Þjóðviljinn - 06.04.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.04.1939, Blaðsíða 4
Kíy/aii'io sg Engin sýnín$ fytr cn á ann« an í páskum Úrborgínnl NæturlækJiir: í nótt, Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894; aðra nótt, Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951; að- faranótt páska, Bergsveinn Ól- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985; helgidagslæknit" á skírdag Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272; helgidagslæknir á föstudaginn langa, Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavík-. ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarpið í dag, skírdag. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstuviku 19.30 Hljómplötur: Andlegtón- list. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Sólin í íslenzkum kveðskap, Guðm. Finnboga- son, landsbókavörður. 20.40 Hljómplötur: Norsk tón' list. 21.00 Kirkjutónleikar í Dóm- kirkjunni: a. Orgelleikur, Páll ísólfsson. b. Otvarpskórinn syngur. c. Hljómsveit Reykjavíkur leikur. 22.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á föstudaginn ianga: 11.00 Mes$a, í 1 Dómkirkjunni, síra Friðrik Hallgrímsson. 14.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju, síra Garðar Þorstein? son. 20.15 Tónleikar: Sálumessa, Requiem, eftir Verdi, plötur. 22.00 Dagskrárlok. Útvarpið á íaugardag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sönglög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: ,,Egmont“, eftir Goethe, með tónleikum eft;r Beethoven. Leikstj. Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.15 Dagskrárlok. Aðventkirkjan: Samkomur á skírdag og föstudaginn langa, báða dagana, kl. 8,30 e. h. O. J. Olsen . Málverkasýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal er opin: á Skóíavörðustíg 43 (vinnustof- an) frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. Frá höfninni: Gyllir kom af ufsaveiðum! í fyrrinótt með 120 smálestir og Egill Skallagríms- son með 70 smálestir. Farfuglar fara í hópferð á Álftaneís í dag, skírdag. Verður ferjað yfir Skerjafjörð. Farfugl ar mæti við Menntaskólann, klj 10 f. h. VILIINIÍ Félagið Berklavörn heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 4 í dag. Lyftan í gangi. Ármenningar. Skíðaferðir í Jósefsdal verða þannig um há- tíðarnar: Á skírdag kl. 9 f. h., föstudag kl. 9 f. h., Iaugardag kl. 8 íe .h., páskadag kl. 9 f. h. og annan í páskum kl. 9 f. h. Allar 'ferðirnar verða farnar frá íþróttahúsinu. Farmiðarvið bílana. Súðin var í Búðardal í gær- kvölidi. Farþegar með Goðafoss frá Rvík á föstudaginn til Hull og Hamborgar: Axelina Sogge,; Sesselja Benske, Margrét Þor- grímsd., Ilse Dungal, Jóhann Kristjánsson, Thor Thorsalþm., Hinrik Guðmundsson. Æ. F. R. Nú enu síðustu for- vöð að tilkynna þátltöku í Krísi^ víkurförinni. 1 dag, skírdagj verður skrifstofa Æskulýðsfylk ingarinnar opin kl. 2—3 e. h., og liggur þá áskriftarlistinnþar frammi. Lagt verður af stað í förina kl. 9 f. h. á föstudaginn langa. Hve lengí á þfódinní að blæða . . .? Framh. af 2. síðu. svo lengi sem auðvaldsbrask- arahir enu nógu sterkir til að halda svona áfram, þá getaþeiri í sífellu samþykkt ný lög um; bann við kauphækkunum. það er með þessu verið að kúga al- þýðuna með lögum og ofbeldi til að þola glæpi og öngþveiti auðvaldsins, og blæða fyrir það Eigi að stöðva braskarana á þessari einræðis- og kúgunar- braut, þá verður verkalýðurinn að fylkja sér saman um sinn flokk, Sósíalistaflokkmn, og herða á samtökum sínum, svo þau rísi upp gegn því ranglæti og kúgun, sem þeim nú er sýnd Sanmastofan Bergþórugötu 1. Sauma allskonar kvenfatnað. Einnig sniðið og mátað. GUÐRCN RAFNSDÓTTIR Lesendmr! Skíptíð víð þá sem auglýsa Þjóðví ljanum Verðian i átar Sökurn gengisbreytingar þeirrar sem orðin r.r, hækkar verð á tilbúnum áburði yfirleitt um 15«/o frá því ir.m var síð- astliðið ár. Verð áburðarins á höfnum þeim er skip Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á verður því: Kalksaltpétur Kalkammonsaltpétur Brennisteinssúrt Ammoniak T ún-Nitronphoska Superfosfat Kali 40°/o Garðáburður Tröllamjöl 100 kg. kr. 22,00. 100 — — 25,00. 100 — — 22,00. 100 — — 32,30;. 100 — — 11 >30. 100 — — 18,80, 50 — — 18,25. 50 — — 11,50, Reykjavík 5. apríl 1939. Hvað hefur þú gcrí fíl að úfbrclða Þjóðríljann I Aburðarsala rlkisins Skrifstoinr vorar vcrða fokaðar lau$ar~ dagínn 8. þ. m, Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Fnndnr Varnarbandafag verkafýðs og iðn- svclnafcíaga á| Isfandí bodar til fundar með stjórnendum allra verká« lýðs* og ídnsveínafélaga í Reykjavik og ná- frcnní annan páskadag, kL 2 e. h. i Hafnar~ straetí 21 (uppí). Umræðuefní: Gengíslækkunín ogjkann víð kauphækkun. F. h. Varnarbandalagsíns. Hel$í Sígurdsson. Ólafur H. Gudmundsson, Þorsteínn Pétursson. 9 Langt er frá að stéttagreiningu og tilheyrandi fordómum sé út- rýmt á Indlandi, þrátt fyrir við- leitni Gandhis og annarra. Vasa- þjófar hafa sina stéttavitund. Einn úr stéttinni gerðist svo djarfur að fremja innbrotsþjófn- að, sem eingöngu á að tilheyra öðrum stéttum. Hann var rekinn með samhljóða atkvæðum úr hinni æruverðu vasaþjófastétt og tók dóminn svo nærri sér að hann drekkti sér í ánni Bisvamintri. Qrðið „stétt”í í merkingunni starfsgrein veldur stundum mis- skilningi, þegar um stéttabaráttu ser rætt og annarsvegar er yfir- gtétt' hins vegar hin vinnandi stött =• mynduð af fólki allra starfsgreiná. Úr þessu orð/wali verður ekki bætt í bráð. En ölliííh er skylt að nota orðið „stétt” þánnig, að augljóst sé í hvert sinö hvor merkingin er. Yfirstéttargleðskapur var hjá bókaútgefanda einum ríkum í New York, og sátu gestir allir á hestum til borðs, en borðsskutlum var krækt í hnakknefin óg skenkt þar kampavín í glösin. Keppnin stóð um að velta ekki af baki fyrr en síðastur. En brátt lágu allir á gólfinu, því að hestunum var brynnt of sterklega á kampavin- inu! 1 Ameríku hafa nýlega verið m. a. verið veitt þessi einkaleyfi: Eggjaskeið með hnífskanti á skaftinu til að brjóta með egg- skurnina. Blævængur, sem festa má við saumavélarhjól og snýst og sva1- ar þeirri, sem saumar. Skíði með þverbylgjurákum að neðan í því augnamiði að þau renni ekki aftur á bak. Regnhlíf, sem spennt er föst við höfuðið, svo að báðar hendur geta verið lausar. Raftæki.sem á að hleypa raf- straumi í bílstjórann, ef hann ek- ur of hratt. Öngull, sem hulinn er í gúmmí þangað til laxinn eða silungurinn bítur á, þá spretta út agnúar hans og læsast í munn fisksins. Rakbursti, sem hitar í sér rak- vatnið í smágeymi inn í skaftinu. Vatnsheldur vindlingapappír. Eldspítur gegnsýrðar ilmvatni. Síðasta æfing fyrir frumsýn- ingu leiksins. Leikstjórinn við leikkonuna í aðalhlutverkinu: Þú getur ómögulega látið sjá þið á leiksviðinu svona til fara! — Það þykir mér skrítið — þetta er allra nýjasta „selskaps”-tízkan frá París. — Kannske það, en ég er dauð- i Aikki r\ús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 103. & Göjdíö ri>io llEngín sýníng fyr cn á ann- an I páskum Frá Síglufírðí FRAMHALD AF 1. SÍÐU Þar eð Siglfjarðarbær hlýt- ur stórskaða og óþægindi af því að Standa ekki í sambandi við vegakerfi landsins, skorar fundurinn á Alþilhgi að veita minnst 50 þúsund krónur tM Siglufjarðarskarðsvegar á næstu fjárlögum, og verði því fé varið til ruðnings vegarins, svo hann verði bílfær til Fljóta og tengi þar með bæinn vega- kerfi landsins. ; Fundurinn skorar á yfirstand- andi Alþingi að breyta útsvars- löggjöfinni þannig, að allur at- vinnurekstur í landi verði út- svarsskyldur þar sem hann fer fratii' ^!lts t]! lögheimilis atvinnurekanda. - t’ Þa»" sem neitun gjaldeyris- , leyfa túl Sigllufjarðarkaupstaðar fyrir dýp^wnarskipi og stórkost- leg niðuL'íærsta umbeðinna gjaldeyrísleytk1 ta gatnagerðar og annara m. !Uinvirhja ógna bænum með stöð.^1111 ttestra at_ vinnuframkvæmda, skorar fundurinn á ríkisstjórn hlut- ast til um, að bænutn verði veitt nauðsynleg innflutninv'^s~1 og gjaldeyrisleyfi til þeirra n^ v~ virkjana og verklegu franG kvæmda, sem áformaðar eru, og bærinn hefur fjárhagslega getu til. Fundurinn mótmælir eindúeg ið frumvarpi því, sem Finnur Jónsson, Pétur Ottesen, Ey- steinn Jónsson og Skúli Guð- mundsson bera fram á Alþingi um gengislækkun óg bann við kauphækkunum. Fundurinn tel- ur slíkar ráðstafanir heiftúðuga árás á iífskjör vinnandi fólks og til þess eins líklegar að auka vandræði alþýðunnjar, bæjar- félaga og þjóðarheildar. Enn- fremur mótmælir fundurinn svokallaðri þjóðstjórn Fram- sóknar-. Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokksins, og telur hana svik við kjósendur og alla al- þýðu landsins. Fundurinn var gríðarlega fjölmennur. Einn maður mættii frá Framsóknarflokknum og annar frá Sjálfstæðisflokknum. Báðir reyndu að verja gengis- lækkunina, þó kvaðst Sjálfst.- maðurinn vera henni andvígur. Allar tillögurnar um bæjarmál voru samþykktar með öllum at- kvæðum, en við síðustu tillög- una sat einn maður hjá. hræddur. Hugsaðu þér bara á- horfendurna á hámarki sorgar- leiksins, þegar unnusti þinn á að segja: „Þú felur eitthvað fyrir mér”! — Þeir veltust um í hlátri. Alla nóttina er Mikka aS Hvern sjálfan ertu aS gera dreyma um nýja húsið. En þarna uin miSja nótt? snemma morguninn eftir---- Eg adlaSi aS vita hvort þak- Jæja, varstu aS líta eftir því? iS væri nógu sterkt til aS — Já, herra. ÞaS var ekki nógu bvggja á aðra hæð! sterkl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.