir verið hvatamennirnir. Eu
nú, þegar þeir sýna hvað
brjósti þeirra býr, þá verðu®
skiljanlegra, hversvegna þelf
hafa ekki viljað sameininguna-
Verkamennimlr, sem þeir hafa
neytt út úr Hlíf, hafa Iátið 1
ljós, að þeir myndu ekki þig£Ía
þennan styrk Alþýðusambauds-
ins, — lögregluna, en hún virð-
hafa veríð sá styrkur Alþýð11'
sambandsins, sem G. G. var a
lofa í ræðu sinni.
peir hafa lertazt v»9 að korrta
upp hvífcu Iiði með aðsfco^
hanns P. skipherra á Ægt
Geta gamlir verkalýðsleiðtog
ar sokkið öllu dýpra en að lsfta
á náðir foringja hvítu lög
reglunnar frá 1931 til þesS a
skipuleggja barsmíðalið á fyr ,
félaga og fylgismenn? En her
Hafnarfirði hefur undirskn a
söfnun staðið yfir nndan arl
til þess að komast að raU11
hversu margir myndu lja S1
til slíkra ójxikkaverka. En þel
hafa reynst fáir, sem von e^
Ásgeir Stefálnsson er ^kk1
ástsæll maður hér í Hafnarfri
FRAMHALD á 3. slðu'
i