Þjóðviljinn - 13.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1939, Blaðsíða 2
Fimmtudagurinn 13. apríl 1939 ÞJOÐVILJINN þlÓOVIUINN Ctgefandi: Sameiningarflokkur . alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitst jórnarskrif stof ur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: . . . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Oífínn vid íólkíd Ekki er um annað talað rneir í veröldinni nú, meðal lýðræðis- þjóða en nauðsynina á myndun bandalags milli Englands, Frakk lands, Sovétríkjanna, Banda-, ríkjanna og þeirra smærri landa sem Þýzkaland Hitlers nú ógnar með yfirgangi sínum, svo sem Pólland, Rúmenía o. fl. Menn spyrja ýmsir hér heJma nú hvernig standi á að Sovétríki in séu ekki með í því bandalagi, sem myndað er að nokkru leyti milli Englands, Frakklands og Póllands. Ástæðan er sú að núverandi valdhafar Póllandsog Rúmeníu vilja alls ekki hafa Sovétríkin með, þó það sé ljóst að Sovétríkin séu nu^sterkast'i vörður friðar'tns og smáríkjanna í heimijnum. I Póllandi ræður lítií klíka herforingja. í Rúmeníu drottnar konungur og klíka hans með einræð^svaldi yfir þjóðinni. í báðum þessum löndum hatar alþýðan fasismann, og þó þann þýzka meir en þann rúmenska og pólska. I báðum löndum vill ýfilrgnæfandi meirihlutiþjóð arinnar samvitrmu við Sovétrík- in og v:lð lýðræðisríki Vestur- Evrópu. En einræðisklíkur Póllands og Rúmeníu óttast samvinnuna við land sósíalismans, af því þær óttast alþýðu sinna eigin landa meir en nokkurn útlend- an fasisma. Þess vegna hafna þær samvinnunni við Sovétríkin þó það gangi sjálfsmorði næst Jyrir þær jsi jálfar. (Sama gerði siem kunnugt er auðvaldið í Tékkóslóvakíu.) Islendingar ættu að geta skil- ið þetta einkennilega fyrir- brigði, sökum þess að alveg sámskonar undarleg sjálfs- morðskend afstaða á sér stað í pólitík ákveðinna flokksfor-' ingja hér heima. Hér hrópa á- kveðnir menn upp og segja: aldrei að eilífu neina samvinnu við ,,kommúnista“. Við skulum gera samfylkingu við sjálfan nazismann um að banna Sósíal istaflokkinn, en aldrei að eilífu samvinnu við „kommúnistana“. Það enu því til hér menn, er hugsa eins og einveldisklíkur ofurstanna pólsku og hirðar- innar rúmensku: Heldur verð- ur lýðræðið að glatast, verka- lýðshreyfingin og samvinnu- hreyfingin að tortímast' ogsjálf stæðið að fara í hundana en að við genum samfylkingu við „kommúnistnann'E — Munur- inn er bara sá að hér á landi kalla slíkir menn sig lýðræðis vini, samvinnumenn eða jafn- aðarmenn, — en í Póllandi og Rúmeníu eru það þó 18. aldar hern!a|ðarsjnnar, sem svo hugsa — eins og þessir nútíma íslend ingar! En hver er ástæðan til komm únistahatursins og óttans hjá' ! I I í ÍÞBÓTTIB ▼▼▼ ▼▼▼ Sundmet 100 m. baksund karla: Heimsmet: Adolf Kiefer Amer < íka 1,04 8 Evrópumet: Slauch, Þýzkaland 1,06,8 Svíþjóð: Björn Borg 1,07,8 Noregur: William Karlsen Knat'.spyrnukappleikir ársins eru nú þegar byrjaðir. Félög- in hafa æft inni í vetur með töluverðum krafti, og eru þann- ig vel undir það búin að byrja keppni nokkuð snemma. Oti- æfingar eru að sönnu ekki fyrir alvöru byrjaðar, en það verð- ur þá og þegar, því völlurinn er óvenju snemma frostlaus og nothæfur, og þegar búningsklefarnir hafa verið lagaðir, eftir að hendur menningarsnauðra spellvirkja hafa sett sinn ein- kennandi svívirðilega stimpil á þá í vetur. Það er því fullt útlit fyrir að félögin ætli ekki að liggja á liði sínu í sumar.l Htjr1 í ibæ er ,eða á að vera, starfandi félag, sem tekur þátt í öllum eða flestum knattspyrnukappleikjum sem hér eru háð- ir. Félag þetta leikur leik hins hlutlausa og réttsýna, og til þess þarf, ef sá leikur á að leysiast vel af hendi, mikinn undirbúning líka. Félag þetta er „Dómarafélagið“. Héir í Reykjavík er oft um það rætt, að við hér eigum fáa dómara, og stendur ekki á að finna að störfum þeirra stundum að þarflausu, en oft líka að gefnu tilefni. Ef málið er athugað, eru hér ekki svo 'fáir menn með dómaraprófi, líklega nær 30. Að vísú éru þeir ekki allir starfandi, ennógu margir til þess að hér ætti ekki að vera hörgull á dómurum ef rétt væri að staðið og sá kraftur væri í „Dómarafélag- inu“ sem þyrfti að vera. Það sem sagt þarf ekki síður en knatts/pyrnufélögin að búa sig undir sumarstarfsemina, með t. d. fræðslufundum innbyrðis,með námsskeiðum, erindum o. fl. Umræðufundum lum hinar ýmsu greinar laganna og kapp- kosta að 'fá sama skilning í jgreinarnar, þannig, að sama at- riðið sé ekki dæmt á ýmsa vegu eftir því hver á lítur. Með þesjsu gæti Dómaraféíagið auðveldað starf dómaranna. Fólk- ið fyndi meira öryggi í dómum þeirra. Dómararnir fengju meiri áhuga fyrir starfinu, en eins og nú er, virðist ríkja þar megnasta áhugaleysi, og ég fullyrði, að slíkt er eitt af hindrununum á þroskabr&ut knattspyrnunnar hér. K. R. R. á, ef eg man rétt, að s:já um að hér sé starfandi og það starfi dómarafélag, og vel á ininnzt, var ekki samþykkt tillaga til K. R. R. frá Knattspyrnuþinginu um að reyna í samrænrl við í. S. í. að fá hingað erlemdan mann til að halda námskeið fyrir dómara og dómaraefni. Hvar \hefur hún dagað uppi? Dr. — Breylíngaf á knalfspymumófunutn Erlendar íþróífafréffir Finnland hefur starfað án af- láts síðan 1936, við að fjölga hinum starfandi íþróttamönnum' Sínum. Það hafa verið haldin námskeið um allt landið sem um 20 þús. íþróttamenn hafa tekið þátt í aðeins árið 1938! Hafa námsskeið þessi verið und ir stjórn ríkisþjálfarans Valste, sem hafði 22 aðstoðarþjálfara. Nú hafa Finnar tekið út um 100 íþróttamenn í frjálstum í- þróttum, sem eiga að séræfast undir stjórn Valste með tilliti til ólympíuleikjanna næsta ár. Hnefaleikakeppui. Johfi Hen- ry Lewis er nærri blindur á vinstra auganu, samkvæmt til- kynningu frá tveim læknum sem hafa rannsakað hann. Vegna þesjsa varð að fresta leik sem hann átti að taka þátit í 01. marij S;.I. Lewis -er heimsmeistari í létt-þungavigt. Frakkland—Uugverjaland kepptu nýlega landskeppni í knattspyrnu sem endaði með jafntefli, 2:2. Holland og Belgía hafa mjög mikla íþróttalega s!amvinnu. Síð asta keppni þeirra var í knatt- sípyrnu og var Holland talið þar líklegra til sigurs þar sem þeir höfðu rétt áður sigrað Ung verja. Leikir 'fóru þó þannig, að Belgía vann með 5:4. Eft- ir að leikar höfðu gengið þann ig, að Belgar byrjuðu með að setja mark, en Hollendingar kvittuðu alltaf ,þar til 1 mín. fyrir leikslok, að síðasta og 5. mark Belga kom. Þá vaiinst Hol lendinum ekki tími til aðkvitta. Spenningur áhorfenda var svo mikill, að einsdæmi má kalla. Aðrar keppnir milli þessara ,Ianda í knattspyrnu síðustuvik- urnar eru: Amsterdam — Bruxelles, bæjakeppni 2:1. — Antwerpen — Rotterdam, bæjakeppni 4:3. Holland II. fl — Belgía II. fl. 2:1. — Belgía, st;údentar — Holland, stúdentar 2:0. Ishockey: Belgía — Holland 0:1. — Belgía, II. fl. — Holland II. fl. 2:6. —■ Holland, konur — Bel- gia, konur 9:2. — í borðtennis vann Belgía 6:3. Meadowts, hinn heimsfrægi sjtangarstökkvari, setti nýlega heimsímet í innanhúss-stangar- sftökki. Stökk hann 4,43 m. (ísl. met er 3,45 m.). í Rúmeníu verða knattspyrnu menn að ganga undir próf í frjálsjum íþróttum, ef þeir vilja fá leyfi sem slíkir. Hugmyndin er nokkuð góð og getur með réttu verið sanngjörn krafa til sérhvers íþróttamanns. Þar er krafizt að: menn hlaupa 100 m.1 á 14 sek., 1000 m. á 4 mín., 2000 m. á 8 mín., langistökk 4,70 m., hásfökk á|n tilhl. 1,05 m. og kúluvarp 10 m. þessum pólsku, rúmensku ogj íslensku hefðarmönnum? Hún er ótti yfirstéttarmannsins við hreyfingu fjöldans. Þessir herr, FRAMHALD Á 3. SIÐU Það hefur verið nokkuð um það rætt og ritað ,að fyrirkomu lag það er hér hefur verið, sé orðið úrelt. Voru lagðar fram margar tillögur á síðasta þingi knattspyrnumanna (birtust flest- ar þeirra hér í blaðinu) um þess ar breytingar. Var þar skipuð nefnd til að gera endanlegar tillögur um 'fyrirkomulagið. í nefnd þessari voru Jón Magn- ússon, Frímann Helgason og I Ouöjon Einarsison. (Guðjón starfaði ekkert vegna anna). Nefnclin lagði fram tillögur um fyrirkom(ulagið í sumar til K. R. R. Er það í aðalatriðum þann ig: Reykjavíkurmótið í meist-i araflokki fari fram í :maí—júní. Keppnin um Glæsisbikarinn verði í tvöfaldri umferð, fyrri hluti í maí—júní, síðari hluti í ágúst—september, og enn- fremur verði komið á landsmóti fyrir I. fl., þar sem félögum utan af landi er ekki hafa keppt í íslandsmóíi í I. fli. á;ður, verði, gefinn kostur á að keppa til þess að reyna að fá félög utan af landi með. íslandsmótið verði í júlí.i Landsmóti verði komið á í IIIJ fl. Að öllum leikjum fyrir Reykjavík verði dreift niður á kappleikjatímabilíð. K. R. R. gat ekki falfizj áj nema eina af tillögunum sem sé þá, að hafa landsmót fyrir I. flokk, sem er nýtt mót’. 1 aug- lýsingunni um mótin er ekkert minnzt á þátttöku í I. flokkS1 landsmótinu, og verður I. S. í. að auglýsa það nánar ef tillög- urnar um það verða teknar til greina. Það yrði í rauninni merkilegasta breytingin á mót- unum í ár, þar sem félögum utan af landi yrði leyft að hafa aðgang að þessum mótum með sinn I. 'fl. í. S. !. ákvað að íslandsmót skyldi fært til og hefst 26. júlí.' Einu móti verður komið á að auki. Er það fyrir 4. flokk. Var það samkv. tillögu frá þing- inu, en þeirri till. að keppnir í 3. og 4. flokki skyldu verða í tvöfaldri umferð og var samþ. að hvorki vormót 3. fl. né 4. fl. mótið verði í tvöfaldr* um- ferð. Aðeins haustmót 3. fl. fer eftir samþykkt þingsins. Hvaðan K. R. R. hefur komið sú heimild, veit ég ekki. Minnu var ekki hægt að breyta, fyrst' n-okkru var annars breytt, og má það kalla undarlega fast- heldni við gamla siði. Mr. Á annan páskadag fór fram fyrsti knattspyrnukappleikur árs ins. Fór vel á því að það var við erlent lið þar sem allt bend ir til að þetta sumar verði sér- staklega einkennandi fyrir er- lend k)mni: tvær utanfarir -og tvær heimsóknir. Leikur þessi var eins og eðli- legt er með þessum venjulegu byrjunareinkennum;, æfingao leysi, enda er-u æfingar úti naumast byrjaðar. Leikurinn var fremur daufur nema hvað eitt -og eitt ,,upphlaup“ frá bálð- „IFIgtiIeifeasam~ basids Dafnmerk- Sambandið á á þessu ári 40 ára afmæli ,en hinn rétti dagur er 16. júlí. Vegna fimleika-af- mælismóts Svía, „íingiaden“ mun þetta mót hafa verið fært fram, -og fór það fram á skír- dag, föstudaginn langa, laugar- | dag fyrir páska og páskadag. i Var þarna n-orræn samvinna, þar sem aðeins mun hafa verið boðin þátttaka Norðurlanda- þjóðunum fimm. Búizt er við að um 900 manns hafi tekið þátt í móti þessu. N-oregur, Svíþjóð og Finn- land sendu bæði kven- og kaila i flokka, en tsland ,eins -og kunn- ugt er, sendi aðeins .kvenflokk K.R.-flokkinn undir stjcrn Bene dikts Jakobssonar. Mun flokkur þessi vera yngsti flokkur, sem kynnir íslenzkar íþróttir erlend- is, og líklegt að hann sá yn flokkurinn á þessu móti, af cr- lendu flokkunum. Er ánægj-ulegt að heyra hina góðu blaðadóma um hinn unga flokk. — Nánari fregnir afmóti þessu hafa ekki borjzt ennþá. Þess má geta hér, að blöðin skríuðu hlýl'ega um fl-okkinn um leið og hann kom út -og létu ánægju sína í Ijós yfir því að sambandsland þeirra skyldi eiga fulltrúa á þessu móti. um hliðum svipað, fjörgaði svo- lítið upp. Leikurinn var nokkuð jafn -og liefði 2:1 verið sanm gjarnara. Þjóðverjarnir fóru n-okkuð laglega með knöttinn, en voru óákveðnir fyrir framan markið. Eftir leik Víkinganna er ó- mögulegt að spá hvernig þeir verða í siumar, til þess hafa þeir1 æft -of Iítið úíi. og til þess sýndu þeir pf lítið spil„ en cinn og hálfur máþuður íil æfinga FRAMHALD Á 3. SIÐÍJ 1.10.5 Danmörk: Borge Bæth 1,11,7 Finnland: Blaaberg 1,15,9 ísland: Jónas Halldórsson 1,18,8 200 m... bringusund karlar: Heimsmet: Kasley Ameríka 2,37,2 Evrópumet: Balke Þýzkaland 2,37,8 Danmörk: Finn Jensem 2,44,6 Svíþjóð: Björn B-org 2,45,8 Finnland: Reingoldt 2,47,9 Noregur: Jan Heide 2,51,1 ísland: Ingi Sveinsson 3,04,8 100 m. baksund, konur: Heims- og Evrópumet: Van Feggélen, Holl. 1,12,9 Danmörk: Tove Brunström 1.15.1 Svíþjóð: Hjalmar Bornström 1.23.2 Noregur: Gudrun Nielsen 1.24.6 Finnland: Lydia Lahtinen 1,31,1 Regina Magnúsdóttir 4.51.3 Kaupendur Þjóðvliaos eru ám að greiða áskrift- argjaldið skilvís- leefa Cambridge vann Oxf-ord k hinum árlega kappróðri milli þessara háskóla. Var tími Cam- bridge 19,03 mín. en Oxford 19,19 mín. Var Oxford talið líklegra til sigurs, og komu því þes-si úrslit n-okkuð á óvart. Keppni þessi fer ætíð fram á ánni Thems -og er vegalengdin rúmar 4 mílur. Fólk fylgist , mjög vel með þessari keppni J og raðar sér á bakka Themsár til að horfa á í ótölulegum- fjölda. Fyrsta keppnin fórfram 1841, og síðan hefur veriðkeppt 87 sinnum. Þar af hefur Oxford 42 sigra en Cambridge 45 Bezta tíma hefur Cambridge náð: 18,03 mín, það var 1934. Kapptródtflir milft Oxford og Cambrídge Kapprécur milli Oxford -og Cambridge. Vikíngur vann sfólídana af Emden

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.