Þjóðviljinn - 04.04.1939, Síða 3
p jOÐViijraN
Þridjudaginn 4, apríl 1939.
in ætla að nota
þess að fótum-
troða og svívirða lýðrœðið
Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda í öllum flokk-
um er andvígur bræðingsstjórn afturhatdsins.
Lyðræði. — Orðinu fylgir
máttur. svo sterkur máttur að
3 i
jafnvel bitrustu fjendur þess
veigra sér við að gera fjand-
skap sinn beran, þeir taka á
sig yfirskin lýðræðisins, en af-
neita þess krafti.
Það er vissulega að vonum
þó fjendur lýðræðisins óttist
májtt þess, því lýðræðið er
réttur fjöldans til þess að ráða
sínum eigin málum, það errétt-
ur hvers einasta einstaklings
til að hafa hönd í bagga með
því hvernig málum þjóðarinnar
er stjórnað.
Það er staðreynd að yfirgnæf
andi meirihluti þjóðarinnar,
verkamenn við sjóinn, bændur
og búalið til sveita, smáútvegs-
menn og aðrir smáatvinnurek-
endur, eigjai í einu og öllu sam-
eiginlegra hagsmuna að gæta,
og hljóta því fyrr eða síðar að
kioma fram sem etn samstillt
heild á vettvangi stjórnmálanna.
Það er máttur þessarar stétt-
ar, sem fjendur lýðræðisins ótt
ast, það ern samstillt átök þéirra
og samhljóða krafa þeirra um
að ráða lögum og lofum í
þjóðfélaginu, sem fær klíkur
þær, er sitja yfir hlut hinsvinn
andi fjölda, til þess að óttast
um völd sín. Knúðir af þess-
um ótta ganga nú þessir herr-
ar berseijksgang gegn þeirri
voldugu öldu sameiningar og
samstarfs, sem hafin er nú und
ir forustu Sameiningarflokks-
ins meðal alþýðu þessa lands.
Þeir hafa séð og skilið að lýð-
ræðið er máttur þess fjölda, er
skapar allan auð þjóðarinnar,
máttur sem hann getur beitt til
að iaka völdin í þjóðfélaginu.,
lEn valdataka hins vinnandi
fjölda valdataka ,,þjóðarinnar“
í þjóðfélaginu, þýðir réttlátt
þjóðfélag, þar sem enginn get
ur setið yfir annars hlut, þar
sem arðrán og kúgun er talin
villimennska liðna tímans.
Þetta vita engir betur en þeir
fáu, sem sitja yfir hlut hinna
mörgu, hinir fáu handhafar
þjóðarauðsins, fjármuna og
framleiðslutækja, hinir fáu sem
nota auðvaldsskipulagið tilþess
að gera hina fátækari fátækari
og hina ríku ríkari. Þessir menn
gera allt sem gert verður með
aðstoð auðs iog valds til þess
að viðhalda því þjóðfélagsá-
standi, þar sem öllu er stolið
frá þeim, sem ekkert eiga. Það
eru einkum tvö herbrögð, sem
þessir herrar nota í sinni sví-
virðilegu baráttu.
í fyrsta lagi reyna þeir að
sá sundrung og illindum með-
al þessara stétta, sem með afli
lýðræðisins eiga að skapa hið
réttláta þjóðfélag til handa hin
- um vinnandi fjölda. Þessi starf
semi færist í auklana að sama
skapi, sem vitund hins vinn-
andi fjölda um mátt hans og
rétt vex. Aldrei hefur þessi
starfsemi verið rekin af meiri
frekju og meiri ósvífni, cn síð-
an Sameiningarflokkur aíþýðu
hóf sitt markvissa einingar-
starf. öll blöð afturhaldsins,
öll blöð hinnar væntanlegu
þjóðstjórnar Breiðfylkingarinn-
ar, Miorgunblaðið, Alþýðublað-
ið, VísirogTíminn, að ógleymd
um ýmsum smærri fylgihnött-
um, berjast hamstola baráttu
gegn einingarstefnunni, að
„deila og drottna“ er kjönorð
hinna „ábyrgu“ herra, Ólafs
Thors, Jónasar Jónssonar og
St. Jóhanns.
En svo hættulegt sem þetta
fyrsta herbragð hinna á-
byrgu auðvaldsherra er ,þá er
þó herbragð númer tvö ennþá
hættulegra.
Það er í því fólgið að beita
formum lýðræðisins gegn
lýðræðinu sjálfu.
Það stjórnarform, sem lýð-
ræðið hefur skapað, í auðvalds
lieiminum er þingræðið með al-
mennum kosningum, þar sem
fjöldinn, „lýðurinn“, fær
nokkrum mönnum umboð
til þess’ að stjórna þjóð-
félaginu. Það er þetta um-
boð, það er þetta vald, sem nú
er notað til þess að svíkjast aft
an að lýðræðinu. Með eins at-
kvæðis meirihluta er það bar-
ið frarb i þingflokki Sjálfstæðis
manna að ganga til stjótna*-1
samvinnu með Framsókn og
SkjaUdborginni. En það er eins
víst eins og tveir og tVeir eru
fjórir, að yfirgnæfandí,1 imeirii
hlíuti kjósenda Sjálfstæðisfloks
ins er þessu athæfi með öllu
andvígur.
Það er fellt í stjórn Alþýðu-i
flokksins að ganga til stjórnar-
samvinnu, og það er full vissa
fyrir því að nær 100% Alþýðu
flokksmanna er henni með
öllu mótfallinn. Þratt' fyrir það
ætlar St. Jóhann að ganga í
afturhaldsflatsængina. Einnig
innan Framsóknarflokksins
sem árum sarnan hef-
ur barist undir kjörorðinu j,allt
er betra en íhaldið“, ríkir hjá
meirihluta kjósenda djúp fyr-
irlitning á öllu makki Jónasar
Jónssonar við Ólaf Thors, einn
ig þar er ríkjandi sár óánægja
út af öllu skrafinu um þriggja
flokka stjórn.
Og svo leyfa þessir herrar
sér að svívirða þjóðina með
því að kalla þann óburð, sem
þeir þannig ætla að setja íráð
herrastól Islands, þjóðstjórn.
Allt þetta brask er sú herfi
legasta tilraun, sem gerð hef-
ur verið, í sögu íslands, til að
fótum troða lýðræði og mann-
réttindi, og það er óttinn við
mátt lýðræðisins, við sigur,
þessa lýðs, sem ætti hér lönd-
um og ríkjum að ráða, sem hef-
ur hleypt öllum þessum ósköp-
um af stað.
Þegar lýðræðið hefur þann-
ig verið fótum troðið og svívirt,
í nafni þjóðarinnar, þá á að full
komna niðurlægingu þess og
ósigur, með myndun ríkislög-
reglu, sem beita á gegn hinum
vinnandi fjölda, gegn honum
og engum öðrum, gegn þjóð
inni. Hlutverk ríkislögreglunn-
ar á að vera það, fyrst og
fremst að tryggja framgang
þrælalaga, um kaup og kjör
verkalýðsins, að tryggja að
halda við því þjóðfélagi, þar
sem öllu er stolið frá þeim, er
ekkert eiga .
Sameinaður verður „lýður-
inn“, hinn vinnandi fjöldi, að
ganga fram gegn þessum ósköp
um, hans er mátturinn oghans
á ríkið að vera, og hans verð-
ur ríkið ef hann lætur ekki
blekkjast til sundrungar og
innbyrðis fjandskapar.
Sjóvátrijqqi
aq íslands
li
TilfeynniBB tíl hnseiganda
1 Reyhjavík.
Samhvæmt samníngí víð Bæjarstjórn Reykja-
vikur, dags. 9./3. ’39 yííftöhum vér bruna-
tryggíngar á öllum húseígnum í Reykjavík frá
og með 1. apríl.
Gjalddagí íðgjalda er 1. apríl og ber að
greiða íðgjöldin ínnan mánaðar frá gjalddaga.
Iðgjöldum verður veitt móttaka fyrst um sínn
á sama stað og áður, Laugaveg 3 (2. hæð).
Skrífstofan er opín alla vírka daga frá kl.
10—12 f. h. og kl. 1,30—3,30 e. h. nema
laugardögum kl. 10—12 f. h.
„Aliiýðnflokknrinn hefnr lýst hví
yfir, að hann mnni ekki styðia
neina stjörn, sem hefnr aengis-
lækknn ð stefnnskrð sinni“
(Alþ.bL 19. fúní 1937.)
Fyrir kosningarnar 1937 hamraSi AlþýSublaSiS dag eftií
dag á gengislækkunaráformum BreiSfylkingarinnar sem hinni
svívirSilegustu árás á alþýSuna, og skoraSi á verkalýSinn aS
kjósa AlþýSuflokksmenn til að hindrá gengislækkunina. Hér eru
nokkur fróSleg sýnishorn:
„Fyrirspurn til miSstjórnar Sjálfstáeðisflokksins frá miðstjórn
Alþýðuflokksins.
Þar sem SjálfstæSisflokkurinn og Bændaflokkurinn hafa
gert meS sér kosningabandalag viS lcosningarnar 20. júní, eu
Bændaflokkurinn hefur, eins og kunnugt er, haft lækkun ís-
lenzku krónunnar aS aSai-stefnumáli, og í blaSi sínu, Framsókn,
12. júní sl. lýst stefnu stjórnarinnar um aS halda uppi gengi.
L! ,' iunnar sem stigamennsku og hegningarverSu athæfi, en
SjálfstæSisflokkurinn hinsvegar ekki fengizt til aS gefa skýr
svör un stefnu sína í þessu þýSingarmikla máli, skorar miS-
stjÓT-n AlþýSuflokksins hér meS á miSstjórn SjálfstæSisflokks-
ins aS svara eftirfarandi fyrirspurn opinberlega viS utvarpsum-
ræSumar og í blöSum flokksins:
Vill SjálfstæSisflokkurinn lofa því og skuldbinda sig til þess,
eins og AlþýSuflokkurinn gerir, aS vinna aS því, aS gengi ís-
lenzku krónunnar verSi haldiS óbreyttu eins og þaS er nú, miS-
aS viS sterlingspund, og þaS aS minnsta kos.ti ekki lækkaS í ná-
inni framtíS?
MiSstjórn AlþýSuflokksins” (Alþbl. 15. júní 1937).
Alþbl. 16. jímí 1937 — 6 dálka fyrirsögn:
„BreiSfjdkingin ætlar sér aS fella krónuna!
Ólafur Thórs vildi ekki svara fyrirspurn AlþýSuflokksins
í gærkveldi.
■Sigur BreiSfylkingarinnar þýSir, aS krónan verSi skorm
niSur um þriSjung, kaup og laun lækka um þriSjung, þriSjungi
af sparifé landsmanna verSur rænt, og skuldir þjóSarinnar
hækka um þrjátíu miljónir króna.
Á dýrtíSin enn aS margfaldast?”
(1 greininni):
„Gengislækkun mundi auka dýrtíSina um allan helming.
Gengislækkun mundi gefa heildsölunum tækifæri til nýs okurs
á lífsnauSsynjum almennings”.
Alþýðublaðið 17. júní, forsiðufyrirsögn:
„Gengislækkun er eina úrræSi BreiSfylkingarinnar.
Sparifjáreigendur og verkamenn eiga aS borga skuldir
Kveldúlfs.
AukiS fylgi AlþýSuflokksins er eina tryggingin gegn herferð
íhaldsins á móti húsmæSrum og sparifjáreigendum”
j
í preininni stendur m. a.:
„Þeir vilja fá aS undirbúa þegjandi og hljóSalaust þessa her-
ferS á pyngju húsmæSranna, á laun verkamannsins og gjald-
traust landsins. En þaS skal ekki takast. ÞaS skal verSa heyrum
kunnugt, hver voSi vofir yfir íslenzku þjóSinni, af fjörráSum
BreiSfylkingarinnar gegn íslenzku krónunni”.
Brunadeíld
Utbrciðid Þjóðviljann
Leiðari Alþbl. 17 .júní, sem heitir: „Gengislækkunaráform íhalds-
ins sönnuð”, endar svo:
„Kjósendur munu hindra þessar skemmilegu fyrirætlanir
meS því aS kjósa AlþýSuflokkinn”.
Alþbl. 18. júní:
„Vill nokkur launaþegi, nokkur láglaunamaSur eSa kona
bans, sonur eSa dóttir hjálpa BreiSfylkingunni til aS koma á
gengislækkun meS því aS ijá henni atkvæSi sitt á kjördegi”.
Alf: l. 19. júnt, daginn fyrir kosningarnar,
6 :ialka forsíðufyrirsögn:
„Verjist gengisráni BreiSfylkingarinnar!
IhaldiS ætlar aS ræna 20 miljónum króna af sparifé lands-
rnanna meS gengislækkun!
DýrtíSin margfaldast ef BreiSfylkingin sigrar!
ALÞYÐUFLOKKUBINN HEFUB LtST YFIB ÞVÍ, AÐ
HANN MUNI EKKI STYÐJA NEINA STJÓBN, SEM HEFUB
Gl .NGISLÆKKUN Á STEFNUSKBÁ SINNI”.
Berið þessar yfirlýsingar saman við gerðir Skjaldborgar-
innar nú.
SósialistafélðQ Reykjasikor
heldur kvöldskemmtun í Iðnó miðvikudaginn 5. apríl kl. 9
e. h.
Fjölbreýtt skemmtiskrá. DANS. !
Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins í HLafnarstræti 21 frá
kl. 2 í dag og kosta aðeins 2 krónur.
Nánar auglýst á morgim. ' NEFNDIN.
Hagkvæm
Páskakanp
Bökunarvörur, mikíð
úrval.
Páskaegg
étal stærðir,
lágt verð.
Púskagrænmeti
Hvítkál,
Rauðkál,
Selleri,
Gulrætnr,
Rauðrófur.
Nesti
í skíðaferðir.
í púskamatinn
Nautakjöt,
Hangikjöt,
Dilkakjöt.
fteriö páska-
kanpln tim-
aniega.
G^kaupféloc[í^
Ármenningar. Dvalarmiðar
fyrir páskana í skíðaskála fé-
lagsins verða afhentir á skriU
letofunni í Iþróttahúsinu kl. 9—
10 í kvöld, Fjöldi manns • hef-
ur þegar pantað gistingju| í skál-i
anum og má búast við ■ f jöl ■
menni yfir hátíðisdaganá, enda
er snjór nægur.
Æ. F. R. efnir til skemmti
ferða um páskana, ef veö«feyf-
ir. Á föstudaginn langa verður
farið til Kleifarvatns og Krísu-
víkur, en á páskadaginn til Sel-
vogs. Ásk riftalistar
frammi á skrifstofu Æ. F, K. á
Hafnarstræti 21, og þar
ennfremur allar nánari upplN-
ingar um tilhögun ferðanna.
Happdrætti Háskóia,ns: 1 dag
eru aðeins 3 söludagar cfíir fyr-
ir 2. flokk. Dregið verðtir Tl.
apríl.