Þjóðviljinn - 13.04.1939, Blaðsíða 4
gp í\íy/ö li'io 3£
Hróí hðffur!
Hrífandi fögur, spennandi og
skemmtileg stórmynd frá
WARNEK BROS.
Aðalhlutverkið, Hróa hött,
leikur hinn karlmannlegi og
djarfi
ERROL FLYNN.
Öll myndin er tekin í eðlileg-
im litum.
Sýnd í kvöld kl. 61/2 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
^ í ■ ^
Or* borginnl
Næturlæknir: Grímur Magn-
ússon, Hringbramt 202, sími
3974.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
Otvarpið í dag:
10.00 VeSurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
18.15 Dönskjukennsla.
18.45 Enskiukennsla.
19.10 VeSurfregnir.
19.20 Lesin dagskrá næstuviku
19.20 Pingfréttir.
19.40 Auglýsjngar.
19,50 Fréttir.
20.15 Útvarpshljómsveitin leikur
20.40 Frá utlöndum.
21.00 Útvarpskvöld „Landssam
bands iðnaðarmanna" Ávörp
ræður >og söngur.
22.30 Dagskrárlok.
Landssamband iðnaðarmanna
hefur útvarpskvöld í kvöld og
hefst það kl. 21.00.
Framhaldlsiaðalfundur Sölu-
sambands íslenzkra fiskfram-
leiðenda verður haldinn á
mánudaginn kemulr í Varðarhús!
inu. Fundurinn hefst kl. 2 e.h/
Maður drukknar í Kúðafljóti^
Á páskadaginn vildi það slys
til, að ungur maður, Bjarni M.
Jónssón, drukknaði í Kúðafljóti;
Var hann í póstferð suður í
Áftaver og Meðalland og vildi
slysið til á heimleiöinni um
kvöldið. Daginn teftir fannsthest
ur Bjarna og var þá hafin leit
að honum, >og fannst líkið í
fljótinu. Bjarni var ungur mað.
ur, aðeins 21 árs að aldri, ætt-
aður héðan Úr Reykjavík en
hafði dvalið langdvölum þar
eystra.
Rafskinna: Öðru hvoru stað-
næmist óvenjumargt fólk fyrir
utan sýningarglugga Haralds
í Austurstræti. Og þó að oft sé
ýmislegt fróðlegt og girnilegt
að sjá þar, þá munu þó einna
flestir staðnæmast þegar Raf-
skinna er til sýnis. Auglýsinga-
aðferð þessi er líka óvenjulega
smekkleg að öllum frágangi.
Nú þessa dagana er Rafskinna
til sýnijs í skemmuglugga Har-
alds >og geta menn því sjálfir
gengið úr skugga um ágæti aug
lýsinga þessara.
þlÓOVIUINN
Hðmarksálagning ð ýmsar vðrnr
væntanleg nm helgina
Mófmælí fjöldans, , ,
Framh. af 1. síðu
gerviástæðu til ofbeldisráðstaf-
ana.
Á föstudaginn eru allir and-
stæðingar gengislækkunar og
launakúgunar boðaðir ,á fund í
Iðnó til þess að sýna vilja sinn og
mátt, aðeins einbeitt framkoma
fjöldans getur hindrað enn frek-
ari ofbeldisráðstafanir afturhalds-
ins, þess vegna allir sameinaðir
og samtaka í mótmælum, undan
mætti fjöldamótmælanna verður
ofbeldið að víkja og það fyrr en
varir, ef vel er á haldið.
Skipafréttir: Gullfoss >er í
Khöfn, Goðaf'oss tefr í Jdull, Brú-!
arfoss er á Bíldudal, Dettifoss
jer í Reykjavík, Lagarfoss er i
Leith, Selfoss er í Reykjavík,
Dronning AlexandrLne ter á Ak-
ureyri, Súðin er hér en fer i
strandferð vestur um í kvöld.
Frá höfninini: Baldur kom af
veiðum' í gær með ’90 föt, Haf-
steinn kom líka af veiðum með
90 föt. í fyrradag kom af veið-
um Gulltoppur með 135 föt og
Rórólfur með 112 föt. Ennfrem
ur Brimir með um 120 smálest-
ir af ufsa.
Bazarinn: Allar bazarnefndif
deildanna eru beðnar að mæta
á skrífstofu Sósíalistafélagsins \
Hafnarstr. 21, kli. 8 í kvöld.
Dr. Skúli Guðjórisson var
meðal farþega á Dr. Alexand-
'rine í fyrradag.
Um&óknir um styrki til há-
skólanáms, úr Snorrasjóði, Kan
adasjóði og til háskólanáms í
Svíþjóð, eiga að vera komnir
fyrir 1. júlí n. k.
Trúlofun: Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Mál-
fríður Magnúsdóttir frá Sauðár-
holti og Ólafur Símjonarsion
lögregluþjónn.
I Myndiif cffíir Ninu
Sæmundsson á
hcímssýníngunní
í Ncw Yorfe
KHÖFN I GÆRKVÖLDI (FtJ)
Dönsk blöð skýra frá því að
á heimssýningun'ni í New Yorkí
í sumar muni íslenzki mynd-i
höggvarinn Nína Sæmundsson
sýna nokkur af listaverkum
sínum meðal annars brjóstlíkan;
af kvikmyndaleikkonunni Hedy1
Lomarr. i
Enn fremur er frá því skýrt,
að Nína Sæmundsson, sem;
stundað hefur nám við listahá-
skólann í f<!aupmannahöfn, hafi
að undanförnu unnið að nokkr-
um meirháttar listaverkum 1
Bandaríkjunum, meðal annars
konulíkneski, sem komið hefur
verið fyrir yfir aðaldyrunum í
Waldorf-Astoria í New York,
og Próméþeifslíkneski, >er sett
hefur verið upp í West Lake
sjkemmtigarðinum í Los Ange
les. í
Kcimslubðsfeuir í
Norðttrlandasögu
Nýlega er útkominn fyrsti
hluti ritverksins „Umdeild at-
riði í Norðurlandasögu“ (Om-
stridte Punkter i Nordens His-
torie.)
Ritverk þetta er gefið út að
tilhlutun félagsins „Norden“ og.
er hugsað sem liður í viðleitni
þess til að efía norræna sam
vinnu. Verður verkið sent ó-
keypis öllum æðri skólum hinna!
fimm Norðurlanda, kennara-
skólum, lýðháÍBkólum, bókasöfri
um og "bókaútgefendum.
í verkinu >er reynt að útrýmja
ósamkvæmni >og mótsögnum,
sem eiga sér stað; í sögukennslú
bókum Norðurlandanna, með
tilstilli greinargerða sérfræð-
inga frá hinum fimm norrænu
löndum. FÚ.
Þess má vænta, að verðlags-
nefnd setji hámarksálagningu á
ýmsa vöruflokka næstu daga, svo
sem byggingarvöru og búsáhöld-
um.
Þjóðviljinn átti tal við Guðjón F.
Verkalýðsfélag
Norðfjarðar mót-
mælír gengíslækk-
unínní
LONDON I GÆRKV. (FÚ)
Verklýðsfélag Norðfjarðar hélt J
félagsfund á 2. í páskum.
Samþykkti félagið einróma eft-
irf arandi:
1) Að mótmæla gengislækkun-
inni.
2) Að mótmla sérstaklega því,
hvernig verklýðsfélögin eru svift
rétti sínum til að ráða kaupi
verkamanna eða semja um það.
3) Að mótmæla því að mynduð
verði „þjóðstjórn” eins og aftur-
haldsöflin eru að vinna að.
4) Að skora á öll verklýðsfélög
á landinu að bindast samtökum til
þess að þau geti varizt árásum
sem þessari, er nú hefur verið á
þau gerð.
Fætrcyíngair
feaupa nýff millí-
landasfeíp
Samkvæmf tilkynningu iil
norskra blaða hefur „Skipafe-
lagid Föroyar“ sent forstjóra
sinn til Hamborgar til þess að
semja um kaup á gufuskipi til
Færeyja. Er tilgangurinnað láta
skip þetta halda uppi föstum
áætlunarferðum milli Pórshafn
ar og EnglandS.
Teitsson formann gjaldeyrisnefnd-
ar og spurðist fyrir um þetta mál.
Kvað Guðjón nefndina hafa ærið
að starfa um þessar mundir að
undirbúningi hámarksákvæðanna,
sem hann kvað verða nokkuð víð-
tæk og ná til margra vöruflokka.
Sökum þess hve þetta mál er
umfangsmikið bjóst Guðjón ekki
við að nefndin hefði lokið störfum
sínum fyrr en um helgi og kvaðst
hann ekki geta gefið að svo
stöddu frekari upplýsingar um
hvernig álagningarákvæðunum
yrði háttað.
Indverjar víta deílí
á dr. Schacht
Indversku blöðin taka í skrifum
sínum í dag lítið mark á þeirri
fullyrðingu dr. Schachts, fyrrver-
andi ríkisbankastjóra, sem nú er
staddur þar í landi, að hann sé
kominn til Indlands einungis sem
skemmtiferðamaður. Ýms blöðin
birta aðvaranir til indverskra
kaupsýslumanna um verzlunar-
samninga við Þýzkaland. Blaðið
„Bombay Times” bendir á núver-
andi ástand á Balkanskaga og seg
Jfk GejntarSio %
Pcgair lífíd cr
lcífeur
(Mad about Music)
Bráðskemmtileg og hrif-
andi amerísk söngvakvik-
mynd.
Aðalhlutverk leikur hin
yndislega 16 ára söng-
stjarna.
Deanna Durbin
er allir muna úr söng-
myndinni, „100 menn og
ein stúlka”.
Selfoss
fer væntanlega 17. .apríl til
Hambiorgar og Antwerpen.
ir, að dr. Schacht sé kominn til
Indlands til þess að koma því til
vegar, að Þýzkaland geti hagnazt
á atvinnulífi Indlands.
Verðlag á rafmagDsvðmm.
Sökum gengísbreytíngarínnar hækkar fiá og með
12. apríl verð á rafmagnsvörum um 10%, eða því
sem næst.
Nýr verðlístí verður gefínn út eíns fljótt og þvi
verður víð komíð.
Raftækjaeínkasala ríkísíns.
«
hansKirk: Sjómenn 63
hugsa um drengina, sem lágu í firðinum. Hún fór
oft á fætur um hánótt, gekk niður á bryggjuna og
ð kuldahrolli. Peir lágu ein-
hversstaðar þarna úti og sneru andlitinu mót bleiku
lungli. Lárus og hún töluðu ekki mikið saman og
forðuðust að líta livort á annað. Pau voru orðin
þunglamaleg í framkomu og umgengust lítið annað
fólk.
Lík barnanna fundust langt vestur í firði. Hiæpp-
stjórinn kom, tilkynnti fundinn og áleit bezt, að
Lárus færi sjálfur og sækú. þau. Lárus fór út í eld-
Þá hafa þeir fundið þá, Malena, sagði hann.
Malena studdist við vegginn og tókl andköf, en það
vottaði fyrir gleði á grátnu andlitinu.
Ó, Jesús verið lofaður, sagði hún. Pá fáum við þá
heim.
Snemma næsta morgun fór Lárus á stað, og dag-
inn eftir kom hann heim með tvær bamalíkkistur.
Drengirnir vom jarðaðir. Malena fór upp í kirkju-
garðinn og sat þar stundum saman, en það bráði af
henni smátt og smátt. Nú voru börnin komin í jörð-
ina, hún hafði gröf að hirða um og gat hugsað um
þau önnur líf, sem henni voru falin.
— Einn dag um hádegisbilið veiktist Andrea og
fannst, að nú mundi hún fæða. Anton hljóp af stað
eftir vfirsetukonunni, og fólkið góndi á hann. Hann
var á sokkaleistunum. Hann hafði ekki haft tíma
til að fara í tréskóna. Llann harði másandi á dyrn-
ar. Yíirsetukonan var ekki við, og hann þaut í gegn-
um húsið eins og þruma. Svitinn spratt fram á
enni hans, nú var allt í veði. Hann hljóp út í liúsa-
garðinn, sá lykil í hurð og opnaði. Konan sat þar og
góndi á hann.
Pér verðið að koma strax, sagði Anton. Við meg-
um engan tíma missa, það er voðalegt.
Lokaðu hurðinni maður, hrópaði yfirsetukonan í
bræði, ertu orðinn snarvitlaus.
Anton óð fram og aflur um stofuna heima hjá
sér, meðan konan hljóðaði svo að undir tók í hús-
inu. Ef það færi nú illa, þá hvíldi ábyrgðin á hon-
um til eilífðar. Að síðustu var því lokið. Pegar hann
kom inn í svefnherbergið, lá hún þreytt í rúminu
sínu, og yfirsetukonan reifaði barnið. Pað var stór
drengur. Nú, það var þá drengur, sagði Anton eins
rólega og hann gat. Já, það er ekki erfilt að sjá það
fyrir þá, sem þekkja mismuninn, sagði ylirsetukon-
an. Og hann er almennilegur og velskapaður? spurði
Anton. Hann gæti ekki verið betri þó ég hefði búið
hann til sjálf, svaraði yfirsetukonan. Jæja, sagði
Anton. Velkominn er hann, það er víst.
Anton varð fastur og rólegur í fasi. Hann var nú
kominn af léttasta skeiði, þegar hann byrjaði að
auki kyn sitt, en það var furðu auðvelt, ekki nærri
því eins erfitt og hann hafði haldið. Alltaf þegar
hann mátti vera að, sat hann við vögguna og horfði
á drenginn. Eg held hann sé farinn að ]>ekkja mig,
'r' bann, það er merkilegt hvernig hann horfir a
mig. Antón var nýgiftur og ekki vanur ómegð.
Hótelið var opnað aftur. Kock hafði keypt það ó-
dýrt og ætlaði nú að vera gesLgjafi. Hann slóð á
tröppunum og svaraði þeim, sem spurðu. Hélt hann
nú að það mundi bera sig? Sei, sei jú. sagði Kock
Hann þurfti ekki að borga mikið í afborganir, og
þar að auki hafði hann kaup sem tollþjónn. Pað gat
verið alveg eins gott eins og að sóla skó. A að dansa?
spurði Anton. Eg dansa ekki sjálfur, sagði Kock. Og
ég skil ekki heldur hvaða gagn er að dansi. En ég
mun ekki hindra aðra á neinn hált í því að gera
það. En sérstaklega hafði ég hugsað mér að stofna
til fundarhalda með umræðum í haust. Á það þá að
vera um Gyðingana? spurði Anton. Fyrst um sinn
látum við Gyðingana eiga sig, svaraði Kock. Pað eru
ýms önnurmerkileg mál, t. d. þetta með takmark-
anir barnsfæðinga. Eiga þá ekki að fæðast fleiri
börn? spurði Anton hrelldur, hvernig fer þá? Að
vísu, sagði Kock í kennaratón, auðvitað verða að
fæðast börn, en allt í hófi og eftir fyrirfram gerðvi
áætlun. Mitt álit er að heimurinn þarfnist meira
skynsemi og fyrirhyggju. Pér eruð ekki giftur, sagði
Anton, annars munduð þér ekki tala svona.
Kock réð Katrínu til sín, og nú var hún aftur á
hótelinu. Hún var orðin ennþá holdugri, og brjóst-
in ætluðu að springa út úr kjólnum, Piltarnir litu
han hvru auga. Pegar dansað var, var Katrín alltal
á gólfinu, hún þaut frá einum til annars og silfur-
krossinn hoppaði á brjóstinu. Andrés var orðinn
þunglyndur, hann gat ekki komið sér innundir hjá
stúlkunni. Hann fylllist beiskju og ákvað að líta ekki
við Katrínu. Pað voru nógu margir, sem slógust
ir fflnnlð hlnn almenna fnnd Sösiallstafélagsins
--------— f Iðnð annaðhvðld hL 8.30-----------------
%