Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1939, Blaðsíða 3
Laugardagurinn 4. marz 1939. NNlflIAQOÍ <1 Þjóðstjörnin: Sam- ábyrgðin um svindlið Eíning „ábyrgu" flokkanna í bandí fjáirmálaspillíngat á að ircyna ad bræða saman flokksklíkurnar þrjár ^2®' ^ mnA. wminffr II I lii I IIM1I> lllll lljlT «1 ad vcra ábyrgar fyrir áframhaidi Kvcldulfssvmdlis afvínnuicysínu^ gcngíslaekkun og vaxandí harðsffórn Pað er unniS ai' kappi þessa ^S^tia bak viS Ijöldin, — ekki Því aS íorSa þúsundum Vei'kamanna úr helgreipum at- >lnnuleysisins, — heldur aS þvi forða einni „fínustu” fjöl- skyldu bæjarins frá gjaldþroíi ^lags þess, sem sölsaS hefur nndir sig mestalla seSlaútgáfu andsins. — PaS er háinazt og nfópaS um „rauSu hættuna”, r«tt og brætt, — ekki unx þaS Vernig bæta skuli lífskjör vinn andi stéttanna, til aS efna eitt- vaS af 4 ára gömlum loforS- 11 nn — heldur unx aS hækka SengiS, lil aS stela þannig af Þnirn fátæku og gefa þeinx ríku. ~~ kaS er talaS um, aS þaS sé VeriS aS sameinast unx lýSræS- ln> en sannleikurinn er aS þaS er veriS aS reyna aS bræSa , Sanxan helztu fjárnxála- og Valdaklíkumar í landinu gegn tyfcræði þjóSarinnar. í nafni lýS ^eðisins aúla þessir herrar aS anka lögregluna á sjó og landi, rýra mannréttindin og undir- bann á sósíalistiski'i starf- semi verkalýSsins. Pannig á aS svíkja íslenzka lýSi'æSiS meS kossi. ** PaS gengur glæpi næst, aS á sama tíma, sem hver eiixasti saixnur lýSræSissinni fyllist heipt yfir þeiixx reginsvikunx, seixi frámiix ei'u gagnvart lýS- ræSi Spánar af lævísasta fjand- manni lýSræSisins í Evrópu, „þjóSstjói'n” Chamberlains, þá skuli meixn, sem dii'fast aS kalla sig lýSræSissinna, vera aS undii'búa „þjóSstjói'n” í sama stíl hér, samsetta úr spiltustu klikum stórútgerSarinnar og Mac-Donöldum vei'klýSshi'eyf- ingarinnar meS Jónas frá Hriflu sameinandi báSa undir „regnhlifinni”. ÞaS er líklega ekkert, sem sýnir eins vel, hvert Jónas frá Hriflu er búinn aS koma Fram- sóknarflokknum, eins og sam- anbui'ðurinn við, ensku pólitík- ina nú. ÁSur fyrr líkti Fram- sókn sér við frjálslynda flokk- inn enska og Lloyd George var Happdrættl Háslðla Islands j^hvcrju árí vcrða margír mcnn *fnaðír cr spífa i happdrœffínn* — Auk þess kr., 100 kr. 75 númer fá 1000 hr. hvert, 25 fá 15000 kr* hvert, 3 fá 20000 kr. hvert, 2 fá 25000 kr. hvert, 1 fær 50,000,00 krónur. smærrí vínníngar 500 kr., 200 Haður einn átti nokkuS nUu-ga y2- og >ý-miSa, en engan heilmiSa. Hann vildi Slarnan eiga líka heilmiSa, ^n þeir voru þá uppseldir ?la unxboSsmanni þeim, sem nann verzlaSi viS. Hann baS *)a unx, aS sér yrSi gei't viS- Vart, ef heilmiði ÍosnaSi í UtnhoSinu. í 7. fl. 1938 var ýinn heilixxiSi óendurnýjaSur 1 únxboSinu, og var þá reynt að ná til eigandans, en tók-st ekki. pá var manni þeim, Sein getiS var um, tilkynnt í S11na, aS hann gæti iengiS UeilnxiSa, en nú kostaði hann krónui', því aS hann f.Uriti aS greiSa fyrir alla *°kkana, sem á undan |engu. MaSurinn gekk aS nessu, og var þetta kl. 12, Ul11 leiS^ og unxboðinu var nkaS. liálfum öSrum ^úkkutima seinna færSi 2^‘ðk'n hinum nýja eiganda króna vinning. átrúnaðai'goS hans. — Nú stendur enski l'rjálslyixdi flokk- ux'inn og Lloyd George í harS- vítugri andstöSu gegn „þjóS- stjórn” Chambei'lains og beitir sér fyi'ir einingu lýðræSisafl- anna gegn henni, — en hér á íslandi er Jónas fi'á Hriflu aS gifta Fi'amsókn íhaldinu, til aS mynda afturhaldsstjórn gegn þjóSinni og lýSræSisréttindum, hennax', en til vei'ndar séi'hags- munum hinna fáu. Og svo aum er Framsókn orSin aS enginn FramsóknarmaSur dirfist ao mótmæla opinberlega. Þeir þegja sem mús -undir fjalar ketti. ** Grundvöllui'inn fyrir valda- klíkurnar úr Vinstri flokkun- xim til aS halda áfram hægri pólitik ei’ orðinh of þröngui', fylgiS ln'ynur utan af, vonsvik- iS yfir því aS sjá ekki þá um- bótapólitík, sem lofaS hafSi ver iS. Eigi aS halda hægri pólitík- inni áfram, þá sjá klíkurnar, aS öruggast sé aS fá hægri mennina meS til þess, — og þaS er eSlileg afleiðing, meSan þessir flokkar, sem enn telja sig vinstra megin, þora ekki aS reka vinstri pólitik. En íslenzka þjóðin mótmælir þessum bræSingi og svikum. Hún vill ekki box'ga áfram kostixaSinn af braski og svindli valdakliknanna á íslandi. Hún er búin aS fá nóg af þeim töp- um upp á 50 milljónir króna, sem bankarnir hafa beSiS und- anfama 2 áratugi. Hún er búin aS fá nóg af atvinnuleysinu, senx Þjáir þúsundir vei'ka- mamxa. 1’jóSin neitar aS láta bæta gengislækkun og áframhaldi Kveldúlfsbrasksins ofaná allt þelta. Og láti þeir menn, sem hingaS til hafa notiS trausts al- þýSuimar senx vinstri menn, skuldakónga Reykjavíkur hafa sig út í þetta brask, þá mun al- þýSan sýna þeinx aS hún treyst- ir þeinx ekki lengur. Jón lónsson frá Hvolí áftrœður í dag er Jóix Jónsson fia Hvoli áttiæSur. Hann er fædd- ixr aS Hvoli í ölvesi 4. xnarz 1859. Dvaldist hann víSsvegar í Ölvesinu og Gi'afningnunx þar lil 1885, aS haixn flutlist aS Bi'autarholti á Kjalarnesi, þar senx hann var- í húsnxennsku eitt ár. Ai'iS eftir eða 1886 flutt- ist Jón til Reykjavíkur og hef- ur hann dvaliS þar síðan. Gegndi Jón lxér ýmsunx störf- um eftir því senx þá tíðkaSist, nam prentvei'k og stundaSi þá iSn unx nokkuri'a ára skeiS. Nú er liamx til heinxilis aS Sóleyj- argölu 15. .Tón er tvíkvæntur og var fyrri kona lians GuSrún Tóm- asdóttir en síSaii kona hans Ai'nfríSur Ámadóttir. MeS fyrri konu sinni átti Jón 3 böx'n og er ein dóttir af því hjónabandi lifandi, Sólveig, gift Ingimar Kjartanssyni. Af síSara hjóna- bandi Jóns lifir einn sonur, Steingi'ímur aS nafni. Jón er nxaSur greindur og hagmæltur og haía ljóS hans og kviSlingar bii'zt öSi'u hvoru í blöSum bæjarins. ÁriS 1921 gaf liann út kvæSabók, sem hann nefxxdi „Hendingar”. Þó aS aldur Jóns frá Hvoli sé orSinn 80 ár, ber lxann ell- ina vel og er kvikur í spoi'i engu síSur en ýmsir sem hafa færri ár aS baki. Og um hitt þarf ekki aS efast aS ýnxsir af kunningjum hans muni senda honunx heilla- og hamingju- óskir í lilefni af áttræSisafmæl- inu. Sýning Modelflug- félagsins tacasarr-: o uikætat Modelílugfélag íslands hefur unx þessar íxxundir eftirtektar- vei'ða sýningu. Er þaS sýning á 25—30 flugvélalíkönum, senx drengir úr félaginu hafa smíð- aS. Sýning þessi er í ÞjóSleik- húsinu (gengiS inn frá Lindai'- götu) og er opin kl. 1—10 dag- lega út næstu viku. Á sunnu- daginn verSur sýningin opin kl. 10—10. í modelflugfélaginu eru um 20 di’engir og hafa þeir snxíSaS öll þessi likön undanfai'na þrjá nxánuði. Grind líkananna er 1 mm. þykkum ki'ossviSi og tengd sanxan meS furu. Yfir grindina er svo spenntur sér- staklega útbúinn pappír og þá er „flugan” tilbúin. Eiix slík fluga hélt sér á lofti í rúmai' 3 minútur í sumar uppi á Sand- skeiSi, en heiinsmeliS er nær 6 klukkusluixdir. Skólastjói'ar og skólanefndir Reykjavikur hafa skoSað sýn- ingu þessa og láta hiS bezta af úr Fliuigvélalíkan á sgningunni henni, enda þarf ekki aS efa, aS unglingum er holl aS hafa jafn hugvitssamlegt snxíSi meS höndum og flugvélalikön þessi eru. Sýningin ber öll vott unx á- gætan áhuga og mikla hand- lagni drengjaixna, og er þess mörgu fremur vei'S aS menn sjái haxxa og kynnist stai'fsemi Modelflugfélagsins. 1 2. flokki 1936 vann litill drengur 2500 krónur á j4-miSa. Fóstra hans hafSi orðið aS fá lánaS 1 kr. 50 au. til þess aS endumýja fyrir dráttinn. ^um þykfr sífin sjóður of þungur. SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA félagsíns cr í Hafnarsfraefí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga Irá kl. 2—7 e. h. Félagsmetran eru áminntir um a3 koma á skrifstofima og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Sameinast ▼erkalýðnr Glerárporps Stjórnarkosning fór fram í íyrrakvöld í VerklýSsfélagi Glæsibæjai'hrepps. l’etta félag var npphaflega klofningsfélag úr VerkalýSsfélagi Glei'árþorps en verkamenn þess félags hafa sótt unx inngöngu í VerklýSsfé- lag Glæsibæjarhrepps, til þess, ef vera mætti aS eining tækist. Sá maSui', sem aS undan- förnu hefur haft forustuna fyr- ir ldofningi verkalýSsins þai'na er ihaldsmaSurinn Þorsteinn Hörgdal, sem veriS hefur for- maSur félagsins aS undan- fömu. Kosningar fóru þannig að I’orsteinn Hörgdal féll en for- maSur var kosinn. Marteinxx Pétursson meS 39 atkvæSum, ritari var kosinn Kristján Tryggvason og Hallgrímur Ste- fánsson gjaldk. Gimnar Sölva- son og Bergur Björnsson með- stjórnendur. Eru allir þessir memx fylgj- andi einingu verkálýSsins i Glerárþoi'pi, og er þvi þess aS vænta aS full eining náist meS- al allra verkamanna á staðn- um hiS bráSasta. Skíðaierð Þeir, sem vilja taka þátt í skíðaför Ungherjanna á sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Hafnar- stræti 21, eru beðnir aS gefa sig fram i dag viS Jóhann GuS- mundsson í Bókaverzl. Heims- kringlu. ,Bandormnrlnnf framlengdnr - Fínnur^ Emíl, og adrír Skfaldborg" arar mótí því að ágóði tóbakscínka^ sölu rcnni til vcrkamannabústaða og by$gíngarsjóða svcifanna. tlm~ bóíatög frá 1931 svíkín cnn Bandorm hafa þingnx. lengi kallaS lög um bráSabirgða- brevt. nokkurra laga, gildandi fyrir ár í senn, og liggur nú fyrir þinginu franxlenging bandornxsins í seytján liSum franx yfir áriS 1940. Flestir lið- irnir eru unx aS fresta eða upp- hefja svo lengi framkvænxd umbótalöggjafar, sem kostar fé. ViS 2. umrgeSu i Nd. kvart- aSi Stefán Stefánsson sérstak- lega undan 17. liS um aS fella niSur lögboSna vaxlastyrki txl skuldugra bænda, frystihúsa, nxjólkurbúa o. íl. En aðallega urðu umræSur um tillögu frá Einari Olgeirssyni og ísleii i , Högnasyni um aS íella niSur 3. liS frv., svo aS tekjur af tó- bakseinkasölu renni aS lögum frá 1931 til verkamannabúslaSa og til bygginga í sveitum, helm ingur i hvorn staS. Einar henti á, aS löggjöfin unx byggingasjóSi bæja og sveita, senx H. V. og Tryggvi Þórhallsson sömdu um og felst , í lögmium frá 1931 væri ein sú j róttækasta, sem liéi heíui vei J a verjtfajj ip ag Líxýja íi'am, iS samþykkt, og traustið a þvi vii'kilega brotin á alþýðu og það i naésta húsi við æðsta verndara réttarins, dómsmála- ráðh., er það óátalið. Tekjur Tóbakseinkasölunnar námu yfir 770 þús. s. 1. ár, svo að einhversstaðar iiefði munað um þann. skilding lil atvinnu- og húsabóta við sjó og í sveit. Og í sveitum er viða oiðið neyð arástand i hrynjandi bæjuin. Þöi'finni í kaupstöðum og Rvik mælir enginn móti. Exx Fi'anx- sókn og Skaldborgin hafa tekið höndurn sárnaxx að troða niður eigin umbótalög frá 1931. Tillaga sósialista var, um loið og fi’v. fór til 3. umni'ðu, felld nieð 17 afltvæðum gegn 5, að vihöfðu naínakalli, en .niai'gir þm. voru fjai'sladdii'. Já sögðu auk sósíalista Jak. M., Jóliann M. og Sig. Kr., en Finnui', Emil og aði'ir Skjaldhoi'garar nei. l’eir vor.u á móti þvi að vei'ka- mahnabústaðimir og bygginga- sjóðir í sveit fengju ágóSann af t ób aksein k asöl unn i. Eins og nú standa sakii', má aS samkomulag Framsóknar og Alþfl. væri heilbrigt og raunhæft, byggSist á því, aö slík höfuðatriði væru ekki svik- in, fær almenningur þá Lrú að öll umbótalöggjöf verði svikin Enda sést, að jafnvel það sem þingið uppheíur ekki úr lög- um unx vei'kamannabústaði. það svíkur Reykjavíkurbæ. Hann skuldar 2 ára lögboðin framlög, yfir 140 þús. kr., og stjói’nin lætur það viðgangast. Þrátt fyrir bann gegn kjallara- ibúðum ljölgar kjallaraíbúuðm. Hrópað er á í'íkislögreglu gegn verkamönnum ,en ef lög eru að haldin séu lögin fi'á 1931 og iigóðinn gangi til þessara bygg- inga. Ef slíkt vei'kfall vrði hafið, er alveg víst, að Finnur, Emil og Co. nxyndu gi'eiða atkvæði með að koma upp ríkislögi'eglu(sem kostaði Vz niilljón) til að bæla slíkt verkfall niður nxeð of- beldi, svo að byggingasjóðir verkamanna og ba*nda fái ekki það, sem þeinx ber. Safnið áskrilendmn!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.