Þjóðviljinn - 06.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.04.1939, Blaðsíða 2
I Pimmtudaginn 6. »prfl 1- jþiÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokknr . alþýtfn — Sósíalistaflokkurmn — H'ouv:i jinn n.1 r Ilili. fm V” EHstjórar: * Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. IfrRÖTTIB feitst jórnarskrif stof ur: H’^erf- isgötu 4 (3. hæð), 3J^ji 2270. Afgraiðslu- óg 0ki?glýkingaskrif- scofa: Áúö^urstræti 12 (1. hæð) 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Vlkingsprent h. f. Hverfisgöfu 4. Sími 2864. Hw lengí á al~ f»ýðnfms að blæða öng~ þveifi anðvaíds^ skípulagsins og fjárflófta brask~ aranna ? Braskararnir, sem mestu ráða í togaraútgerðinni og dnottna að miklu leyti yfir íslenzku at vinnulífi, 'h.afa bæði Ieynt og Ijóst komið fjárhag þjóðarinnar í öngþveiti. Þeir hafa sagt að þeir töp- uðu á útgerðinni, en ekki hafa |>eir fengist til að gera nokkr- ar skynsamlegar breytingar á lyrirkomulagi útgerðarinnar til þess að láta hana „bera sig“. Það virðist eftir framferðí þeirra, — eins og t. d. Kveldúlfs að dæma — að þeir beinlínis vilji láta líta svo út sem tap sé á útgerðinni, svo þeir geti pínt' verkafólkið, ríkið og bankana nm meiri hlunnindi sér tilhanda Sjálfir hafa þessir braskarar beinlínis framkallað tap á út- gerðinni með framferði sínu. Þeir hafa dregið mjög mikiðl fé út úr henni til að leggja í „villu“-byggingar sínar, eyðslu og óhóf. Og ekki nóg með það Þeir hafa beinlínis stolið und- an fé í stórutn stíl, sem aldrei hefur komið hingað til lands- ins. Það skiptir tugum milljóna það fé, sem íslenzkir braskarar eiga í erlendum bönkum. Þar liggur „tapið“ á útgerðinni. Svo láta braskararnir togara ■ína liggja hér og gera þá að- eins út yfir bl^-vertíðina. Þann, ig framkalLa þeir atvinnuleysi og gjaldeyrisvandræði meiri en fyrir eru — og þegar þeir með þessum aðferðum eru búnir að grafa undan gengi krónunnar, þá heimta þeir gengislækkunog bann við kauphækkun. Kveld- úlfur hefur gengið á undan um að láta togara sína liggja í höfn, til að svelta landslýðinn. lil undanláts. Nú eru braskararnir búnir að fá sínu framgengt. Krónan er lækkuð, kauphækkun bönnuð, verklýðssamtökin hneppt í fjötra. Þeir hafa fengið vissu fyrir að geta velt yfir á alþýð- una skuldunum, sem þeirlit? safnast fyrir í bönkunum hér um leið og þeir safna sterlings pundunum í bönkum erlendis. Það þýðir að þetta „heillaráð" þeirra hefur gefist vel og það er hægt að leika þetta oftar. Brask ararnir vita hér eftir hvað þeir eiga að gera: Skipuleggja fjár- flóttann utan lands og irtnan, villubyggingarnar og „töpin“ á útgerðinni, — heimta svobafa gfengislækkun og bann við kaup Erlendaf íþrótíaíifcttíif Skíðasamband Danmerkur hefur nú nýlega gengið í AI- þjóðaskíðasambandið. Danska sambandið samanstendur af 5 fé'.ögum, sem gera s.r vonir um að eiga fulltrúa á heimsmeistara mótinu við Rjúkan í Noregi næsta ár. Heimsmeistarakeppnin í hnefa *Ieikum í þunga flokki hefur nú verið ákvjeðin af New York' hnefaleikasambandinu, milli Joe Louis, sem nú er heimsmeistaril og Tony Galento. Fer leikurinn fram 28. júní á York Yankee Stadion. Tony er í augnablik- inu eini hvíti maðurinn sem tal- ■ inn er að hafa svolítiiin „chanse“ við svertingjannj Louis. Vetrarolympiskiu leiklrriir ■( 1940 hafa nú verið ákveðriir '3. til 11. febrúar og fara fram í St. Moritz. Sagt er að Sviss óski eindregið eftir að fá skíða- keppni inn á dagskrána. Evrópumeistarinn í léttþungaj vigt, Adolf Heuzer, barðist ný- lega við Evrópumeistarann í þungavigt, Heinz Lazek, um tit- ilinn í þungavigt. Var Ieikur- inn ákveðinn 15 lotur. Fyrsta, önnur og þriðja voru svipaðar, en í fjórðu lotu slær Heuser mikið hægrihandarhögg sem sendir Lazek í gólfið svo að talið er upp að 9. Þá stendur hann upp, gefur Heuser vinstri- handarhögg, svo hann fer ígólf ið; dómarinn telur og á 3stend- ur hann upp. í Iok íotunnar lemur hann Lazek niður svo að dómarkm var bú- inn að telja upp að 9, þá var Iot; an á enda. — Þegar í byrjun 5. Lotu barði Heuser mótstöðu- mann sinn svo að hamn steinlá og var hann „talinn út“. Var hann síðan borinn úr hringnum og kom ekki til sjálfs sín fyrr en eftir margar mínútur. Þannig er nú Adolf Heuse* Evrópumeistari, bæði í þunga- og léttjyungavigt. Leikurinn fór fram< í DeutschJ landhalle. Áhorfendur voru 20 þús. og var hrifning fólksins ó- skapleg. A fundi sinum 28. jýjQ stofnaði í. '-S. I. Knattspyrnu- íáð Reykjavíkur. Vt^ gCj-t vegna þéss hve þessi störf voru orðin ^^wrahgzsmikii fyrir sambahdið og á þennan hátt. var létc UiKÍum ^törfum af því og komiðj í hendur þeirraaðilja: senl liöfðu Uit-stra hagsmunaWð gæta, sem sé félaganna sjálfra. Störf ráðsins Ir^fa v-erið mör^ og margvísleg og hefur ]>að orðið til mikij's gaggns, fyrir knattspyrnuna í heild, þó hins vegar megi segja að vnargt hefði getað farið þar betur og öðruvísi má þar oft um kenna hinum vandræða sundur- lyndisa'ada, sem svo mjög er ríkjandi meðal íþróttafélaga hér á jandi, íog þá ekki sízt knattspyrnufélögunum sem svo mikjð þej- á. Knattspyrnuráð Reykjavíkur (K. R. R.) er þvi ára í lok ni'a) í vor. Ekkert ,hefur um það heyrst hvort IK.. R. R. ætli að minnast þess á neinn hátt. í fyrravetur var þö komin fram tillaga í ráðinu um það að K.R.R skyldisafna drögunr að knattspyrnusögu landsins, þar sem elztu knatt- spyr.wiðkendurnir væru farnir ;ö eldast mjög og fara þegar að týna tölunni. Þetta er því nnuðsynlegra þar sem allar skýrslugerðir í K. R. R. hafa verið mjög lélegar og fyrir þann tíma yfirleitt litlar skýrslur um knattspyrnuiðkanir og keppni. Nú vill þannig til að venjulegri röðun móta hér í Reykjavík hefur verið breytt þannig að Reykjavíkurmótið fer fram að þessu sinni í lok maí(25. maí), eða einmitt á sama tínra og afmæiið er. Yrði þetta ]>vi óhjákvæmilega afmælis- jmót K. R. R. og ætti það að gera allt sem í þess valdi stendur til þess að gera ]>etta mói eins virðulegt iOg unnt er, það mun di skapa aukna virðingu 4'r‘r K. R. R., sem J>að hefur J>ví miður ekki notið. Það gæti t. d. minnst þess félagsins, senr yrði Reykjavíkurmeistari með því að gefa því dálítinn bikar eða annað slíkt. Blaðaskrifum,flagg skreytingum á íþróttavellinmn, útvarpsræðu o. fl. annað slíkt. Ýnrislegt annað kannske mikið heppilegra mætti finna. Ég á ekki víð að K. R. R. taki að sér framkvæmd mótsine heldur hönd. í bagga með þeim með tilliti til þessarar sérstöku aðstöðu Að taka saman söguleg drög knattspyrmmnar hér fyrir 28. maí er naumast hægt, en vert er að athuga það mál áð- ur en það verður um seinan. Dr. Heimsmeistarinn í sl.íðia- stökki, Josef Bradl, varð fyr- ir nokkru að láta í minni pok- ann fyrir Norðmanninum Rad- mond Sörensen, sem varð nr. 1 og 16 ára Pólverja, semvarð nr. 2, og heitir Jen Kulo, í alþjóðlegu skíðamóti í Þýzka- lanid. Varð Bradl þar nr. 3. Radmond stökk 76—79 m. og fékk 223,5 stig; Jan Kulo stökk 78—77 m. og fékk 221,5 stig; Josef Bradl stökk 72—75.5 m. 216,6 stig. hækkun, — láta bankana blæða fyrir gömlu skuldirnar, ensetja það af „flóttaauðmagninu“, er þeir taka heimjp í fyrirtæki,sem bankarnir ekki geta snert, — eins og t. d. Kveldúlfur gerir með Hjalteyrarverksmiðjunaog „lánið“ frá Deacons Bank. Og ríkisstjórnin og flokkarn ir, sem ábyrgir eru með Kveld- úlfi á öngþveitinu, beygja sig í auðmýkt. Alþýðan borgar. En íslenzka alþýðan veit að Framh. á 4. síðu Á síðustu íþróttasíðu talaði ég nokkuð um skíðamenn okk ar hér sunnanlands og þeinra slæmu aðstöðu til æfinga. Þá verður raanni á að spyrja með hverju sé hægt að bæta úr þessu. Fyrir nokktunu benti ég á að skíðaleikfimi gæti verið nokkur hjálp við byggingu sjálfrar þjálfunarinnar. Svo er aftur hin hliðin og hún er skíða leiknin sjálf. Flesta þá sem var ]að sjá* 1 í skíðagöngunni á Thule-i 1 mótinu var einnig að sjá, í svig inu, og bendir það til þess að þessir menn stundi hvortveggja. Nú er {>að svo um sjálfa skíða Leiknina, hvort sem er ígöngu eða svigi, er yfirleitt ekki hægt að æfa hér nema um helgar og hlýtur því sá æfingatími að skiptast milli þessara tveggja greina. Nú vildí ég benda á hvort ekki mundi nást meiri ár- angur ef að helgarnar yrðunot aðar meira til að æfa vissa grein, en ekki æfðar margar svo að segja1 í einu. Sem sagt að menn taki meira aðra út af fyrir sig. Öllum skíðamönnum er nauð-i synlegt aðj Jkunua undir- stöðuatriðin á skíðum. Að því loknu geta menn farið að leggja sérstaka stund á hinar ýmsu greinar. Til þessa hafa verið fengnir erlendir kennarar t. d. Torvö, Lingson, RjoIInæs og nú síðast Tuvfeson. Þessir menn hafa aðallega kennt byrj- Unaratriðin í skíðaíþróttinni og J>að með góðum árangri. Það er líka nauðsynlegt að koma »»»»»»»»»»»»*»»»«»»»*»«»»**»»» uppp námskeiðumi í göngu og stökki (svig mun kennt á nám- skeiðunum). Líklega eini kenn- arinn, sem hefur beitt sér fyrir kenslu í stökki er Torvö, þeg- ar hann var á Siglufirði og árangurinn er ekki svo lítill þó aðstaða sé að vísu góð. Ég vildi því beina því til Skíðaráðs Reykjavíkur hvort ekki væri mögulegt að Skíðafé- lögin í Reykjavík stæðu samani um að fá hingað til Reykjavík- ur alhliða skPatjálfara, er hefci námskeið fyrir þá ac5allega, er lengra eru komnir, og sem starfaði hjá félögunum til skipt' is. Til þessara framkvæmda mundi ekki koma fyrr en næsta vetur. í svigkeppninni á Thule-mót- inu virtist mér sumir ,,port“- dómararnir ekki vera vissir í þeim reglum er giltu um keppn ina. Kom það sér illa fyrirkepp endur. Uppfræðsla á þessu er því nauðsynleg áður en keppn in hefst. Innlendar íþrótfafréfltr Jón porsteinsson, skíðagarp- ur, var af skíðadeild í. R. sæmd ur Kolviðarhólsmerkinu, fyrir opnun hans á skíðastökkbraut- inni þar, er hann stökk 45 m. Ennfremur hlutu þeir heiðurs- peninga, serrt stukku þar við sama tækifæri: Stefán Þórar- innsson, Guðmundur Guðm. son, Jón Stefánsson ÞiorkelL Benónýsson, Sveinn Sveinsson og Ásgrímur Stefánsson, allir úr Skíðafélagi Siglufjarðar. Bckkjarkeppni Menntaskólans í handknattlelk er nú lokið: Úrslit urðu þessi: 1. — 5. B — A-lið 18 stig 136:84 mörk. 2. — 4.B —■ A-lið 16 stig 124:82 mörk. 3. — 3.B A-lið 14 stig 120:75 mörk. 4. — 5.A l4stig 113:70 mörk. 5. — 5.B B-lið 9 stig 6. — 4.B — B-lið 8 stig 7. — 2. Bekkur 7 stigi 8. 3.B — B-Iið 4 stig, 9. — 1. Bekkur 2 stig 10 — 3.A 0 stigi hætti eftir 3 leiki. Handknattleikakeppni skól- anna hefst þessa dagana. Munu flestir skólar bæjarins takaþátt í henni, og verður nánargreint frá því hér t blaðinu þegar keppnin hefst. Sundkeppni skólanna um bifc ar J>ann er Stúdentaráð Háskól ans gaf s. 1. ár, og keppt vart þá um’ í fyrsta sinn, er nú nýlofc ið. Keppni þessi er boðsund milli skólanna þar sem hver skóli sendir 20 keppendur, en hver syndir 66% m. Vann Há- skólinn (líka í fyrra) keppni þessa á 18 mín. 28,4 sek., nr. 2 Verzlunarskólinn 18,47,8 sek. Iðnskólinn 19.084. Meraita- skólinn var dæmdur úr Ieik. Synti yfir á aðra braut. Þarnai virðist vera nokkuð misjafnt leikur hvað aldur og þnoskai snertir og er sanngjarnt og rétt að J>arna sé synt í aldurs- flokkum. Virðist J>að ekki sanngjarnt, að t. d. Háskólinn keppi við Gagnfræðaskóla Reykjavíkur eða Gagnfræða-, skóla Reykvíkinga, sem flest allt eru unglingar. Sama erað segja um handknattleikakeppn- ina. Iþróttaskóli Jóns Þorsteins- sonar átti 15 ára afmæli 4. þ. m. Hefur hann átt drjúganþátt; í iíkamsmenningu ]>essa lands. Á hann nú vandaðasta íþrótta- hús landsins, sem er reist fyrir 4 árum síðan. Samband fyrif alla eldrí og yngrí íðn- skólanemendur verður stofuað íim- an fárra daga. MálfUndaféíag IðnskóUií hefur að undanförnu unnið að undirbúningi að stofnun sam- bands fyrir alla eldri og yngri nemenduf Iðnskólans. Ætlun- iri með þessari sambandsstofn- un er meðal annars sú að gefa. öllum þeim, er hafa verið nem- endur skólans kost á því, að halda félagslegum tengslum og kynningu, jafnframt því,. sem að vinna og velgengni Iðnskólans á sviði aukinnariðn menntunar iðnaðarmanna. Sam- bandið verður stofnað einhvern næstu daga, en það er ekki að fullu ákveðið hvaða dag ]>að verður, en mun verða auglýst í öllum dagblöðum bæjarinns og ríkisútvarpinu eins fljótt og það verður fyllilega ákveðið. Ösk Málfundafélagsins í þessu máli er sú, að sem allra flestir eldri sem yngri nemendurskó! ans fylki sér um þetta sam- band og ,v;erji ]>ar starfsorku sinni í ‘þágu heilbrigðrar félags- starfsemi til aukinna hagsmuna iðnaðarmanna í öllu því er til- heyrir iðnmenntun þeirra. (Samkv. frétt frá undirbú* ingsnefnd stofnfuindar.) Landsmóí skídamanna á Isafírðí Hér birtist skýrsla um úrslit kappgöngunnar, sem er hið fyrsta á landsmótinu. Gangan fór vel fram, sólskin og hitiog færi var ágætt. Margt áhorf- enda. Magn. Kristjánss., Einh. 1,4,57 Jónas Ásgeirss., Skíðab. 1,8,37 Guðm. Guðm.son, Skf.Sf. 1,9,1 Jóh. Jónsson, Skíðiab. 1,9,50' Jóh. Sölvason, Skíðab. 1,10,3 Ketill ölafss. Skíðab. 1,11,47 Sigurður Jónsson, Einh. 1,12,2 Alfreð Jónsson, Skíðab, 1,12,46 Ásgr. Kristjánss, Skíðab. 1,13,21 Sveinn Sveinss. Skf. Sf. 1,13,21 Jón Þorsteinss. Skf. Sf. 1,13,24 Rögnv. Ölafsson, Skf. Sf. 1,13,30 Sigurjón Halldórsson Ármann, Skutulsf. 1,13,59 Jón Stefánsson Á næsta kvöldnámsskeiO Heimilisiðnaðarfélags Islands sem byrjar 11. apríl, geta en» komizt að 3—4 stúlkur. Oddur Steinþórssion, pilturinn af Grímsstaðaholti sem varð fyr ir bifreið í fyrradag á mótum Bergstaðastr. og Bjargarstíg* var nokkru hressari í gær og köminn til meðvitundar. Skipafréttír: GulIfo»s er á lclð til Khafnar, Goðafoss er í jRvíkj Brúarfoss er væntanlegur til Vestmanaeyja í dag, Dettifoss er á leið til Hull, Lagarfoss er í Khöfn, Selfoss er á leið til Iandsins frá London, Drbnning Alexandrine er á leið til lands- ins. Skíðafél. Siglufjarðar 1,14,38 Björn Ölafsson Skíðafél. Siglufjarðar 1,14,57 Bjarni Haltdórsson Ármann, Skutulsfirði 1,15,13 Guðmundur Sveinsson Ármann, Skutulsfirði 1,15,54 Stefán Stefánsson Ármann, Reykjavík 1,16,7 | Helgi Sveijnsson i Skíðaborg 1,16,22 Sveinbjörn Krijstjánsson Einherjar 1,16,27 Þorkell Benónýsson Skíðafél. Siglufjarðar 1,16,49 Ásgrímur Stefánsson Skíðafél. Siglufjarðar 1,18,— Halldór Sveinbjarnar Einherjar 1,20,3 Kristinn Ö. Karlsson Skíðafél. ísafjarðar 1,22,27 Stefán Þórarinsson Skíðafél. Siglufjarðar 1,23,26 Páll Jömndsson Einherjar 1,23,32 Bolli Gunnarsson Einherjar 1,23,47 Pétur Pétursson Ármann Skutulsfirði 1,24,26 Evert Þorkelsson Skíðafél. Siglufjarðar 1,26,56 Þorsteinn Einarsson Skíðafélagi Isafjarðar 1,27,9 Ólafur Hannesson SkíðaféLagi ísafjarðar 1,30,16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.