Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 4
fijfi l\íý/abio ag Saga Borgair~ æffaríniiar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á Islandi áriö 1919 af Nordisk Films-Comp- ani. Leikin af Denzkum og dönskum leikurum. Ur borginnl Næturlæknír: Eyþór Gunnars- s-on Laugaveg 98 sími 2111 Næturvörður er í Ingólfs-og Laugavegsapótekum. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18,45 Enskukennsla. 19,10 Veðurfregnir. . 19.20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 13.00 Dönskukensla 20.15 Leikþættir: Leikstj.: Lárus Sigurbjörnssion. a. ,,Hringurinn“ eftir Gutt- orm J. Guttormsson. —Valur Gíslason, Ingibjörg Steinsdótt ir, Sigfús Halldórsson, Ásta Lóa Bjamadóttir. b. „Stiginn“ eftir Lárus Sigur björnsson. — Ámi Jónsson Ragna Bjarnadóttir. 21.35 Danslög 22.00 Fréttaágrip. 21.15 Hljómplötur: Kórlög. 24.00 Dagskrárlok Frá höfnútni: Færeyskur kútt er kom hingaðj gær. Skipafréttir: Gullfoss var á Önundarfirði í gær, Goðafoss fór til útlandia í gærkvöldi, Brú arfoss ier á leið til London Detti foss er í [Kaupmannahöfn Lagar foss er á Fáskrúðsfirði, Selfoss er á leið til Rotterdam frá Siglu firðí, Dronning Alexandrine -er á leið til Kaupmannahafnar frá Reykjavík Leikkvöld útvarpsins: I kvöld verða leiknir í útvarpið tveir einþáttungar: „Hringurinn“ eft ir Guttorm J. Guttormsson og „Stiginn“, eftir Láms Sigur- björnsson. Skátablaðið 1. tölubl. V. árg. er nýkomið út. Hefst það á grein um húsbyggingamál skátá en frá þeim var skýrt að nokkru hér í blaðinu fyrir nokkurum dögum. Þá em ennfremur ýms- ar greinar um önnur áhugamál skáta í blaðinu. Ritstjóri Skáta- blaðsins er Guðmundur Jóns- son. Blaðið ter vandað að frá- gangi og tefni og ættu allir, sem' vilja kynnast starfsemi skáta að lesa það. M. A.-kvartettinn syngur r Gamla Bíó á morgun kl. 3 e.h. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Að- göngumiðar seldir i Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og í Bókaverzlun ísafoldarprentsm. Karlakór verkamanna. Æfing in fellur niður á morgun vegna skíðaferða. þlÓÐVILHNN & ©amla föo 4 Slys. í gær varð maður á milli tveggja bifreiða, siem stóðu á Tryggvagötu fyrir ofan Stein ðryggjuna. Stóðu bifreiðamarí nálægt hvor annarí og þegar önnur þeirra fór í gang lenti maðurinn á milli þeirra og meiddist nokkuð. Var hann flutt ur á Landsspítalann. Karlsefni kom af saltfiskveið um. í gærmorgun með um 50 föt lifrar. Húsmæðrafræðsla KRON: Annar fræðslufundur KRON í Hafnarfirði verður haldinn í dag kl. 4 í Hafnarfjarðar Bíó. Þar flytur Soffía Ingvarsdóttir! ávarp en Jón E. Vestdal flytur erindi. Næsti fundur verður á mánudaginn kl. 4 í Hafnarfjarð ar Bíó. Þar flytur Kátrín Páls- dóttir ávarp -en Jón E. Vestdal flytur erjndi. Á eftir erindum Jóns verða sýndar fumskar sam vinnumyndir. Félagskonur geta fengið aðgöngumiða að fræðslu erindunum í búðum KRON í Hafnarfirði Fræðslustarfsemi ÍKRON hér í bænum hefur getið sér hinar mestu vinsældir og þarf ekki að efa að slíkt hið sama verður uppi á teningnum í Hafnarfirði. Frá Heimilisiðnaðarnámskeið- inu: Kvöldnámskeiðinu, sem staðið hefur að undanfömu Iauk' í gærkvöldi og hefst nýtt nám- skeið á mánudaginn. Dagnám- skeið hefst mánudaginn 13. marz. Ættu þær stúlkur, sem ætla að sækja námskeiðið að sækja um sem fyrst. Upplýsing ar gefur frú Guðrún Pétursdótt ir, Skólavörðustíg 11, sími3345 Farþegar tneð Goðafossi í gærkvöldi til Hull og Hamborg ar: Páll Einarsson, Gyða Sigurðar- dóttir, Marie Blumenstein, Sæm. Jónsson, Þóra Ásmxuidsdóttir, Andrés Ásmundsson, Flint, Guð rún Sigurðardóttir, Mildríður Guðmundsdóttir, Elinborg Thor arensen, Eric Niels Hodgkiss, Jakob Jakobsson, Dewall, Full- er, Johann Vandevald, Kemp Farrow. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun í síðasta sinn gaman leikinn „Fléttuð reipi úr sandi“ og ter verð aðgöngumiða Iækk- að. Þyrnirósa verður sýnd fyr- börn kl. 3.30 Kona drukknar: í gærmorgun fanst lík af konu á reki úti við Örfirisey. Var lögreglunni þeg ar gert aðvart og sótti hún lík- ið og flutti það á Landsspítalann Sigurgeir Sigurðssion biskup á heima á Sellandsstíg 28. Við- talstími er 1—3 daglega, sími 5015. Ármenningar! Skíðaferðir um helgina verða sem hér segir: Fyrsta ferðin verður í dag kl. 10, önnur ferð kl, 1 í dag, báð ar að Kolviðarhóli. Kl. 8 í kvöld verður farið í jósefsdal, og er svo ráð fyrir gert að sá hópur gangi að Kolviðarhóli á sunnu- dagsmorgun. Síðasta ferð úr bænum verður kl. 9 á sunnu- dagsmorgun, þá að Kolviðar- hóli. Allar ferðimar verða fam- ar frá Íþróttahúsinu, en farmið- ar seldir í Brynju til kl. 6 i kvöld og á skrifstofn félagsinö kl. 7—8 •»*.. - - X * 40 almælishátíð KNATTSPYRNUFÉLAGS REYKJAVÍKUR. verður aS Hótel Borg laugardaginn 11. marz n. k. og hefst meS borShaldi kl. 7. Sala aSgöngumiSa hófst i gær og eru þeir seldir í Harald- arbúS og hjá GuSmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24. Vegna hinnar miklu aSsóknar aS hátiS okkar treystum viS öllum K. R.-ingum aS sækja miS'a sína límanlega, þar eS bú- ast má við aS þcir verSi allir uppseldir fyrír helgi. STJÓRN Iv. R. r Páfakosníngín ósígur fyrír þýzka og jífalskaífasisinann NDON I GÆRKV. F0. í blöSum allra lýSræSisland- anna er látiS vel yfir því, aS Pacelli kíu'dínáli hefir veriS kjörinn til páfa. Er einnig i þeim löndum litiS svo á, aS meS því aS taka sér nafn Píusar fyr- irrennara síns hafi páfi gefið í skyn, aS hann nnindi halda á- fram sömu stefnu. New York Times skrifar ýt- .arlega um páfakjöríS og kemst meSal annars svo að orSi, að meS kjöri þessa manns hafi ka- þólska kirkjan sýnt þaS á mjög hættulegum örlagatímum, aS hún skipi sér viS hliS lýSræS- isaflanna í heiminum. í Róm er almenningur mjög ánægður meS páfakjöriS, enda eru nú yfir 200 ár síSan borinn og bamfæddur Rómverji hefir veriS kjörinn lil páfa. LeiStog- ar fasista eru óánægSir, því aS þeir telja hann ákveSinn and- slæSing sinn, og höfSu blöS fas- ista sum þegar hafiS ái'óður á móli honum nolckru áður en kjörþing kardinálanna kom saman. Til dæmis birtust ný- lega í blaðinu „Relazioni Inter- nazionali” ummæli um Pacelli, þar sem sagt var, aS þaS myndi verSa ákaflega erfitt fyrir ít- ölsku kardínálana, sem góða ít- alska þegna aS greiSa Pacelli kardínála atkvæSi. Síóræníngjaif Suðurhafsíns Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmvnd. sam- kvæmt skáldsögunni „Ebb Tide” eftir Robert Louis Stevenson. ASalhlutverkin leika: Oscar Iiomolka, Frances Farmer, Ray Millará, Lloyd Nolan Kvikmyndin er öll tekin meS eðlilegum iitum! Lefkfél. Rejrkjavikar „Flétfud reípí lir sandí" gamanleikur í 3 þáttuni. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ SíÖasta sinn. ASgöngumiðar seldir frá ki- 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 a morgun. „Þyrnírós a" æfintýraleikur fyrir börn- Sýning á morgun kl. 3/-i ASgöngumiSar seldir frá kl- J til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg' un. Ríkisskip: Súðin var væntan* leg til Reykjavíkúr í nótt. Mikki Aús lendir í æfiniýrum. Saga í myndum fyrír börnín. Jæja, þá er allt til. Fer vel um þig Magga mín? — Ágætt. Vertu nú sæll og blessaður, LoðinbarSi kai'linn, og þakka þér fyrir allt. Ef þú hittir Lubba og Púlla biðjum viS aS heilsa. l’ú hefSir átt aS bæta því viS, Rati, aS þeir góSu herrar þurfn ekki aS lnaSa sér heim frekar en þeim sýnist. Ætli viS kom- uinst ekki heim án þeirra. Hvernig lizt þér á Magga? Vel, eins og allt sem þú gerir. Mans Kirk: Sjómenn 57 ...JíJL Hann snjóar, kallaSi hann, en Anton heyrSi þaS ekki. Hann gekk nær. En hvaS í ósköpunum ert þú að gera hér? spurði hann. Anton sneri sér aS honum. PaS héngu klaka- strönglar í skeggi hans, og liann var blár af knlda. HvaS segirSu, hrópaði hann. Hvers vegna stendurðu eins og staur liér á veg- inum í öSru eins veSri? spurSi Tömás. PaS er skyn- samlegast aS halda sig innan íjögra veggja. O, þaS var nokkuS, sem mér datt í liug .SjáSu, hvernig IjúkiS þyrlast yfir þakiS. Tómas leit upp á þakiS á trúboSshúsinu, þar sém snjókornin þyrl- uSust um krossinn. Snjórinn smaug inn um allar rifur, og í stofunum runnu veggirnir út í raka. Eftir nokkurra daga frost lagSi fjörSinn, og engjadrögin urSu eins og heim- skautaland, þar sem snjónum dyngdi niSur, og varS svo aS þyrlandi fjúki. FólkiS stríddi á.móti óveðr- inu, næSingurinn sveiS i lungum og hörundi. Sunnu- daginn fyrir jól var ekki mai’gt fólk viS kirkju. Tómas liafSi veriS lil altaris og pældi í gegnum snjó- skaflana á leiSinni heim. Pá sá hann hvíta veru. sem stóS grafkyrr fyrir utan trúboSshúsiS. Hann þekkti aS þaS var Anton. PaS er bara hríS, og ég held hún sé svo sem ekk- ert óvenjulegt, sagSi hann. PaS er þaS nú víst ekki, nei, þaS gelur þaS ekki veriS, sagSi Anton eins og úti á þekju. Nei, mér varð litiS á krossinn, og þá varS ég hugsi. Peir þrömmuSu heim á leið, og veSriS lamdi þá í andlitið. Pegar Anton var korninn að húsinu, þar sem hann bjó, stanzaSi hann eitt andartak í dyrun- um. Eg er hræddur uxn, aS þaS sé eillhvaS aS mér, Tórnas, sagði hann lágt. PaS getur alltaf ¥6108 eitfhvaS aS okkur mönmm- um, sagði Tómas Jensen undrandi. Og ef ég get ver- ið þér til nokkurrar hjálpar, þá veiztu, aö ekki stendur á mér. En mér skilst, aS fyrsl þú stóSst og horfSir á ki'ossinn þarna á veginum, þá séu hugs- amr bínar á í'éttri leiS. Anton hrökk dálítiS við, og liann kvaddi 1 skyndi. Tómas gekk hugsandi heimleiðis. HvaS gat amaS að þessum hi'einlundaSa manhi? Hann var varla kominn inn úr dyrunum, þegar Pétur Hygum kom þjótandi úl úr slofunni til þess , aS hjálpa horium úr yfirhöfninni. Umfex'Sasalinn gat ekki komizt neitt, á meöan byluiinn stóS yfir. Hann hafSi lagzt til værSar og sat á kvöldin og las hátt upp úr bókunum, sem hann hafði meSferSis í tösk- unni. Pétur Var friSsariiur maSur, lítillátur í öllu dagfari og þakklátur þeinx, senx gerSu honum gotl. Eg held varla, aS veði’iS breytist á næstunni, sagði Tómas, þegar þeir komu inn í stofuna. Og ef þaS heldur áfram aS- snjóa, þá neySist þú líklega til þess aS vera hér vfir jólin. Annars mundir þú náttúrlega hafa heimsótt konuna þína og haldiS liátíðina nieð henni. Pétur hristi höfuSið dapurlega. Paö var nú ekkx honum áskapaÖ aS vera meS ástvinum sínuin urn hálíSina. TengdafaSii'inn var vantrúaSur og hai^i bannaS honum aS koma inn fyrir sínar dyr. Pa var hart aSgöngu, sagði Tómas í meSauxnkun- artóu. Einmitt nú um heilög jól, þá svíSur það sái'leB'* a. b. * * * * * * * * * 1, svaraSi Pétur. Mín tilvera er volk og hrakningalr ég er eins og íugl, hvers hreiSur vondir menn ha^a ril'iS niSur úr ti'énu. Eg ákæi’i sannarlega cn»an’ en oft verSur inér þungt fyi’ir hjartanu, þegar ■> Imgsa uxn þaS líf, sem ég verS aS lifa. Isn ég fflxnn- ist oi’Sa sálmsins: Ekki slélta yndisbi’aut einatt ganga lýSir, varð mér oft á vegi þraut, verSa fleiri urn síðii'. Um kvöldiS talaði Tómas viS ölmu. En aS ÞaU bySii konu og barni Pétui's til síu um jólin? Ef ÞaU kaunu sér haganlega fyi'ir, þá múndu þau sjálfsa» geLa hýst þau. Alma hafði ekkert á móti þvb Þa var ekki nema eðlilegt, að Tómas IiySi ætlingj11111 sínum. PaS komu tár í augun á Pétii, þegar 1° . spúrSi liann, og blessunarorS slreymdu nf in 1111111 hans. Nú var bai'a um að gera, aS lestirnar tepp l _ ekki. En liríSinni slotaSi nokkrum doguffl fy111 *° ’ og þaS varS heiSríkl og sldnandi íroslviðri. Pélur fékk lánaSán sleða hjá einum nágvannanna , og ók lil stöSvarinnar lil aS sækja konu og ial1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.