Þjóðviljinn - 07.03.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.03.1939, Blaðsíða 1
\ Gandlii Gandhiað irMagnast Ná Btrcfair komulagí? IíONDON I GÆEKV. F.Ú. ■ Samkvæmt fregnum frá New- MIl síðdegis í dag eru nokkrar Vionir um, að samkomulag kunni að nást milíi Mahatma Gandhi og iandstjóra^is í Rajkotríki. Linlithgow lávarður, undir_ konungur á Indlandi, hefur í dag átt tal við helztu ráðherra sína og mu,u[ í kvöld eiga viðtal víð leiðtóga þingflokkanna. Hann hefur einnig fengið skeyti frá Gandhi sem svar við boð- skap, ier Linlithgow lávarður hafði sent honíum. Læknir Garídhis skýrir svo frá, að ástand hans sé þannig, að allsherjarörmagnan sé farin aS gera vart viS sig og að hann fái svimakiast í hvert sinn er hann reyni að setjast upp. STigkeppil að Kolvlð- arhól s. 1. snnnndag Á sunjríudaginn fór fram keppni í svigi (slalom) að Kol- viðarhóli. pájtttakendur voru 26» en 30 hðfðu látið skrá sig tií þátttöku. Af þeim 26 er lögðu af stað náðu aðeins 23 markinu. Hver keppandi fór tvær um- ferðjr og fara úrstitin hér á eft- fr og er tímirfni í báðtum umferð unum lagður samafn: Mín. 1. Björn Blöírídal K.R. 2:05.6 2. Stefán Gíslas. K.R. 2:28.4 3. Karl Sveinsson Á. 2:38.3 4. Georg Lúðvígss. K.R. 2:42.8 5. Hjörtur Jónss. K.R. 2:43.6. 6. Gísli Ólafs9on K.R. 2:44.0. % Gunnar (JohnsonK.R. 2:48.4 8. Karl Pétursson K.R. 2:50.7. 9. Stefán Stefánss. Á. 2:50.8. 10. Ólafur Þorsteinss. Á. 2:58.8. 11. Guðni t>. Guðm. Á. 3:05.0. 12. Haraldur Árnas. Í.R. 3:20.3. 13. Einar Eyfells Í.R. 3:24.1. 14. Zoph. Snorras. SK.R. 3:27.2 15. Leo Eggertsson K.R. 3:30.1 16. Magnús Gíslas. K.R. 3:31.5 17. Daníel Jónass. K.R. 3:38.0 18. Ásg. Guðjónss. K.R. 3:44.0 .19. Þorst. Ólafsson K.R. 4:02.9 20. Árni Stefánsson K.R. 4:06.9 21 Jón Guðbjartss. K.R. 4:51.6 22. Jóhann Eyfells Í.R. 5:03.5 23. Einar Sæm. K.R. 5:13.5 G öbbels 4. ÁRGANGUR. PRIÐJUÐAG 7. FEBR. 1939. 5o. TÖLUBEAÐ ^ Undír sfjóm Casado ofursfa reyna hægrí»sósíaldemó« krafar, sfjórnleysíngíar og uppgjafasínnar úr horgara- flokkunum að hrífsa fíl sín völdín Til vinstri: Fallbyssusveitir spönsku stjórnarinnar viS Madri d. Hægra megin á myndinni ein af aSalgöLum Madridborgar. Göbbels og Gayda rádasf heíff arlega á lýðræðísríkín LONDON I GÆRKV. (F. 0.)' Hinn mikli vömmarkaður í Leipzig var opnaður í gær, tog flutti dr. Göbbels ræðu. Hanjn J réðst hastarlega á lýðræðisrík- in og kenindi þeim um alla fjár- hagsörðugleika þýzkalands. þau hefðu nýlerídur, auðæfi og hráefni, en þýzkaland hefði engar nýlendur og horfðist i augu við stórkostlega sam- færslu ú tfIutnin gsverzlunarinnar í grein, sem Signör Gayda birtir í jgær, ræðst hann einnig mjög á Iýðræðisríkin. Segir hann, aS vígbúnaSur þeirra sé augljóslega miðaður við árásar- styrjöld ,en ekki landvarnir, og að sámninga- og friðarstefnal Chamberlains sé ekkert annað 1 en ónýtt yfirskin. Uppveísn Fi*anco~ sínna í Cartha~ gena EINKASKEYTI TEL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV J>AÐ hefur rcýnsf naesfa erfíff að fá nákvæm~ ar fréffír um víðburðína á Spáni siðusfu fvo dagana og um uppreísnarfilraun hægri só« síaldemókrafa, anarkisfa og borgarafegra upp- gjafarsínna, gegn lýðveldíssfjórnínni spönsku. Á sunnudagsmorgunínn hóf hín svohallaða „5. herdeíld“ Francos uppreísn í Carthagena. 5. herdeíld er nafn á njósnurum Francos og umboðsmönnum á lemdsvæðí þvi, er stjórnarherínn hefur á valdí sinu. — Uppreísnartílraun þessí var barín niður, eftír fáar kluhkustundír af íbúum borgarinnar, sem reyndust lýð- veldísstjórnínní tryggír. Casado ofursti, sem um þetta levtí var svíftur her- forustu, greíp þegar tæhífæríð og hóf uppreísn í Mad- rid og stofnaðí svohallað „varnarráð“. Lýstí ráðíð þvi yfír, að stjórn dr. Negríns værí svíft völdum. Djóöverjar smygla vopmn til Islands og nndirbúa npgreisn „Manchester Guardían** um fyrírœflanír Hítlers á Islandí Eínhash. frá Khöfn í gærfev. F.U. Samhvæmt símsheytum tíl sænskra og danskra blaða flytur enskablaðíð „Manchester Guardían" greín, sem vekur míkla eftírtekt, um starfsemí Þjóðverja á Islandí. Segír blaðíð, að Þjóðverjar óskí að koma á yfírráðum nazísta á Islandí tíl þess að setja þar á laggírnar kafbátastöð og flugflota- stöð, Telur blaðíð möguleíka á vopn- aðrí stjórnbyltíngu á Islandí ogskýr- ír frá því, að vopnum sé smyglað ínn í landíð. Vamarráð þetta skipa 6 mönn þar á meðal hægri sósíaldimó- kratirm Julian Besteiro, sem lengi hefur staðið á öndverð- um meið við stjómina. Enjifrem Af keppendríntim voru 15 frá K.R., 6 frá Ármanni, 3 frá Í.R. og 2 frá Skíðafélagi Rvíkur. Fjöldi fólks var á skíðutn á sutrnudaginn á Kolviðarhóli og þar í grend, er búist við að nær þúsund manns hafi komið þangað. Skíðamótinu verður haldið á- fram á sunríudaginn og fer þar fram svigkeppni kvenna, skíða- ganga og skíðastökk. ur á þar sæti Carillo, fulltrúij almenna verkalýðssambandsins. Carillo er einn af nánustu stuðn ingsmöninum Caballeros. Auk þess eiga anrakistar sæti í varh-, arráði þessu. Vamarráðið hefur hinsvegar útilokað kommúnista frá þátttöku í þessari stjórn. , Þegar sókn Francos íil Madríd er að hefjasf. Pessi uppreisn er gerð til þess að veikja mótstöðumátt spánska lýðveldisins og getur hún haft hinar- alvarlegustu afleiðingar I vegna þess, að hún er gerð rétt á því augnabliki, þegar sókn Francos til Madrid er að hefj- ast. Fjöldí af lygafrétfum setfar i gang. Aðrar fréttir en þær, sem hér liafa verið sagðar, hafa enn ekki fengizt slaðfestar, en margskonar lygafréttir eru breiddar úl af heimsblöðunum og útvarpsstöðvum til að veikja aðstöðu stjórnarinnar og skapa rugling i röðum stuðnings- manna stjórnarinnar. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. FÚ, Fregnir af viðburðunum í Carthagena í gær em enn mjög óljósar. Fyrst var því útvarpað frá útvarpsstöðinni, að borgin hefði gefizt upp. Síðan var því útvarpað eftir fárra stunda þögn, að hópur Franco-sinna hefði tekið útvarpsstöðina, en hefði nokkru síðar verið ofurliði borinn og handtekinn og upp- reisnin þannig kveðin niður. í gærkvöldi lentu fjórai’ spánskar hernaðarflugvélar í Algier. Voru foringjarnir þeg- ar teknir höndum af frönskum yfirvöldum. Neita þau að gefa nokkrar frekari upplýsingai', en það er talið, að þetta séu menn, sem tóku þátt í upp- eisninni í Cartagena. Víðsjáín ídag Gunnar Össurarson í víðsjá PjóÖviljans í dag rit- ar Gunnar össurarson um Spánarhjálpina sænsku. Hefur Gunnar dvalizt í Svíþjóð að undanförnu og er því þessum málum mjög kunnugur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.