Þjóðviljinn - 12.04.1939, Side 3

Þjóðviljinn - 12.04.1939, Side 3
ÞJOÐVII JINN Miðvikudagurinn 12. apríl 1939. Verkalýðsfélögin á Patreksfirði, Siglufirði jr. og Olafsfirði mótmæla gengislækkuninni Allshcríaraf- kvæðagreíðsla i „Þróttí" nm úr~ sögn úr AIþýðu~ sambandínu. I gær var haldinn mjög fjöl- mennur fundur í Verkamanna- féljaginu Þróttur. Fyrir fundinum lágu tillög- ur frá trúnaðarráði félagsins um að fétagið gengi úr Alþýðusam bandinu og gerðist stofnandi að óháðu fagsambandi, og vofu þær tíllögur samþykktar ein róma í trúnaðarráðinu, en jafn framt lagt til að úrsögnin yrði löggð undir allsherjaratkvæða greiðslu í félaginu. Samþykkti félagsfundur í einu hljóði að láta allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögnina fara fram 11.-12. apríl. Á Þróttarfundi, sem haldinn var á 'föstudaginn langa, voru samþykkt einróma mótmæli gegn gengislækkuninni ogbanni við kauphækkun. Ennfremur vítti fundurinn harðlega fram- komu Alþýðusambandsstjórnar- innar í þessu máli. „Drífandl" móf^ mælír gcngís~ lækkunínní. Verkamannafél. Drífandi í Vestmannaeyjum hélt 'fund á páslkadag. Var einróma sam þykkt að mótmæla lögunum um gengislækkun og þess krafizt, að þing yrði rofið og gengið til nýrra kosninga. Á sama 'fundi ákvað félagið að gerast stofnandi að óháðu fagsambandi verklýðsfélaganna. Vcrkulfðsfclag Pafreksfjarðar mófmælír gcng~ íslækkunínni og lýsír vanfrausfi á sfjórn AIþýðu~ sambandsíns* EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV., PATREKSFIRÐI í FYRRAD. í dag voru á fundi VerklýSs- félags PatreksfjarSar samþykkt ar cftirfarandi tillögur: 1. Fundur í Verklýðsíélagi PatreksíjarSar haldinn 10. api- íl 1939, mótmælir harSlega rá3- stöfunum Alþingis um lækkun íslenzkrar krónu og kúgunar- ráÖstöfunum þess gegn verk- lýösfélögunum meö lögfestir.gu kaupgjalds, sem brýtur algjör- lcga’ í bága við allt lýðfrelsi, aö i verkafólk megi ekki ráða fyrir livaða kaup það vinnur og ekki svo mikið scm semja óhindrað um það . 2. Fundur í Verkalýðríélagi Patreksfjarðar haldinn 10. apr- íl 1939 lýsir i sambandi við gengislækkunina vantrausti sinu á stjórnendum Alþýðusam bandsins fyrír þátttöku þeirra í gengismálinu og þvingunar- lögum gagnvart verkalýðsfélög- umim. Kalksaltpétur 100 Kalkammonsaltpétur 100 Brennisteiinssúrt Ammoniak 100 Tún-Nitronphoska 100 Superfosfat 100 Kali 40% 100 Garðáburður 50 Tröllamjöl 50 kg. kr. 22,00 25,00 22,00 32.30 11.30 18,80 18,25 11,50 Reykjavík 5. apríl 1939 FRÉTTARITARI. Vðrubllsstððii Mttir Hin árlega merking á bifreiðum stöðvarinnar fer fram á stöðinni dagana 12.—20. þ. m. að báðium dögum meðtöld- um. Eftir þann tíma skoðast eigendur að ómerktum bílum, is,em ólöglegir meðlimir. STJÓRNIN Verðlag A ábnrdl Sökum gengisbreytingar þeirrar sem orðin er, hækkar verð á tilbúnum áburði yfirleitt um 15% frá því sem var síð- astliðið ár. Verð áburðarins á höfnum þeim er skip Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á verður því: Abnrðarsala rikisins Síuðmngsmcim gcngíslækkunar~ Innar andsfæð~ íngar hlns vlnn- andí fólks* EINKASKEYTl til PJÓÐV. ÓLAFSFIRÐI í GÆRKV. að ur’ pær framfærslustyrk- /. Á l'undi Verkalýðs- og sjó mannafélags Ólafsfjarðar apríl, var samþykkl eílirfn- andi tillaga: Verkalýðs- og sjómannafélag Óiafsfjarðar lítur svo á, að verð felling krónunnar og höft þau, sem lögð eru á athafnafrelsi verkalýðsfélaganna sé óverj- andi árás á launakjör alls þorra verkalýðs í landinu. Par af leiðir, að félagið hlýtur að slcoða alla stuðningsmenn þessö máls á Alþingi sem ákveðna andstæðinga hins vinnandi gólks. Kaupsamningum milli verka lýðsfélagsins og atvinnurek- enda er enn ólokið. Ráðstefna Varn- arbandalagsins FRAMHALD AF 1. SÍDU '„Fundurinn skorar á óll stéllaríélög launþega í Reykja- vk að taka þátt í 1. maí-hátíðr,- höldum og kröl'ugöngu, sem Verkamannafélagið Dagsbrú hefur boðið þéim að gerast að- ilar að, og á i'élög utan Reykja- víkur að hefja þegar undirbún- ing hátíðahalda og kröfu- gangna, hvert á sínum stað, og sé sérstök áherzla lögð á að sýna einingu- verkalýðssamtak anna gágnvart öllum árásum, sem gerðar eru á l>au með geng islækkun o .fl”. Samþykkt með samhljóða at- kvaðum, og samþykkt að fara þcss á leit við útvarpsráð, að verkalýðsfélögin fái útvarpið til afnola 1. maí. „Fundurinn krefst l>ess, að alþingi og ríkisstjórn geri nú j þegar gagngerðar ráðstafanir til atvinnuaukningar í Reykja- vík og nágrenni, ‘sérstaklega hvað snertir atvinnu við bygg- ingar, iðnað og iðju, sem gera Samþykkt með samhlj. atkv. „Ráðstel'nan felur undirbún- ingsnefnd Varnarbandalagsins að senda öllum stéttarfélögum launþega samþykktir ráðstefn- unnar og skorar á þau að gera hliðstæðar samþykktir og taka upp fulla samvinnu við Varn- arbandalágið. Ennfremur seudi nefndin l.il- lögurnar lil annarra viðkom- andi aðila, og komi þeim til birtingar í Útvarpið”. Samþ. með samblj. atkv. I5á kom i'ram tillaga írá 9 stjórnendum 4 verklýðsfélaga, um að skora á Alþýðusamband- ið „að endurskoða afstöðu sína til verklýðsbreyfingarinnar” og að fordæma allar ráðstafanir um stofnun verklýðssam- bands. Felld gegn 6 atkvæðum. Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld annast verzlunarskóla- nemendur um dagskrána. — Hefst kvöldvaka þeirra kl. 20,15. Skipafréttir: Gullfoss er í Khöfn, Goðai'oss er á leið iil Hull. Brúarfoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Dettifoss er í Reykjavík. Dronning Alex- andrine fór vestur um annað kvöld. Anna L. Thoroddsen, kona Pórðar J. Thoroddsen læknis andaðist í fyrradag. Kappleikur fór fram i fyrra- dag milli Víkings og sjóliða af þýzka herskipinu „Emden”. Lauk honum svo að Víkingur sipraði með 3 mörkum á móti O 1. — Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ungfrú Margrét Jó- hannesdóltir, Pinghollsslræti 31 og Ólafur Bjarnason stud. med. frá Akranesi. l'rá höfninni: Þórólfur kom af veiðum í gærmorgun með 112 föt. Emden fór í særmorg- un kl 8. Þingsályktnnartillaga nm ráðntngn starismanna og veitingn embætta þess optnbera. Fluff af þíngmdimum SósIalísfafL Pingmenn Sósíalistaf lokks- ins flylja á Alþingi eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að kjósa hlutbundnum kosningulíT þriggja manna milliþinganefnd til þess að vinna að undirbún- ingi löggjafar um ráðningu starfsmanna og veilingu em- bætta þess opinbera. Nefndin skal skila áliti og tillögum fyr- ir næsta Alþingi. Kostnaður nefndarinnar greiðist úr ríkis- sjóði. Nefndin skal undirbúa lög- gjöf í þessum efnum, sem tryggi það, að ríkið og slofr- anir þess og i'yrirlæki fái að njóta starfskrafta hæfustu og beztu söna og dætra þjóðarinn- ar, án lillits til kunningsskap- ar, venzla og pólitískra skoð- ana, og sem hindri í þessmn efnum misnotkun ríkisvalds- ins í þágu hinna pólitísku flokka í landinu. í tillögum nefndarinnar skulu ennfrem- ur vera ákvæði um skyldur og réttindi embættismanna og ann arra opinberra starfsmanna. Ennfremur ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að sjá um, að nú þegar verði sá siður upp tekinn, að auglýsa í Lög- birtingablaðinu laus til um- sóknar öll embætti og fasta- störf, sem losna hjá ríkinu, stojnunum þess og fyrirtækj- um. Nöfn umsækjenda skula látin blöðunum í té til birt- ingar Greinargerö: Lýðræðisskipulagið heimtar af þeim, sem við það búa, að þeir varðveiti það frá því að úr- ættast og spillast. En eitt af því. sem lýðræðinu slafar mikil hadta af, er misnotkun ríkis- valdsins í þágu pólilísku flokk anna. Pegar farið er að velja menn lil starfa í þágu hins op- inbera á grundvelli þess, hvort þeir séu reiðubúnir að veita þeim, sem með völdin fara, pólitískt brautargengi eða ekld — og þá minna spurt um hæíi- leika þeirra og kunnáttu, — þá er ekki aðeins lýðræðið fól- um troðið, heldur einnig skap- aður jarðvegur fyrir spillingu i opinberu lifi, sem hættuleg Siarfssiúlknaféla$íd Sókn má ráð fyrir, að án sbkra ráð- stafana fari slórum minnkandi. og vegi þessar ráðstafanir að minnsta kosti fyllilega á mó.i þeirri skerðingu kaupgjaldsins; sem gengislækkunin liefur haít í för með sér”. Samþykkt með samhljóða atkvæðum. „Ráðstefnan skorar á alþingi og bæjarstjórnir að gera ráð- stafanir til að opinberir frani- færslustyrkir og lögbundnar tryggingabætur hækki um þa'ð, sem dýrtíðaraukningunni nem- ur, án frekari framlaga frá þeim tryggðu. Ennfremur sko> ar ráðstefnan á Alþingi að sam- þykkja löggjöf, er veili fjöl- skyldum með mörgum börnuxn sérstakar dýrtíðaruppbætur af háli'u hins opinbera, vegna ' gengislækkunarinnar, án þess i Fnndnr verður haldínn t Oddfellowhúsínu uppí n. k. fímmtu- dag 13. þ. m. kl. 9 e. h. Áríðandí mál á dagskrá. Fjölmenníð! Sijórnín. Þvoiiakvennafélagíð Freyja. Fnndnr með kaffidrykkju verður haldínn á Amtmannsstíg 4, fímmtudagínn 13. aprtl kl. 8,30 e. h. Rætt verður um gengislækkunína o fl. Sfjórnín. er lýðræðisskipulaginu. Spilling in í hinu opinbera lííi hefur spillandi áhrif á allt þjóðlífið, vegna hins slæma fordæmis, sem ranglælið og kaupskapur- inn um manngildið eru, auk þess sem ekkert er eðlilegra en að embættismannastétt, sem il cr orðin á þennan hátt, verði duglaus og hlutdræg og jafnvel mútuþæg. Pessi úrætting lýð- ræðisins leggur einnig andstæð ingum lýðræðisins vopn upp i hendurnar. Um leið og menn geta treyst á eitthvað annað en eigin hæfileika, þekkingu og dugnað til þess að ná æskilegi'i stöðu í þjóðfélaginu, þá cr ljóst, að áhugi margra fyrir þvi að alla sér menntunar og sýn.i dugnað í stari'i sínu hlýtur að doina en áhugi þeirra að vaxa lyi'ir því að veita pólitískar þjónustur, þar sem þeirra er æskt, og sem líklegar eru til að ilytja þá þangað, sem þeir óska að komast. Embættismanna- slélt, sem verður til á þennan bátt, þ. e. með eftirgjöfum á sjálfsögðum siðgæðiskröfum, er ekki líkleg til þess að verða þjóð sinni að miklu liði, þegár erfiðleikar steðja að. Hinar pólitísku embættaveit- ingar eru stórhættulegar fyrir æskuna og framtíð henna’. Ungir menn, sem hafa aðrar pólitiskar skoðanir en þeir. sem með völdin fara í landinu. eða sem ekki vilja skipta sér al pólitík, verða oft að velja á milli þess að ganga atvinnulaus ir eða láta kúgast. Með þessn nióti er þjóðin rænd mörgum sínum beztu sonum og dætr- um, því að keyptir og kúgaðir menn eru ekki líklegir til þess að verða henni lil gæfu. í þeim 1 ýðræðisríkjum, þar sem menn eru bezt vakandi fyrir því að varðveita lýðræðið. hefur verið komið sérstakri skipán á embættavcitingarnar og ráðningu starfsmanna þess opinbera. Mönnum hefur verið þar Ijós bættan, sem stafar af hirnún pólilísku embættaveir- ingum. Hefur verið komið 1\5- ræðislegri skipan á þessi mál með sérstakri löggjöf. Má í þess um efnum benda á Norður- lönd, England og Bandaríkin. F.r og ætlazt til þess með þing> ályktunartillögu þessari, að nefndin kynni sér þá löggjöf þessara og annarra rikja, sem lýtur að þessum málum Hér á landi er ástandið f þessum málum orðið á þann veg, eins og kunnugt er. að nauðsynlegt er að hefjast handa um að breyta því ‘il' betri vegar. Defttifoss fer á föstudagskvöld 14. april | vestur og norður.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.