Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 2
laugardagurimi 4. marz 1939. PJODVlLJflNN þJÓÐVHJIMM ' ™ ■ v ou Útgefandi: Sameiningarflokkur Alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 1 Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4 Sími 2864. Yíðreísn atvínnu~ lífsíns en efefeí yflrhílmingar yfír pólifisfe og fjár» hagsle$ $jaldþrof Við búum x landi mikilla möguleika. Aðeins tveir’ hundr uðustu hlutar eru ræktaðir aí því landi, sem ræktanlegt er. Margskonar verðmæt jai'ðar- efni, svo sem jám, aluminium, ýmsar leirtegundir o. fl. o. fl. finnst í skauti jai'ðarinnar. Fiskimiðin em einhver þau auðugustu í víðri veröld. Og aðstaðan til þess að vinna þessi náttúragæði, hvemig er hún? Pjóðin er að vísu fámeim, en þó ganga þúsundir manna at- Yinnulausar, það era menn, sem ekki fá að leggja fram orku sina til þess' að fá breytt náttúrugæðunum þannig; að þau fullnægi notaþörfum mannanna. Það er þó ekki aðeins manns orkan, sem bíður ónotuð, held- ur svo að segja ótæmandi nátt- úraorka, jarðhiti og fossar landsins bíða þess að verða teknir í þjónustu mannanna. Hér éru því tvö framskilyrði þess, að þjóðinni geti liðið vel. fyrfr hendi: náttúrugæðin og orka til þess að hagnýta þau. E|i tengiliðinn milli þessai'a frumskilyrða virðist vanta. Pess vegna er til sultur og seyra í landi hinná miklu möguleika, og þessi tengiliður er f jármagn, — afl þeirra hluta sem gera skal. Engum heilvita manni getur blandazt hugur um, að fyrsta og helzta verkefni allra á- v byrgra stjómmálaflokka er, eins og sakir standa, að finha leiðir til þess að veita nýju fjármagni inn í atvinnulífið, þannig, að bæði mannsoi'kan og hin dauða orka fái starfs- svið, svo að aflétt verði atvinnu leysi og öllu því böli, sem þvi er samfara. Sú firra virðist hafa gripið núverandi ríkisstjóm og stjórn arflokká, að þessi leið sé ekki fær. Sjóndeildarhringur þeiira i heimi fjármálanna virðist takmarkast af Hambro og Magnúsi Sigurðssyni. Það sern Hambro og Magnús geta ekki eða vilja ekki á sviði fjármál- anna, virðist núverandi rikis- stjóm álíta ómögulegt. Formaður Sameiningar- flokksins, Héðinn Valdimars- son, hefur gert tilraun til þess að benda ríkisstjóminni út fyr- ir þessi takmörk. Hann hefur sýnt fram á það, að við verðum að fá erlent stórlán lil viðreisn- ar atvinnulífinu. — hann hefur bent á, að hajgt muni vera að Thomas Mann: Víðsjá Þíódviljans 4« 3. '39 Signr lýðræðisins kemnr Á þeirri stundu, er fasisminn hrósar sigri i dýrslegri græðgi, finnur jafnvel Ameríka til þess, að lýðræðið í heiminuin er í hættu. Töfrar þeirra hugsjóna, sem ógna lýðræðinu, era fyrst og fremst nýjungin við þær. Mann- kynið er alltaf fjarska nærnt fýrir nýjungum. Fað er manh- inum áskapað að vera aldrei í rónni nema fá einhverja breytingu, eitthvað nýtt, því að það lofar honum bót á ástandi hans, sem lil eilífðar er þján- ingafullt að einhverju leyti. Á þessa töfra nýjungarinnar leggja fasistar áherzluna. þeir látast vera byltingamenn, þeir státa af að eiga æskuþrótt og ætla með því að draga til sín æskuna eins og stundum tekst. þessai’i baráttuaðferð á lýðræð- ið að svara með því að upp- gölva sjálfa sig á ný. Þvi að æskuþróttur þess og orkuforði er óþrotlegur. í sambandi við það er ungæðisleg ósvífni fas- isrnans aðeins uppgerðar- hreysti. Lýðræðið er svo mennskt, að það er engum sér- stökum tima bundið eins og fasisminn, það á sér eilífa æsku sem ekkert jafnast við, ef hún væri aðeins vakin til meðrit- undai'. þótt ég fullyrði, að fasisminn sé skammlíft bam síns tima, gleymi ég ekki, að hann á djúp ar rætur í manneðlinu. það er alltof satt, að ofbeldið er jafn eilift í manneðlinu og gagn- stæða þess, réttlætið. Daglega sjáum við réttlætið blikna fyrir ofbeldinu, hörfa og hverfa, því að það er „aðeins hugsjón”. Of- beldið, sem íyrst nær með ótt- anum valdi á likamanum, und- irokar líka hugsunina. Maður, sem neyddur hefur verið til að lifa tvöföldu lífi, kúgaður hið ytra, venst líka nokkuð á það að hugsa í samræmi við lífið, sem öfbeldið hefur þröngvað upp á hann. Samt sem áður er hugsjóniu ósigrandi. Sigurviss- an um hana er byggð á miklu fá breytt núverandi ríkisskuld- um í mun hagstæðara lán, og ætti sá hagnaður að nema svo miklu, að haigt væri að hækka skuldimar um 15— 20 milj. kr. án þess að árleg- ir vextir og afborganir ykjust en sú upphæð mundi nægja til þess að skapa atvinnu og bætta afkomu fyrir hvert mannsbarn í landinu um langt skeið. í stað þess að reyna þessar leiðir, situr stjómin og stjórn- arflokkamir með hendur i skauti og þvaðrar um þjóð- stjóm og gengislækkun, vitandi vel, að slikt tal leiðir á engan hátt til þess að bæta úr örðug- leikum þjóðarinnar, enda hef- ur það ekki annan tilgang en þann, að breiða yfir pólitiskt gjaldþrot Framsóknar og Al- þýðufloliksins og fjárhagslegt og pólitískt gjaldþrot Ólafs Thoi's. En það eru ekki slíkar yfir- hilmingar sem þjóðin þarf og krefst, heldur fjánnagn, tii að gefa atvinnulausum höndum verk að vinna, og þaimig að ó- notuð náttúragæði iverði hag- nýtt þjóðinni til blessunar. Á. A. S. THOMAS MANN dýpri þekkingu' á manneðlinu en hin skynlausa trú á of-, b.eldið. það er vissulega eitt af auð- kennum mannkynsins, að án réttlætisins vill það ekki lifa, hugsjón réttlætisins drotnar yf- ir því. þeir, sem henni afneita, eins og fasisminn gerir, fremja afglöp, sem reynast þeim til eyðileggingar, þegar til lengdar Iætur. Hugsjón réttlætisins fel- ur í sér t. d. sannleik og frelsi. Og svo meðfædd manninum eru sannleikurinn og frelsið, að hver sú lífsstefna, sem stríðir þar á móti, verkar á mann sem svívirðing og hrindir öllum frá sér, áður en langt líður. Menn laki eftir því, að ineð lýðræði á ég við meira en gæsa- iappað „lýðræði” eins eða ann- ars þingræðisskipulags Með að- eins þeim úrelta skilningi á lýð ræðinu er erfitt að vera viss um sigur þess, heldur verður að skilgreina lýðræðið sem það þjóðfélagsform, sem öllu öðra framar sé byggt á meðvitund- inni um virðing mannsins. Virðing mannsins, — fylgii’ þeim orðum einhver keimur af veizluræðu, í ósamræmi við hrjúfan sannleikann um mennskar verar? Hver er sá, sem hugleiðir ókosti þessarar undarlegu skepnu, sem rnaður nefnist, rangsleitni hennar, ill- gimi, grimmd, heimsku og blindni, sérplægni, sviksemi, ragmennsku — án þess að ör- vænta um framtíð hennar? Og þó getum við ekki leyft okkur að fyrirlíta mannkynið. Við get- um aldrei gleymt því stórkost- lega og virðingarverða í mann- inum, þessu, sem birtist í list- um, visindum, afrekum æðri sem lægri, sannleiksáslríðunni, fegurðarþránni, réttlætishug- sjóninni. Og maður, sem hætt- ir að skynja þann dularfulla mikilfengleik, sem í manneskj- unni felst, er andlega dauður. þessa vii'ðing mannsins við- urkennir og heiðrar lýðræðið, en hugsunarhátlur einræðisríkj anna læzt ekki af henni vita. Fasisminn temur fólki ýtrustu mannfyrirlitning. Skelfingar- stjóm hans óvirðir fólkið, sam- tímis því, að hann eyðileggur það. Fasisminn spillir upplagi manna, leysir hverja illa hvöt úr böndum, skapar raga hræsn ara, merði og uppljóstrunar- kvikindi. Hann gerir mennina fyrirlillega, svo að einvaldarn- ir geti betur stjómað þeim. Og nautn einvaldanna af slíkri mis þyrnúng fólksins er skítmann- leg og sjúkleg.Meðferð Gyðinga i þýzkalandi og fangaherbúð- irnar eru nóg sönnun þess. það þýðir ekki að neita yfir- burðum einræðisríkjanna til á- rása á friðsamari lönd. En þeir yfirburðir verða allir á kostnað menningar, frelsis og mann- legrar virðingar. þannig fómar einræðisrild öllu mennsku fyrir sigra og völd. Ef lýðræðið vill lifa, verð- ur það að gera sér ljóst þetta cðli fasismans. Hættan liggur í þeim misskilningi, að hægt sé’ að núðla málum og semja við fasismann, vinna hann til frið- semdar með umburðarlyndi eða vinsamlegum eftirgjöfum. þörfum fasismans verður ekki fullnægt með eftirgjöfum. Þær eru reikular, óskilgreinanlegar og íakmarkalausar. Friðarást lýðræðisríkjanna og eftirgjafir getur fasisminn t. d. ekki skil- ið nema sem vanmátt og hnign- unarauðkenni, og við það vex græðgi hans og yfirlæti. Hvers konar undanlát undan nazistum þýðir grimmilegt og lamandi högg framan í þá, sem berjast meðal þýzku þjóðarinn- ar fyrir frelsi og friði. Og þar sem kröfur nazista beiriast aldrei að öðru en því, sem styrkir þá til árása, er öllurn augljóst, að uppfylling þeirra stækkar og nálægir stríðshætt- una. Þetta verða lýðræðisríkin að skilja. Þau verða hka að skilja þann hag, sem fasisminn hefur af því að geta hafið styrjöld, án þess að segja nokkrum strið á hendur. Líklega notar hann þá aðferð eins lengi og hugsan- legt er. Því að í rauninni hræð- ast fasistaríkin það í fyllstu al- vöra, að þjóðir þeima þoli ekki eldraun hins algera striðs, ef það á að standa stundinni leng- ur. Einn úr herforingjaráðinu þýzka hefúr látið sér yfirlýsing urn mumi fara, þar sem hann reiknar með, að þriðja ríkið yrði í stríði að berjast á þrenn- um vettvangi: á landi, í lotti og heima fyrir. Það er merki- leg upplýsing. Fasistaríkin vita nú þegar, að það verða ekki minnstu örðugleikarnir, sem þeirra eigin þjóðir valda, — stríð muni þýða borgarastrið hjá þeim um leið. Þá er engin furða þótt þau hætti ekki á yfirlýst strjð, held- úr innrásir úlfs í sauðargæru í iönd, sem þau ágirnast. ÞaS fá þau að gera reísingarlaust, hræða lýðræðisriJun til að láta | undan og jafnvel uppfylla allar þeirra kröfur án stríðs. þetta verður allt U1 að teíja fyrir sigri lýðræðisins, ef augu lýðræðisþjóðanna opnast ekn þeim mun fyr fyrir hættu und- anlátsstefnunnar, svo að þær i-ísi til baráttu með öllum þeim lífsþrótli, sem lvðræðissteín- unni er gefinn. Nú parf frelsið á annarri karlmennsku að halda en þeirri, sem i þolin- mæðinni birtist eða í eí- anum um sjálfan sig. Veikleg- ar og fyrirlitlegur í augum fas- istaríkjanna mega frjálsu þjóð- irnar ekki vera. Það, sem þarf, er fólk með mannskap og festu í þeirn ásetningi að verada freLsi sitt og mannúð. Frelsis- disin þarf að búast brynju, sem valkyrja gegn erfðafjöndum sínum. Fyrir fjórum áram kom ég í fyrsta sinn til Ameríku. Eg hef komið á hverju ári síðan. Eg varð hrifinn af andrúmsloftinu. því að hér er, gagnstælt leiða gamla heimsins á menning- unni, borin fyrir henni von- glöð virðing og æskuþranginn móttækileiki fyrir lífsgildum hennar. Eg finn, að vonir mín- ar og allra lýðræðissinna, hljóta að eiga breimidepil í þessu landi. Eg trúi því í raun og veru, að meðan þessi myrkra- öld grúfir yfir Evrópu, muni þungamiðja vestrænnar menn- ingar flytjast tll Ameríku. Am- eríka hefur fengið mikið frá Evrópu. Sú skuld er vel goldin ef Ameríka bjargar arfteknum lífsgildum vorum og geynúr þau til hinnar björtu framtíð- ar, þegar gamla og nýja álfan sameinast um mikilfenglegustu hlutverk mannkynsins. Reykjavík! Hafnarfjörður! Kaupum flðsfeur soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. FLÖSKUVERZLUNIN HAFNARSTRÆTI 21 Jónas GnÖmundsson hefur ekki linnt árásum á Félagsdóm síöan dómurinn féll í llafnar- [jaröardeilunni. — Enda hafa Skjaldbyrgingar hlotið vondan rassskell í því máli. ** Peir urðu að hætta i bili uið framkvæmd á klofningi verk- lýðshreyfingarinnar í Hafnar- firði. St. Jóhann, Jónas, Emil Jónsson og aðrir klofningskard inálar hluti vevðskuldaða fyr- irlitningu alls þorra verkalýðs í Hafnarfirði fyrir pantanir ú lögreglu til að berja hafnfirzka verkamenn. «* ~~(Tg~"reiði sánkti Jóhanns og Jónasar poslula hans hellist yfir Félagsdóm, sem átti að upphefja þá til dýrðar i krafti lögreglukylfanna, en rétU þeim i þess stað verðskuldaða flengingu. Og greyið hann Gísli Guðmundsson, sem hef- ur gengið með Félagsdóm ár- um saman, eyðir nú hálfum Tímanum til árása á þctta af- kvæmi sitt. Foreldrar vinnulöcf gjafarinnar, Gísli og Gvendur, standa nú frammi fyrir hehnt eins og fákunnandi galdra- menn og ráða ekkert við upp- vakninginn. 0AHIICA DIISIEIIUB í Iðnó i fevöld feL 9,30 6 manna hljómsveíf, Aðgöngumiðar seldír í Iðnó í dag frá feL 4, — Panfaðir að** göngumíðar verða að sæfejasf fyrir feL 9* Sfeemmfífelúbburínn wom. „CARIOCA 99 Alfred & lúlíus — Húsgagnavínnusfofa, Laugaveg 84 — Vönduð vínna, — Sanngjarnf verð. — Sím* 4023

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.