Þjóðviljinn - 22.02.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 22.02.1939, Page 4
sjs Ný/ðJi'io sg Eg lang pví~: Frönsk stórmynd er gerist í París. Aðalhlutverkið leik ur fegursta leikkona Evrópu DANIELLE DARRIEUX Þetta er ein af þeim afburða góðu frönsku myndum er allsstaðar hefur hlotiðfeikna vinsældir og mikið lof í blaðaummælum. Börn fá ekki aðgaing. - Kynnist franskri kvik- myndalist. — S Orboi*g!nni Næturlæknir: Kristján Qríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðunnar-apóteki. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 fslenzkukennsla. 18.45 Pýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a. Skúli Þórðarson magister: Kambsrán og Kambránsmenn I. Erindi. ! b. Alfred Andrésson leikari: Gamansögur og gamanvísur, c. Bruno Kress, dr. phil.:Bak við skotgrafirnar. Bernsku- minningar frá Vestur-víg- stöðvunum. Erindi. Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. pingskrifarapróf fer fram í lestrarsal Landsbókasfnsins á föstudaginn og hefst kl. 9 árd. Umsóknir um að ganga undir prófið séu komnar til skrifstofu alþingis ekki síðar en annað kvöld. ! Frá höfninni: Þýzkur togari kom hingað í fyrrakvöld til þessi að taka kol og vistir, ennfremur kom hingað þýzkur togari í fyrri nótt með veikan skipstjóra. Skipafréttir: Gullfoss er áleið til landsins ir(á Leith, Goðafoss jer í Reykjavík, Brúarfoss er á Húsavík, Dettiíoss er í Grims- by, Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn, Selfoss var í Keflavík í gærkvöld, Dr. Alexandrine kom friá útlöndum í gærkvöldi. Súðin var á Fáskrúðsfirði í gær. Stefán porvarðarson skrif- stofustjóri í utanríkisráðrmeyt- inu hefur nýlega verið sæmdur kommandörkrossi Dannebrogs- orðunnar. Revian var leikin í gærkvöldi fyrir fullu húsi og voru allir aðgöngumiðar seldir fyrir kl. £ í gær. Málverkasýning Kjarvals í Markaðsskálanum verður opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. til fimmtudagskvölds. Skúli þórðarson magister flyt- ur erindi á kvöldvöku útvarps- ins í kvöld um Kambsrán og Kambránsmenn. Faríugladeild var nýlega stofn !uð í iFiensbiorgarskólanum. Stofnendur voru um 80. öskudagsfagnað heldur Glímufélagið Ármann í kvqld kl. 10 í Iðnó. Margt til skemmt- unar. ’ Skólabörn og skólastúlkur sem ætla að selja merki Rauða krossins í dag eru beðin að mæta í Mjólkurfélagshúsinu ki. 9 fyrir hádegi. Bandalag ísl. listamanna held- ur fund annað kvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Fundur- inn hefst stundvíslega kl. 21, Kvikmynd frá Kína verður sýnd í húsi K. F. U. M/. í kvöld; kl. 8V2. Kvikmyndin er með ís- lenzkum texta og hefur Ólafur Ólafsson kristniboði tekið hana. Börnum er bannaður aðgangur. Heimilisiðnaðarfélag Islands heldur síðasta námsskeið sitt' á þessum vetri frá miðjum marz til aprílloka. Námsskeiðið verð- ur haldið á Hverfisgötu 4 og fer kennslan fram kl. 2—6. Upp lýsingar á Hverfisgötu 4 og í síma 3345. 25 ára afmælisfagnaður Skíða félags Reykjavíkur verður hald- inn næstkomandi laugardag kl. 71/2 e. h. að Hótel Borg. Bamaskemmtun Glímufélags- ins Ármanns verður í Iðnó í dag kl. 41/2 síðd. Dagskráin er mjög fjölbneytt og má nefna ballet og danssýningu barna undir stjóm frú Rigmor Han- son. Munið enskuhópinn í kvöld kl. 8. , Handavinnuklúbbiur Æ.F.R. heldur fund í kvöld, miðvikud., kl. 8,30 í Hafnarstræti 21. Garðyrkjunámskeiðið: Lúðvig Guðmundsson biður þess getið, að kennslan falli niður í dag. Næst verður kennt næstkiom- andi föstudagskvöld kl. 8. Ármannsdrengir á aldrinum 10 til 16 ára, sem eiga skíði, eru beðnir að mæta með þau á íþróttavellinum kl. 8 í kvöld, Niokkrir skíðamenn félagsinsi verða þar til leiðbeiningar. Aikki Mús lendir J æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 79. þJÓDVIUINN Nýlega komu 84, flóttamenn frá Sudetahémðunum til Danmerkur. Á myndinni sjást mokkr- ir af þessum flóttamönnum. Reykjavík! Hafnarfjörður! Kaupum flöskur soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. FLÖSKUVERZLUNIN HAFNARSTRÆTI 21 Oskndagsfagnað heldur Málfundahópur og Handavinnuhópur Æ.T.R. í Hafnarstræti 21, uppi, kl. 10 í kvöld, að afstöðnum fundum í hópunum. Til skemmtunar verð ur upplestur, ræður, söngur o. fl. Sameiginleg kaffidrykkja. Aðgangur 1 kr. Kaffi innifalið Nefndím í auglýsinglu hér í blaðinu í t gær hefur misritast heimili Al- | berts Ólafssonar múrarameist- 1 ara Laugaveg 71 í staðinn fyrir Laugarnesveg 71. Nýír kaupendur fá bladíð ókeyp- ís fil mánaða- mófa. Málfundaklúbbur Æ. F, R, heldur fund í Hafnarstræti 21 kl. 8,30 stundvíslega. — Um- ræðuefni: Verkefni Æskulýðs- fylkingarinnar. Félagar, fjöl- mennið. > Hvad hefur þú gerf fíl að úfbrelða Þlóðvíljann I Bandalag íslenzkra listamanna heldur fund í Alþýðuhúsínu víð Hverfisgötu — gengið inn frá Ingólfsstræti — fimmtud. 23. febrúar. Fundurinn hefst kl. 21 stundvíslega. Skiorað er á alla félaga að mæta! STJÓRNIN. Skautakeppni kvenna Evrópumeistarakeppnin í list- hlaupi á skautum fyrir konur fór nýlega framl í Llondon. Voru það 12 ísprinsessur sem kepptu um þenna titil, þó að segja megi að keppnin hafi í raun og veru staðið milli tveggja, sem sé Gecilie Golledge og Miegan j Taylor. Að vísu vor-u miklar vonir um góðan árangur af hinni litlu óviðjafnanlegu Daphne Walker. Úrs'lít í keppn-j inni urðu þau, að England fékk 1., 2. og 3. verðlaun. Nr. 1 Cecilie Golledge með 1848 stig, önnur varð Megan Taylor með 1837,4 stig, og 3. Daphne Walker með 1757,6 stig. Vífnaleíðslur fyrír fólagsdómí FRAMHALD AF 1. SÍÐU. gegn Hlíf er sú, að félagið hafi ekki áður en til vinnustöðvun- arinnar kom haft samninga við atvinnurekendur. Nú mætti ætla, að sjálfur höfundur vinnu- löggjafarinnar, Guðm. í. Guð- mundsson, vissi, að taxti, sem er viðurkenndur jafngildir samningi, enda hefur hann sjálfur haldíð því fram við mörg tækifæri. Þegar Guðm. fer að ræða um hið nýja fé- lag „slæru hann Alþbl. jafnvel ú't í ósannindum og telur stofn- endur þess 300. (Alþbl. kvað þá aðeins á þriðja hundrað). Annarsst. birtist greinargerð; Péturs Magnússonar ,hæstarétt- armálaflutningsmanns, er flyt- ur mál .Hlífar: §. Gamla föio % Lífgíöfin launud (En Gangster betaler sin Gæld) Áhrifamikil og afarspenn- andi amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: BARBARA STÁNWYCK og JOEL MC CREA. Aukamynd: SKIPPER-SKRÆK Reykjavíkurannáll h. f. Revían Fornar / dyggöír Miodell 1939. Sýning annað kvöld kl. 8, stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 tog eftir kl. 1 á morgun. Bamaskemmíun lreldur Glímufélagið Ármann í Iðnó í dag kl. 41/2 síðdegis. Mjög fjölbreytt skemmtiskrá. 0skuda$sfagn~ aður félagsins verður í Iðinól í kvöld kl.- 10. Fjölbreytt skemmtiskrá. Dans * Aðgöngumiðar að báðum skemmtunum fást í Iðfnój í dag frá kl .1. Goðafoss (fer í kvöld vestur iog norður. Aukahöfn: Bíldutíalur. Hvað getur þetta verið? Fyrst En segðu mér eitt, Mikki. Það er satt, þeir er'1 norfnii • sigrar Loðinbarði alla svertingj- Hvar eru þeir Lubbi og Ljóti- Mér lízt ekh: á þetta að alh* og svo f*vr hgnn út í skótn V?.vl og Pú!!l? fara héðan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.